Alþýðublaðið - 07.10.1989, Síða 6

Alþýðublaðið - 07.10.1989, Síða 6
6 Laugardagur 7. okt. 1989 Keppinautamir um varaformannsembættið í Sjálfstæðisfiokknum. Gömlu félagamir úr Loftleiðahópnum, sem skömmuðu Geir fyrir að vera ekki nógu góður foringi. Landsfundur Sjdlfstæðisflokksins orðinn sögulegur: A LEIÐ I HÁSÆTIÐ Davíð Oddsson borgarstjóri hefur gefið tóninn: Hann ætlar að yfirgefa borgina og verða formaður Sjálf- stæðisflokksins — í tveimur lotum. í fyrri lotunni lærir hann að kljást við hin ólíku hagsmunaöfl innan flokks- ins en hingað til hefur hann vanist sólóspili. Ríkisstjórnarþátttaka Sjálf- stæðisflokksins síðustu 15 árin sýnir að honum gengur ekkert betur en öðrum að stjórna. Spyrja má: Er Davíð líklegur til að breyta þessari staðreynd?

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.