Tíminn - 16.02.1968, Síða 13

Tíminn - 16.02.1968, Síða 13
FOSTUIIAGUR 16. febrúar 1968. TÍMINN wnnt.iuuia 13 Verðlaun Eftir keppnina í gær skiptast verðlaunin þannig: mjög efnilegur, einkum á löngum! eru að vonum stoltir af honum i núna, er hann hefur fært þeim j enn ein gullverðlaunin heim, en | eins og menn vita hafa Norðmenn j og reyndar Skandinavar yfirleitt, staðið sig með cindæmum vel í Grenoble. Það er athyglisvert, að aðeims þrjár þjóðir skipta með sér átta efstu sætunum, þ.e. Norðmenm, Hollendingar og Svíar, hins vegar hreppti bezti maður Rússa aðeins I tíunda sætið. metra Noregur Sovétríkin Frakkland Ítalía Holland V->ýzkaland Austurríiki Svíþj óð Bamdaríkin Finnland Kanada Tékkóslóvakía Sviss A-Þýzkaland Rúmenía Anton Meier, sem fór með sigur Meier unnið hvern sigurinn á af hólmi í fimm þúsund metra fætur öðrxrni, meðal annars vann skautahlaupinu í dag. Hann er hann bronz- og silfurverðlaunin fæddur 1938, er giftur og tveggja á Olympíuleikunum í Innsbruck barna faðir, og vinnur á skrif- (10.000 og 5.000 metra hlaup) og stofu hins opinbera, heima hjá Evrópumcistaratitilinn, rétt fyrir sér, á Nötteröy. Þegar á unga opnun leikanna nú. Þrisvar hefur aldri sýndi hann afbragðs hæfi- hann bætt heimsmetið á fimm leika í skautahlaupi, og þótti þúsund metrunum, og landar hans Frcd Anton Meier 5. Johnny Höglin, Sv. 7.32,7 6. Örjan Sandler, Svíþ. 7.32,8 7. Johnny Nilsson, Svíþ. 7.32,9 8. Jan Bols, Ilollandi 7.33,1 9. Kimmo Koskinen, Finnl. 7.35,9 10. Valeri Lavrusjkin, Sovr. 7.37,9 Únslit fimm þúsund skautahlaupsins voru þessi 1. Fred Anton Meier, N 7.22,4 2. Kees Verkerk, Holl. 7.23,2 3. Peter Nottet, Hollandi 7.25,5 4. Per W. Guttormss. N. 7.27,8 . :: ■ ■'. j | sMSmœsí SUND- KNATT LEIKS ■ ..............s J . . . fjr\T' yy' " - ■ ■ Í Sumdikniaitttedksmieiisibammióit |||||Bj j Reyöcjiaiviikiur verður baldið í Sui ihlöJi Reij’lkjiaivifeur md®vitodagiinin 21. íeibrúiair fcL 8.30. Þá feeippa til úrsliiiba liið K.R. oig Áirmamms. Enniílremiur verður keippt í þesis- um fijdrum suimdgr.’iedinum: 200 m briimg'Uisundd fevemna 200 m bafeisuadii fevenma 100 m bni'niguisuindi fearla 100 m ffagsuinidd fcarla. -■....— Wiiiiiiipi SS>’\; Frá setningarathöfninni í Grenoble. Fánaberi íslands sést til vinstri. Kanada-stúlkan hlaut gull verðlaunin í stórsvigi 4. Florence Steurer, Frakklandi 5. Olga Pall, Austurrífei Kanada-stúlkan Nancy Greens, sú hin sama og hlaut silfurverð laun í svigkeppni kvenna í Gren- oble, sigraði í gær í stórsvigs- l en í öðru sæti varð franska stiúlk j an Annie Famose, en hún varð i þriðja í svigkeppninni á dögun- ! um. Annars urðu úrsldt þessi: 1:54,75 Annie Famose, Frakklandi, sem hlaut silfurverðlaun í stórsvigi kvenna og 1:55,61 bronzverðlaun í svigkeppninni. keppninni og færði Kanada þar með fyrstu gull-verðlaunin á þess um vetrar-Olympíuleikum. Greene hafði nokkra yfirburði 1. Nancy Greene, Kanada 1:51,971 2. Annie Famose, Frakkl. 1:54,61 j 3. Bodhoty, Sviss 1:54,74 j Sól Sovétríkjanna fer SOVÉTRÍKIN HLUTU GULL OG SILFUR! Sovétríkin unnu gull-verðlaun Og til að kóróna þennan sig í parahlaupi á skautum í ur Sovétríkjanna í þessari Grenoble í gær. Það voru Olga grein, hlutu þau silfurverð- Protopopov og Hany K.L. Belus laun einnig. En Bronz-verðlaun “ sove, sem tryggðu Sovétríkjun in hlaut V-Þýzkaland. um gullverðlaunin. ý --- -------- -------- I hækkandi í GRENOBLE! — hafa eftir keppnina í gær hlotið 3 gull- 4 silfur og 1 bronz-verðlaun. Segja má, að sól Sovét- ríkjanna hafi óðum hækkað á vetrar-Olympíuleikunum í Grenoble allra síðustu daga. í gær unnu Sovétríkin tvenn gullverðlaun — í boðgöngu, í skíðaskotfimi og parahlaupi á skautum — en í síðarnefndu greininni hlutu Sovétríkin einnig silfurverðlaun. Hafa Sovétríkin því nú hlotið sam- tals þrenn gullverðlaun, fern silfurverðlaun og tvenn bronz verðlaun. Sovétmenn unnu öroiggan sigur í boðgöngunni í sikíðaskotfimi. Þeir tóku forystu, þegar í byrjun Helztu úrslit urðu þessi: 1. Sovétríkin 2:13.02,4 2. Noregur 2:14.51,2 3. Svíþjóð 2:17.16,3 4. Pól'la-nd 2:20.17.6 5. Fini^land 2:20.41,8 Eins og a-f þessum tölum má keppninnar, og héldu henni til sjá, var> um talsverða yfirburði loka. Norðmenn urðu í öðru sæti,1 að ræða hjá tveimur fyrsttö-ldu Svíar þriðju, Pólverjar fjórðu og þjóðunum. þ.e. Sovétríkjunum og Finnar fimmtu. I Noregi. i

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.