Tíminn - 23.02.1968, Qupperneq 1

Tíminn - 23.02.1968, Qupperneq 1
FASTEIGNASALAN HÚS&EIGNIR DANfCASTRÆTI 6 Símar 16637 — 18828. Auglýsing í Tímanum kemur daglega fyrir augu 80—100 þúsund lesenda. f gær var fulltrúum á BúnaSarþingi og ýmsum for ustumönum í samtökum bænda boðið að skoða Til- raunaeldisstöðina í Kolla- firði. Þótt vetur ríki er þar allt fullt af lífi, bæði innan dyra og í eldistjörn- um. Á myndinni sjást nokkr ir gestanna virða fyrir sér laxasedði í eldiskörum í nýju eldisstöðinni. Frétt af þessari heimsókn er birt á bls. 3 í blaðinu í dag. Umræður eénkenndust af meiri hreinskilni en fyrr NTB-Osló, fimmtudag. Sextánda fundi Norður- landaráðs lauk um hádegisbil- ið í dag, en það hefur staðið í sex daga. Meðal annarra um- ræðuefna þingsins var tillaga um að Norðurlönd tækju upp nána samvinnu á sviði sjón- varps og útvarpsmála. Þess var sérstaklega getið í tillög- unni, að ef hún næði fram að ganga myndi hún hafa mikla þýðingu fyrir ísland og menn ingartengsl þess við hin aðild arlöndin. Ráðið samþykkti að ræða tillöguna nánar, þegar það kemur næst saman. FUNDI NORÐURLANDARÁÐS LAUK UM HÁDEGI í GÆR: DAGSKIPUN TIL BANDARÍSKRA HERMANNA: TAKIÐ HUE HVAÐ SEM ÞAÐ KANN AÐ KOSTA! NTB Saitgoin., fimmtud'ag. ir Herlið Bandan'kjamanna í Hue hefur nú, fengið skipun um að ná borginni, hvað sem það kosti. Fyrir tveim sólarhringum var ákveðið að taka borgarinnar skyldi ganga fyrir öllu, segja ör uggar heimildir í Saigon. Alls hafa fimm hundruð manns fall- ið í Hue til þessa af herliði Banda ríkjamanna og Saigonstjórnar. ★ Bandaríkjamenn telja, að um 20.000 skæruliðar og N-Vietnamar nálgist nú Saigon. Margar her- deildir þeirra eru nú ekki lengra frá borginni en svo, að ganga má á tveimur nóttum og óttast er að ný árás sé í aðsigi. Eftir öllum sólarmerkjum að dæma eru það sjöunda og níunda herdeild skæruliða N-Vietnama sem þarna eru. Þó að her- Iið Bandaríkjamanna og Saigon- stjórnar mvndi ekki samf»1>'l:in varnarhring um borgina, þá tel- ui herstjórnin i Saigon öl) tor- merki á því að skæruliðunum tak ' ist að koma óséðir að útjöðrum -borgarinnar. Bandarískar þotur, búnar sprentgjutm og eldflaugutm, gerðu I dag, aðeins þrjá kílómetrá ,rá I árásiin sem gerð hefur verið a loftárás á Hanoi-útvarpsstöðina í* borginni sjállfri. Þetta er fyrsta I Framhald á bls. 14. Meðal þeirra ti'Magna, sem ráð ið samtþykkfi var t. d.: Me n n iwg a rm ála sj óður rá'ðsins verður hæk'kaður í 3.250.000 dansk ar krónur, en hann var áður rétt- ar þrjár milljónir. Þessi hækkun er talin nauðsynleg vegna gengis folliinigar dönsku krónunnar á dög umum. Hlér eftir verður tónlistarverð- launum Norðurlandaráðs úthlutað á tveggja ára fresti, í stað þriiggja áður. Rösklega hundrað mátl hafa ver ið rædd á þinginu, og 38 áskor- anir til ríkisstjóma Norðurlanda hafa verið samþykktax. Afstaða Norðurlanda til þróunar markaðs mála í V-Ervrópu og möguleikar á auikinmi efinahaigssamvinnu þjóð- anna fimm hafa skipað höfuðsess- inn í umræðum þimgsins. Þau mál verða rædd nánar á ráðherrafundi Norðurlandanna. sem hatdiirnn verður í Kaupmannahöfn í lok nœsta aprílmánaðar. Fundinn Framhald á bts. 14. Efnt verði á haustin til funda um féðurbirgðir IG-Þ-Reykj'aviik. fimiimtudag. Fóðurbirgðamálin eru mjög ofarlega á baugi um þessar mundir og hafa margir látið i ljósi bá skoðun, að þai þurfi að breyta um aðferðir, Komin er fram á Búnaðarþingi merk tillaga frá Guðmundi Jónas- syni í Ási. Leggur hann til í tillögu sinni, að efnt verði til funda hverri sýslu landsins í septembermánuði ár hvert, þar sem rædd verði fóðurþörfin og einnig að reynt verði að sam- ræma reglur um fóðunnat. Tillaga Gnðmuinidar fer hér á eftir: „Búnaðarþing sikorar fastlega á stjórn Búnaðarfélags íslands og búnaðarmálastjóra að hefja svo þróttmi'kinn áróður fyrir Uimbótum í fóðurbirgðamálium bænda, sem frekast er kostur á. Leggur þingið til, að efnt verði til fundahalda í hverri sýslu iandsins septembermán uði ár bvert og sé fundunum lokið fyrir aðalréttir. Skutu fundirnir haidnir und ir forustu nianns, sem Búnaðar- félag ísland-s velur til þess. Á fundtum þessurn skulu mæta aHir oddvitar og forða- gæzlumenin ásamt sýslumanni og ráðunautum viðkomandi hér aðs. Sé um gild forfötl ein- hverra bessara manna að ræða er skvlt að láta varamann mæta. Á fundum þessum skulu þær reglur eða venjur teknar til rækilegrar endurskoðunar. sem gi'lt hafa sem l'ágmarkskröfur um löðurþörf á haustnóttum, svo og leitart við að samræma reglur um fóðurmat er miðist eiinkum við heyfóður, svo tryggt sé að bað fóður, sem fyrir hendi er á hausthóttum, sé ekki metið hærra en svo, að það reynist nægjanlegt, þótt að kreppi. Við þetta mat sé ekki tekið tillit til lcjtarnfóðurs. Því telja verður að frá þjóðhags- legu sjónarmiði sé ekki rétt fyrir þændur að nota það Framhald á bls. 14.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.