Alþýðublaðið - 18.11.1989, Síða 1

Alþýðublaðið - 18.11.1989, Síða 1
INN ÚR KULDANUM Sjá einkaviðtal við dr. Voslensky á bls. 5 Steingrímur gefur kost á sér i varaformanninn Steingrímur J. Sigfússon landbúnaöarréöherra mun gefa kost é sér í varaformannsembætti Alþýöubandalagsins. Það stefnir því allt í aö kosið veröi milli hans og Svanfríðar Jónasdóttur sem gegnt hefur varaformannsembættinu. Má búast viö haröri bar- áttu á landsfundinum um varaformannsembættið því úrslit þykja eflaust gefa vísbendingu um styrkleika höfuðfylkinganna í Alþýðubandalaginu; „flokkseigendafélaginu" svokallaða og „lýðræðisfylkingarinnar", stuðningsmanna Óiafs Ragnars. Aðalfundur Landssambands útvegsmanna: Stefnu Halldórs varpað útbyrðis Loðdýraræktin þarf björgun: Rándýr Rándýr Sjé bls. 3. Mánuður í lifi utanrikisráðherra Sjá bls. 6—7. Aðalfundur Landssambands íslenskra útvegsmanna sam- þykkti í gær ályktun um stjórn fiskveiða sem gengur að flestu leyti gegn kvótafrumvarpi rík- isstjórnarinnar og tillögum sjávarútvegsráðherra. LÍU er sammála því að taka alfarið upp aflamark og leggja niður sóknarmark, en að öðru leyti vilja ráðherra og útvegsmenn fara ólíkar leiðir. LÍÚ hafnar alfarið sölu veiði- leyfa og auðlindaskatti, hafnar sérstöku tilliti til einstakra byggða- laga, vill frjálst framsal kvóta, vill frystingu á hlutdeild smábáta, er á móti frumvarpi um Úreldingarsjóð fiskiskipa og því að slíkur sjóður ráðstafi kvótum, vill segja upp nú- gildandi veiðiheimildum útlend- inga og vill taka upp hrefnuveiðar og taka upp hvalarannsóknir. Þá er LÍÚ mótfallið sérstöku kvótaálagi á útfluttan ferskan fisk. Álagið var 25%, en var lækkað í 15% og vill sjávarútvegsráðherra hækka hlutfallið í 25% á ný. LÍÚ segir hins vegar að „með tilliti til allra aðstæða" geti aðalfundurinn fallist á að 15% álag verði áfram. Kristján Ragnarsson var á aðal- fundinum endurkjörinn formaður LÍÚ.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.