Tíminn - 25.02.1968, Síða 7

Tíminn - 25.02.1968, Síða 7
SUNNUDAGUR 25. febrúar 1968 TIMINN x Útgefandl: FRAMSðKNARFLOKKURINN Framkvæmdastjórl: Krlstján Benediktsson Ritstjórar: Þórartnn Þórarinsson (áb) Andrés Krlstjánsson, Jón Relgason og Indrið) G. Þorsteinsson Fulltrúi ritstjórnar: Tómas Karisson Aug- lýsingastjóri: Steingrimur Gislason Ritstj.skrifstofur i Eddu búsínu, stmar 18300—18305 Skrifsofur: BankastrætJ 7 Af- greiðslusimi: 12323 Auglýsingasími: 19523 ASrar skrifstofur sími 18300. Áskriftargjald kr 120.00 á mán. tnnanlands — í lausasölu kr 7 00 eint. — Prentsmiðjan EDDA h. f. Alþingi ber að lög- festa verðtrygginguna Eins og horfur eru í dag, mun hefjast hér stórfellt verkfall 4. marz næstkomandi. Mörg stærstu verkalýðs- félög landsins hafa boðað verkfall frá þeim tíma, ef ekki hefur áður náðst samkomulag um verðtryggingu kaup- gjalds. Atvinnurekendur hafa neitað að fallast á verð- trygginguna og bera við erfiðri aðstöðu atvinnuveganna, sem stafi jöfnum höndum af rangri stjórnarstefnu og verðfalli útflutningsvaranna. Öll stafa þessi átök af því, að ríkisstjómin rauf á síðastl. hausti samkomulagið, sem hún gerði við verka- lýðshreyfinguna vorið 1964, en höfuðatriði þess var, að verðtrygging kaupgjaldsins skyldi vera lögbundin. Stjómarflokkarnir sameinuðust um að afnema þessi lög í desember síðastliðnum. Ef lögin hefðu haldið áfram gildi sínu, myndi nú vera fullur vinnufriður og engin átök milli atvinnurekenda og verkalýðsfélaganna. Ríkisstjóm og Alþingi hefðu þá getað einbeitt sér að þvi a$ gera ráðstafanir til stuðnings atvinnuvegunum. í stað þess er nú allt að fara í strand vegna samningsrofa og forsjárleysis ríkisstjórnarinnar. Ríkisstjómin mátti vita það, að verkalýðshreyfingin myndi aldrei una því, að samkomulagið frá 1964 væri rofið. Verðtrygging kaupgjaldsins hefur verið eitt höfuð mál hennar síðan 1939, er Stefán Jóhann Stefánsson fékk hana fyrst lögtekna. Þessi samningsrof ríkisstjórnar- innar voru enn fjarstæðari og rangsleitnari vegna þess, að verkalýðshreyfingin hefur seinustu misserin tekið fullt tillit til versnandi afkomu atvinnuveganna. Síðan vorið 1966 hefur engin alrnenn grunnkaupshækkun átt sér stað. Á síðastliðnu hausti afsa'laði verkalýðshreyfing- in sér um 2% kaupuppbót. Síðan að eftirvinna féll að mestu úr sögunni, verða árslaun mikils þorra launþega ekki nema 110—130 þúsund kr. Það hljóta allir að sjá, að þetta fólk getur ekki tekið á sig bótalaust hinar miklu verðhækkanir, sem hljótast af gengisfallinu. Það er því eðlileg lágmarkskrafa verkalýðshreyfing- arinnar, að verðtryggingu launa verði komið á að nýju. Það myndi tryggja svipaðan kaupmátt dagkaupsins og var 1959, þegar þjóðartekjur vom mun minni á mann en líkur eru til að þær verði á þessu ári, ef atvinnulífið stöðvast ekki vegna óstjórnar og verfcfalla. Nú era allar horfur á, að verkalýðsfélögin og atvinnu- rekendur nái ekki samkomulagi. Alþingi getur hinsvegar tryggt samkomulag og vinnufrið með því að endursam- þykkja lögin frá frá ‘64 um verðtryggingu kaupgjaldsins. Margt mælir lfka með því að verðtryggingin sé fremur ákveðin í lögum en samningum. Á nýloknum aðalfundi miðstjórnar Framsóknarflokksins var lýst eindregnu fylgi við þá stefnu, að verðtrygging kaupgjaldsins yrði lögbundin. . Ef ekki næst sámkomulag milli verkalýðsfélaganna og atvinnurekenda, /ber Alþingi tafarlaust að lögfesta verð- tryggingu launa. Þannig á að afstýra stéttastríði og stöðvun atvinnuveganna. Verðtryggingin er réttlætismál, sem ekki verður staðið á móti. Næsta skref Alþingis eftir lögfestingu hennar er að gera ráðstafanir, sem gera atvinnuvegunum vel mögulegt að rísa undir henni. Til þess era ýmsar leiðir, sem eru lokaðar nú vegna rangrar stjórnarstefnu. i Guðmundsson: Hin konungSega brezka landbúnaðarsýning í ÁfRIÐ H839 var á vegum kon- unglega ensika MnaðanfélagKins haildin fyrsta lamdMnaðansýn- ingin í röð þeirra sýninga, sem caí eru eingöngu þetoktar sem „tbe Reyal“. Uppruna þeíisara sýninga má rekja til fyrri sauð- fjiáríklippinga og annarra lamd- bún að ai'samkundna, þar sem endurtott búfjárkyn voru til sýniis, ný uppfuimdin áhöld reynd oig nýjustu lamdlbúnaðaraðfeirðir ræddar. Um lanigt árabdi hafa styWdr til rannsókn ars tarfsemi á sviði landibúnaðar og dýralæikmnga nýrra uppfyindinga, verið aðeins noiklkur hluiti hiinna rauntiiœfu framiaga félagsins til akniennr- ar eflingar landMnaðarins. Um skeið rak félaigið á sinn kiostnað eigin rannsóbna- og. til- raunasitöð. Það tók í rauninni á sig margar síkyldur, sem nú bvtila á opinberum og öðPum stafnunum, og var braut- ryðjandi á nœr ölum svdðium lamidMnaðarms. Engima ædnar aðili hefur gert meira til þess að bæta Mfjárstofna, og þannig að skapa Bretlandi orð- stír sem „kynbótamiðstöð heims ins.“ Ein-nig hefur félagið gert medra en nokikur gerir sér Ijóst í dag, til þess að bæta land- búnaðaráhöld og -tæki. PÉLAGIÐ heldur sýiningu sína á nýjum stað ár hvert. Enda þótt sýningin standi yfir aðeins í fjóra daga, er það 10 miánaða verk að koma henrni upp, oig 7 mánaða verk að talka hana niður. Urndir sýningarsjvæð ið þarf ailt að 150 ekrur krnds, og jafnstórt svæði fyrir bifreiða stæði. Til þess að flytja byggfngar- efni félagsins þarf meir en 1.000 jlánnibrauta'rvagha. Þá eru eftir sýninigarpallar og áhöld mörg hundruð aðiia, sem hafa vélar til sýnis, og þúsumdir búfjár. Vatns- og raflögnum, sém næigja mundu lítilUi borg, þarf að koma fyrir með góðum fiyrir- vara. En á meðan á sýnin-aunmd stendur þarf súna- oig póstþjón- usta að afgreiða 9.000 sárnfcö! oig 30.000 bréf á dag. Þegar hliðin lo'ks eru opmuð almemiingi fyrsta þriðj-udaig í júMmánuði, þyrpast sýnimgar- gestir að hinum hivitu tjöldum og skrautlega máluðu sfcál.um, tdl þess að skoða búfé, vélajr og upplýsinga- og leiðbeiningadeiid ir, sem standa við breiðar, 10 mílna langar götur. Hin konunglega enska iandbúnaðar- sýnimg er vissulega mesti við- burður ársins fyrir þá, sem fást við landbúnaðarstörf og heil- brigðismál. SÝNINGAiRGESTI kann að umdra, hve mörg misnaun- andi kyrn eru til sýnis, og fiurða siig ef till vdii á því, hverrtig á því standd, að þessi litla eyja hefur ræktað svo mörg. Svstrið felst í Jyví að landbúnaður í Bretlandi er svo margbreytmlég- ur, og hin mörgu afbri-gði i jarðvegd og loftslagi hafa vald- ið því, að Mfjáreigendur hafa orðið að rækta mismunandi' teg undir, sem hæfa hinum ýrnsu staðháttum. Úr þessum kynjum er h-ægt að taka úrval, sem g:et- Kári Guðmundsson ur þrifizt svo að seigja alls stað- ar í heiminum. Enda þótt skepn urnar séu upp á siitt bezta á sýnin-gunni, þá eru þessi úrvals- kyn ræktuð han-da bændum al- m-ennt. Á stórhestasýn-in-guTiim má sjá deildir fyrir Shires, Clydesdales, Suiffo'llks og Peroherons með beizli og í aktygjum. Einnig er að sjá unghesta og fUlltamda reiðhesta af þessum kynjum: Radðhesta, hesta til refaveiða, arabiska hesta, polo smáhesta og -barna. Sýning nau-tgripa, sauðfjár og svána er fram úr skarandi. Fremst meðal holdanauta má telja: Shoritihioms holdakymið, Herefords, blac-poílled Aberdeen Angus, red Devon og Sussex nau-tgripi — sem njóta síauik- inni vinsælda í útlönd-um, Lin- oolin Red — en þeir sem vilja harðge-rðar skepnur taka þetta kytn fram yfir önnur, Galloways, Hi-glhland og Black Welsh. Helztu nautgripir, sem oru hvort tvegigja i senn, holdakyn og nytjakyn, eru Dairy Short- hiorns, Red Polls og Sou-th Dev- ons — sem eru sbórir gripir og þekktir fyrir mjólkurgæðl Nytjakyriin hafa te-kið miklum framförum á uindanförnum ár- um. British Freisians eru í þann mund að verða í meird- hluta meðal nytjakynja. Ayrshir- es, sem hafa sérkennleg hom, stand-a einnig fram-arlega. Einn ig ber að telja Jerseys og Gu<rin6- eys, sem eru heimsfrægar mjólk uiikýr. Nær því 30 sauðfjárkyin eru sýnd. Meðal lagðsiðra kynja má sjá Leicesters, Lineolns og Rom- ney March. En meðal lagðstuttu kyn-janna má sjá Oxfords South- downs og Hampshires, og meðal fjallakynj a Oheviots, Kerry Hill og Welsh Mountain. Svinakym ná nærri því tylft. Fyrst má telja Large Whdte, sem nú er allþjóðakyn, þekkt vegna hæfileika tii kynblöndun- ar. Þá era Middle Whites. Essex og Wessex Saddlebarcks, Large Blacks. Tamworths og önnur kyn sem tengd era einstökum stöðum, en þó athyglisverý. ÁÚALDADEILD sýniimgariina ar er viðurkennd-ur markaður fyri-r al-la þá, sem áh-uga hafa á vélum. Þetta er sá staður, þar sem margir brezkir bænd- ur velja áhöld sín, þe-gar þeir hafa gert samanb-urð og metið hæfni hinna mismunandi teg- unda. Fleiri og fleiri erieadir bændur geta á þessum stað slkoð að brezk áhöld og rastt um þau í umhverfi, þar sem þeir hafa betri hei'ldaryfiriit yfir landibún að en á nofckrum öðrum stað. Brezkir framleiðendur geta boðið fram allt, sem þarf fyrir eitt hið alfjölbreyttasta lá-nd- Mnaðarkerfi sem til er, kertfi sem í hlutfalli við filatarmál notar meiri vélbúnað en nokkuð anaað. í landi matjurtagarðamna má ekki ieiða hjá sér hið fijöi- breytta úrvai af garðyrfkjudrátt- arvélum og öðrum áhöldum. Kynslóð fram af kynsióð hafa bæn-dur sótt sýningumia tdl þess að sikoða úrvals búfé: í dag geta þeir séð einhverjar afkasta- mes-tu vél-ar í h-eimi, og fundið eitthvað athyglisvert hversu langt sem þeir eiga að. Á SÍNU sviði eíga hinar stóiriu fylkin'gar verðlaunanautgripa af öllum kynjum etoki sinn Iloa, því hv-ergi er að lita jafn álhriffa miklar nautgripasýningar. Þá eru aðrar sýningargönigur, sem hver um sig hefur sitt gi-ldi — stórir og smáir hestar, hrútar, og nú á vélaöldmná dráttarvél- ar og tiOheyrandi jarðyrkjuá- höld. En þó ve&ur hesturinin mesta eftirtekt á sýningarsvæðinu, hann er sýndur með alls konar aktygjum, og auk þess fer fram keppni í hindranastölkkum. Öðru hvoru að degi til imá sjá sýningar á baafini fjérhunda, hópa refhumda og annarra veiði hunda. Hérna hafa menn tætoi- fiæri til þess að hvílast í áho-rf- endastúkunni og virða fyrir sér hdn margfbreytilegu sýnimgar- atriðL ' Meðlimir konumgsfjölislkyM- u-nnar eru tíðir og áhugasamir áhorfemdur að þessum sýninigar atriðum, sem endurvarpa hátáð- arblæ og vekj-a mmaimgar um viðhafnarsýndngar oig starfs- íþróttamiót til sveita. — Þess má og geta, að drottninig Englands var á sýnmgummi ásamt eigiu- nmnni sinum. MARiGT er það, sem fiyrir augu ber á sýniimgunni. Eitt það, sem menn leiða aldrei hjá sér er B-l-ómasýningim, sem er meiri háttar viðburður á slnu sviði. í ró og n-æði geta menn notið par li-tskrúða og blómaiims. Skógræktardeildin er ævin- lega eftirtektarverð og umfangs mikil, og þar sýna skógarhöggs- m-enn listir sínar og k-eppa í smiði á hiiðum og öðrum hlut- um úr óuinnu timibri. Þá er smiðjan athyglisvert sýningaratriði. Hópar áhorfenda næstum því eins stórir og þeir. sem horf a á b-egar keppt er um að,járna hesta, flykkjast að, þeg ar samfceppni i járnsmiði fer fram. Fóiög uingra bænda sjá um mörg sýningaratriði á sviði handiðinéðar, og ekki má ganga fram hjá upplýsinga- og leið- beiaingadeildunuim, eða þvi sem Framhald á bls. 11.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.