Tíminn - 09.05.1968, Blaðsíða 11

Tíminn - 09.05.1968, Blaðsíða 11
FIMMTUDAGUR 9. maí 1968. TÍMINN 11 Með 1 snmsmna kaff inu Daníel í Mikiey í Skagafirði var einsetumaður og nokkuð sérkenni'legur í háttum. Hann var lítill vexti, knár vel, nokkuð ölkaer og hafði mikinn hug á kvenfól'ki. Síðsumars árið 1914 fór hann að Stóru-Ökrum til þess að panta vörur hjá deildarstjóra Kaupfélags Skagfirðinga, Gísla Björnssyni. < Stefán Vagnsson var þá til heimilis að Ökrum og tók oft á móti pöntunum bænda fyrir deildarstjórann. Daníel var boðið til stofu. Hann þuidi upp pöntun sína, en Stefán skrifaði. Þegar hlé varð á, spyr Stefán, hvort hann ætli ekki að panta sér kven- mann. — Hvaða bölvuð vitleysa, seg ir Daníel. — Heldurðu að hægt sé að panta sér kven- mann í kaupfélaginu. — Og ég held nú það, segir Stefán. — Þú veizt, að það er stríð, og Þjóðverjar hafa ráðizt inn í Belgíu og tekið fjölda fólks höndum, og nú selja þeir stúlkurnar út um allan heim, — Þú ert bara að Ijúga að mér, segir Daníel. — Ónei, ekki er ég að því, segir Stefán. — Ég held þú vitir, hvernig Tyrkir fóru með fólkið, sem þeir hertóku á ís landi á árunum. — Satt er það, segir Daníel, en hvað kosta þessar stúlkur. — Þær kosta þetta frá 25 til 300 krónur, eftir aldri og útliti seigir Stefán. Daníel situr þögull um hríð, snýr sér og rær fram í gráð- ið. Allt í einu sprettur hann upp og segir: — Skrifaðu þá eina hjá mér á þrjú hundruð krónur! s H^fðirðu heldur viljað láta hann gráta í allan dlag? Brúðarmeyjarnar eru nú held ur ekki sem verstar. Þjóðlhátíð Vestmannaeyinga var nýiokið. Öll tjöld höfðu verið tekin upp nema eitt. Þar sátu menn inni og drukku fast.- Loks sviptu menn þeir, sem tó'ku upp tjöldin, ofan af þeim tjaldinu, svo að tjaldsúlurnar voru einar eftir, en tjaldbúar skeyttu því ekkert. Rigning var mikil. Maður einn stóð þar skammt frá Einn af tjaldbúum kallaði þá til hans og segir. — Blessaður, vertu ekki að standa þarna úti í rigningunni. Komdu heldur inn fyrir. Eftirfarandi staða kom upp í skák þeirra Tal, Sovétríikjun- um, og Donner, Hollandi, á skákmótinu í Beverwijk í Hol- landi nú eftir áramótin. Tal hefur hvítt og lýkur skák inni í ekta Tal-sóknarstíl. Hún tefldist þannig: 20. c4, Dxc4 21. Da3, Da6 22. Hacl, Hc8 23. Rd2!, f6 24. exf6, gxf6 25. Df3, Kd7 26. Dxf6, Khe8 27. Re4, Re7 28. Rc5t, Hxc5 29. Bxc5, Rc4 30. Bxe7! gefið. Skýnngar- Lárétt: 1 Blikk 5 Gutl 7 Máttur 9 Fálm 11 Fanea 12 Baui 13 Stía 15 Ferð i fugLabjarg 16 Glöð 18 Drengja Lóðrétt: 1 Tré 2 Fiskur 3 Krossgáta Nr. 16 Slagur (lesið upp) 4 Haerra | 6 Ávíía 8 Þögull 10 Leiði i 14 Líkamshluti 1S Berja 17 Kind. Ráðning á gátu nr. 15. 1. Ólétta 5. Tau 7. Kúa 9 Göt 11 At 12 Ra 13 Rif 15 Ógn 16 Lóm 18 Sálaða. Lóðrétt: 1 Óskari 2 Éta 3 Ta 4 Tug 6 Standa 8 Úti 10 Örg 14 Flá 15 Óma 17 i Ól. FESTARMEY FORSTIÓRANS Berta Ruck 50 Að vísu er það ekkd einis mik- íflil miJsskiiliniingiur aif hiemmiar hálfu einis og var fyrir vdku. Er fiorstjórinm sagSi: — Nú, það var ágœtit, þegar bamm heyrði að ætftáði að vera d sauniarfrfimu hjlá þeiim í Amglesey, á sitaðmúm með mierkil'ega miafmiimu, þá beild ég að hamm hafi meiint það edmis breim- skddiniis'l'ega og Theo, setn kaililaði: — Hæ, en bvalð það er gamiam. Hanm varð að miinmista kostd ekk- emt leiður, er firú Waiters stakk upp á, að hamm ækd miér táll bæj- airimis. — Já. Það var ágæt huigmymd, sagði hamin .gilaðliega. — Hvermdg” idzt þér á að fara af sitað eftir mi'ðdiegisiV'erð og á eimhveim sfcemmtdistaið semmipaintimm í dag? Þú heiflir enm ekiki komið með mér í leilkhúsi'ð Nainoy, og — við vor- um nú að taHa um það um dag- iinm. —' Já, það er saitt, sagði ég al- varlega, þvd a® mér toom í hug hiinm hræðilegi dagur á Oanlton. — Lamigar'þáig? — Já, sanmarlaga. Ég vedt efcki hve langt er sdðan ég hefi farið í leikhúsi'ð. Ég hefi eklkert leálkrit séð, ekiki einu sdmmd — Myflilustein- ana. — Lanigar þig tii!l að sijá það? — Já, það er afliveg sarna, bara að það sé sjiónileifcur. —• Jæja, þá ætfla ég imm og hrilngja og panta sæti. Ég hrökk við, er ég heyrði rödd forstjiórains í sím.anium inná í her- bergi hanis. M.ér fanmist hún ger- breytt. Og þó ætti ég að þekikja þesisa hörltoudiegu rödd, því þangað til nýlegia hafði ég ektoi þefltíkt anman tóm flrá homum em þanm. Þegiar við óflcum fram hjá fól'ks- röðimmi viið inmigiangimin að The Royality, þá hiomfiði ég kærudeysiis- liega á allt þetta fólk, sem hafð'i viíst staðið otg beðið þarma meira em tolukkutíffna til að fá shillinigs sœti. Meiðafl þessara áhorfanida var ég fyrir mánuði. Og þó hafði mér aWreá fumdizt að ég væri edm af þeim.. . Um þetta var ég að hugsa, þeg- ar allt í einu þrjú andlit snéru sér að ðktaur. Litlu haittamir voru ódýrdr, em stúlkuandlitdm Ijiómuðu af gleði yfir að sjá okkur. Þær kintouðu kolili og hrositui, og með þvi að hala mér út úr vaginiinum gat ég með naumind- utn veifað til þeirra. — Vindr yðar? sagði forstjór- dmn, leit aftur fyrir og tók ofam. — Já, þekktuð þér þær efldfci? — Nei, hvernig átti ég að gera það? — Þér sijáið þær anmans dag- laga, sagði ég blæjiandi. — Það voru umgfrúmar frá skrifstofu yð- ar, Robknsom, Holt og Smith. — Nei — var það, sagði Wat- ens vamdræðafliega. Ég var hissa á því, og þess heldur, er ég mumdi eftdr ákafa hams fyrir, að hinar vélritu n ar stúlikurnar yrðu endi lega að Vita, með hiverjium ég fór út í fiyrsta sinm. Ég var alveg viss um. að þótt ég gæti ekki séð, nvar á þaiksvöl- unum þær sátu, þá horifðu þær stöðuigt yflir í stúkuna til oklkar. ÖW oitokar framfcoma var í fyllsta máta eðlileg — við vorum ósvik- ið dæmi upp á hamimgjusamt, trú ioíað fódik úr eimhverri útborg- inmd. Ég, vel klædd. mef hina ó- hjiákvæmilegu súkiku.] aðiöskju , keltunni. Hann, elsfculegur og burteis, sýnir mér alla nærgætni. hjálpar rnér úr yfirhöfninni. sér um að ég hafi kíkir, bezta sæti o.s. firv. — em, ef sleppt var þedrri hli® málsims, sem leyfði okkur að vera samam sem opimiberlega trú- loflúð, þá var aðstaða okkar hvers itál anmars í hæsta máta ávemou- leg. Tj aidið var dregið frá og sal- ilnm fyflHtu amgurbflíðir tónar úr lagi, sem ég þefckti efcki. . . Em fyrir aftam oflakur, tifl hli'ðiar heyrðd ég margiar etldri bonur hvfslia: — Ó, það er .JCrýind er húrn svedg úr rauðum rósum“. Sjómleikurimm héflt áfiram oig óg .gileymdii ölliu um sftund. í fyrsta hléd skemimitum við ofck ur váið að aithuga áhorfendur. Þeir voru flestir eldri fconur. Eins og florstjórimm sagði með réttu: — Höfuð ofckar, Nancy, eru þau eimu á þessari hæð, sem elkiki eru grá- hærð. — Þær baifá komið himigað til að anduiiifa fortíð síma, sagði ég oig um leið bomu fyrstu tónamir úr vertkdmiu „Milkadó“, á umdan öðrum þætti Þá komðt ég úr jufnivægi. Mér fannst, sem ld'ðndr væru margir kllufckutímar, þegar ég heyrði W'aters segjia kæruleysis- lega, að þeir léku vefl og blíð- lega, að þetita væru vi@tavæmus.tu Jieilklhúsgestir í heimi. Em svo sagði bainn alflt í einu óttaslegimm: — Htvað er að, Nancy? Eruð þér veiflc? — Nei — nei, það er ég efldki. Mér þyflrir svo gamain, snöklkti ég rólega, og tárin hrundu n.iður á kraganm á blússumnd m.imni. — Mér fimm&t þeitta svo óumræðil'ega fállegt, og ég strauk púðursvatnp- inum, sem ég hafði í vasaklútn- um, yfir amdldit mér. — Eimkenmdfliegur gleðivotbur sagðd forstjórimin vantrúaður. — Nei, aiflis eklri, svaraði ég. Nú var óg afitur búin að ná mér — En þér þekkið þá ekkd umgar sitúllbur — þær eru nær alflar þannig —þér getið spuirt þær — S'pyrjiið eáinhverjia af vélritumar- stúllbumum yðar. — Já, ég hefi aldrei skoðað þær sem — ungar stúflkur, sagði bann, — Þær eru — vélar. Vélar sem eru afllam daginm að éta kirsu ber oig spýta steinuinum út um gólif. Það er ekflri hægt að imiða vdð þær. Þær — að hverju eruð þér að hliæjia, Nancy? Þér vdtið vel, að ég á ekkd við------- — Uss-sih heyrðist í vamdlæt- imgartón un.dan hattinum við hflið bams. — Um leið hofst þáttur tuttuiguisflu afldarimmar, með þvi að hilýóansveiitim iék skemimtilegan twostap. Nú v,ar ég hætt að gráta. Ég tók mjinina eftir, hvað fram fór á leiksviðinu, en ég hugsaðd meira um að ég sflcyldi vera gertoumimug bæði iagsstúlkum mínum, fyrrver andi, sem ekfci gátu ldtið á stein- , gervinginm sem almienm'am mann og nú þessum manmi, sem aldred hafði Iáitið á vélrituinarstúlibur sem ungar stúflkur. Hvenœr skyldd hann hætta að skoða mi® sem véfl? — Jæjia, hvað nú, Nancy? Rum pelmayers eða Piccadilly? Eða hvert eigum við að fara tdl að fá ofckiur te, áður em ég ek með yður til vimistúllku yðar? — Ég hafði gert ráð fyrir að drekfca te hjá henni, útskýrði óg. — Ég tiaf'ði ætlað að kveðjia yður hér, fara þangað með strætisvagni og koma aftur tifl Sevenioaiks með kveldl'estinind'. — Já. einmitt. Em má óg ekflri koma með yður, mælti hann og leit á mig. Jú, hvers vegna etoki? Hamn hefði gott af að sjá bvennig þess- ar vélar, öðrm maiflni sfcrifstofu- stúlkam, liiifðu. Hianin hafði heyrt um sifcemmiti- og aldiimgarðana og fileira á hinu gamfl'a hedmiild mtíniu. Látum hamrn bara sjá þau breyttu flqjlör, sem ég lilfði við, áður — já, áður en ég talaði fyrst vdð hanm á sfcrifstofu hans. Og svo var iika Cicely. Þegar óg sá hana síðast, vur hún efcki sem ámægðust með trúloifum míma — það mátti ekiki miflriu muma tii að hún segði blláitt áfram, að hún vonaði, að ég gerði það efcki vegna penimganma. Nú œitfla ég að lláta hana sjá, að umm- usitá minm er miyndarleg,ur 'mað- ur — rmaður, sem stúlkur gætu vefl trúfliofiazt ám þess að hugsa um teflcjur hams. — Umga stúllkian, sem ég bý með, er mjlög falileg, saigði ég — hún er þess verð, að liitið sé a htana.------ ÚTVARPIÐ Fimmtudagur 9. maí. 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Ilá- degisútvarp. 12.50 Á fri- vaktinmi. Eydís Eyþórsdóttir stjórnar óska Iiagaþætti sjómanna 14.40 Við, sem heima sitjum. Jón Aðils les söguna „Valdimar munk“ eftir Sylvanus Cobb (3) 15.00 Miödeg isútvarp 1615 Veðurfregnir. Bali etttónlist 17.00 Fréttir Flassísk tónlist: Píanólög og sönglög eft ir Chopin, 17.45 Lestrarstund fyr ir litlu börnin 18 00 Lög á nifck una. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19 30 Tón- list eftir Árna Björnsson, tón- skáld mánaðarins. 19.45 Fram haldsleikritið „Horft um öxl‘ Ævar R. Kvaran færði í leikrits- form „Sögur Ranveigar“ eftir Einar H. Kvaran og stjómar flutn ingi. Þriðji þáttur Haustsálir og vorsálir. 20.25 Norræn píanóiög. 20.50 Skráning umferðarslysa. Einar B. Páisson verkfræðingur flytur erindi á vegum fram- kvæmdanefndar hægri umferðar. 21.10 Kórsöngur i útvarpssal: Kammerkórinn syngur Söngstj.: Ruth Magnússon. 2130 Útvarps- sagan: „Sonur minn, Sinfjötli“ eftir Guðmund Daníelsson. Höf. flytur (9) 22.00 Fréttir og veð urfregnir. 22.15 Útvarpsfundur um kynferðismálafræðslu. Fundi stýrir Björgvin Guðmundsson, viðskiptafræðingur. 23.30 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. Föstudagur 10. maí 7.00 Morgumútvarp. 12.00 Hádeg isútvarp. 1 13.15 Lesin da^skrá næstu viku 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. Jón Aðiis les söguna „Valdimar munk“ eftir Sylvanus Cobb (4). 15.00 Miðdegisútvarp. 16.15 Veðurfregnir íslenzk tón- Iist. 17.00 Fréttir. Klassísk tón- list 17.45 Lestrarstund fyrir Iitlu börain. 18.00 Þjóðlög 18.45 Veð- urfregnir Dagskrá kvöldsins. 19. 00 Fréttir. Tilkynningar 19.30 Efst á baugi. Tómas Karlsson og Björn Jóhannsson gera silcil er lendum málefnum. 20.00 Rúss- nesk hljómsveitarmúsik. 20.30 Kvöldvaka. 22.00 Fréttir og veð urfregnir. 22.15 Kvöldsagan: F „Svipir dagsins og nótt“ eftir Thor Vilhi4lm««nn Höf. flytur (161 2235 Kvöldhljómleikar: Rudolf Serkin leikur á píanó. 23. 25 Fréttlr í stuttu máli.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.