Tíminn - 07.05.1968, Blaðsíða 2

Tíminn - 07.05.1968, Blaðsíða 2
ÞRIÐJUDAGUR 7. maí 1968. TÍMINN STÓRSIGRAR GEGN SKOTUM Skozka landsliðið í bridgé gerði litla frægðarför til fs- lands. Á föstudagskvöld spilaði það landsleik við ísland og af hálfu íslands spiluðu þeir menn, sem spila munu fyrir fs- lands hönd á næsta Ólympíu- móti í bridge, sem verður háð í Frakklandi fyrst í júní. ís- land sigraði í landsleiknum með 104—70 eins og skýrt var' frá í sunmudagsblaðinu. Á laug ardag tóku Skotamir þátt í hraðkeppal, en á sunnudag léku þeir aukaleik við A-sveit ís- lands, sem spilar á Norðurlanda mótinu í Gautaborg síðar í þess um mánuði, og sigraði íslenzka sveitin með miklum yfirburð- um 87—27 eða 60 EBL-stiga mun, sem er mjög mikið í 32 spila leik. Nú kiann margiuir að halda, að Skioitar halfi ekki sent síina beztu menm hinigað, en það var öðru niaer. Þeir voru mieð þeklkt usitiu sipilara sínia og til merkis uim það miá geta þess, að á I Bretl'anidisieyijiuim er áiHega háð swioköiluð Camrose-keppni, það er keppni mdiEi lamdlsliða Eng- landis, Skotil'ands, Wales og ír- lamdis, oig hefur Skotland sigrað í þeirri keppni þrjiú af síðustu fjlórum sHdptunium, og þessir rnenn, sem hér spiluðu fyrir Slkotl'and, hafla verið í sigursveit unum. Þetta eru því þrauitreyind ir spilarar, og kom -þvi talisvert á óvart, að þéir skyidu tapa með svio miiíklium miun hér. En geifum forimainni brezka bridgé- samibanidsinis, Louis Shenken, orðið. — „Við vissum þegar við komum hiingiað, að ísll'amid á rnjög góða spilara. Við sáum getu þeirra í Dulbliu. En að hreiddiin Skyildi vera þetlta mik- Frá landsleiknum á föstudag. Spilarar í lokaða salnum. Frá vinstri Ásmundur, dr. Shearer, Hjalti og dr. Allan. (Tímamynd Gunnar. il hér, í svio flámennu landi, fcom okkur algerlega á óvart“. Svio mörg voru orð hins reyncja spdlara. En snúum oklkur aðeins að Mkjumum. Eiinis og áður .segir var lands- leikurinn í Sigtuni á föstudagis- kvöld, og voru áhorfendur marg ir, enda öll sipilin sýnd og út- slkýrð á sýninigartöfilu. AMr skoziku spilararniir tóku þátt í leilknum, en í fyrri háffleik spil uðu fyrir fsliand Ásmundur Pálisson, Hjailitá Elíassom, Egg- ert Bieniónýsson oig Stefán Guð-. jioihinsen. íslenzku siveitinni vegnaði þiegar í byrjium vel. Hún vann fiim'm stig á fyrsta spifli, og 11 stig á þvi næsta, þegar Ás- mundiur og Hjalti téku harða sflemimu, sem Sfcotarnir reynciu öklki við. SpiJið var þaninig: AK63 .V109653 4 72 *D83 4 9 4 ÁG108 V2 VÁD7 4 KK1096543 4 8 41065 4 ÁG742 4 D7542 VKG84 4 DG 4K9 Ásmumidur sat í austur og opnaði á einu liaufi, Napoli- laufið, minnst 17 milton-punkt- ar. Hijailti sagði tvö láiuf, sem er kontroiisvar, og Ásimiuindur þrjú lauf. Nú sagði Hjialti í Vestur fimirn tígla, og Ásmund ur hækkaði þá sögn í sex. Nú það eru 'iitlir erfiðleikar í sam- bandi við úrspilið. Dr. Allen spilaði út hjarta 10, og þar sem tíguilliinin slkiiptiist 2—2 hjá miótherjiunum og hjiónim í laufi eru skipt, viinnst spiflið einfaild lega. Að vísu hörð slemma en maður hefur þó séð þær rnar.g- _ar verri. Á hinu boirðinu opnaði Morriison í auistur í einu liauifi, og MeLaren í vestur sagði fimm tígla, sem varð lokiasiögnin. Elftdr tviö sipii var staðan sem sagt li6—0 fyrir íslaind, ogr vissulega var það góð byrjun. Skotar jöfnuðu leikdinn nokkuð í næsitu spiflum, og minnsti vair 22—20 fyrir ísfliand eftir átta spil. En síðan kom mjög góður kaffli hjá ísflemzku spilurunium. Eg.giert og Steflán máðu t. d. slemmu á hættu, en Skotar ekki, og gaf það 18 stíg og í srpiild 10 varni fstend 11 stig, en það var þaininig: 4Á1032 VÁ 4KG84 401095 4K7 4 DG654 VK954 VD876 4 Ð109 4 532 48763 4K 498 V G1032 4 Á76 4ÁD42 Þar sem Stefán og Eggert sátu N/S gengu sagnir þannig: Stefán 14 14 3gr. Eggert IV 2gr. pass Útspiil var laufi^ þristur og Eggert félkk auévefldllega 10 slagi. Á hinu borðiinu náðu Skiotarn ir akki gamesögn. Eftir þrjiú P'öss opnaði_ Norður á einum spaða, en Ásmuindur í austur sagði þá eitt grand, og virðiist þetta hafa rugiað Skotaina svo tnjög, að þeir spifluðu tiwo tígla á spili'ð. í hálfleik var staðan í leiknum 74—32. I síðari háflfileiknum komu , þeir Símioin Símion/arsom oig Þor- geir Sigiurðsson í stað Eggerts Oig Stefiánis. Leilkurinn hélzt i samia j'afmivægi, og. Mtið um sveiiflur, en Skotar umnu þó smiáivegis á, og þessi háfliffleikur var yfirl'eitt vel_ spiliaður af begg.ja háilfu. Úreflitim urðu 104—70, en spilluð voru 40 spifl. Yfirleitt komuist ísienzku spifl- ararnÍT vel frá þessutn fyrsta iandsledk við Skotland, en per sióniulega fla'nmst mér þeir Egg- ert og Stefán sitanda sig bezt. Flugféiag íisilands hefur gefdð biikar til þessarar keppni, en fiyrirhiuiagð er, að slíikir lands- leiikir milii ísliands og Sikotlands í bridige verði árlega. Sveinin Sæmunidisson, blaðafuflitrúi FÍ. aifflienti bikarinn eftir leikinn og tók Þórðu's H. Jónisson, fyrir- liði ísflenzk’U sveitarinmar, við hoinum, en Sveimn gat þess, að þetta væri f'ara.nd]gripur, og ynmi'st til eignar ef sama ían'd vinnur hann þrisvar í röð, eða flimim sinnuim alfls. Sýningartaflan fyrir miðiu, og áhorfendur fremst í salnum. í hægra horninu cru útskýrendur og stjórnendur töflunnar. A l'auigardag tóku sfcoaku spii ararnir þátt í hraðkeppni, sem 22 svei'tir, margar ulan af landi. tóflcu þátt í. Var spilað í tveim- ur 11 srveita riðlum, en þar sem Skoitarnir voru sjö fengu þe.ir eirnn lánisimanm, og varð Stefán Guöjohnsem fyrir valinu Spiflaði Steflán við skoz'ka fyrir- liðanm Bowman, og með þeiœ í sveit voru Shenfcen og Wme- trope. Þessi sveit sigraði i sin uim riðli og hlaut hæsta ;k,.>r í keppni'nni, eða 302 stig — með altal 270. í hinum riðlinum si'graði B-sveit íslandis, sem spila mu.n á Norðurlandamót- inu ’ Gauitaborg, þeir Lárus Karisson, Óflafur Hauikuir Ólafs- son, Karil Sigiurhjiaritarsoin og Jóm Ásbjörnsson. Sveitin hl'aut 297 stig — en sfcozka sveitim þeim riðli, það er M'Onrison og Framhald á bls. 16.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.