Tíminn - 09.05.1968, Blaðsíða 3

Tíminn - 09.05.1968, Blaðsíða 3
I FIMMTUDAGUR 9. maí 1968. TIMINN Græna lyftan í Keflavílc Á íöstudagslkivöldið sýnir Leilkfiéliag Kefliavikur Græmu- lyiftuna í aliira síðasta siman. Græaia lyfltan hefur verið sýnd aMengi í Keflavík og sömulieið is í Kópawogi og á Alkranesi, við góð'ar undirtektir átoorf- eimda. Sumarbúðir 1968 í þýzka alþýðulýðveldinu ÆsMýðissaimtölk Þýzlka AI- þýðulýðveldisinis bjóða tveim- ur bamaihópuim á aldrinum 12 —15 ára til ókeyipiis dvalar í suim'arbúðum á sumiri komainda eins og áður hefur verið aug- lýst. Fynri hópurintn muin dvelj- asit í Prerow við Bystnairsalit frá 3. jlúlí—2. ágúst. Lagt verð ur af stað frá Reyikj>aiváík 29. júní með Kroniprins Frederik og komið aftur með samia sikipi 9. ágúst. Seinni hópurinn mun divelj- a>st við Werbellinsee frá 15. júlií—15. ágúisit. Lagt verður af stað frá Reykjiaivík 11. júlií með Kroiniprins Frederik og fcornið aftur með samia sfcipi 21 v ágúst. í hvorum hóp verða 10 börm og einin fanarstjióri. Þátttafcendur greiða allian ferðakoistmað, sem er áætliaður fcr. 9.000.00 — kr. 9.500.00 fyr- ir hrvert ba-rn. E>n>n enu 4 sæti l>auis í þess- ar ferðir. Uimsóiknir sen>disit ís Ienzk-þýzka menmingarfé- laginu, L/au-gavegi 18, 3, hæð, sími 21520. Enmifremur eru gefnar uippdýsingar í sím>a 82262. Landssamband blandaðra kóra efnir til samsöngs GÞE-Re.yikjavJk, miðvitoudag N.k. laugardag minnist Land samband blandaðra kóra 30 ára afmælis síns með samsöng í Háskólabíói. Koma þar fram 6 kórar alls, en þar af eru 5 aðildarkórar sambandsins og einn gestalcór. Tveir aðildar | kórar geta ekld tekið þátt í þessum samsöng, Sunnukór inn á ísafirði og Alþýðukór- inn. Aðrir aðildarkórar sam- bandsins eru Söngsveitin Fíl- harmónía, Pólýfónkórinn, Samkór Vestmannaeyja LUjukórinn og Söngfélag Hreppamanna, en gestakór- inn er liinn nýstofnaði Sam- kór Kópavogs. Þessir 6 kórar koma fram hver í sínu lagi á tónleikunum undir stjórn sinna söngstjóra, en einnig syngja þeir saman 6 lög, eití undir stjórn hvers söngstjóra. Af stofnkórum Landssam bands bla>n>daðra kóra er að- eitns einin starfa>n>di, Sunimukór- inn á. ísaifirði, en hanm hefiur ekki getað æft að undianförnu vegn>a sönigístjóraleysis. Mark mi'ð Laindsamibandisiins hefur frá öimdiverðu verið það að eflia kórsöng o>g aðra sömgme'nnt á íslandii. Það hefur gefið út sönglagahefti handa kórunum, stuðlað að raddþjálfun og kennslu í nótnalestri, og veitt samibaindiSkórunum fjiárhags- legan stuðnimg eftir getu. Núverandi stjórn samibands- iins skipa Halldór Guðmunds- som formaður, Hailliigrímiur Bene dóktssoin ritiari, Rúnar Eitiars- sion gjaldkeri, og Svavar Er- liem.dsson varaifionm>að>ur. Með- stjiórmemdiur eru söngsitjiórarn- ir Róhert A. Ottosson og Sig- urður Ágústssoin. Sönigskráiin á tónl'eikunum verður að mestu byggð upp á ísítenzfcuim lögum, eiinlkum fcunnium ætitjarðarliögum, en mokkur erliend lög verða eiinm- iig flutt. Þeitta er í fyrsta sikiipti sem Lanidsamiband jbland>aðra toóra efmir tii samisöngs og að eins e'inir hljómleikar verða h>aldimir núin>a, því að fcórarn- ir utain af landi geta að'e>ims staðið stuitt við. Tónlteiikarinir verða kl. 5 á laugardiag. og eru aðgöngu>m>ið- ar tiil sö'Ju í Bókabúðum Lárus- ar Bl'ömd’al o>g Bókaverzlun Ey muindisson. GeStengslaröskun og taugaveiklun barna Bar>n>avernd>arfélag Reykja vílkur efnir til kynniingar- og fræðslufundar um orsakir geð- rösfciuimar og taiugaveiikliun>a,r hjiá börnuim. Röskum í ti'lifinn- ingalífi uinigis barns getur leitt til ailvarlegrar truflhwrar og begðiuinarviaindræða, þó að hún virðiisit lítilvæg í fyrstu. í þjóð- félaigi okkar aukast með hverj um áratug kröfur, hraði og sipem-na í lífi fullorðinma, en við þær aðsitæður er börmum og uinglimgium eim.m>itt hætt við þeirri rösikuin geðræns jaiín- vægiis, sem við almennt nefn- uim taugaveikilun. Um það eru dæmdin mörg. Þess vegna er gerðvernd og l>ækmá>ng ta-uga- veiiklaðra barma orðim mjiög að toaliandi. Dagskrá fuind'arinis er þessi: 1. Form. Barnaiverndar'félags Reýkjaivákur, dr. Matthías Jóms so>n, býður gesti velfcomma. 2. Karl Strand yfirliæknir flýtur erimdi: Móðursvipting. 3. Stef- án Júlíuisson rithöfundiur sýn- ir og skýrir kvikmymd um taugaveilklað barn og lækin- ingu þess. 4. Guðrúin Tómas- dióttir synigur nolkkuc lög við uindirleiik Ólafs Viginis Al'berts sonar. Funidiu>rimn verður haldinn i samikomiuisal Melaskólans í dag 9. þ.m. kl. 8.30 e.h. Áhugafólki um barnavernd og læfcniin.gu taugaveifclunar hjá börnum er heimill aðgangur m>eðan húsrúim ieyfir. Stjórn Barn>averndarfélags Reyfcjiavifcur. Mæðrastyrksnefnd stofnuð í Kópavogi Nýlega var stofnuð Mæðra- styrksnefnd Kópavogs. Nefnd ina stofnaði Kveinfélagasam- band Kópavogs og verður hún immam vébamda þess, en mun þó starfa alveg sjálfstætt. Tilgangur nefndarinnar er að styrkjia bágS'taddar og verð- andi mæðuir, sem á hjlálp þurfa að halda eftir því sem ástæð- ur leyfa. Nefndim mu>n selja mæðra- blómið á mæðrad-aginn og vorn ast hún til þess að Kópavogs- búar takii vel á móti sölub'örn- umium. Eiminiig mun nefndim veita mióttöku áheitum, gjöf um og mininimgargjöfium í þess um s>ama tilgangi. Framhald á bls. 14. Júlíus Halldórsson afhendir Árna Kjartanssyni gjöf til minningar um, að hann veitir móttöku, fyrir hönd bróður síns, 1000. Deutz-dráttarvélinni, sem flytzt tH landsins. (Tímamynd GE) 1000. dráttarvélin aíhent Reyfc'jarviífc, þriðjudag. í tilefni. af því, að H.f. Hamar aifh>enti í dag 1000. Deutz-dráititar- wéliima, sem flutt hefur verið til ísl'ands, v>ar eiganda hennar af- hemt smágjöf til mimj’a. Hittist svo á, a® hinn hepp'ni var Sveinm bóndi Kjiartanssom á Seli í Gríms- iniesi. Bróðiir hans, Árni, sóititii vél- iina, og veiitti gjlöfinni viðtökiu. Arið 1951 ffljut'fci Hf. Hiam>a>r imn fyrstu Deutz-dráttarvélina, sem vafctii þá þegar miikla athygili eink- >um vegma loftfcæl'da hreyfilsins. Verulegur skriður komst þó fyrst á inniflutning þeirra árið 1954, og næisitiu ár þair á efltir, en samt hef- u-r meirihluti þessara 1000 Deutz- drátitarvéla, s>em þjóna íslenztoum landbúnaði fllutzt iinm eftir 1963. Það, sem einfcum he|ur aflað Deutz-dráttarvéluim vimsælda er að hreyfillimm er lioftlkældur. Þyfc- Framhald á bls. 115. 2 ný/ar íslandskvikmyndir GÞE-Reykjavík, miðvikudag. Þorleifur Þórðarson, forstjóri Ferðaskrifstofu ríkisins kallaði fréttamenn á sinn fund í dag, og skýrði frá hinni margháttuðu starf semi Ferðaskrifstofunnar. Kom hann víða við, en flestum orðum fór hann um landkynningarstai’f- semi Fei’ðaskrifstofunnar og sum arhótelin, er hiín rekur. Ferðaskrifstofan hefur njlega látið gera tvær kynningax’kvik myndir um ísland. Er annarri þeirra lokið og fengu fréttameivi að siá hana í dag, en liin er vænt anleg á næstunni. Sú fullgei’ða sýn ir helztu ferðamannastaði á ís- landi, Mývatn, Þingvelli, Borgar fjörð o. fl. en það er brezkt kvik myndafyrirtæki Yorksliire Film, sem staðið hefur að gerð hennar. Það gerði einnig kvikmyndina Jewel of North, fyrir nokkrum árum en hún hefur farið mjög víða. Hin kvikmyndin fjallar eink um um atvinnulíf og hagi Iands- manna. Minnkandi landkynningar- stai-fsemi. Svo sem kunnugt er, hefur ferða skrifstofan jafnan fengið ákveðna fjárveitingu úr ríkissjóði til tend kynningar og nam sá styrkur s. 1. ár rúmlega 1.120 milljón króna. Nú hefur þessi fjárveiting verið tekin af Ferðaskrifstofunni vegna sparnaráætlunarinnar, og verður hún að mæta þessu með minnk aðri l'andkynningarst'arfs'emi, minni úitgáfu bæklinga og minnk- uðum kvikmyndakaupum. Sagði Þorleifur fréttamönnum í dag, að upphaflega hefði Ferðaskrifstofan ákveðið, að kaupa 11 eintök af hinni nýju íslandskvikmynd, en það gæti hún ek'ki gert að svo komnu máli. Ekki er beinllnis hægt að segja að stórfé hafi verið varið til land kynningar síð'ustu árin. Hefur kositnaðurinn yfirleitt ekki farið fram úr milljón utan árið 1964, er hann nam rúmlega 1,230 milljón urn, og síðasta ár, en þá var hann 1.298.066,39 í þessu er innifalinn allur kostnaður við landkynningu, útgáfuikostnaður bæklinga, rekst ur upplýsingaskrifstofa, gerð kvik mynda og liósmynda, o. fl. Saman lagður kostnaður við landkynn- ingu á árunum 1960 — 1967 er tæplega 7,5 rjiilljónir, og á sama tíma nam framlag hins opinbera rúmlega 5,5 milljónum- Mismnn inn hefur Ferðaskrifsitofan greitt Framhald á bls. 14. f júníbyrjun fer tvöfaldur kvartett strætisvagnastjóra héðan frá Reykjavík til Málmeyjar til þess að taka þar þátt í söngmóti strætis- vagnastjóra frá öllum Norð url. Áður en kvartettinn heldur utan ætla þeir að lialda söngskennntun, að öll um líkindum á Hótel Sögu. Þetta er i annað sinn, sem strætisvagnstiórar taka þátt í söngmóti sem þessu, en fyrst fóru þeir í slíkt mót árið 1963. Söngstjórinn, Jón Stefáns son, er lcngst til vinstri á myndinni og síðan eru þeir Aðalsteinn Höskuldsson, Franz Pétursson, Guðmund ur Erlendsson, Jón Þ. Stef ánsson, Guðmundur Hall- dórsson, Sigfús Sigurðsson, Hafsteinn Hansson og Teit ur Jónasson. (Tímamynd Gunnar)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.