Tíminn - 16.02.1968, Blaðsíða 16
YFIRLÝSING SEND
OT VEGNA KVIKSOGU
EJ-Reykjavík, fimmtudag.
Sífellt komast sögur á kreik
hér í borginni um hina óhugn
anlegustu atburði, sem eiga
a3 hafa gerzt. Sjaldan verða
þetta annað og meira en
kjaftasögur, en nú hefur borið
Sælgætisfram-
leiðsla eykst
EJ-Reykjavík, fimmtudag.
Sælgætisframleiðsla íslendinga
hefur nokkuð aukizt að magni til
síðustu árin. Einna mest hefur
aukningin í framleiðslu lakkríss
verið. Voru framleidd 59 tonn af
lakkrís árið 1962, en 135 tonn
árið 1966.
svo viS, að læknar Slysavarð-
stofunnar í Reykjaví'k hafa
séð sig tilneydda til að senda
út yfirlýsingu til að kveða
niður eina þessara kviksagna.
Barcit blaðínu yifMýising þeisisi
í dag, og er hún svohljóðandi:
,,Sú kviksaga hefur koimizt á
kreik, að maður nokkur, sem ný-
lega lézt í Kópavogi, hafi andazt
af völdum höfuðáverka, er hann
hafi leitað með til Slysavarðstofu
Reykjavíkur stuttu fyrir andlát
sitt, og hafi maðurinn ekki fengið
þar viðhlítandi meðferð.
Þetta er með öllu til'hæfulaust,
enda hafði áverki þessi ekkert
með dauða áðurnefnds manns að
gera, og var dánarorsökin allt ann
ars eðlis.“
Undir þetta rita „Læknar Slysa
varðstofu Reykjavíkur".
ii
Framleiðis'la á súkkulaði var
1962. 176 tonn, en 225 tonn árið
1966. Konfekt-framleiðslan óx einn
ig verulega, eða úr 147 tonnum
í 186 tonn á þessu tímabili. Fram
leiðsla á tyggigúmimí er aftur á
móti að mestu úr sögunni. Voru
framleidd 5 tonn af því árið 1962,
en aðeins 0,4 tonn 1966.
I Þfóðleik-
húsferðinni
Fjölmennt var í leikhús
ferð Framsóknarfél. Reykja
víkur og FUF í Reykjavík,
í gærkvöldi. Fyrst snæddu
leikhúsgestir kvöldverð í
Þjóðleikhúskjallaranum, en
þar mætti Halldór Laxness
og talaði um leikritið „fs-
landsklukkan'*, sem gestirn-
ir horfðu síðan á. Einnig
mættu þar Guðlaugur Rósen
kranz, Baldvin-' Halldórsson,
leikstjóri og Gunnar Bjarna
son, leiktjaldamálari.
(T í mamynd—GE)
laus leit
OO-Reykjavik, fimmtudag.
Leitin að vélbátnum Trausta
frá Súðavík hefur enn engan
árangur borið. í gær leituðu
um 50 bátar og tvær flugvélar
og í dag Icituðu báðar flugvél-
arnar aftur og fjöldj báta. Vcð-
ur hefur verið gott og heiðskírt
báða leitardagana og er búið
að þrautleita mjög víðátumik
ið svæði. Eins hcfur verið
gengið á fjörur og siglt með
þeim á litlum bátum. Bátar
hafa fundið ýmiss konar rck, en
ekki er fullsannað hvort það
er úr Trausla.
Á Trausta er fjögurra manna
áhöfn. Skipstjóri er Jón Magn-
ússon, fsafirði. Aðrir skipverj-
ar eru Jón Ólafsson, Garðstöð
um, Ögurhreppi, Halldór Júlíus
son, Svarthainri, Álftafirði og
Eðvarð Guðieifsson, Kleifum,
Súðavík.
í dag leituðu um 30 bátar
auk flugvéla frá Landhelgis-
gæzlunni og Birni Pálssyni. Var
að mestu farið yfir sama svæði
og í gær en einnig var léitað
veslar og sunnar en þá var
gert. í dag tóku tvö varðskip
þátt í leitinni og mu.nu þau
halda áfram leit í nútt og á
morgun.
Að öðru leyti mun skipu-
H’ramtudd a ois
„Við höfum and
styggð á þessu“
— segir Newton „Brands-skipstjóri" um fiskveiði-
bannið og gæzluskipið, sem Bretar hafa sent á
íslandsmið
OÓ-Reykjavík, fimimtudag.
Brezkir togaraskipstjórar sem
veiða á íslanilsmiðum cru lítið
hrifnir af þeim ráðstöfunum sem
ríkisstjórn þeirra hefur gert til
að auka öryggi þeirra, með því
að banna þeim að veiða á miðun-
um fyrir norðan og vestan land.
Bernard Newton, sem áður var
skipstjóri á Brandi og komst þá
í kast við íslcnzk yfirvöld, er
liann reyndi að flýja úr Reykja-
víkurhöfn með tvo lögreglumenn
innanborðs, sagði í viðtali við
blaðið Times, að ailir brezkir
skipstjórar á fslandsmðium væru
sammála um, að það væri óhæfa
að setja veiðibannið á þá og að
láta eftirlitsskip segja sér hvar
og hvenær þeir mættu slunda
veiðarnar. — Við höfum and-
styggð á þessu öllu saman, sagði
Newton.
Brezka eftirlitsskipið Weather
Reporter kom til Reykjavíkur í
morgun og á það að vera brezkum
togurum til trausts og halds á
Framtiaid a bls 14.
Breuuívíns-
framleiðsla
mun minni!
EJ-Reyikjavíik, fimmtudag,
Framleiðsla á brennivíni
minnkaði mjög á íslandi á
árunum 1962—1966. Samkv.
nýútkomnum Hagtíðindum
var framleiðslan árið 1962
samtals 423 þúsund lítrar af
brennivíni, en var komin
niður í 237 þúsund lítra árið
1966.
Framhald a bls 15
Viðtal við skipstjórann
á Guðnýju — bls. 14