Tíminn - 23.02.1968, Side 15

Tíminn - 23.02.1968, Side 15
FÖSTUDAGUR 23. febrúar 1968 I Þ R O T T I R Framhald ai bls. 13 að hafa hafl yíir um tím-a 12:9 í síðari hjátltflei'k. Betra úthald AjÞjióðverjanna var þungt á met- unum á lokamínútum l'eiksias. iSíðari leiikinin unmiu Danir með sömu töiu, nefinilega 19:17. Og staðam í hiáilifleifc v.ar eins og í fiyrri leifcnum, 8:8. Hans Jörn Graversen sfcoraði flest miörfc Dan merfcur í þessuim leifc, 5 mörfc. I Þ R Ó T T I R Framhald af bls. 13 framkvæmd þannig, að lcikmenn fóru sjálfkrafa í 10 daga keppnis- bann, væru þeir reknir af leik- velli. Væri mál þeirra hins vegar tekið fyrir innan 10 daga, féll baimnið úr gildi. Mj'ög s'ksp.tar sfcoðanir hafa jafn an verið um þetta keppnisbann, sem í srjáifiu sér er mjög vafasamt. Það stríðir á móti ö#um réttar- reglum, að menm séu dæmdir, áð- ur en sefct þeirra sannast, en eini mitt það sfceður, þegar menn fara sijláilfkrafa í 10 daga keppnisbann, sé þeim vísað af leikvellli. Meginforseinidan fyrir samiþiyktot- inmi um afnám þessa keppnis- banns á árslþiniginu var annars sú, að það var talin miægileg refsing fyrir leikmenn að vera vísað af leikve'lli í reynd var það líka þannig, að enfitt reyndist að kalla saman diómstól mieð stuttum fyrir; vara til að fljalla um mál eins og þessi. SÍLDVEIÐAR BANNAÐAR Framhald af bls. 16. breytni öllum þeim sem hlut eiga að méli. Sjávarútvegsmálaráðuneytið, 22. febrúar 1968. Eggert G. Þorsteinsson (sign). Gunnl. E. Briem (sign)“ GÓÐUR ÁFANGI Framhald af bls 16 það að öllum líkindum Rann- sóknarráð ríkisins, sem að mun hafa með undirhúning að gera. — Er etoki víðtækur áhugi á þessu «máli fyrir hendi víða um lönd? — Það er mjög mikill áhugi fyrir þessu meðal eldfjallafræð inga um allan heim. Það var m. a. samþykkt tillaga þess efn is á þingi jarðeðlisfræðinga og jarðfræðinga í Zurioh i Sviss í haust, að mæla með því við UNESCO að þeir styrktu eld fjallarannsóknarstöð á íslandi. En þessi samþykkt Norður- landaráðs er alla vega góður á fangi, og syo er að vona hið bezta um jiróun málsins, — sagði Guðmundur að lokum. SPOR í RÉTTA ÁTT Framhald al hls 16 er alveg í molum. Ætla má, að svona stofnun yrði að meira eða minna leyti sjálfstæð, en þó væntanlega í einhverjum ' tengslum við Háskólann. Þetta hefur þó ekkert verið rætt enn þá. Sigurður taldi sennilegt, að j mál þetta yrði rætt fljótlega nánar, og þá hafinn undirbún ingur að framkvæmd málsins. 1 Hann sagði, að það hefði mjög ýtt á eftir þessu raáli, að það er nú orðinn fastur lið j ur í menntun jarðfræðinga á ! Norðurlöndum,- að þeir fari í j heimsókn til íslands og dvelja j hér í hálfan mánuð. Er þétta j fimmta árið, sem slíkur hópur ; manna, 25 talsins, kemur hing j að til lands. Eins kemar árlega í TÍfVBBNN ~ __________15 stór hópur ýmissa sérfræðinga í jarðvísindum hingað til lands. Hafi alþjóðasamtök, m. a. UNESCO og samtök eldfjalla sérfræðinga, mikinn áhuga á að hér ríki eldfjallarannsóknar stöð, sem gæti með tíð og tíma verið miðstöð slíkra rannsókna á Norður-Atlantshafssvæðinu. ■ — Myndi þetta verða dýr stöð í stofnun og rekstri? — Það fer allt eftir því, hvað farið verður stórt af stað. Ég myndi telja, að fara mætti af stað í smáum stíl, og stækka síðan stöðina smám saman. Það væri t. d. hægt að fá leiguhús næði,' tæki eru áð nokkru leyti j til, og þá vantar bara starfs fólkið. Ég held að þetta ætti því ekki að þurfa að kosta mikl ar fjárhæðir til að byrja með, þótt erfitt sé að dæma urn þetta fyrr en málið hefur ver ið atihugað nánar. — Yrði stofnunin hér í Reykjavík? — Ég myndi áætla, að mið stöð stöðvarinnar yrði í Reykjavík, þó ekki væri nema vegna þess að allir íslenzkir vísindaimenn á þessum sviðum eru staðsettir hér. Og borgin liggur einnig vel við hreint eldfjallafræðilega séð. En þetta er aðeins áfangi. Segja má að nú sé verið að ljúka könnunarstiginu. og þá kemur athafnastigið næst, — sagði Sigurður að lokum. FISKELDI Framnaia af bls. 3. urn verkefnum á sviði rannsókna og 1 e iðb e iindimgáþjónus tu. b) Framilög samkvæifnt gi'ldandi iögum til styifctar byggingar klak og eilddss'töðvia og annarra fram- kvæmda við fiskrækt og fiskeldi verði veitt á hverjum tíma, svo sem þörf krefur. c) Stofnlánadeiid landibún- aðarins verði efld, svo að hún verði fær um að gegna hlutverki sínu um lánveiitiinigar tii fiskrækt- arframkvæmda og fiskelidisstöðva. Framkvæimdir í Kodlafirði hóf- ust hauistið 1961. Hafa þær stað- ið yfir með hléum síðan. í stöð- inni eru nú 107 ílát fiyrir eidi smáseiða, 43 eidistijiarnár af mis- munandi stærðum og þrjár stór- ar geymsluitjarnir innan við sjáv- arkaimibinn í Kolilafirði. Auk þess er klakútbúnaður í klakhúsi fyrir nálægt þrjiár milljóndr hrogna. Á síðastliðnuim fjórum árum hafa 295 þús. suimaralin laxase;ði verið ilátin frá stöðinni og 65 þús. göniguseiði. Átta aðilar fengu sum aradin laxaseiði frá stöðinmi ^.1. ár, þar af þrjár eldisstöðvar. Um síðustu áramót voru um 200 þús. laxaseiði í stöðinni tæip- lega þrig'gj'a ára. Flest úr þeim hóipi munu ná göngustærð í vor. Auk þessa eru í stöðinnd 2400 stórar bdeikj'ur, tveggja til fjiög- urra ára, auk um hundrað sjó- birtingar. Siðastliðið haust var affl- að 1170 þús. hrogna úr laxi, sem gekk uipp í eldisstöðina síðastliið- ið sumar, en laxgangan í stöðina var þá 610 laxar. Hádf miliijón hrogna var seld sjö aðilum en mismunurinn eða 670 þús. hrogn voru liögð inn í klafchús stoðvar- innar. Auk þess fengust 180 þús. bleikjuhroign úr stoflnfiski í stöð- dnni og 6.50G sjióbirtingshrogn. í Tilraunaeldisstöðinni í KoHafirði hefur nú þegar verið afilað mikilsverðrar reynslu um fiskeldi og fiskrækt. Mikilvæg verfceíni fyrir fiskeldi hér á landi eru í deiglunni, ein.s og rannsókn- ir á giddi innlendra fóðurtegunda í samanburði við erlent fóður, og silungseldi En silungseldi þarf að reyna við ódífcar aðstæður í bví sfcyni að komast að raun um hag- kvæmustu leiðir við það. Þegar veiðimálastjóri hafði Iok- ið máli síinu, stóð uipip ÞoTsteinn SigurðssO'n, frá Vatnsleysu, for- maður Búnaðarfélags íslands og þakkaði veiðiimiálastjóra og stjórn eldisstöðvarinnar fyrir gott boð og veitingar. Fludti ,Þorsteinn snjalda ræðu um auð lands og jarðargæði, sem ailtaf færu vax- andi. Menm væru alltaf að finna nýjar leiðir til að auka f'jöl- breytni og afrakstur, og ein hinna nýju leiða væri fiskræktin. SKÁTAR Framhald af bls. 3. skátahöfðingi og þakkaði borgar- stjóra og borgarráði þá vinsemd, sem þeir hefðu sýnt skátahreyfing Lét hann svo um mælt. að skátar myndu sennilega hefja ræktun að Úlfljótsvatni, þar sem land væri mikið að blása upp og ýmislegt fleira væri á döfinni. I , Þá tók til máls Þór Sandholt fylk 1 isstjóri, og afhenti hið nýja hús næði í Háagerðisskóla fylkisstjórn og þá voru færðar fram gjafir til handa stoátafélögunum, sem þar mundu starfa. Hljómsveitir Skemmtikraftar SKRIFSTOFA SKEMMTIKRAFTÁ Pétur Pétursson. Sími 16248. Sipfómíuhlfómsveit íslands: SKÖLATÓN- LEIKAR verSa haldnir í Háskólabíó mánudaginn 26. febrúar kl. 14 og þriðjudaginn 27. febrúar kl. 10,30, og einnig í marzlok. Aðgöngumiðar, sem gilda að tónleikunum í febrúar og marz^, verða seldir í Ríkisútvarpinu, Skúlagötu 4, IV. hæð. LEBKFÉLAG KÓPAVOGS ,,SEX URNAR' (Boeing - Boemg) Sýning í kvöld kl. 20.30 Næsta sýning mánudag AðgöngumiSasalan frá kl. 16 eftir hádegi — sími 41985. LAUGARAS ■ =1 Stmar 38150 oa 32075 Kvenhetjan og ævintýramaðurinn Sérlega skemmtileg og spenn andi nV amerfsk kvikmvnd i lit « um og senemascope með James Stuwart og Mauren 0‘Hara. Sýnd kl 5 7 og 9 íslenzkur textl. 18936 Brúin yfir Kwai- fljótið Hin heimsfræga verðlaunakvik mynd i litum og Cinema Scope WiUiam Holden, Alec Guinness. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 12 ára Stmi 11X84 Dætur næturinnar Mjög spennandi og viðburðar rík ný japönsk kvikmynd Danskur texti. Bönnuð börnum innan 16 ára sýnd kl. 5, 7 og 9 Simi 50249 7. innsigliS Ingmar Bergmann, sýnd kl. 9, Vegna áskorana. t( III h ÞJODLEIKHUSIÐ Sýning í kvöld kl. 20. Sýning sunnudag kl. 20. ^slanfet’iut’fdn Sýning laugardag kl. 20. Aðgöngumlðasalan öpln frá kl. 13.15 til 20 Siml 1-1200. Sýning laugardag kl. 20.30. Sýning sunnudag M. 20.30. O D Sýning sunnudag kl. 15. Simi 50184 Prinsessan Stormynd eftir sögu Gunnar Mattson Sýnd kl. 7 og 9 Bönnuð börnum íslenzkur skýnngar texti - uiiiiHMuiiitiiniiTmi Indiánaleikur Sýning þriðjudag kl. 20.30. Næst síðasta sýning. Aðgöngumiðasalan i fðnó er opin frá kl 14 slmj 13191. Srmi 22140 OM.ViOiG.SBI Simi 41985 íslenzkur texti Einvígi umhverfis jörðina (Duello nel Mondo) Övenju spennandi og viðburða. rík ný sakamálamynd i litum, sem gerist víðs vegar um tieim Richard Harrison Sýnd kl. 5. Bonnuð innan 16 ára. Leiksýning kl. 8.30. Á veikum þræði (The slender thread) Efnismikil og athygldsverð amerísk mynd. Aðalhlutverk: Sidney Poitier Anne Bancroft ' íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. T ónabíó Siml 31182 Hallelúja — skál! HAFNARBÍÓ Fuglarnir Ein frægasta og mest umdeild asta mynd gamla meistarans Alfred Hitchosocks Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9 Spennandi ensk kvikmynd með íslenzkum texta. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. („Hallelujah Trail") Óvenju skemmtileg og spenn- andi, ný amerisk gamanmynd i litum og Panavision- Myndin er gerð af hinum heimsfræga leifc stjóra John Sturges. — Sagan hefur verið framhaldssaga i Vísi. Aðalhlutverk: Burt Lancaster Sýnd kl. 5 og í>. Simi 11544 DRACULA Prince of Darkness. íslenzkir textar. Hrollvekjandi brezþ mynd 1 litum og Cinemascope, gerð af Hammer Film. Myndin styðst við hina frægu draugasögu Makt Myrkranna Chrístopher Lee Barbara Shelly Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.