Tíminn - 01.05.1968, Blaðsíða 1

Tíminn - 01.05.1968, Blaðsíða 1
24 síður Áuglýsing í 'Kmanum kemur daglega fyrir augu 80—100 þúsund lesenda. wmmmm 86. tbl. — Miðvikudagur 1. maí 1968. — 52. árg. Launþegar um allt land! Verkalýðsmálanefnd Framsóknarflokksins sendir ykkur öllum beztu óskir sínar um sigurríka framtíð á þessum baráttudegi verkalýðsins, og hvetur ykkur til einbeittrar samstöðu í baráttunni fyrir hagsmunamálum ykkar og þjóðarinnar í heild. — Verkalýðsmálanefndin minnir á, að á undanförnum mánuðum hefur ógn atvinnuleysis vofað yfa* þjóðinni, og um tíma ráðið ríkjum hjá fjölmörgum einstaklingum og fjölskyldum um allt land. Vegna þess- arar alvarlegu reynslu telur Verkalýðsmálanefndin sérstaklega nauðsynlegt, að á þessum degi sé bent á þann lærdóm, er launþegar geta dregið af atburðum undanfárandi mánaða: &k Að röng srfjoraarstefna hefur leikið atvinnulífið svo grátt, að mikill fjöldi irciuðsyiilegustn fyrirtækja landsins riða til falls þegar tímabundnir erfið- Jeikar steðja aS, svo að nm alvarlegan samdrátt hefur verið að ræða í atvinnu- Iífinu, og öryggisleysið á vinnumarkaðinum verið meiri en dæmi eru til um síð- osta átatogL A Að vegna þessa alvarlega samdráttar er hætta á verulegu atvinnuleysi meðal skólafólks í sumar, og verulegu atvinnuleysi í f jölmörgum atvinnugreinum næsta haust og vetur, verði stjórnarstefnunni ekki breytt. A AS samhliða þessarí ófarnaðarstefnu í atvinnumálum hefur ríkisstjórnin aidrei fjandskapast meir vlð samtök launþega en einmitt nú síðustu mán- uðina, er húii, nteo" meiríhlutavaldi sínu á Alþingi, svipti launþega sjálfsögðum réttindunt þeirra og kallaði yfir landið allsherjarverkfalL Verkalýðsmálanefndin telur launþegum nauðsynlegar en nokkru sinni fyrr að draga réttar ályktanir af þessari hættulegu stefnu núverandi ríkisstjórnar, og að launþegasamtökin einbeiti öllum kröftum sínum að því að knýja fram stefnubreytingu sem feli í sér eftirfarandi höfuðatriði: Mk A8 riksstjórnin hefji skipulega endurreisn íslenzkra atvinnuvega í sam- vinnn við samtök launþega og atvinnurekendur, og á grundvelli nákvæmra, kerfisbundinna athngana og áætlunargerðar — og að atvinnuöryggi verði þannig tryggt til frambúðar. A Að nú þegar verði gerðar nauðsynlegar ráðstafanir til þess að framleiðslu- geta fyrírtækja í sjávarútvegi og iðnaði nýtist sem bezt, m. a. með því að anka mjftg rekstrarlán til þeirra. A Að launþegum takist að ná þvi sjálfsagða takmarki, að dagvinnutekjur cinar nægi til mannsæntandi lífs fyrír meðalfjölskyldu. A Að Byggingarsjóði ríkisins verði aflað f jármagns til þess að hægt sé að afgreiða allar lánshæfar umsóknir um íbúðalán án tafar, jafnframt því sem íbúðalánakerfið verði endurskoðað og þá stefnt að því að lánsupuhspttin verði 70—80% af byggingarkostnaði, lánstítninn 40—60 ár, vextir lágir og vísitölu- binding lánanna afnumin. •; Verkalýðsmálanefnd Framsóknarflokksins vill auk þess lcggja áherzlu á eftirfarandi baráttumál sín: , A Að Iaunþegasamtökin og samvinnuhreyfingin kanni ítarlega allar færar leiðir til mjög aukins samstarfs, m. a. á sviði kjaramála, atvinnumála, bankamála, tryggingarmála og menningarmála. A Að hagstofnun launþega verði sem fyrst komið á fót. £} Að lífeyrissjóður fyrir alla landsmenn komi til framkvæmda sem fyrst: A Að þurftartekjur verði skatt- og útsvarsfrjálsar oe'álpgur á láglaunafólki verði lækkaðar í samræmi við það. Jafnframt verði elli- oe örnrk«W«syrir alvég skattfrjáls, en álögur á gróðarekstur og verðbólgugróða hspkUnfhr, ströngu skattaeftirliti komið á og staðgreiðslukerfi tekið upp við skattheimtu. H^ Dagvinnuvikan verði stytt í 40 stundir á viku. Eftirvinnutaxti falli niður en yfirvinnutaxti einn gildi að lokinni dagvinnu. i A Orlof verði fjórar vikur ár hvert, þar af þrjár vikur á sumri og ein vika á yetri. A A'«V stjórn Atvinnuleysistryggingasjóðs verði í höndum launþega sjálfra og bætur úr honum hækkaðar til samræmis við tillögur launþegasamtakanna um það efni. Verkalýðsmálanefndin hvetur alla launþega til heitstrengingar á þes'sum degi um einbeitta samstöðu í baráttunni fyrir atvinnuöryggi og bættum kjörum! Framsókn einbeittrar fylkingar alþýðunnar fær enginn stöðvað! Með baráttukvedju. Verkalýðsmálanefnd Framsóknarflokksins. Ávarp verkalýðsmálanefndar Framsóknarflokksins JD

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.