Tíminn - 07.05.1968, Page 16
mimmwj
Enn skemma menn símaklefa
EJ-Reykjavík, mánudag.
★ Enn hafa verið unnin
skemmdarverk á símaklefum
niður við höfn. Var ]>að á föstu
daginn, að símtækið var tekið
úr símklefanum við Ægisgarð
og tilraun gerð til að sprengja
upp kassann. Sams konar
skemmdarverk var unnið á
símaklefanum við Faxagarð fyr
ir einu og hálfu ári síðan.
Framhald a ols 15
KYNNINGARSTARF BÓKAVARÐAFÉLAGS ÍSLANDS
Bókasöfnin lifandi staöir
ekki rykfallnar geymslur
IGÞ-Reykjavík, mánudag.
Bókavarðafélag íslands hcfur
kiörið sérstaka safnkynningar-
nefnd á sínum vegum. Hefur
nefnd þessari verið falið að kynna
starfsemi og tilgang bókasafna fyr
ir almenningi, með það fyrir aug
nm að efla skipti almennings við
bókasöfnin. Var upphaflega ætlun
úi 15 efna til bókaviku. eins og j
erlendis. en að þessu I
sinni gafst ekki tækifæri til slíks.
Hms vegar hefur Guðmundur
Gíslason Hagalín flutt erindi um
békasöfn í útvarpið, Samvinnan,
sem er nýkomin út, er tileinkuð
Gamla skýi-
iöselthæst-
bjóðanda
EJ-Rcykjavík, mánudag.
Á H-dag 26. maí næstkom
andi, eða eftir 20 daga, verð
ur nýtt skýli komið upp hjá
Straumi, þar sem vegatoll
urinn vcrður innheimtur.
Verður nýja skýlið staðsett
í eyju á miðjum veginum,
og verður vegaskatturinn
innheimtur af bifreiðastjór-
um á lciðinni til Hafnarfjarð,
ar, én ekki á lciðinni ftá
Hafnarfirði eins og nú tíðk-
ast.
Snæbjörn Jónasson, yfir-
verkfræðingur hjá Vegagerð
ríkisins, sagði í viðtali við
blaðið í dag a, skýlið yrði
sett upp rétt fyrir H-daginn,
og gamla skýlið þá jafn-
framt tekið niður.
— Engar breytingar hafa
enn þá verið gerðar við
Straum, — sagði Snæbjörn,
— en búið er að undirbúa
allt í sambandi við breyting
una, svo hún getur gerzt
mjög snögglega.
Snæbjörn sagði, að eins
og áður yrði einungis inn-
heimtur vegaskattur aðra
leiðina og þá greitt fyrir
ferð fram og aftur um veg-
inn. Aftur á móti yrði sú
breyting gerð, að innheimt
yrði af bílstjórunum á leið
inni frá Suðurnesjum til
Hafnarfjarðar. Væri þetta
hentugra vegna legu stýris
ins og þar með bílstjórasæt
isins í bifreiðum yfirleitt.
Um gamla skýlið sagði
Snæbjörn, að samkvæmt
samningum við Fram-
kvæmdanefnd Hægri um-
ferðar væri gamla skýlið í
eigu nefndarinnar. Sé fyrir
hugað að selja skýlið til
hæstbjóðanda eftir H-dag.
íslenzkum bókasöfnum og á þriðju
dagskvöldið verður fluttur þáttur
í sjónvarpið um almenningsbóka
söfn.
Hór á landi hbfur ekki áður
áður verið staðið svo myndarlega
að kynningu á bókasöfnum. Er
þetta hin þarfasta fyrirtekt, en
til grundvallar liggur löngunin til
að koma fólki í skiilning um, upp
á hvað bókasöfn hafa að bjóða,
og jafnframt afsanná, að bókasöfn
séu fyrst og fre.mst geymslustað
ir fyrir bsekur. Jafnframt er ver
ið að leggja áherzlu á, þýðingu
bókasafna fyrir nýtímalþjóðfélag
og nútímamanninn, en það er ein
mitt í bóknsöfnum sem hægt er
að stund:. sitt framihaldsnám,
löngu eft.ir að öllum prófum lýkur.
Samvinnan tekur mjög myndar
lega á bókasafnsmálum okkar í
nýútkomnu hefti. í inngangsorð
um eftir ritstjórann, Sigurð A.
Maiginiússoin seg'ir m. a.:
,,Af þessum sökum meðal ann
ars hlýtur það að vera hugsandi
íslendingum vaxandi áhyggjuefni
hvernig nú er búið að íslenzkum
bókasöfnum. Eftir rúmilega aldar
fiórðungs efnahagslega uppganec'
tíma hefur þjóðin búið þannig að
helztu bókasöfnum sínum að jafna
má við meðferð hreppsómaga og
niðursetninga á liðnum öldum.
Eftir stofnun Háskólabókasafns
1940 veitti Alþingi því ekki græn
an eyri til bókakaupa í rúma tvo
áratugi fram til 1961, og mun
engin hliðstæða elíikrar ráða-
breytni vera finnanleg. Landsbóka
safn hefur einnig búið við ákaf
lega þröngan kost, og jaðrar bóka-
val þess í ýmsum veigamiMum
greinum við þjóðarhneyksli, en
Framhald i bls. 14
Tveir vænir, 40 punda ufsi og
Jónas Halldórsson, sundkappi og
nuddari, Jónas er einn slyngasti
sjóstangaveiðimaður landsins, og
hefur verið í íslenzku sveitinni á
Evrópumeistaramóti.
Evrópumeistaramót sjóstanga
veiðimanna haldið hér í júní
OÓ-Reykjavík, mánudag.
Evrópumeistaramót í sióstanga
veiði verður haldið á íslandi, eða
iréttara sagt íslandsmiðiim fyrstu
þrjá daga júnímánaðar n. k. Þeg-
ar eru skráðir 150 þátttakcndur í
' mótinu 75 útlendingar og jafn-
I margir íslendingar. Sennilega
vcrður leikarinn og söngvarinn
Bing Crosby meðal þátttakenda,
en liann hefur ekki endaniega til-
kynnt livort hann getur tekið þátt
í mótinu, en frestur til að til-
kynna þátttöku rennur út 8. þ.
m. Sjóstangaveiðifélag Rcykjavík
ur annast allan undirbúning móts
ins. Vcrndari þess verður Eggert
G, Þorsteihsson, sjávarútvegsmála
i ráðherra.
Ákveðið var í september mán-
uði s. 1. að mótið skyldj haldið
hér á landi, én það var samiþykkt
ASalfundur Félags íslenzkra rithöfunda:
Lýsti yfír einróma stuðn-
ingi við frnm komið frum-
vnrp um listamannalaunin
IGÞ-Reykjavík, mánudag.
Tíinauum liefur borizt fréttatil-
kynning um aðalfund Félags ísl.
rithöfunda, sem haldinn var 29.
apríl s. 1. Allmiklar nmræður urðu
á fundinum um ýms mái, og þó
einkum listamannalaunin. Var
borin fram áiyktun stiórnar fé-
lagsins um síðustu úthlutun, og
var liúm einróma samþyfekt og
einnig tillaga um frumvarp það
i um listamannalaun, sem kom
i fram á Alþingi á síðustu dögum
jbess í vor. Lýsti fundurinn yfir
’ einróma stuðningi við það frum
:varp.
: Formiaður féilagsins, Þóroddur
! Guðmundsson, stýrði fundi og
minntist í upphafi látinna félaga.
Starf félagsins hefur verið blóm-
legt í vetur og voru haldnar tvær
kvöldvökur fyrir félagsmenn og
gesti þeirra.
Þessir rilihöfundar lásu úr verk-
um sínum á kvöldvökunum: Bragi
Sigurjónsson, Gufimundur Daníels
son, Ingimar Erlendur Sigurðsson,
Hugrún, Ingólfur Kristjánsson og
Stefán Júlíusson.*
Á fundinum voru ræðumenn á
eitt sáttir um, að fjárupphæð sú
sem Alþingi veitir væri allt of
lág.
Eftirfarandi ályktun sljórnarinn
Framhald á bls. 14.
í REYKJAVÍK OG Á RAUFARHÖFN ER
Meðalhitinn 5 og 10 stig-
um lægri nú en í meðalúrí
OÓ-Reykjavík, mánudag.
Fyrstu fimm daga maímánaðar
liefur hitinn í Reykiavík verið 5
gráðum minni á ineðalári, sé mið
að við hita í maí undanfarin 30
ár og á Ratifarhöfn liefur verið
7V2 stiga frost að meðaltali þessa
daga og er það 10 gráðum kaldara
en í meðalári. Liggur munurinn í
að þar er ísinn landfastur og skýj
að, en syðra hcfur verið sólskin og
sjór við Reykjanes um 8 gráðu
lieitur.
Lítil breyting hefur orðið á ísn-
uni ifyrir norðan og austan land
helgina. Nær ísinn suður með
Framhald a bls. 14
um
á aðalfundi Evrópusambands
stangveiðimanna. Var Sjóstanga
veiðifélagi Reykjavíkur falið að
annast undirbúning mótsins og
einnig hafa félög sjóstangaveiði-
manna á Akureyri og í Keflavík
unnið að undirbúningi. Auk fyrr
greindra félaga eru starfandi fé-
lög sjóstangaveiðimanna í Vest
mannaeyj'Um og Akranesi.
Mótið verður sett að kvöldi 31.
maí á Hótel Loftleiðir, c\ þar verð
ur aðalmiðstöð mótsins og aðset
ursstaður erfendu gestanna. Móts
dagana verður ekið á bílum til
Keflavíkur og verður róið þaðan.
Auk þess er gert ráð fyrir að fara
með þá sem þess óska í si'lungs
veiði einn dag, en sú ferð kemur
að sjálfsögðu eikki mótinu við sem
silíku.
Þótt meistaramótið só kennt við
Evrópu taka þátt í því fólk frá
öðrum h^imsálfum, en sjóstanga
veiðimót sem þessi eru opin fólki
frá öllum þjóðum heinis. íslenzku
þátttakendurnir eru frá öllum sjó
stangaveiðifélögum landsins. Er
lendu þátttakendurnir eru frá öll
um hinum Norðurlöndunum. Bret
landi, Frakklandi, ítailiu, Spáni.
Sviss, Bandaríkjunum. Kanada og
Suður-Afríku.
Þekktasti þátttakandi mótsins
verður sjálfsagt Bing Crosby, en
hann er mikill áhugamaður um
sjóstangaveiði og - hefur aðallega
stundáð þær veiðar við Kaliforn
íustrendur og hefur nú hug á að
renna í Faxabugtina. Enn er ekki
Framhald á bls. 14.
AKUREYRI
Framsóknarféiögin á Akureyri
haida fund að Hótei KEA n. k.
fimmtudagskvöld 9. maí og hefst
hann kl. 20.30.
Ólafur Jóhannesson, fonnaður
Framsóknarflokskins, hefur fram
sögu.
Stjórnir félaganna.
KÓPAVOGUR
Freyjukonur munið fundinn mn
blómarækt hjá kvcnfélagasam-
bandi Kópavogs í félagsheimilinu,
þriðjudagskvöld kl. 8,30.