Tíminn - 23.02.1968, Síða 11

Tíminn - 23.02.1968, Síða 11
FÖSTUDAGUR 23. febrúar 1968 TÍMINN n Eiftir að sá mæti sýslumaðuT Júlíus Havsteen lét af emib- ætti flutti hann til Reykjavík ur. Alls staðar var hann auifúsugestur, endv hrákur alls fagnaðar. Gaman þótti hon um að taka þátt í alls konar samkvæmisleikjum. í einum slíkum áttu gestir að leika með lábbragði nýútkomnar bækur og bókatitla þeirra. Tókst það almennt vel. Þá kiom röðin að Júilíusi. Hann fékk sér gólf- kúst setti hann milli fóta sér og hljóp um gólfið. Engin gest anna gat ráðið af því hvaða bók það ætti að merkja. Við það gramdist Júlíusi svo hann sagði grafalvarlegur: „Þetta hefði átt að vera ykk ur auðvelt, því að bókin er: „Þá riðu hetjur um héruð.“ Inn á málflutningsmanns- skrifstofu kom kona, sem bað skrifstofustúlkuna um áríðandi viðtal við málflutningsmann- inn. Hún þyrfti að ræða við hann um skilnað. Konan fékk viðtalið. Málflutningsmaðurinn bað skrifstofustúlkuna um að verða ekki ónáðaður á meðan á samtalinu stæði. Þá kom eiginkona málflutn- ingsmannsins. Að vanda ætlaði hún beint inn til hans. Skrif stofustúlkan bað hana að doka við, því að hann væri upptekin. Frúin spurði hverju það sætti. Skrifstofustúlkan svaraði: „Hann er öinnum kafina við áríðandi hjúskaparbrot.“ Gamli héraðslæknirinn var farinn og í hans stað var kom inn ungur, röskur og orðhvat- ur læknir. Á viðtalstímum var jafnan mikill erill hjá hinum nýja lækni. Með röskleika af- greiddi hann sjúklinga sína og hafði fyrir sið að kalla upp: „Næsti“. Einu sinni bar það við eftir slíkt kall, að bóndi ætlaði að ganga inn tii læknisins, en þá smeygði hundur bóndans sér inn á undan. Læknirinn leit snöggt á bónda og sagði: „Út með yður, hundurinn var á undan“. Stúdentafundur var um her- stöðvarmálið í Sjálfstæðishús- inu. í fundarlok áttu þeir, sem vildu að herinn væri kyrr, að fara upp svalirnar til hægri. Þeir, sem vildu að herimn færi, og voru þeir fleiri, áttu að fara upp á svalirnar til vinstri. Meðal þeirra va^ Pál- ína. Það gramdist eínum bekkjarbræðra Pálínu, enda var sá mikill hersetumaður. Að fundi loknum fann hann að þessu við Pálínu, en Pálína sagðist aðeins hafa farið eftir sannfæringu sinni. Varð þá bekkj arbróðurnum að\ orði: „Það er gott nokk að hafa sannfæringu, en fólk verður að hafa stjórn á henni.“ FJLíÉTTUR OG MÁT Á skákmótinu í Palma í des- ember síðastliðinum kom upp eftirfarandi staða í skák þeirra Jimenez og Bent Larsen, en Bent sigraði sem kunnugt er á mótinu. i Wt' m Svartur, Bent Larsen, átti leik og lék 43. . . . a3 og hvítur gafst upp. Ef 44. Dxa3 þá er afgerandi vinningsleið Rd4 45. Bb4, Re2t 46. Kfl, Rg3t. 2 v .3 H . 6 ■ 9 10 m 12 Í3 H 3B afc Lárétt: 1 Muldrar 6 Nafars. 8 Hlut ir 9 Verkur 10 Bænaávarp 11 Grjóthlíð 12 ciöð 13 Greinir 15 Óx. Krossgáta Nr. 42 Lóðrétt: 2 Fæddir 3 Tveir eins 4 Indíánar 5 Maður 7 Hali 14 Heldur. Ráðning á 41. gátu. Lárétt 1 Tanna 6 Fræ 8 Mas 9 Róm 10 Ali 11 Rok 12 Nón 13 Agg 15 Argur. Lóðrétt 2 Afsakar 3 NR 4 Næringu 5 Smári 7 Smána 14 GG. lega stöðu, sem konum býðst — að igifta sig? Jú, em ég sé eœgan karlmann — maður getur eíkki kalia5 hvað sem er karlmiana — sem ég vildi giftast. Auk þess er enigmn. sem vAMd kvongast mér, þvi ég á ekki neiitt — nem-a ef tdJ viill Sidney Vandeiur--------? Hann Sidney gamili er vinur frtá þe-im dögum, er fjöbjkyldan sitóö á föstum fótum oig við höfð- um yfiir engu að bvarta Sí-ðan hefi é,g hiitt hann n-otakrum simi um og hann er alltof ?á sami, hjláipfús o.g Skemimtilegiur. Hann er slíkur ágætisíélagi og hefiir ed'tthvað það við sig sem styrlkir mdg í þeirri trú, að eitt- hvað myndi samstundis gerast, oig ég ýtti undír hann. Það mynd-i lílka verða frekar ánægijulegt a-ð — ýta undir — Sidiney, þótt ég hafi alidrei verið ástfianigin í honum. Ég er nú kom- in að þedirrd niðurstöðu, að ég hafi eklki hima ipdinn-stu tiitaeyg- Lmgu tid að verða skotim. En M.on- tresor majór, sem vair í he-rdeSd föðu.r mdms í gamiia d-aga, sagði eim-u sinni vi® Jack bróður mdnn, að — hún Mondoa litLa yrði srvo miátuilega ástLeitin. Húm væri eim af þei-m, s-em myndu i-ðka sdífct með góðum áramgri, án þess að fimma sjláif tiL miinnstu hrifnimg- ar. Og ef-tir að ég hefi hluistoð svo oft á hjal þeirra stúlfcnia, s-em haf-a orðið hrifnar, og séð von- Leysi þe-inra, þá er ég þakkiiát fyr- ir, að óg er etoki ein af þeim. En miér gæti þótt vænt um fólk. Þamm ig gæti það verið með Sidney. Ég býst við, að eadirinn verði sá, að ég fái hann tii að tovong- ast mér — — En etoki eroniþá. Ég hef ekki einu sinni heimdiiisfamg hans! Hanm fiór með mióður S'irunii i ferða Lag til Japan, og þau mumu ekki koma tii þess að borða svo mikið sem einn md-ðdegisverð nœsta ár- ið Ein • það eT í dag, n-úna á eftir, sem ég á að taka saman pjönltour sín-ax án þess að 1 vita, hfvað um mig á að v-erða! HLukkan eitt fór óg að borða bádiegisverðinm á vedtingahúsi, sem vélritunarstúLltounniax hérna kalILa „Ljónagryfjiuma.“ Ég varð samiferða ungfrú Hoiit og ungfru Ritlbineon.; Fjórða stúlkam á sfcrifstofum okkar, tignariega og fölieLta umg- frú Smiitih, hafði auðsjáanlega gert aðrar ráðstafanir í dag. Hún var með nýjam hatt og hafði fest LLm- an.di fjióium í síðu yfirhÖfnin.a og en.ginin komst að speglinum. með an hún snyrti s-ig tiíL Fyrii frain an sig hafði hún krús með a-nd- lits'kremi, hrein-t handfclæði og bók um púðu-r og snyrtingu. — En bað stáss í dag, Snuthie, — sagði uimgfrú Rohinson. — Hivað er á se-yði? — Ég ætla út að borða hád'egi-s verð með ,,stein.gervingnum“. Þessi fyndni gekk nú á skr.’f- stofum VÐstuir-Asíufélagsins. „Steimgervingiurinm“ var hvorki mieira aé mdnm-a en hr. Willdam Waters vngri aðaiLforstjóri fyrir- tækisins. Það var sá sami, sem ég hafði nýlega fengið hin örlaga- þrungnu skLLaboð frá. Það ^ar j-afmnœrri honum að segja auka- tekið orð við skrifstofuistúlkumar utan vinmutíma, eims og að fara að dansa á skrifstofumum. Þess vegna þýðir, — að fara út tmeð steimgervinigmum, — ekkert amn að en að viðkomandi vili, véra eiinn um ferðir síma-r. Það er opin- bert Leynd.armiái á skrifstofunni, að Smdthie, sem ber handsnyrti- tæfci í tösku sinni og roðnar tvisv- ar á d’ag í símamum, hefir - torækt í ein-n e-ða anm'an. — Aii right, væna mim. Þér þurfið ekik-i að afsaka yður, — sagði umgfrú Hoit, og við létura umgfrú Smith um smyrtingu sina. Brátt kiomum við auig-a á hana aiftur í þyrpingunmi fyrir utan Húm sá hvorki okkux n-é n-eitt anmað, býst ég vdð. Hún var eítt brois og ánægjan skein út úr h-enmi, — e-ims og hún væri í ha’.fs mámaðar fod, — sagði umgfrú Ro- binson. Við Litum ailiar þrjár á mamninn, sem hún var með. Til þess að koma slíkri gleði í andb.t eiamar stúilfc-u, h-efði mátt haida að mað'urinn þyrfti a-ð vera sam- bland af grísfcum guði og hraust- um hermanni. Bn það v-ar tangt frá, að svo væri. Drengurinn hem i ar Smithie var ekfci eins hár og hún: hann var mjór og herða- fcúptur með fölt og magurt and- lit, eins og 1-amgt bréf-aumsiag. — En það bam! — sagði u.ng- frú Hjodt í aðfinmslutón, um leið og við fó-rum frambjá. — Afflir karlmenn eru hræðLleg börn, — Lýsti, umgfiú Robinson yftr, — þótt þeir hafi ekfci allir i útLit fiyrir það. Ég he.ld að ég vil]i al tvemmu ilu haf a þá eins o-g *i- vöruna uppmiálaða. — Þá datt okikiur strax í hu.g hinn bræðiLegi | foratjiÓTÍ okkar. Hann v.ar eins og alvaran uippmiáiiuð. Er vdð sátum yfir beitri mjó'Lk, steikto brauði og linsoðnum eggj- mm, er alltaf var nóg af á þess- um stað, sem Lyfctar af steik, voru stúlfcurnar m.jög vimgijarnilegar viS I þenman félag.a sinm, sem bjóst við að fá uppsögm eftir kdukfciuitíma. ___Þetta er 1-eiðinieg-t. Við mun um safcna yðar úr stofiumn-i, sagði umgf-rú Holt, sem i eðli simu vai gæðaiblóð. („HaLió, umigfrú! Ég bað um egg en ekiki sardínur! Það væri gott, ef þér tæfcjuð rétt ©ftir--------Húm myndi gera það, ef karlmaður vœri með mér! Þamn iig er lfiið“). Bn bað eru a'litaf einbverjar stöður. Þér megið ekto vera svona ndðurbeygð á sviipran Trant. Framkoma yðar er heill- andi og brosið fagurt. Var ég ekki einmdtt að segjia fiyrir notokrum dlögum, að umgfrú Trant hefð: svo fiagiurt bros? Og þið megið segja það sem ykfcur sýmost að útlitið hef-ir mikið ,að segja, þegar umig fcona ex í atvinmuiieit! — Já, það e-r siæimt, að urogfni Tramt sér ekfci að hún er Ug.eg Við hefðum átt að segja h-tnni það fyrr, — mælti uaigfru Ro- binson þurrlega. — Þér fiá’ð stóðu einbvers staðar þar sem þeir gera efcki mikdð veður út af missettri fcommu, eða smábletti u cýju Leturbandi Þér miumuð komas-* aí við fcarLmemnina. Ég á efcki við Walters. Hanm er ekfci karl-maður. Hainm er vél, sem getux sa-gf — Jæja, umgfrú Trant! — og nú lífcti hún aLgerlega eftir hinum átoveðna tóm forstjórans — og: — Hvera vegma e.ru þessi tovöLd- skeyti send einum fimmto úr sek úndu á eftir tdmanum! — Hann er svo straaigur Ðf þér '.eitið cyrir vður þai em mannleg vera ræður yfir — — — Og ef það verður skammt frá, þá getur hún toomið og borð- að m.eð okfcur, eins og ektoert h-efði í sfcordzt, — mæl'ti umgfrú Hoit. — IHúm er nú ekflfii fiarin enniþá, — sagði umgfrú Robinson bug- breystaindd: — Hvernig lízt yð- ur á þessa-r kökur. umgfxú Tramt? Takið þá, sem er sfcást og ég bonga, og vexði yðu-r að góðu! Þegar klukfcu-na vantaði stumdar fjórðumg í tvö, smerum við aftur tid sfcrifistofiumniar. Ég fór og þvoði miér í búnings- ÚTVARPIÐ IVÖip. It/.uu Xid- HHÉ Föstudagur 23. febrúar 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Há- degisútvarp 13.15 Lesin dagskrá næstu viku 13.30 Við vinnuna. Tónleibar 14.40 Við, sem heima sitjum. Gísli J Ástþórs son rithöf. les sögu sín-a „Brauðið og ástina" (12) 15.00 Miðdegisútvarp. 16.00 Veður- fregnir Síðdegistónleikar 17. 00 Fréttir Endurtekið efni. 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Röskir drengir. Pétur og Páll“ eftir Kai Berg Madsen. Eiríkur Sigurðssoh les eigin þýðingu (1). 19.00 Fréttir 19.30 Efst á baugi. Björn Jóhannsson og Tómas Karlsson fjalla um er- lend málefni. 20.00 „Ástir skáldsins“ lagaflokkur op. 48 eftir Robert Schumann. 20. 30 Kvöldvaka 22 00 Fréttir og veðurfregnir 22.15 Lestur Passfusálma (11) 22.25 Kvöld sagan: Endurminningar Páls Melsteðs Gils Guðmundsson al- þingismaður les (6). 22.45 Kvöldtónleikar: Sinióníuhljóm- sveit tslands leikuT i Háskóla- bíói kvöldið áður Stjórnandi Bodhan Wodiczko Einleikari á píanó: Ferry Gebhardt frá Þýzkalandi. 23.20 Fréttir í st-uttu máli. Dagskrárlok. Laugardagur 24 febrúar 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Há- degisútvarp. 13 00 Óska' lög sjúklinga. Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14.30 Á nótum æskunn- ar. Dóra Ingvadóttir og Pétur Steingrímsson kynan nýjustu dægurlögin. 15.00 Fréttir. 15. 10 Á grænu ljósi Pétur Svein- bjarnarson flytur fræðsluþátt um umferðarmál. 15.20 ,.Um titla stund“. við-töl og sitthvað fleira. Jónas Jónasson sér um þáttinn. 16.30 Úr myndabók náttúrunnar. ingimar Ós-kars- son náttúrufræðingur talar um grafvespur 17.00 Fréttir. Tónlistarmaður velur sér hljómplötur Aðalheiður Guð- mundsdóttir söngkona. 18.00 Söngvar f léttum tón: Rubin Artos kórinn syng-ur man- iöngva. 18.20 Tilkynningar. 18. 45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar 19 30 Daglegt líf. Árni Gunnarsson fréttamaður sér um þáttinn. 20.00 Leikrit: „Heimkoma glataða sonarins" eftir André Gide. Þýðandi: Torfey Steinsdóttir Leikstjóri Baldvin Halldórsson. 20.45 Þjóðlög frá ýmsum löndum. Eg m Jónsson kynnir. 21.25 „Sparnaður" smásaga eftir Örn H Biarnason Bjarni Steingrimsson les. 21.45 Harm önikulög frá Þýzkalandi. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Lestur Pasíusálma (12). 22.25 Góudans útvarpsins. 01.00 Dag skrárlofc.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.