Alþýðublaðið - 28.10.1989, Blaðsíða 21

Alþýðublaðið - 28.10.1989, Blaðsíða 21
Laugardagur 28. okt. 1989 21 NðrDe”f«S^»“r Heiri íháttar mótstað-r Alþýðublaðið! Til hamingju með 70 ára afmælið Afmae lisveislur Árshátídir ■ssssr Dansleikir Danssýningar Erfi drykkjur Eermingarneislur Eundir OrlmudansleiK.r jólaboll Matarbod Ráöst efnur sumarraguaðu Velrar/aguaöir porrablót /Ettarmót o ctutt og lagQott EÖa bíH a ö ruflkomiö alU fr fi-sem hentar Rljóökerfi ' disCOteki MJÓmoSg^efnu m. Eitt sí"ttal.~ veislan í HAMH*’IISG‘ Sí»*« 686«8°. 678967 BOKOABTtjN1 1» RAÐAUGLÝSINGAR Fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar 1990 Nú stendur yfir gerð fjárhagsáætlunar Reykjavíkur- borgar fyrir árið 1990. Athygli borgarbúa, svo og hagsmunasamtaka (t.d. íbúasamtaka), er vakin á að óskir, tillögur og ábendingar varðandi gerð fjár- hagsáætlunarinnar þurfa að hafa borist borgarráði fyrir 15. desember nk. 27. október 1989 Borgarstjórinn í Reykjavík FÉLAGSMÁLASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR VONARSTRÆTl 4 - SlM 25500 Starfsmenn óskast í útideild Við óskum eftir starfsmönnum í fullt starf og hluta- starf. Æskilegt er að viðkomandi hafi menntun/ starfsreynslu á sviði félags- og uppeldismála. Útideildin sinnir leitar- og vettvangsstarfi meðal unglinga í Reykjavík. Markmiðið með starfinu er fyrst og fremst að hjálpa unglingum til að koma í veg fyrir að þeir lendi í erfiðleikum og aðstoða þá ef slíkt kemur fyrir. Nánari upplýsingar um störfin eru veittar í símum 20365 og 621611. Umsóknir sendist Starfsmanna- haldi Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, á eyðu- blöðum sem þarfást, fyrir 14. nóvember næstkom- andi. Laus staða / Staða löglærðs fulltrúa við embættið er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 25. nóvember nk. Frekari upplýsingar veitir undirritaður. Lögreglustjórinn á Keflavíkurflugvelli, 27.10.1989 Auglýsing Staða sendimanns í fjármálaráðuneytinu er laus til umsóknar. Umsóknum skal skilað til ráðuneytisins eigi síðar en 8. nóvember 1989. Fjármálaráðuneytiö, 23. október 1989. HÚSNÆDISSTOFNUN RÍKISINS HACiVlS T BABIVA Umsjónarfóstra óskast Dagvist barna óskar að ráða umsjónarfóstru með daggæslu á einkaheimilum til starfa nú þegar eða eftir samkomulagi. Upplýsingar gefur deildarstjóri fagdeildar í síma 27277. Basar Árlegur basar verkakvennafélagsins Framsóknar verður þann 11. nóvember kl. 14.00. Félagskonur eru beðnar að koma munum á skrif- stofuna Skipholti 50a. Kökur alltaf vinsælar — allir munir velþegnir. Basarnefndin TÆKNIDEILD Útboð Stjóm verkamannabústaða Ölfushrepps óskar hér- með eftir tilboðum í byggingu einnar hæðar par- húss úr steinsteypu, verk nr. U.05.01 úr teikninga- safni tæknideildar Húsnæðisstofnunar ríkisins. Brúttóflatarmál húss 198 m2 Brúttórúmmál húss 681 m3 Húsið verður byggt við götuna Norðurbyggð nr. 22 a og b, Þorlákshöfn, Ölfushreppi, og skal skila full- frágengnu, sbr. útboðsgögn. Afhending útboðsgagna er á skrifstofu Ölfus- hrepps, Selvogsbraut 2, 815 Þorlákshöfn, og hjá tæknideild Húsnæðisstofnunar ríkisins, Suður- landsbraut 24, 108 Reykjavík, frá þriðjudeginum 31. október 1989, gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skilað á sömu staði eigi síðar en þriðjudaginn 14. nóvember 1989, kl. 14.00, og verða þau þá opnuð að viðstöddum bjóðendum. HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS TÆKNIDEILD Útboð F.h. stjórnar verkamannabústaða Tæknideild H.R. JCL HUSNÆÐISSTOFNUN C3K3 RÍKISINS LJ SUÐURLANDSBRAUT 24 -108 REYKJAVÍK SÍMI - 696900 Hreppsnefnd Hrunamannahrepps óskar hérmeð eftir tilboðum í byggingu tveggja hæða parhúss úr steinsteypu og timbri, verk nr. V.08.01 úr teikninga- safni tæknideildar Húsnæðisstofnunar ríkisins. Brúttóflatarmál húss 342,6 m2 Brúttórúmmál húss 1046 m3 Húsið verður byggt við götuna Högnastíg nr. 48 og 50, Flúðum, Hrunamannahreppi, og skal skila fullfrágengnu, sbr. útboðsgögn. Afhending útboðsgagna er á skrifstofu Hruna- mannahrepps, Félagsheimilinu að Flúðum, 801 Sel- fossi, og hjá tæknideild Húsnæðisstofnunar ríkis- ins, Suðurlandsbraut 24, 108 Reykjavík, frá þriðju- deginum, 31. október 1989, gegn 10.000 kr. skila- tryggingu. .Flo. .CK; tarfið Bæjarmálaráð Alþýðuflokksins í Hafnarfirði Fundarefni fram að áramótum Tilboðum skal skilað á sömu staði og eigi síðar en þriðjudaginn 14. nóvember 1989, kl. 11.00, og verða þau þá opnuð að viðstöddum bjóðendum. F.h. hreppsnefndar Hrunamannahrepps Tæknideild H.R. SUDURLANDSBRAUT 24-108 REYKJAVÍK • SÍMI ■ 696900 30. okt. Fjárhagsáætlun 1990 13. nóv. Málefni aldraðra 27. nóv. Skólamál 11. des. Almennt Sunnudaginn 29. okt. er fyrirhuguð skoðunarferð um bæinn að skoða þær framkvæmdir sem unnar hafa verið nú á síðustu misserum. Farið verður frá Alþýðuhúsinu kl. 14.00. Fjölmennið, allir velkomnir. Bæjarmálaráð HUSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS x

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.