Tíminn - 23.02.1968, Síða 3
FÖSTUDAGUR 23. febrúar 1968
TIMINN
Bústaðahverfisskát-
um afhent húsnæíi
Jónas B. Jónsson skátaliöfðingi og Geir
helmingi jarðarinnar að Úlfljótsvatni.
Hallgrímsson borgarstjóri undirrita samning um leigu skáta á
GÞE-Reykjavík, fimmtudag.
f dag, á 111. afmælisdag Baden
Powell stofnanda skátahreyfingar
innar, afhenti borgarstjóri Geir
Hallgrímsson fyrir hönd Reykja-
víkurborgar skátum í Bústaða-
hverfi nýtt húsnæði fyrir starf-
semi sína. Einnig undirritaði
skátahöfðingi, Jónas B. Jónsson
leigusamning, sem kveður svo á
um, að skátar fái afnot af helm-
ingi jarðarinnar að Úlfljótsvatni
um 25 ára skeið með ársleigu kr.
100. Samningurinn sem gerður er
af borgarráði er framlengjanleg-
ur.
Hið nýja húsnæði skáta í
BústaðaTnverfi er í Háagerðisskóla
rúmgott og vistiegt og á að geta
býst mest alla þá skátastanfsemi,
sem fram fer í bverfinu. Var hús
næðið formlega tekið í. notkun í
dag að viðstöddum borgarstjóra,
borgarráði, skátahöfðingja og
mörgum gestum.
Jón.as Snæbjörnsson skátafor-
ingi bauð gesti velkomna. bar
fram þakkir . til borgarstj'óra og
Fulltrúar bænda í heimsókn í Kollafirði:
ÁHUGI Á FISKELDI OG
FISKRÆKT VAXANDI
i
IÞG-ÍReykij ai\'ík, fimmtudag.
ir f dag bauð stjóm Laxeldis-
stöðyarinnar í Kollafii'ði stjóm
Búnaðarfélags íslands', búnaðar-
Um hvaðerdeiltí
íslenzkum stjórn-
málum?
FUF í Reykjavík gengst
fyrir umræðufundi í Átthaga-
sa! Hótel Sögu sunnudaginn
25. febr kl. 2 e.h. Umræðuefni
verður: Um hvað er deilt í ísl.
stjórnmálum. — Framsögu-
menn: Einar Ágústsson, al-
þingismaður og Eyjólfur Kon-
ráð Jónsson, ritstjóri. Frjálsar
umræður að framsöguerind-
um loknum. Allt Framsóknar-
fólk velkomið á fundinn
meðan húsrúm leyfir.
Stjórn FUF.
málastjóra og fulltrúum á búnað-
arþingi upp I Kollafjörð til að
skoða stöðina. Á eftir var gest-
um boðið til kaffidrykkju í Hlé-
garði. í ræðu, sem Þór Guðjóns-
soin, veiðimálastjóri, flutti við
þetta tækifæri, þakkaði hann búm-
/aðaúþingí fyirir góðan stuðlning
við l'iskeldismálin fyrr og síðar.
ir í ræðu veiðimálastjóra kom
m. a. fram, að kaup á jörðinni og
framkvæmdir til síðustu áramóta
nema samtals 16.9 milljónum
króna. Þá hafa verið greiddar um
10 milljónir í afborganir og 4.8
miUjónir í vexti.
ir Gönguseiðum frá stöðinni hef
ur verið sleppt í 26 ár víðsvegar
um landið, en innan eldisstöðv-
arinnar hefur 37 þúsund göngu-
seiðum verið sleppt. Alls hafa
1375 laxar gengið upp í stöðina
úr sjó.
í uipphafi má'ls síims rakti veiði-
miálastjóri n'Okikuð aðdraganda
fþess, að tilrauaastöðim var reist.
Eyjólfur
Einar
FUF Reykjavík
Fyriirhiuigað' er aö hefja mál
fúndastarfsemi á vegum FUF i
Reykjavfk. Þeir áhugamenm, sem
viiidu taka þátt í þessari starfsemi
vtiinisamlegaist setji sig í samhand
við ALvar Óskarsson í síma 244-80
og 37991. I
Verðlagsuppbót
á laun haldist
FB-Reykjavík, fimmtudag. i Opintoerir stanfsmenn eiga í þess
Blaðinu barst í dag tilkynning. um rnálum fulla samstöðu með
um samþ. fundarstjórnar BSRB | verkalýðis,hreyfingunni.“
fra 21. þ. m. varðandi verðtrygg '
ingu á laun, og fer hún hér á
eftir. Var tillagan samþykkt með
öllum atkvæðum:
' ,,Stjórn Bandalags starfsmanna
ríkis og bæja ítrekar þá stefnu |
samtakanna, að verðlagsupptoót á j
laun verði að haldaist óslitið, og j
telur, að lögin um afnám verðtrygg j féi
ingar launa hafi verið spor aftur;
á bak. Jafnframt leggur bandálags!
stjórnin áherzlu á, að haldiðl
verði stöðugu verðlagi.
Aðalfundur Fram-
sóknarfélags
Garðahreoos
Sunnudaginn 25. febrúar kl. 2 e. h.
heldur Fram.sóknarfélag Grinda-
vikur aðalfund sinn í Kvenfélags
húsinu (uppi) Félagar fjölmenn
ið og takið með nýja félaga.
Stjórnin.
Byrjað var að fást viið þessi mál
uipp úr 1946. Nú er srvo komíð
rúmum tuttuigu árum síðar, að
ifarið er að tala um að ala upp
fisk til neyzlu í eMistjlörn-
uim. Sagði veiðimálastjióri, að það
væri ánægjuilegt, hive áhuigi á fiisk-
eMi og fisfcræikt færi vaxandii. En
þar sem fislkeldi er margþætt
mlál, sem þarfnast kunniátbu og
reynslu þeirra, sem að því vinina,
er nauðsynileigt að þeir, sem ráð-
igera fiskeMi, geri sér sem bezta
grein fyrir þvií hvað ti'l þartf, og
vandi síðan mjög táil undirhúninigs
við að koma uipp eldisstöðivuim.
Um framlag rifeisins til fisfee’d-
is oig fisferæfetar eru huigimyndir
margra heMiur óljósar. Búnaðar-
þinig gerði síðast l'iðið ár athyglis
verða ályktuin um það e'fini, en
hún Mjóðair svo:
a) Veáðimál'astafnuninni verði
veitt st'óraufeið starfsifé og þannig
gert kleift að sinna margih'áttuð-
Framhald á OLs. 15.
borgarráðs fyrir hið nýja húsnæði,
sem leysir af hólmi annað miklu
minna við Hólmgarð, en 10 ár eru
liðin frá því að það var tekið í
notkun. Bar Jónas fram alúðar
þakkir til þeirra, sem unnið hefðu
að því að fullgera og prýða hin
vistlegu húsakynni. Starfandi skát
ar í hverfinu eru 200 talsins auk
70 ljósálfa og ylfinga.
Geir Haligrímsson tók þvínæst
til máls. Kvað hann borgarstjórn
fagna þeirri þróun í skátastarfinu
hér í borginni, að það dreifðist út
í hin ýmsu borgarihverfi. Sagði
hann borgarstjórn vera þess fýs-
andi að útvega skátahreyfingunni
fullnægjandi húsnæði. Þá skýrði
hann frá því, að á síðasta fundi
borgarráðs hefði verið samþykkt.
að selja skátum á leigu hálfa jörð
ina að Úlfijótsvatni, en svo sem
kunnugt er, hafa skátar haft þar
bækistöð urn margra ára skeið.
Sagði borgarstjóri, að þeim væri
nú ’heimilt að girða af þetta land-
svæði, rækta það, og nota eftir
vild sinni. Bað hann síðan skáta-
höfðinga að undrita leigusamn-
inginn. og gerði hann það þar
á staðum.
Þá tók til máls Jónas B. Jónsson
Framhald ð bls. 15
Söngskóíi Maríu
Markan efnir til
nemendatónleika
Á Iaugardag, 24. febrúar, efnlr
Söngskóli Maríu Markan, til nem
endatónleika í Gamla Bíó.
Þar koma fram sex nemendur,
þrjár konur og þrír karlmenn, þau
Guðrún Hulda Guðmundsdó'ttir,
(sópran, Jónas Ó. Magnússon,
(baritón), Árni Sighvatsson, (ten
ór), Ragnheiður Guðmundsdóttir,
(mezzósópran). Ingimar Sigurðs-
son, (hassi) og Elín Sigurvinsdótt
ir, (sópran). Syngur hver nemandi
um sig einsöngslög og síðan tvö
og tvö saman tvísöng.
Það eru nú fjögur ár síðan frú
María Markan kynnti fyrst nem
endur sípa í Gamla Bíó, en síðan
hafa nokkrir nemendatónleikar
verið haldnir fyrir Htinn hóp inn-
an skólans.
Að þessu sinni aðstoðar Ólafur
Vignir Alþertsson, píanóleikari,
en framkvæmd tónleikanna ann-
ast Þráinn Sigurðsson (Skemmti-
kratftaskrifstof an).
Tónleikarnir hefjast kl. 3 e.h.
Söngvararni." (frá vinstri); Jónas, Ingimar, Elín, Árni, RagnheiSur, frú María og Guðrún Hulda. Ólafur Vignir
við hljóðfærið.