Tíminn - 07.05.1968, Blaðsíða 6

Tíminn - 07.05.1968, Blaðsíða 6
6 ÞRIÐJUDAGUR 7. maí 1968. TÍMINN T armlæknastofa Hef flutt starfsemi mína og opnað stofu í Domus Medica, Egilsgötu 3. Sími 12229. SNJÓLAUG SVEINSDÓTTIR, tannlæknir. Háraðslæknisembætti auglýst laust til umsóknar Héraðslæknisembættið í Djúpavogshéraði er laust til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfs- manna ríkisins og önnur kjör samkvæmt 6. gr. læknaskipunarlaga nr. 43/1965. Umsóknarfrestur er til 10. júni næstkomandi. Embættið veitist frá 1. júlí næstkomandi. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 6. maí 1968. <§nlmeníal Útvegum eftir beiðni flestar stærðir hjólbarða á jarðvinnslutæki Önnumst ísuður og viðgerðir á flestum stærðum Gúmmívmnustofan h.f. Skipholti 35 - Sími 30688 og 31055 0 R I úrvali Póst- sendum Viðgerðar þjónusta. Magnús Ásmundsson úra- skartgripaverzlun Ingólfsstræti 3. ÖKUMENN! Látið stilla i tíma. Hjólastillingar Mótorstillingar Ljósastillingar Fljót og örugg jr'iusta. BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 Simi 13-100 Jón Grétar Sigórðsspn héraðsdómslögmaður Austurstræti 6 Simi 18783. Laugavegi 38, Skólavörðustíg 13 M A R I L U P e y s u r fallegar, vandaðar. LISTMUNAUPPBOÐ Sigurðar Benediktssonar tilkynnir: ALMENNT UPPBOÐ á fágætum og fínum PERSNESKUM GÓLFTEPP- UM, og öðrum Austurlenzkum teppum og mottum, sem upphaflega voru sýningargripir, pantaðir fyrir Bandaríkjamarkað, en beint til íslands vegna skuldalúkningar. — Eftirfarandi gæðaflokkar verða seldir: KIRMAN, KESHAN, NAIM, TEHERAN, — ISPAHAN, BOKHARA, TABRIZ, DJOSHA- GAN. — Seljist upp á almennu uppboði í vörugeymsluhúsi EIMSKIPAFÉLAGS ÍSLANDS H.F., Suðurlandsbraut 2 (kjallara, vesturdyr), föstudaginn 10. mar 1968 kl. 11 f.h. Til sýnis föstudaginn 10. maí 1968 frá kl. 8,30 f.h. Verktakar athugið Höfum til sölu eftirtalin tæki: Hy-mac, 580 beltis gröfu. árg. 1966, nýyfirfarin. Mach-Nal, 10 hjóla dráttarbíl með vökvakrana (Rekki) og dráttar- stól — Mac-Nal, 10 hjóla, með palli. sturtum og framspili. — J.C.B traktorsgröfum, gerð 3 og 4, módel ’64 og ’65. Einnig jarðýtur. BÍLA- OG BÚVÉLASALAN v/Miklatorg, sími 23136. íbúar Mosfellshrepps: HUNDAHALD Af marggefnu tilefni skal benda hreppsbúum á, að í heilbrigðissamþykktk fyrir Mosfellshrepp frá 13. ágúst 1963, staðfestri af dómsmálaráðherra, segir svo í 97. grein: „Hundahald er bannað á samþýkktarsvæðinu. Þó getur hreppstjóri leyft mönnum er stunda búrekstur að hafa smalahunda ef heilbrigðisnefnd veitir samþykki sitt“. Samkv. þessum lagafyrirmælum er skorað á alla þá er halda hunda án leyfis, að fjarlægja þá, svo ekki þurfi að koma til frekari aðgerða. Þá skal þeim er rétt og þörf hafa fyrir smalahunda. bent á, að afia sér tilskilins leyfis fyrir 15. maí 1968. HREPPSTJÓRI Jarðarkaup eða leiga Jörð óskast til kaups eða leigu. Jörðin þarf ekki að vera í ábúð, en ætti helzt að vera á Suður- nesjum og liggja að sjó. Tilboð sendist blaðinu fyrir 26. maí 1968, merkt: „Jörð 100“. Trúin flytur fjöll. — ViS flytjum allt annaS SENDIBtLASTÖÐIN HF. BlLSTJÓRARNIR AÐSTOÐA

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.