Tíminn - 09.05.1968, Blaðsíða 6

Tíminn - 09.05.1968, Blaðsíða 6
6 TÍMINN FIMMTUD«5UR 9. maí 1968. : • '' .V: vetur •i j,.. ’ - ■ •* MELAVOLLUR REYKJAVÍKURMÓT í KNATTSPYRNU: í kvöld kl. 20,00 keppa: Valur — Víkingur MÓTANEFND bóndi á Brúnastöðum í Tungusveit FeMlsseli í Kinin, Jónssoinar. Eru æittir þeisisar fóiö.lniieinniar um Þing- eyjiarjþimig og víðar. FaSSr Siiguirðiar, Stefián Stefláns- som, er orðimn 95 ára og á nú 'heiima á Brúnastöðuim. Foreldr- ar hans voru Stefán Stefánsson, bclnidi á Södðastöðuni, og kona hans, Margrét Skúladióttir, Sigtfús- sonar á Svaðastöðum, Bjömssoin- ar. Stefán á Slkíðastöðum vax son ur Steifiáns Giislasomar, bónda í 'Glaiumlbiæ, oig konu hans, Sigur- bjargax Jónsdóittur ReyOojatíns, preists á Ríp. Stefián í GtLaumibæ var samur Gísla hreppstjióra á Ás- geirsbrekku, Ámasonar bónda á Reykjaivöltom, Tóimiaissonar bónda á Veturliðastöðum, Gísl'asonair, bónda á Skuigigalbjiörgum, EWks- _soinar, Ámasonar, bónda á Lundi í Fnjióslkadai. Siigurður Steflámsson óx upp hjá ifloreMrum síwuim á Breniniborg og átti þar heimili fram um þrí- tuigsaldiur. Árið 1935 ikviæinitist bann Siguriiaugiu Guðlmiundsdióitt- wr, og lifir hiún m.ann sinn ásam.t ■tveim somum þeirra, Sigurði og Stefláni. Fyrstu áriin bjuggu þau Sigurð- nr oig Sigurl'anig á Brenniborg og flieiini bæjum þar niyirðra, fluttuist !þá suður oig áttu heiimiiLi í Reylkja- vtSk bátt í tug ára. f Reyíkjaiválk vainm Sigurður mest að nuúrhúð- un, aftast með Stefáni bróður símium, oig þóttu góð kaup í vimmu iþeduira. Bn Siguxður festi eikki yndi í Reykjavíik, tiil þess var banm of temgdur æskustöðvum sín um. Þa.r famin bann iiirn úr jiörðu. Vorið 1947 festu þau hjónim kaup á jlörðiinni Brúnastöðum í Tumgu- sveit og hófu þar búskap. Fjiár- munir þeirra gengu aUir til jarða fcaupanna, svo að enfitt var um vik fiyrstu árin, Svo var áður tek- ið tii oirða um bú, sem bl'ómgað- ist vomurn fiyrr, að þar væru tvö 'höfuð á hiverri skepnu. Þau orð má hafa um búsikapinm á Brúna- stöðum, því að æviintýri eru Uik- uist þau umekdpti, sem bar hafa orðið á tveirn tugum ára. Sigurð- ur yngri, sonur þeirra hjóma, hef- ur mjög komið þar við sögu og raumar synto þeirra báðir. Sigurð- ur undi vei hag sínum á Brúna- stöðum, þar sá hann bú sditit blómigast, og hjiá þeim hjiónum voiru synir þeiirra, temgdadió'ttir og bamabörn. Mörg örnnur börn hafa áitt þar góða visít hjá þeim hjön- uun, etoikum að sumarlagi, enda bæði baa-ngóð. Lengst divaldist Jóhanma hróðurdóttir Siguriiauig- ar á heimdli þeirra. Munu þau mtomast þeirra' daga með hlýjum þaikkanhug. Sigurður var hár tnaður vexti og fríður sýnum. Jafinaðariega var hanin kyrr í fasi oig yfto hon- um heiður svali í ætt við átthag- ana. En á góðum stumdum var hann manna glaðastur og sikemmiti legur, sivo að af bar. hafði giöggt skopskym og frásagnargáfu. Gest- risni þeirra hjóna má margur mtomast, enda við brugðið. Sig- urður hafði skýrt markaðar skoð anto á mömnum og máliefnum og hreýtti þeim l'ítt, nema ærin á- stæða væri til. Hann var höfðingi í lund og að aililri gerð og þvi tók hann ævimleg.a málstað títilmagn- ans, etf á hann hallaðist Það hef- ur jafnan bótt drengskapur á þessu landi. SigurðUT áitti góða vtoi og var miikilll vinur vina simna. Hanm var mjiög þjóðlegur Framhald á bls. 15. Si'gurður Sitetflámssom, bóndi á Bnúnastöðum , Tumgiuisveit, verð- ur borimm til grafar að Víðimýri í dag. Hann var fæddur á Brenini- iborg í Lýtimigss'tað.aihrepp 27. nóv- emlber árið 1906, mæst elztur fjög- urra bama hjónanna Margrétar Sdigurðardóttur og Stefiáms Stef- émssomar, er þax hjuggu. Margrét, sem látiin er fyrir aillmiörigium ár- um, var þtoigeysbrar ættar. Fað- ir henrnar, _ Siigurður Pálsson, var fiæddur á Ávegg í Kelduhverfi ár- ið 1852. Páll, faðto Sigurðar var :Hfalldóinsson. Halldór sá var kemad ur við GHauimibæ í Reytkjadal. Fað- to hams var Jóm, 'sonur Sigurðar umiboðsmanns í Bróiðumýri. Móð- ir Margrétar, var Kristbjörg HóJm- tfríður Ámadóttir, Bjlamasoinar í

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.