Alþýðublaðið - 07.10.1989, Blaðsíða 10
10
Laugardagur 7. okt. 1989
RAÐAUGLÝSINGAR
\\\
■i
Oldrunarþjónustudeild
Félagsmálastofnunar Reykjavíkurborgar
Lausar eru til úmsóknar eftirtaldar stöður við öldr-
unarþjónustu.
1. Staða félagsráðgjafa á sviði heimaþjónustu
öldrunarþjónustudeildar.
Starfið felst einkum í faglegri ráðgjöf og umsjón
með starfsemi á heimaþjónustumiðstöðvum
öldrunarþjónustudeildar, heimsóknum og mati
á þjónustuþörf aðstoðarþega.
Laun eru samkvæmt kjarasamningum Stéttarfé-
lags íslenskra félagsráðgjafa og Reykjavíkur-
borgar.
2. Staða forstöðumanns félags- og þjónustumið-
stöðvar fyrir aldraöa við Aflagranda.
Starfið er fólgið í stjórnun félags- og tómstunda-
starfs í umræddri hverfismiðstöð og yfirumsjón
með svæðisbundinni félagslegri heimaþjón-
ustu. Æskileg menntun á sviði félagsráðgjafar
eða hjúkrunar.
Laun samkvæmt kjarasamningum viðkomandi
stéttarfélaga og Reykjavíkurborgar.
3. Staða forstöðumanns í þjonustuíbúðum og fé-
lags- og tómstundastarfi aldraðra í Lönguhlíð
3.
Starfið felst í yfirumsjón með öllu félags- og
tómstundastarfi aldraðra á staðnum ásamt
skipulagningu á þjónustu viö íbúa hússins.
Starfið er 100% staða og æskilegt að forstöðu-
maður geti hafið starf svo fljótt sem unnt er.
Æskilegt er að umsækjendur hafi góða almenna
menntun og reynslu á sviði félagslegrar þjón-
ustu.
Laun samkvæmt kjarasamningum starfs-
mannafélags Reykjavíkurborgar.
4. Fjórar stöður verkstjóra í heimaþjónustu.
Um er að ræða 100% stöður verkstjóra í félags-
og þjónustumiðstöðvunum að Norðurbrún 1,
í Seljahlíð, á Vesturgötu 7 og við Aflagranda.
Starfið er fógið í daglegum rekstri heimaþjón-
ustu í viðkomandi hverfi í samvinnu við for-
stöðumann félags- og þjónustumiðstöðvarinn-
ar, verkstjórn og ráðgjöf við starfsfólk er undir
verkstjóra heyrir.
Upplýsingar um menntun eða fyrri störf fylgi
umsókn.
Laun samkvæmt kjarasamningum starfs-
mannafélags Reykjavíkurborgar.
Umsóknum skal skila til Starfsmannahalds
Reykjavíkurborgar á umséknareyðublöðum
sem þar fást.
Umsóknarfrestur er til 23. október næstkom-
andi.
Nánari upplýsingar um ofangreindar stöður veitir
yfirmaðuröldrunarþjónustudeildar, Sigurbjörg Sig-
urgeirsdóttir í síma 25500.
Útboð
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Raf-
magnsveitu Reykjavíkur, óskar eftir tilboðum í gerð
vegarslóða vegna háspennulínu frá Hamranesi til
Hnoðraholts.
Umfang verksins:
Heildarmagn aðflutts fyllingarefnis er 9500 m3.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkju-
vegi 3, Reykjavík, gegn kr. 5.000 skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað, þriðjudaginn 17.
október 1989, kl. 11.00.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800
Hagstofa íslands
Tilboð óskast í smíði lyftustokks innanhúss í
Skuggasundi 3, Reykjavík.
Innifalið í verkinu er auk lyftustokksins breyting á
gluggum hússins og þaki og ýmis frágangsverk.
Húsið er kjallari, 3 hæðir og ris og á lyftan að ganga
frá kjallara og upp í ris.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Borgar-
túni 7, Reykjavík, til og með mánud. 16. október
1989 gegn 5.000 kr. skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 19.
október kl. 11.00.
INNKAUPASTOFNUN RIKISINS
Borgatlum 7. simi 26844
LANDSPÍTALINN
Taugarannsóknadeild
Rannsóknarmann vantar á taugarannsókna-
deild Landspítalans. Starfið er heilsdagsstarf
frá kl. 8.00 til 16.00. Starfið fellst í m.a. töku
heila- og taugarita ásamt aðstoð við aðrar rann-
sóknir. Starfið er laust nú þegar. Umsóknar-
frestur er til 15. október.
Upplýsingar gefa Jenný Baldursdóttir deildar-
stjóri í síma 60 1675 og Sigurjón B. Stefánsson í
60 1673.
Hjúkrunarfræðingar
Eftirtaldar stöður hjúkrunarfræðinga í heilsugæslu-
stöðvum eru lausar til umsóknar nú þegar:
1. Staða hjúkrunarforstjóra við Heilsugæslustöð-
ina í Hólmavík.
2. Staða hjúkrunarforstjóra við Heilsugæslustöð-
ina í Neskaupstað.
3. Staða hjúkrunarforstjóra við Heilsugæslustöð-
ina í Ólafsvík.
4. Staða hjúkrunarfræðings við Heilsugæslustöð-
ina á Djúpavogi.
5. Staða hjúkrunarfræðings við Heilsugæslustöðv-
arnar á Fáskrúðsfirði og Stöðvarfirði.
6. Staða hjúkrunarfræðings við Heilsugæslustöð-
ina á Isafirði.
7. Staða hjúkrunarfræðings við Heilsugæslustöðv-
arnar á Eyrarbakka og Stokkseyri frá 1. október
1989 til eins árs að telja.
Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri
störf við hjúkrun sendist heilbrigðis- og trygginga-
málaráðuneytinu, Laugavegi 116, 150 Reykjavík.
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið
7. október 1989.
LANDSPÍTALINN
Reykjavík 1. október 1989.
RÍKISSPÍTALAR
Tilboð
óskast í eftirtaldar bifreiðir og tæki sem verða til
sýnis þriðjudaginn 10. október 1989 kl. 13—16, í
porti bak við skrifstofu vora að Borgartúni 7, Reykja-
vík og víðar.
Tegundir Árg.
2 stk. Jeep Cherokee 4x4 1983—1987
2 stk. Daihatsu Rocky 4x4 1987
1 stk. Chevrolet pick up diesel 4x4 1982
3 stk. Chevrolet pick up bensín 4x4 1979—1982
1 stk. Chevrolet Suburban bensín 1981
1 stk. International Scout 4x4 1980
1 stk. Nissan King Cab. 4x4 1983
1 stk. Lada sport 4x4 1985
2 stk. Suzuki Fox 4x4 1985
1 stk. Subaru 1800 station 4x4 1982
1 stk. Subaru 1800 pick up 4x4 1982
1 stk. Volkswagen Double cab. 1984
1 stk. Toyota Corolla fólksb. 1987
1 stk. Daihatsu Cuore (skemmdur e.umf.óhapp) 1986
2 stk. Volvo 244 fólksbifr. 1983—1985
1 stk. 1 stk. Mazda 626 fólksbif (skemmdur e.umf.óhapp) Ford Fiesta 1000 1984 1986
1 stk. Volkswagen Jetta Gl 1982
1 stk. Fiat 127 Panorama 1985
1 stk. Ford Cortina station 1981
2 stk. Volkswagen Golf C sendibifreiö. 1983
2 stk. Lada Station 1983
1 stk. Mercedes Benz 1719 vörubifr.m/krana 1977
1 stk. Scania LBT 140 vörubifr.m/krana 1974
1 stk. Mercedes Bens 0307 fólksflutningabifr. 51 farþ. 1978
Barnaspítali Hringsins
Fóstrur og þroskaþjálfar óskast á Barnaspítala
hringsins. Stöðurnar eru lausar til umsóknar nú
þegar eða eftir samkomulagi.
Upplýsingargefur Hertha W. Jónsdóttir, hjúkrunar-
framkvæmdarstjóri í síma 60 1033 eða 60 1000.
Reykjavík 7. október 1989.
RÍKISSPÍTALAR
MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ
Laus staða
Staða bókavarðar í deild erlendra rita í Landsbóka-
safni íslands er laus til umsóknar.
Æskilegt er að umsækjendur hafi lokið prófi í bóka-
safnsfræði.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og
starfsferil skulu hafa borist menntamálaráðuneyt-
inu fyrir 16. október næstkomandi.
Menntamálaráöuneytið, 7. október 1989.
Spilakvöld
Til sýnis hjá Vegagerð ríkisins Akureyri.
1 stk. Lada sport 4x4 1985
1 stk. Rafstöö 32 kw. (ógangfær) 1981
Tilboðin verða opnuð sama dag kl. 16.30 að við-
stöddum bjóðendum. Réttur er áskilinn til að hafna
tilboðum sem ekki teljast viðunandi.
INNKAUPASTOFIMUIM RÍKISIIMS
BORGARTUNI 7 105 REYKJAVIK
Fyrsta spilakvöld í fimm kvölda keppni hefst mánu-
daginn 9. október kl. 20.30 að Hamraborg 11, þriðju
hæð.
Spilað verður annan hvern mánudag.
Verðlaun veitt hvert kvöld og heildarverðlaun í lok
keppninnar.
Alþýðubandalagið Kópavogi