Alþýðublaðið - 28.10.1989, Blaðsíða 18

Alþýðublaðið - 28.10.1989, Blaðsíða 18
18 Laugardagur 28. okt. 1989 AUÝÐUFLOKKXIMNN Forstödumenn Reykjavik Malstofur um Reykjanes Landsbyggöin Asíðasta flokksþingi Alþýðuflokks var samþykkt að hrinda af stað endurskoðun á stefnuskrá hans og starfsháttum. Nú hefur framkvæmdastjórn flokksins ákveðið að draga þá vinnu saman með því að setja á fót 6 málstofur, sem hver um sig fjalli um ákveðin málefni: Stefnuskrá, efnahags- og atvinnumál, menningar-, félags, og umhverfismál, stjórnkerfismál, utanríkismál og flokksmál. Hver málstofa heldur fjóra fundi fyrir flokksfólk á tímabilinu október 1989-febrúar 1990. Tveir þessara funda verða í Reykjavík, einn á landsbyggðinni og einn í Reykjaneskjördæmi. í marsmánuði 1990 mun Alþýðuflokkurinn gangast fyrir ráðstefnu þar sem niðurstöður allra málstofanna verða til umfjöllunar. Notið tækifærið til að hafa bein áhrif á stefnu og starfshætti Alþýðufiokksins. Fundarstaðir og tímar verða auglýstir nánar í Alþýðublaðinu. Fylgist með auglýsingum þar. ALÞÝÐUFLOKKURINN FÉLAGSMIOSTÖÐ JAFNAÐARMANNA HVERRSGÖTU 8-10 STEFNUSKRÁ Gisli Ágúst Gunnlaugsson RVK 16. NÓV. Hafnarfjörður (AUGLÝST SlOAR) Siglufjörður (AUGLÝST SÍÐAR) FLOKKSMÁL Guðríður Þorsteinsdóttir RVK 23. NÓV. Kópavogur (AUGLÝST SlÐAR) Akranes (AUGLÝST SÍÐAR) UTANRÍKISMÁL Guðmundur Einarsson RVK 9. NÓV. Keflavik (AUGLÝST SÍÐAR) Egilsstaðir (AUGLÝST SÍÐAR) MENNINGAR-, FÉLAGS- 0G UMHVERFISMÁL Lára V. Júliusdóttir RVK 26. OKT. \ Kópavogur (AUGLÝST SlÐAR) Selfoss (AUGLÝST SÍÐAR) STJÓRN- KERFISMÁL Jón Bragi Bjarnason RVK 30. NÓV. Hafnarfjörður (AUGLÝST SÍÐAR) Akureyri (AUGLÝST SÍÐAR) EFNAHAGS- 0G ATVINNUMÁL Birgir Árnason RVK 2. NÓV. Keflavík (AUGLÝST SÍÐAR) Isafjörður (AUGLÝST SÍÐAR) ’éVAVAViWéVtf'AV&’íi’a’A’A'&’

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.