Tíminn - 23.02.1968, Blaðsíða 13

Tíminn - 23.02.1968, Blaðsíða 13
FÖSTUDAGUR 23. febrúar 1968 HBfTT.maa TÍMINN ÍÞRÓTTIR 13 „Islenzku betri en þau in eru segir Þorsteinn Hallgrímsson, sem kominn er heim eftir nám ytra. Körfuknaítleiksm önnum ÍR hef ur nú bætzt góður liðsstyrkur. Þorsteinn Hallgrímsson er kominn heim aftur eftir tveggja ára nám í Dammörku, en þar lauk hann prófi í byggingaverkfræði. Þor- steinn, sem er einn snjallasti körfuknattieiksmaður okkar í dag, lagði keppnisskóna ekld á hilluna á meðan hann dvaldi ytra, heldur lék hann með- bezta körfuknatt- leiksliði Dana, SISU, og átti simn Keppnis- bann afnumið Alf-Reykjavík. — Ársþing Knatt spymusambands íslands ákvað að fella úr giidi ákvæði um 10 daga keppnisbann leikmanna, sem vís- að er af leikvellL Ákvæði um slíkt keppnisbann var samþykkt fyrir tveimur árum og var það í Framhald á bis. 15. í gær og fyrradag voru endur- tekmir nokkrir leikir úr 6. umferð ensku bikarkeppninnar og urðu úrslit þessi: Bristoi C. — Middlesbro Portsmouth — Fpiiham 2:1 1:0 2:3 2:0 þátt í því, að liðið varð Danmerk- urmeistari. Síðasti leikur Þorsteins með SlSU'var gegn Gladsaxe og s'kor- aði hann þá 27 stig. í dag er SISU efist í Dámmöriku með 16 sitiig ásamt Eifterslœigteh oig Falieon, en hefur leiikið einum leik færra. Þorsteina kom heirn í fyrra- kvöld og niáði íþróttasíðain taii af honum í gær. Þorsteinn sagðist toæði hliatoka til og kvíða fyrir að leilka aifitur með ÍR, sagðist vera hræddur um að standa sig ekiki nógiu vei. — Eru íslenzíku féliagsliðin betri en þau dönsbu, Þorsteinn? — Já, það held ég. Að visu hef ég ekki séð fslenzku liðin leika imeitt unidanfari'ð, en miðað við styrfclei'ka þeirra á síðasta ári, held ég, að mér sé óhœtt að fuli- ■yrða þetta. KR og ÍR niyndu vera mijög góð á d'önskum mælifcvarða. — Telurðu þig hafa lœrt mikið af því að leifca með SISU? — Já. Dansfci landsliðsþjálfar- inn er þjá'lifari SŒSU. Þáð var mifc- ili fcostur, Oig hjá honum var hægt að læra mifcið. Einnig .þóttf mér mjög gaman að íeifca með Dön.un- nm. — Og nú á að endurheimta ís- Framtoald á bls. 14. Sou/thamjpton — W B A Tranmere I— Coventrýs Sérstaka athyigli vefcur sigur 3. deiidar liðsins Tranmere yfir 1. deildar liðinu Coventry. Iíefur Tranmere efcfci áður komizt svona lamgt í bifcarkieppTiiinmi. Nú eru 16 lið eftir og leifca saman í 5. urnferð: Arsenai — Bkmmghaim Bverton — Tranmere Leeds — Bristol C. Portsmouith — W B A Rotherham — Leioester Sh-eff. W. — Chelsea Tottentoam — Liverpoo1! West Ham — Slheflf. Utd. Sem sé eliiefu 1. deildar lið eft ir* fjögur 2. deiMar lið oig eitt 11« úr 3. deiM eftir. 5. umferðin venður leikin 9. marz. Leika við VL- menn í kvöld f kvöld fer fram leikur á milli úrvalsUðs KKÍ og vamarliðs- manna í körfuknattleik og fer hann fram í íþróttahúsinu á Kefla víkurflugvelli. Hefst leikuriiin kl. 8,30 og er ástæða til að benda mönnum á, að aðgangur er ókeyp- is. Meðal liðsmanna íslenzká liðs- ins verður Þorsteinn HaUgríms- son. Sigrún Siggeirsdóttir, Ármanni. Inn bætti Sigrún metíð i haksundi Sigrún Siggeirsdóttir, hin komunga sundkona úr Ár- manni, bætti enn íslandsmetið í 200 metra baksundi á sund- móti í Sundhöll Reykjavfkur í fyrrakvöld, en fyrra metið átti húh sjálf. Synti Sigrún á tím- anum 2:45,7 mínútum. Fyrra metið var 2:47,4 mínútur. Það met setti Sigrún í Laugardals- lauginni nýju s. 1. sumar. Á sundmótinu í fyrrakvöld náði Guðmundur Gíslasoin, Ár- manni, prýðistíma í 100 metra flugsundi, synti á 1:04,1 mín. Þá náði EUen Ingvadóttir ágæt um tíma í 200 metra bringu- sundi, synti á 3:02,8 mínútum. Þorsteinn Hallgrímsson Danir unnu og töpuðu Daniir léku tvo landsleiki við Aiuistur-Þj óðverj a í handtonaittleik 'Um síðustu helgi. Póru báðir leik irnir fram í Danmörku. Fyrri leifcinuim töpuðu Danir með tveggja marka mun, 17:10, eftir Framhaild ,á blis. ' 15. KR-ingum tókst að verja Rvíkurmeistaratitilinn — í sundknattleik eftir baráttuleik við Ármenninga. KR-ingar eiga bezta súndknatt- leiksiióió. I>að sönnuðu ,þeir í fyrralcvöld í úrslitalciknum gegn Ármenningum í Reykjavíkurmót- inu. KR-ingar unnu leikinn 6:4, en höfðu á tímabili 5 marka for- skot, 6:1. Þetta er í annað sinn í röð, sem KR-ingar verða Reykja- víkurmeistarar. Beztu menn KR i leikmum í .fyrrafcvöM, sem háðqr var í Sumd íiáill Reykjavíkuir, voru Valdimar Valdiimarsson,- Benedikt Jóhanns- son og Gís'li Blöndal, markvörður sem er öllu kunnari sem hand- fcnattleifcsmaður. Hjá Ármamni bar mest á þeim Siggeiri Sig'geirssyni, öruiggum Loksins almennileg innanhússknattspyrna? — spyrnu-borð væntanleg í Laugardalshöllina! Alf-Reykjavík. — í setningar- ræðu sinni á ársþingi KSÍ um síð- ustu helgi, gat Björgvin Schram, formaður sambandsins, þess, að innan tíðar væru væntanleg svo kölluð spyrnu-borð í Laugardals- höllina, sem nauðsynleg eru til þess að hægt sé að halda innan- hússknattspymumót. . Upplysti Björgvim, að toorðun- um yrði komið fyrir í Laugardais- höliinni eftir eimn eða tvo mán- uði. Eru þetta gleðileg tíðindi fyr ir knattspyrnumenh, þvi að þá fyrst er hægt að leifca almenni- lega innanihússfcnattspyrnu, þegar þessi borð hafa verið sett um- hverfiis keppnLsyöilina, í framhaldi af þessu er ekki élklegt, að efnt verði til opin- bers innanhússmóts (á veigum KSÍ) á nœsta keppnistímabili. teiikmanmd, og Pétri Kristjánssyni, sem reyndiar er í þyngra lagi. Endaspretbur Ármennimganna var góður, en nasgði efcfci. Hækkað verð aðgöngumiða Alf-Reyfcjavik. — Á ársþiimgi KnattspyrnusamtoandB fslands, sem háð var um síðustu helgi, var verð aðgöngumiða að kappleikjum áfcveðið þanindig (rniðað við deiMa leifci): Stúfca 60 fcrómur. Stæði 50 kr'ónur. Börn 25 krónur. Þá var samlþyfcfct, að KSI fengi í sinn hlut 3 krómur af hverjum fultarðinsmiða og 2 krónur af hverjum barnamiða. Himgað til hefur KSÍ efclki femgið neinn hagn að af d'eiMafceippninei, @n ágóðan- um hefur verið skipt á milli þátt töfciuiiðanna. SKOZKA LANDSLIDIÐ VALIÐ — Englendingar velja sitt landslið í dag. Himn þýðmgannikli úrslitaleik- ur í Bretlandseyja-riðlinum milli Englands og Skotlands í Evrópu- keppni landsliða, verður háður n. k. laugardag. Skotar hafa valið landslið sitt, en Englendingar munu velja sitt lið í dag. England liefur einu stigi meira og nægir því jafntefli í leiknum á laugar- dag. í sa'mibamdi við valið á skozka liðiinu vekur athygli, að hvorki Dennis Law, Manch. Utd., né Ian Ure, Arsenal, eru í liðinu, Ure mun vera m'eiddur, en efcki er okkur kunnugt um, hvers vegna Law er efcki valinn. Liðið er ann ars þanniig sikipað (miðað við Leifc aðferðina „4-2-4“): Markvörður: Simpson, Celtic. Aftasta lína: Gemimetl, Celtic, Mc Kinnon, Rangers, McNeil, Celtic, og Mc Creadie, Chelsea. Tengilið- ir' Grei.g, Rangers, Breminier, Leeds. Framlina: Cooke, Chelsea, Gilzean, Tottenham, Johnstone, Ceitic og Lennox, Celtic. 0g nú missa Danir einnig fyririiðann Einn eitt áfall fyrir danska knattspyrnu! Nú er upplýst í dönsku blöðu.num, að fyrirliði dansfca landsiiðsins, John Wor- bye, fari- bráðlega til Banda- ríkjanna og gerist atvinnumað- ur í Washinigton. Worbye. sem lei’kið hefur með Hvidovre^ fékfc skeyti um síðustu helgi, sem hlijóðaði á þessa leið: „Pen in'garnir hafa verið sendir. Samningurinn er á leiðinni". Það er því enginn vafi á því, að Worbye muin gerast atvinmu maður í Bandaríkjuinum. í lið- inu, sem hann mun leifca með í Washington, eru sex Danir, nefnilega þeir Finn Wiliy Sör- ensem, Kaj Hansen, Vagn Hedeager, Niels Hiitbel, Per John Worbye Ohristiansen og Johm Kyndlböl, alt þefcktir leifcmenn úr dönsku kmabtspyrnunni. Ætli sé efcflri orðið óhætt að bjóða Dönum lamdsleiik? /

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.