Tíminn - 07.05.1968, Blaðsíða 11

Tíminn - 07.05.1968, Blaðsíða 11
ÞRIÐJUDAGUR 7. maí 1968. 11 TIMINN Skólapiltur í Latínuskólanum hafði framið drengskaparbrot, sem skólabræður hans voru mjög reiðir út af. Þeir kölluðu saman fund og voru einhuga um að hýða skölasveininn. M stendur upp einn skóla- piltur, Jóhannes að nafni, og segir að þetta sé ekiki ráðlegt, það varðí við lög og geti bakað þeim ábyrgð. Hitt sé miklu ein faldara, að þeir ljúgi því allir, að þeir hafi hýtt hann, og það geri alveg sarna gagn. Jón Magnússon, venjulega kallaður Ósmann, ferjumaður á Héraðsvötnum, var orðlagt hraustmenni og drykkfelldur nokkuð. Einu sinni var hann á gangi á Sauðárkróki allmjög drukk- inn. Hann sér þá mann, sem hann þekkir, sem hafði drukk- ið sig út úr, og tók Ósmann hann undir höndina. Síðan gengur hann um göturnar og talar við menn með manninn undir hendinni. Loks spyr einn kunningi hans. Hvað ertu méð undir hend- inni? — Almáttugur minn, segir þá Ósmann. Hef ég þá ekki gleymt manninum. Einar hét gamall maður, sem var orðinn blindur, en þó var hann jafnan hress í anda og nokkuð grobbinn. Hann var eitt sitt að segja frá því, hve létt honum hefði verið um gang á yngri árum. — Einu sinni gekk ég 100 kílómetra á einum degi, sagði hann, en ég stytti mér nú leið. Og já, já. Strákur var sendur til Guð mundar á Fjalli á Skeiðum, af næsta bæ, til að láta hann vita, að fundizt hefði dauð kind frá honum. Guðmundur vissi að strákur steig ekki í vitið og spurði hann. Finnst þér nú ekki að þú sért of gamall til að vera í þessum leik „Gettu hver ég er“. — Var hún að bdta? — Ég veit það ekki. Það var ekki nefnt, svaraði strákur. FLÉTTUÉ ; OG MÁT . Eftirfarandi staða kom upp í skák millli Gudat frá Vestur- Þýzikalandi og Prieditis frá Sov étríkjunum eftir Sikileyjar- byrjun. Leiknir höfðu verið 20 leik- ir og Þjóðverjinn átti leik. Reynið að finna lausnina áður en lengra er lesið. Gudat lék 21. Hf4!, Bg7 og 22. Hxe4 og svartur gaflst upp. Eftir 22 . . . BxD kemur 23. Hg4t og mát í næsta leik. Þessi skák var í bréfskák- keppni. t m 7 8 // /3 ' Skýrtngar: Lárétt: 1 Mestur hluti 5 Hvíldi 7 Súð 9 Tölu 11 Ótt 12 Samtenging 13 Dreif 15 Txmamæla 16 Segl 18 Geðjaðist að. Krossgáta Nr. 14 Lóðrétt: 1 Fjárplógsmaður 2 Kró. 3 Hreyfing 4 Egg 6 Bálaði 8 Forn gr. í kvk. 10 Árstíð 14 Rétt 15 Væta 17 Jökull. Ráðning á gátu nr. 13 Lárétt: 1 Neytti 5 Sái 7 Ját 9 Föt 11 A1 12 Ho 13 Slý 15 Töp 16 Skó 18 Gam all. Lóðrétt: Nýjast 2 Yst 3 Tá, 4 Tif 6 Stopul 8 Áll 10 Öhö 14 Ýsa 15 Tóa 17KM. 47 Það var ekkii um anmað að gera en að reyna að útskýra málið fyr ir þessum skdlndngssldóa karl mamini. — Getið þór ekfci séð, bversu mMu auðrveldara er að láta sem maður sé trúlofaður og jiafiwel ástfiamginn, heldiur en allt í eimu að fara að þykja vænt um sömu persómu, aðeins af því að rnaður er beðiinn um það? — Er það? — Já eðl'ilega er það, sagði ég. — Það er hægt að látast vera trú- lotfaður og því um lífct. En maður getur ektoi neytt sjiálfan siiig til vináttiu gagnvart eimhverjum og eimhverjum og liátið sér þykja í nauininni vænt um hann. (En hvað bann ex beimiskur. Þetta er líkt og þegar hann gat etoki séð mu- inn á að gefa loðfeild — og fcjiól). Maður ge,tur biátt áfram þektoti alla staði, sem ég toom á, áiður en ég var slitin burt fná öllu, sem ég unni, og varð að vinna fyrir daglegu brauði í yðan andistyggileigu borg. — Þér talið eins og ég eigi borgina, eims og ég beri ábyrgð á, að bér neyddust til að vimna þar — eins og það væri allt mér að kennk. Er það réttlátt? Á ég að gjaldia fyrir það allt? Hefði þáð n,ú ekiki verið þar, sem þér hittuð mig í fynsta skipti, Nancy'' í fynsta sfcipti n'efnidi unnuisti minn mafinið a&v&g eðlilega. Haldið þér ekfci, hélt hann 'áfinam, — a@ við hefðum þá get- að orðiið beztu vinir? —■ Hvernig á ég að vita það’ Á þá braut, sem hann var nú toominn inn á, vildi ég efckd fyigja honum. Ég fann, að það myndi sviipta mig einhverju, án þess að gefa miér meitt í sitaðinm. Reymiö að hugsa yður, hélt ektoi neytt sig til að þyfcja vænt' hann áfram, — að ég hefði þefcfct usn. Þá er of milki'ls krafizt. Það yður heima hjlá yður eins og þessi hefi ég aldirei samþytotot. Það var — hivað heitir hann mú aftur--------------- ektoi — — —með í samningnuim,, Nafinið — Vandeleur flögraði var ég næstum búin að segja ; aifltur á miiii okikar. — eins og — Það er þessi bölvaður samn Momtresor. Hugsið yður, að ég iirngur, sem eyðilegigur allt! taut- heílði aldrei verið á slkipamáðlun- aði florstjiórien gremjuiega og, arSkrifsbofum Vestur-Asíufé- þar sem Cariad var ekki viðstadd lagsins — aldrei heyrt staðinn ur, þá sparfcaði hanm í möldna. uiofindamn. Ég óstoa jofn vel oft Getið þér etoki gleysmt honum a.' sjiáLfur, að ég hefði aidrei þefctot m.k. augnablik? Það myndi verða: hann, heyrðist hrygg rödd ^ for- mitoiu auðvei'dara-------- — Ef tffi vil fyrir yðux. jiá, b'á trúi ég, svaraði óg, — en ekki fyrdr mig. Ég ge,t etoki fund’.ö til vimiáttu við neinn eftir sldipun. Hanm svaraði ektoi strax. En eít ir notokra stumd byrjaði ham.. ró- Lega á ný: — Með öðrum orðuxn, að þér viljið etoki vingast vxð imiig? — Ég hivortoi váíl mé vil efcki. Ég þekki yður ektoi móg til Iwss, sagði óg kuildaiLega. — Og hvað höifium vdð tvö — þér og ég stjióranis út úr myTkrinu. — í stáð þessana sífeilldu varniargarða — — Mitt einasta athvarf, hugs- aði óg, — oig mú reynir hamn að svipte mig þvi. — Gæti áreiðanlega komið eitt hv'að sem LíltotLst vináttu okfcar á milili. Iíaldið þér það ekfci? Ég svaraði stutt í spum,a: — Ef til vdll. Ég veit eiklki. Hann færði sig tffi. Það var eklki mógu bjart til að sjá amdlit hams. Aðeins flibbinm bar eins og hvít- ur hliettur við greinima og breið- sameigimlegt, svo að við gætum ar herðar hams báru döktoar við búizt við, að eitthvað ynnist með rauiðlMiáam himinámm. — En éig veit, miælti hanm ró- le,ga, — að þér gætuð — að þér slífcri vináttu? Ég vissi vel að ómögulegt var að svara þessari spurnimgu, uim j gætuð orðið------- hvaða tvær mannestejur, sem væri j Hiamn þagmaði. að ræða. j — Hvað spurði ég háilf továðin, Hanm sagði lítoa, aliveg í vand-! — að ég gæti orðið hvað? ræðutm: — Nú hvern skrattannj — Reglulega góður vimur min.n hivað bafið þér sameiginlegt með------- ef þér vffiduð, sagði fortstjórinr. — RegMega góður félagi. Héit Ég fiann, að mafhdð Sidrney i hann bað v.irlki'Iega um mig'? Ég Vándeleur héiklk á mffili ototoar i' var fegin myrkrinu undir rauð- myrtkrinu, eins og kista Múham- j beykinu, þvd að »g viLdi ógjarman eðs miffi himma tiveggja segulpóla. j að forstjiórinm sæi, að orð hans En forstjiórinm haetiti við að! hefðu engin minnstu áhrif á mig nefma mafn hans. j Ijögur smáorð ættu sannarlegs Harnn sagði: 1 ekiki að nægja tffi að fá mann — EDvað hafið þér t.d. sameig- • til að gefast upp. . . eða koma Megt með manni eirns og Momt-1 bl'óðimu upp í fcimmarnár. Ég æti- resor? Þér eruð tuttuigu og eims.! aði etoki. Hanm er — hvað gamall? — j En það varð stuitt þögn, áður Fimmtugur, sextugur? Og þó get em ég gat áfcveðið, hvað ég ætl- ið þér talað — þér getið komið aði að segja. Ég var fegin, að yffur svo ágætLega saman við hamn stóð dáiitið Srá mér. . . haen. f sömu svifum kom hanm — Já, mátitúrlega, svaraði ég. I settist á beiklkimm hjá mér. Foa'stjórinn þagði- j — Jæja þá — já, heyrði Ham.n rétti upp hemdima og | sjiálfa mdg segja og andvarpa. þredff í eina grein rauðbeykitrén- j — Þér vffijið það? Að friður sé og ég ims, sem við stóðuim umdir. Hana nú. Það Leit út fyrir að eiga að verða langar rökræður. Ég settist á garðbekk nofckur fiet frá o= snéri mér umdan og horfði á mjialiLhvít blórn tóbafcs- jurtarinniar, sem óx á bak við betofcinn. Alltaf er eitruð lykt af tóbaiki nema þegar það er þann- ig. O, mörg voru tóbatosbeðin heima. . og ilmurinn dreifðdst yffir alLt á kveldiin. — Montresor maj-or belckti mig heima, eins og hann sagði yður. Hann betokti alla fjölskyídu mína, hélí ég áffram, bægt. — Hann oktear á mfflli? — Já, sagði ég hifcandd — Og að þér í staðinn fyrir að vera, — hamn brosti við, — að- eins kærasta mdn. sam.þytokið að vera vina mdn — mimn góði fé lagi? — Já, eims og þér vffljiið, and- varpaði ég aftur. — Það er hægt að kaila það hækkun í tigninni, ha. sagði ég. Ég vffidi þó ekki vera of kuirteis við namn — Ndmcy ég veit vel að ég er stundum óttaLega þrælsLegur, jútaði hamn hreinskffintólega. — Yður fidnmst, að ég sé hraeðffiega sfcapstirður, er ekfci svo? — Jú, svaraðd ég hægt, — þeg- ar þér t-d. sparkið í Cariad. — O, hann á það skffiið, kvilk- indið. Hann er svo mærgöngull. Það er dekrað svo við hann eims og alla, sem hjá mömmu eru. . . — Og þagar Theo grætur und- an yður. — Hún hefir gott af því. — Nú-ú, sfcyldi það vera? Hún var ektoent betri í dag. — Var það — litla srvínið. Þá ætla óg lítoa að------ — Nei, nei, hún hefir eklkert aff sér gert. Það eruð frekar þér. Já, en nú ætla ég — ætlum við að byrjia á nýjuim kapítula í sögumni, sagði hann hlæjamdi. — Það er afráðið, ha? Gott. Það veröur betra flyrir affia aðffia. Já, þetta gat hann sagt, hugs- aði ég, og stóð rnpp. Harnn stóð ldka upp. — Jæja, siagði hamn og rétiti úr sér, svo hanm bar höfuð og hero- ar yfir mig. — Eiguim vdð elcki ÚTVARPIÐ Þriðjudagur 7. maí 7.00 Morgunútvarp 12.00 Há- degisútvarp 13.00 Við vinnuna. 14.40 Við, sem heima 'S® H sitjum. 15.00 Miðdegisútvarp 16.15 Veð urfregnir. 17.00 Fréttir. 17.45 Lestrarstund fyrir litiu börnin 18.00 Lög úr kvikmyndum. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Fréttir. 19.30 Daglegt mál. Tryggvi Gíslason magister talar. 19.35 Þáttur um atvinnu mál. 19.55 Joan Sutherland syngur lög úx söngleikjum. 20. 15 Pósthólf 120 Guðmundur Jónsson les bréf frá hlustend um og svarar þeim- 20.40 Lög unga fólksins. 21.30 Útvarpssag an: „Spnur minn, Sinfjötli“ eftir Guðm. Daníelsson. Höf. filytur (8) 22.00 Fréttir og veð urfregnir 22.15 Tvö hljómsveit arverk eftir Krzysztof Pender- ecki. 22.40 Á hljóðbergi. 23.15 Fréttir í stuttu máli. Dagskrár tok. Miðvikudagur 8. maí 7.00 Morgunútvarp 12.00 Hádeg isútvarp 13.00 Við vinnuna 14. |j 40 Við, sem heima sitjum 15. 00 Miðdegisútvarp 16.15 Veður fregnir. íslenzik tónlist. 17.00 Fréttir. Klassísk tónlist 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börnin. 18.00 Danshljómsveitir leika. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Daglegt mál Tryggvi Gíslason magister talar. 19.35 Hálftím inn í umsjá Stefáns Jónssonar. 20.05 Samleikur á selló og píanó: Josef Moucka og Alena Moueova leika. 20.30 Áfangar Dagskrárþáttur í samantekt Jökuls Jakobssonar. Flytjendur með honum: Jón Helgason, sem les kvæði sitt ,,Áfanga“. GísSÍ Halldórsson og Sigurður Þórar insson. sem flytur eigið efni. 21. 15 „Förunautarnir“. smá- saga eftir Einar Guðmundsson Höfundur les. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsag an: „Svipir dagsins og nótt“ eftir Thor Viilhiálmsson Höf undur flvtur (15'i 22.35 Djass þáttur 6'afur S'ervimrisen ir. 23.05 Fréttir i stuttu má Dagskrárlok. Á morgun

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.