Tíminn - 07.05.1968, Blaðsíða 14

Tíminn - 07.05.1968, Blaðsíða 14
ÞRIÐJUDAGUR 7. maí 1968. 14 TIMINN Á VÍÐAVANGI Framhalð af bls 5 nr fiskafli íslendinga á undan förnum 10 árum verið sem hér segir og allar tegundir, sem hirtar eru í fiskvinnslustöðv- um þá meðtaldar: Árið 1958 580 þús. tonn. Árið 1959 641 þús. tonn. Árið 1960 593 þús. tonn. Árið 1961 710 þús. tonn. Árið 1962 832 þús. tonn. Árið 1963 782 þús. tonn. Árið 1964 972 þús. tonn. Árið 1965 1166 þús. tonn. Árið 1966 1240 þús. tonn. Árið 1967 895 þús. tonn. f þessari skýrslu er allur afli talinn „upp úr sjó“, óslægður með haus. Á 10 árum, 1958— 1967, hafa horizt á land sam- tals 8 millj. tonn og 411 tonn- um betur, og er meðalársaflinn á þeim áratug þá ca. 841 þús. tonn. — Ársaflinn 1967 cr því 54 þús. tonnum yfir meðallag. Á árunum 1964, 1965 og 1966 varð aflinn meiri en s.l. ár. En á árunum 1958—1963 eða á sex árum, var hann minni en s.l. ár. Mesti ársaflinn var 114% meiri en minnsti ársafl- Inn, og aflinn 1967 var 54% meiri en minnsti ársaflinn á þessum 10 árum. (Dagur). SKIPAUTCiCRÐ KIKISINS M/s Esja fer austur um laund til Vopnafjarðar 11. þ.m. Vöru- móttaka í dag og á morgun til Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, — Stöðvarfjarðar, Pásákrúðsfjarð ar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyðisfjarðar, — Borgarfjarðar og Vopnafjarð- ar. M/s Herjólfur fer til Vestmannaeyja og Hornafjarðar á morgun. Vöru- móttaka til Hornafjarðar í dag. BÓKASÖFNIN ■ramhald af bls. 16 þar kemur vísast einnig til algert handahóf þeirra sem bókakaupum réðu. Menntamálaráðherfa upplýs ir hér á eftir að opinberar stofn- anir verji samanlagt til bókaka-upa 8 milljónum króna, sem er álitleg fjárhæð, en af þéssu fé koma ein- ungis 2 milljónir í h-lut tveggja helztu bókasafna landsins, Lands bókasafns og Háskólabókasafns. Er eikki eitthvað bogið við þelta hlutfall?" Eins og fyrr segir er fyri-r-hugað að koma bókasafnskynningunni í fastara form en hun hefur verið að þessi sinni. Er ástæða til að fagna þeirri ákvörðun Bókavarðafélags íslands, vegna þcss að fátt er ánægjulegra en vaxandi áhugi fólks á þes-su s-viði, og aukin notk un bókasafna. OLÍUSKIP Framhald aif bls. 1. yfirbygging þess stendur þó enn upp úr, þar eð skipið steýtir á grunni, og er aleldu. Einhverjar ráðstafanir hafa verið gerðar til þess að fjarlægja skipin úr höfn- inni. Eins alvarlegur atburður og þe-ssi hefair ekki gerzt í Argen-tínu til þessa. Það verður þó að teljast slembilukka, að fl-eiri dauðsföll skyldu ekki leiða af þessu. SJÓSTANGAVEIÐI Framhald af bls. 16 fullráðið hvort Crosby getur kom ið, en honum hefur verið boðið að taka þátt í mótinu og mun endanlegt svar frá honum berast næstu daga. Aðalframkvæmdanefnd Evrópu- meistaramótsins' er skipuð eftir- töldum m-önnum: Bolli Gunnars- son, Halidór Snorrason, Magnús Valdimarsson, Friðrik Jóhannsson og Karl Jörundsson- Formaður ne-fndarinnar er Bolli Gunnarsson og er hann einnig formaður Sjóstangaveiðiféiags Reykjavíkur. Um væntanlegt Evrópumeistaramót s-egir Bolli: „Gert er ráð fyrir að m-argir slyngir veiðimenn muni taka þátt JarSarför móður okkar, Jóhönnu Linnet, f„r fram frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 8, maí kl. 13,30 e. h. Börn hinnar látnu. Karl Magnússon, frá Bóndastöðum, andaðist að St. Jósefsspítala sunnudaginn 5, maí. Jarðarförin aug- lýst síðar. Elisabet Sigurðardóttir. II Wl—HIIIIIIIIIIIIIIIIWII—111111 ll■ll■ll IIIIHIHIIIH I...... Þökkum af alhug auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og’ jarðár- för, Magnúsar E. Sigurðssonar, Bryðjuholti, Hrunamannahreppi. Sigríður Guðmundsdóttir, börn og tengdabörn. Fósturmóðir mín, Ólöf GuSný Sveinbjörnsdóttir, sem lézt á sjúkrahúsi Akraness 1. maf, verður jarðsungin frá Ytrl-Rauðamel, laugardagínn 11. maí kl. 14. Ingibjörg Friðgeirsdóttir. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við fráfall og jarðar- för Alexanders GuSbjartssonar, Stakkhamrl. Kristjana Bjarnadóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. í þessu móti erlendis frá, en hins vegar er mikill hugur í „landanum“ að gefa sig ekki fyrr en í fulla hnefana. ísl-endingar hafa tekið þátt í slíkum mótum erlendis. Síðast tóku fjórir félag ar úr Reykjavíkur-félaginu þátt í móli sem haldið var í Gibraltar á Spáni árið 1966. Það voru þau Vala Bára Guðmundsdóttir, Jónas Iíalldórsson hinn góðlkunni sund- kóngur, Einar Ásgeirsson og Ás- geir Jónsson. Reyndist þessi sveit mjög sigursæl. Vala Bára varð Evrópumei-stari og auk þess vann sveitin svokallaða borga-ikeppni, en í þeirri keppni voru fjögurra manna sveitir frá fjölda mörgum borgum. A-lls kom þessi íslenzka sveit heim aft-ur með 17 verðlauna gripi og þótti það vel af sér vildð. Þá s-kal þess að loku-m getið, að þrátt fýrir það, að þálttakendur greiði að sjá-lifsögðu sjálfir allan beinan ko-stnað af þessu móti, þá lendir óhjákvæmilega töluverður kostnaður á Rviiku-rféilagið þótt al-lri gestrisni verði í hóf stillt. Félagið er að sj-álfsögðu e-kki fjár sterkt. Fjáröfilunarnefnd félagsins hefir unnið að fjá.röflun með ýmsu móti og hefir m. a. nú nýverið leitað ti-l ýmissa aðila um f járstuðn ing. Væntir félagið þess ,að þessir aðilar taki vel m-álaleitan þe-ssari og leggi fram eitthvert fé, þannig að takast megi að gera þetta mót þannig úr garði, að ti-1 sóma verði bæði landi og þjóð. FRÉTTIR DAGSjNS Framhald af bls 3 í voru 7 þúsu-nd k-nó-niur, án þ-ens að h-ains yrði v'ar-t þar. Á þriðj-a s-taðnu-m st-al saim-i maður s-egulbandstæki og sjón- - au-k-a, en eklki v-airð hams vart þar að öðru 1-eyti og sv-áfu íbú- a-nnir sem fasit-ast meðain h-an-n va-r að bardúsa þar. Þá brauzt h-a-nn i-n-n í þriðju íbúðin-a ein ekki v-arð þe-s-s vart að neim-u h-a-f-i ve-rið stolið. Þeir, se-m sáu i-ninibrotisþjó'f- inn, gáfu lögreglunni greinar góða lýsingu á honu-m og var hann ha.ndtekiinm í d-ag. Játaði ha-n-n á sig in-n-brotin, en kvaðat haif-a skilið segullíbandst-ækið og sji0in.a-uika.nin eftiir í gar-ði við EirJk-sgötu, en var ekki viss u-m hvar. Síðari hluta d-ags kom-u svo tveir smástrák-a-r til 1-ög- regl-unnar með þ-ass-i tæki o-g sögðust h-aif.a f-undið þau v-ið Eirílksgötu.na. LISTAMANNALAUN Framhald af þls. 16 ar var samþykkt á fundinum: „í tilefni af síðustu úthlutun listamannalauna ályktar Félag ís- lenzkra rithöfunda eftirfarandi: 1. Félagið vekur athygli á þvi, að þjóðikunnir og mikilvirkir rit- höfundar, sem lengi hafa notið listamannaiauna, eru sníðgengnir, eða nú felildir niður við úthl-utun- ina. 2. Félagið telur að fenginni reynslu við tvær síðustu úthlut anir listamannalauna, að löggjöfin irm hina nýju flokkaskipun leggi Alþingi á herðar skyldur til þess að auka til muna fj-árveitingar ti-1 listapianna, enda hefur úth-lutnar fyrirkomulagið leitt til þess, að rúmlega f.jórðungi færri listamenn njóta nú launa en áð-ur, þrátt fyr ir fjölgun í öllum listgreinum. 3. Þá vill félagið vekja athygli á því, að þótt úthlutun listmanna launa hafi nú tvívegis farið fram sam-kvæmt löggjöfinnj um lista- mannalaun, hafa ekki enn komiP til framkvæmda starfsstyrkir þeir, sem heitið var við þá lagasetningu en stuðningur ritihöfunda við frum varpið til þeirra laga var einmitt bundinn því fyrirheiti. 4. Félaig íslenzkra rithöfu-nda tekur eindregið undir þá skoðun úthlutunarnefndar, „að heiðurs- launaf-liokki s'kuli e-kki greitt fé af fjárhæð þeirri, sem ætluð er nefndinni til úthlutunar listmanna launa, heldur verði ætluð sér stök fjárveiting í þessu skyni.“ Lítur félagið svo á, að fjárveiting til heiðurslaunaflokks niegi í engu skerða þá fjárveitingu, scm nefndin hefur til útihlutunar al- mennra listamanna-launa.“ Þá mælti Indriði G. Þorsteins son fyrir eftirfarandi tillögu, sem vai' einróma sam/þykkt: „Fundur í Félagi íslenzkra rit- höfunda lýsir yfir stuðningi sín u-m við framikomið frumvarp til laga um 1 listamannalaun, þar sem kveðið er á um það, að söluskatt ur a-f íslenzkum bókum skuli renna ti-1 skálda og rithöfunda." Einnig var svoh-ljóðandi ályktun stjórnarinnar samiþykkt: „Félag íslenzkra rithöfunda for- dæ-mir harðlega ofsóknir þær, sem rithöfundar hafa orðið fyrir af hálfu stjórnarvalda í Ráðstjórn arríkjunum að undanförnu, sérstak lega með tilliti til svonefndra Ginsb-urgs-réttanhaida gegn ung um rithöfundum, sem mótmælt hafa dóm-unu-m yfir þeim Sinja vskí og Daníel.“ Stjórn Félags íslenzkra rithöf unda var enduhkjörin, en hana skipa eftirtaldir menn: Þóroddur Guðmundsson, formaður; Jóhann Hjálmarsson, ritari; Ármann Kr. Einarsson, gja-ldlkeri og meðstjórn endur þeir Stefán Júlíusson og Jón Björnsson. f stjórn Rithöf undasambands íslands voru kosn ir þeir Ingólfur Kristjónsson og Stefán Júlíusson, og varamaður Jóhann Hjálmarsson. He-lgi Sæ- m-undsson var ko-sinn í stjórn Rit- höfundasjóðs rikisútvarpsins. MEÐALHITINN Framhald af bls. 16 öllum fjörðum og lokar siglinga leiðinni norður með Austfjörðum. í morgun barst sú fregn frá Blik ur að landfastur ís væri frá Papey og norðan með sunnanverðum Austfjörðum og lokaði siglinga- leið til Breiðdalsvík-ur, Stöðvar- fjarðar og Fás-krúðsfjarðar. Er samfelldur fs svo langt sem séð verður í norður og austur, og lokar hann siglingaleiðum. Í^íinn við Dalatanga br-eytist eftir sjávarföl-1 u-m og myndast í hann lænur öðru hvoru og loikast fljótlega aft ur. Norðfjarðarflói er fullur af ís og er ísinn einnig búinn að loka mynni Seyðisfjarðar. Inn á Seyðis firði er ' varðskipið Albert lokað inni og á Raufarhöfn hefur oiíu skipið Stapafell verið innilokað í vikutíma. Utan við Kambanes er samfelld ísbreiða um fjóra kí-ló metra frá landi og sér hvergi út yfir hana. Við Hva-lsnes er ísspöng með landinu en sér í auðan sjó þar fyrir utan. Við Grímsey er ástandið svipað á ísnum og í síðustu viku en við Horn hcfur hann heldur fjarlægzt landði. FUNDARSTAÐUR Framhald ?tf bls. 1. langinn, að samningaviðræð ur hefjist. Þrír kunnir * bandarískir friðarsinnar tóku þátt í -mikl •u-m fundarhöldum í H-anoi á sunnudaginn, en þau voru haldin að tilhlutan frið-arsam taka þeirra. Robert Greenþlatt, sem er félagi í hreyfingu peirri, er berst gegn stríði í Víetnam hafði orð fyrir þremenningunum og ásakaði Bandaríkin harðlega í ræðu, fyrir styrjaldarrekstur þeirra í Vietnam, og hann sagði jafnfram-t, að fra-mmistaða Norð- ur-Vietnama væri öðrum þjóðum sem hrjáðar eru af nýlendustefmu og heimsveldisstefnu stórveld- anna, mikil herhvöt. Meðan þessu fer fram, og um leið og stjórnmálamenn eru bja-rt sýnir um ,að eitt'bvað miði í sam kom-ulagsá-tt á næstunni, þá herða Norður-Vietnamar sóknina ákaft, augljóslega í þeim tilga^gi að ha-fa sem, sterkasta vígstöðu, er sa-mninga-umleitanirnar he-f-jast. Hanoi-blöðin s-egja, að ráðizt hafi verið á 122 amerískar og suður- vietnam-skar herstöðvar, flugvelli og aðra mikilvæga staði. S-aigon befur orðið hart úti í þessum árásum og brennur þar heilt hverfi og hafa 5000 manns misst heimili sín þar. Einn amerískur frétta-maður var skotinn til bana í viðbót við hina fréttamennina fjóra, sem létu líf-ið á sunnu- daginn var. í Þ R Ó T T I R Fram-hald a-f bls. 12. Jóhannes A. og Arnfr Guðlaugs son, nýliði, góðir. Baldur Scheving er kominn í æfingu, en hinn tengiliðurinn, Erlend-ur Magnússon, barðist vel. í fram línunni voru Helgi og Grétar virkastir í f. hálfleik, en Einar Á. í þeim síðari. Guðmundur Haraldsson dæmdi leikinn vel eftir atvik um. — alf. FRESTUNARTILLAGA Framhalo a-í bls. 1. greiðslna. En vegna ágr-einings um önnur atriði í frumvarpin-u dróst samþykkt þess eins og áður grein ir. Sanngjarn-t væri því að fara millileið, sem tillaga Framsóknar manna benti á og miða frádrátt- inn við 31. október. Þar með væri hagsmuna beggja gætt: Gjaldend- ur fengju tíma til að semja sig að hin-um breyttu greiðsluiháttum sem ella yrðu mjög erfiðir hjá mörgum, sérstaklega þeim sem hafa óreglulegar tekjur eins og t.d. sjómenn, og borgin fengi tekj ur sínar greiddar n-okkru fyrr en áð-ur hefur verið þar sem greiðsl ur hafa fram að þessu verið mið- aðar við 31. desember. Borganstjóri, Geir Hall-grímssen taldi sig á engan hótt geta tekið un-dir þessa tillögu, enda þótt hann viðurkenndi að hin nýja regla hefði vissa örðugleika i för með sér. Varð -hér engu um þokað og breytingatillaga Framsóknar- manna fellt, eftir nokkrar um- ræðúr, með 10 atlkv. gegn 2, en 3 borgarf-ulttrúa-r sátu ihjá við a tkvæða greiðslun-a. BESSASTAÐIR Framihald af blis. L á Bessastöðum, eða um eitt þús- und hænsni, og voru eggin seld til sjúkrahúsanna. Nú eru ekki nema nokkur hænsni eftir. Enginn ráðsmaður hefur verið ráðinn að Bessastöðum í stað Imga. S-tendur fbúð hans aiuð, en róðs- m-annshúsið var enduúbyggt í hi-tteðfyrra. Þar er húsnœði fyrir tvær fjölskyldur. MJÓLKIN Frambald atf bls. 1. fellingar, hækkunar á benzíni og fleiri atriðum. Mjólkurvörur hæklka Ihlut- fallslega, þ.e.a.s. rjómi í lausu máli, sem áður kpstaði kr. 92,25 kostar nú kr. 93,55. Gæða smjörið, sem óður feostaði í út sölu kr. 108,20 feostar nú fer. 111,60. 45% ostur, sem áður kostaði kr. 140,45 feostar nú fcr. 142,40, hvort tveiggja miðað við úteöluverð. Auglýs'rð f Ifcmwii 11 1 111 ——

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.