Tíminn - 07.05.1968, Blaðsíða 10

Tíminn - 07.05.1968, Blaðsíða 10
ÞRIÐJUDAGUR 7. maí 1968. 10 I DAG TIMINN DENNI — Þú getur ekki kennt eDnna um þetta. Þú leyfðir honum sjálf DÆMALAUSI ur/ að kveikia * p'Punni wimi. Lions-klúbburinn Huginn á Akureyri aíhenti nýlega F.jórðu ngssjúkrahús inu á Akureyri sárstaildega útbúið rúm og borS fyrir hjartasjúklinga, en sjúkrahúsið hefur elaki átt slíkt rúm hin-gað til. Peninga til þessa var aflað með sölu á kertum og spilum fyrir síðustu jól, en bæjar- búar tóku Lionsfélögum með ágæt- um, þegar þeir buðu varning sinn, Stjórn Fjórðungssjúkrahússins var stödd á fundi þegar stjóm Hugins kom með gjöfina. Formaður klúbbs- ins, Haraldur Sigurðsson, banka- gjaldkeri afhenti gjöfina, en Ólafur Sigurðsson, yfirlæknir, þaMtaði. (Ljósmynd: GPK). í dag er þriðjudagur 7. maí, Jóhannes biskup Tungl í hásuðri kl. 20,29 Árdegisflæði kl. 0,43. HeiisugsuSa Sjúkrabifreið: Sími 11100 I Reykjavík, í Hafnarfirði l síma 51336 Slysavarðstofan. Opið allan sólarhringinn. Aðeins mót taka slasaðra Simi 21230 Nætur. og helgidagalæknir t sama síma Nevðarvaktin Slnv 11510 opið hvern vlrkan dag frá kl 9—12 os I—5 nems augardaga kl 9—12 Upplýslngar um Læknaþlónustuna Dorgtnni gefnar ' slmsvara Lekns félags Revklavfkur ■ slma 18888 Kópavogsapótek: Oplð vlrka daga frá kl. 9—7. Laug ardaga frá kl 9—14 Helgldaga fré kl 13—15 Næturvarzlan i Stórholtl er opln trá mánudegi til föstudags kl 21 é kvöldin til 9 á morgnana Laug ardags og helgidaga frá kl 16 á dag Inn til 10 é morgnana Næturvarzla. Reykjavik. 4. maí — 11. mai Ingólfs apótek og Laugar nesapótek. Næturvörziiu í Hafnarfiröi aðfara- nótt 8. 5. annast Jósef Ólafsson, KvíhO'lti 8, sími 51820. Næturvörzlu í Keflavíik 7. 5. ann ast Kjartan Ólafsson. Heimsóknartímar s|úkrahúsa Elliheimilið Grund. Alla daga kL 2—4 og 6 30—7 Fæðingardeild Landsspitalans Alla daga kl. 3—4 og 7,30—8. Fæðingarheimill Reykjavikur. Alia daga kl 3,30—4,30 og fyrir feður kl 8—8.30 Kópavogshæiið Eftir hádegi dag- lega Hvitabandið. AUa daga frá kl. 3—4 og 7—7,30. Farsóttarhúsið. AUa daga kl. 3,30— 5 og 6.30—7 Kleppsspftalinn. Alla daga kl. 3—4 6.30—7 Siglingar i Ríkisskip: Esja fór frá Reykjavík kl. 22.00 í gærkvöld vestur um land til ísafjarð ar. Herjólfur fer frá Vestmannaeyj um kl. 21.00 í kvöld til Reyíkjavíkur Baldur er á Austfjörðum. Herðu breið er á leið frá Vestfjörðum til Reykjavikur. Skipadeild SÍS; AmarM fer í dag frá HuM tíl Akur eyrar. Jökulfell fór 1. þ. m. frá Keflavík til Gloucester. Dísarfell fór í gær frá Bremen til Sas Van Ghent og Atverpen. Litlafell er á Aust fjörðum. HelgafeU er í Dunkirik fer þaðan til Odda. StapafeU er á Rauf arhöfn. Mælifell fer í dag frá Rotter dam til Gufuness. Utstein átti að fara í gær frá Kaupmannahöfn til Reykjavíkur. Félagslíf Kvenfélag Ásprestakalls: Heldur fyrsta fund sinn í Nýja Safnaðarheimilinu Hólsvegi 17 fimmtudaginn 9. 5. n. k. ki. 8 e. h. Dagsikrá: Húsið vfgt. Ýmis félags mál Kaffidryikkja. Stjómin. Kvennndeild Flugbjörgunar- sveitarinanr: Síðasti fundur starfsársins verður — Hann segir bara „Hjálp“. Hvað getur því. —En við verðum fljótari í förum, ef — Það er ráðlegt. Setjizt hér niður smá. verið að hjá honum? hestarnir okkar verða úthvíldir, þegar við — Ég átti að mæta Svarta Pétri hér. — Vlð verðum að fara að heimsækja leggjum af stað, svo það er eins gott að Hvar ætli hann sé. hann á búgarð hans til þess að komast að hinkra svolítið við hérna. — Hér uppi. — Hann er alltaf með þessa grímu og í þessum búningi. Heldurðu að Díana sé á mófi þessu? — Vertu ekki að þessari vitleysu. Held- urðu að það sé ekki spennandi fyrir stúlku að vera trúlofuð manni í grímubúning. — Góða nótt og sofðu rótt. — Ég sé þig í fyrramáiið. — Þessi gríma. Kannski hann feti eitt- hvað á bak við hana. — Mig langar að vita hvernig hann lítur í rauninni út. Ég verð að vita það. haldinn úti í SVEIT, miðvikudaginn 8. maí kl. 9. Pétur Sveinbjarnarson ræðir hægri umferð. Snyrtidama sýnir andlitssnyrtingu. Orðsending A.A. samtökin: Fundir em sem hér segir: I félagsheimUinu Tjarnargötu 3c miðvikudaga kl. 21 Föstudaga kl. 21. LangholtsdeUd. í Safnaðarheim- ili Langholtskirkju, laugardag kl. 14. Teki8 á móti tilkynningum ( daabókina ki. Í0—12. R-3151 — R-3300. A-601 — A-700 Þriðjudagur 7.5. 1968. 20.00 Fréttir. 20.30 Tannviðgerðir. 20.40 Erlend málefni. Umsjón: Markús Örn Antonss. 21.00 Almenningsbókascfn. Eiríkur Hreinn Finnbogason, borgarbókavörður, sér um þennan þátt, sem ætlað er það hlutverk að kynna starfsemi almenningsbókasafna. Heim- sótt eru Borgarbókasafn Reykjavíkur og Bókasafn Hafn arfjarðar. 21.20 Rannsóknir á Páskaeyju. Myndin lýsir vísindaleiðangri til Páskseyiar, Gerðu leiðang- ursmenn ítarlegar mannfræði- legar rannsóknir á öIIiti evi- arskeggjum, svo og á um- hverfi þeirra og atvinnuhátt. um. Þýðandi og þulur: Eiður Guðnason. 21.45 Hljómleikar unga fólksins. Ungir hl jómlistarmenn koma fram með Fíharmoníuhljóm- sveit New York-borgar undir stjórn Leonard Bernstein og flytja „Karnival dýranna" eftir Saint-Saens. íslenzkur texti: Halldór Haraldsson. 22.35 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.