Tíminn - 23.02.1968, Qupperneq 10

Tíminn - 23.02.1968, Qupperneq 10
Gullbrúðkaup eiga í dag Sólveig Sigmundsdóttir og ÞórSur Jóhannesson. SJÓ N V AR PIÐ DREKI Föstudagur 23. 2. 1968 20.00 Fréttir. 20.30 Blaðamannafundur Umsjón: Eiður Guðnason. 21.00 Dáðadrengir Skopmynd með Stan Laurel og Oliver Hardy I aðalhlutverk- um. ísl. texti: Andrés Indriðason. 21.20 Dýrlingurinn. íslenzkur texti; Ottó Jónsson. 22.10 Endurtekið efni. Vilhjálmur Stefánsson, land- könnuður. Stutt heimildarmynd, sem kvikmyndastofnun Kanada hef ir látið gera um þennan fræga Vestur-Íslending. Hehry Larsen, landkönnuður. Myndin lýsir (eiðangri Henry Larsen, sem fyrstur manna sigldi milli Kyrrahafs og Atl- antshafs, norðan Kánada, eða norðvesturleiðina svonefndu. Þýðandi og þulur: Óskar Ingl- marsson. 22.40 Dagskrárlok. var sagði ekki eitt leiðlna. — Hver ætli hann sé? Ég hef aldrei fyrr verið í flugvél með hund innanborðs. hélt að þessi ferð tælci aldrei enda. Innan skamms sjáum við hana. Á meðan. — Stattu upp. — Gerðu eins og hann segir. Díana. — Þarna er taskan. Loksins. — Fjandinn, þetta — Ég er særður. BE I.R 'ER. ^ A 006 UP FRONT — Eg skal drepa hvern sem miðar byssu á vini mína. — Gefizt upp þorpararnir ykkar, þið getið ekki farið með sigur af hólmi. TÍMINN FÖSTUDAGUR 23. febrúar 1968 lí-9 Árnað heilla DENNI D/íMALAUSI Uss, mamma lagði sig í dag er föstudagurinn 23. febrúar — Papías Tungl í hásuðri kl. 8,32 Árdegisháflæði í Rvík 0,49 Hei9su§a2Ía Slysavaröstofan. Opið alilan sólarhringjnn. Aðeins mót taka slasaðra Sími 21230 Nætur- og helgídagalæknir l sama sima' Nevðarvaktin Slmi >1510 oplð hvern vlrkan dag frá kl 9—12 og I—í nema augardaga kl 9—12 Upplýslngai um Læknaþlúnustuna borglnni getnar slmsvara i_ækna félags Revklavlkur 1 slma 18888 Kópavogsapotek Opið vlrka daga frá kl. 9—1. uaug ardaga frá kl. 9 — 14. Melgtdaga frá kl 13— 1S Næturvarzlan i Storholti e> opln trá manudegi tli föstudags kl 21 á kvöldln tll 9 a morgnana Laug ardags og helgldaga trá kl 16 é dag Inn til 10 é morgnana Nætorvörzhi Apóteka til -Kl. 9 a kvöldÍTi yikuma 17. — 24. íe>brú air annast Vestairbæjar Apptek og Apóteik Austunbæjar. Helgarvörzliu Laiuigardag táil mánn> dagsmorgiuins 17. — 19. febrúar anmasit Grímur Jónsisom. ■ Smrýi'la- hraiuni 44 símii 52316. Næturvörzlu i Hafnarfirði aðfara nótt 24. febrúar annast Bragi Guð- mundsson, Bröttukinn 23, sími 50523 Næturvörzlu í Keflavík 23-2 annast Kjartan Ólafsson. Blóðbanklnn: Blóðbankinn tekur gjöfum daglega kl é mótl blóð Loftleiðir hf. Guðríður Þorbjarnarnóttir er vntanleg frá New York kl. 8.30. Heldur áfram til Luxemborgar kl. 9 30. Er vœntanleg til baka frá Lux- emborg kl 1.00, Heldur áfram til New York kl. 2.00. Snorri Sturluson fer tii Glasgow og London kl. 9.30. Er væntanlegur til baka kl. 00 30. Sigiingar Skipaúfgerð ríkisins. Ms. Esja fór frá Reykjavík kl. 20.00 í gærkvöldi vestur um land til ísafjarðar. Ms. Herjólfur fer frá Reykjavik kl 21.00 í kvöld til Vest- mannaeyja. Ms, Blikur er á Noröur- landshöfnum á austurleið. Heíðu- breið fór frá Reykjavík kl. 22.do í gærkvöldi austur um land til Eski- fjarðan Skipadeild SÍS. ArnarfeU, ýæntanlegt til Hull í dag fer þaðan til íslands Jökulfell er í Rotterdam. Dísarfell er í Rott- erdam. Litlafell er við olíuflutninga á Austfjörðum. Helgafell er í Reykja vík. Stapafell er í Rotterdam. Mæli- fell er væntanlegt til Rotterdam í dag. Hafskip hf. Langá er í Keflavík. Laxá er á Akureyri. Rangá er í Kaupmanna- höfn. Selá er á Reyðarfirði. Blöð ogtímarii- Heima er bezt, er komið út: , Efnisyfirlit: Jón Pálsson, dýralækn ir, Björn Sigurbjarnarson. Miðsvetr arís, Sæmundur Dúason. íslenzki hesturinn, Sigurður Jónsson. Ilug- teíðing um Njál (niðurl.), Sigurður Vilhjálmsson. Hvað ungur nemur. Hnappadalur (fyrri hl.), Stefán Jóns son. Dægurlagaþátturinn, Stefán Jónsson. Við tvíburabræður (2. hl.), Einar Björgvinsson. í álögum, 6. hluti, Magnea frá Kleifum. Hjarta- bani (myndasaga), J.F. Cooper. Hekna er bezt, kemur út mánaðar- lega. Ásikriftargjald kr. 250.00. Elliheimilið Grund: Guðsþjónusta í kvöld kl. 6.30. — Einar Sigurbjörnsson stud. theol., prédikar. GENGISSKRANING Nr. 18. 8. febrúar 1968 1 HOMBRE WHO^ Þau verða í dag stödd á heimili dóttur sinnar og tengdasonar að Hvassa. leifi 149. Kirkjan örðsending Dregið 'hefur verið í hgppdrætti Karlakórsins Vísis á Siglufirði Vinn ingurinn er sjónvarpstæki. Kom hann upp á miða númer 857. Vitja má vinnings til Bjöms Jónssonar, Siglufirði, sími 71654. Minningarspjöld , Flugbjörgunar- sveitarinnar eru seld á eftirtöldum stööum: Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Sigurði M. Þörsteinssyni, Goðheim um 22 sími 32060. Sigurði Waage, Laugarásvegi 73 sími 34527, Stefán Bjarnason, Hæðagarði 54, sími 37392. Magnús Þórarinsison, Álfheimum 48 sími 37407. Minnlngarsp.iölo Sálarrannsókna télags Islands fást hjá Bókaverzlun SnæbJamaj lónssonai Qafnar strætl 9 og skriístofu télagstns, Garðastræti a stmj 18130 Skrlfstoí an ei oplD s mlðvikudögnm kl 17. 30 IU 19 FerskeyHan Kveðið eftir útvarpsumræður 25. nóvember sl; Krónan er kramin í valnum * Því fer kvörtun frá mér og þér þeir finna í „Forsæludalnum" hvað framundan núna er. Ljót eru stjórnar landtáðin líður þjóðin hreliing -u Nú yfir blessuð bjargráðin breiðir hún gengisfelling -u. Egill Helgason. Bandai aoilai 56.93 67,07 Sterlingspund 137,31 137,65 Kanadadollai 52,48 52,62 Danskar krónur 763.34 765,20 Norskai Krónui 796,92 798.8b Sænskai kr. 1.103,10 1.105 80 Finnsli oiörk 1.356,14 1.359,4« Franskir fr 1.157.00 1.159,3* Belg frankar 11,72 115,00 Svissn frankai 1311.43 1314,17 Gyllini 1578.65 1.582,53 Tékkn Krónur 790.70 792 6* V.-þýzk mörk 1.421,85 l 425,35 Lirur 9,11 9,13 Austun sch. 220,10 220,64 Pesetai 81,80 82.00 tíelknlngskrónur Vömskiptaiönd 99,86 100,14 Reikingspuna- VörusJdptalönd 136,63 1.36,97 1

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.