Tíminn - 09.05.1968, Blaðsíða 14

Tíminn - 09.05.1968, Blaðsíða 14
14 TIMINN SKIPAFÉLÖGIN Framhald af bls. 16 þá seinfarnar. Raskar þetta mjög allri áætlun og verður flutnings kostnaður að vonum mun dýrari fyrir skipafélögin. Er þetta þeim mun bagalegra fyrir þá sök að hérlendis leggja sikipafélögin ekki ísálag á flutning vörunmar og eru skipin ekki tryggð fyrir töfum af völdum íss, aðeins fyrir bein um skemmdum sem þau kunna að verða fyrir vegna hans. í flestum löndum fá skipafélög að leggja sérstakt ísálag á flutninigs kostnað, ef þau tefjast á leiðinni til hafna sem lokast vegjia hafíss, en hér á landi verða skipafélögin sjálf að standa undir öllum slík FASTE IGNAVAL Húj og IbMlr «lð crilra hœfl V III IIII "!^l \ iii ii ii :::rx\. p T*TÍ fanfílll 1 4*4 Skólavörðustig 3 A II. hæð SÖlusími 22911 SELJENDUR Látið okkur annast sölu á fast- eignum vðar Aiierzla lögð á góða fyrirgreiðslu Vinsamleg ast hafið samband við skrif- stofu vora er þéi ætlið að selja eða kaupa fasteignir. sem ávallt eru fyrir hendi i miklu úrvali hjá okkur. JÓN ARASON, HDL. Sölumaður fasteigna: Torfi Ásgeirsson. PILTAR íy EPÞlD EIGIP UNHlíSTUNfl /w/ ÞAÁfs. HRIIÍÍAND í// j fyjrMn /Jsmmsion/ I um kostnaði og ber forráðamönn um útgerðarfélaganna saman um að eitthvað verði að gera til að standa straum af aukaútgerðar- kostnaði sem þessum ef skipin á annað borð taka vörur til hafna sem hætta er á að lokast af ís. Fjöldi ílutningaskipa hefur orð ið fyrir skemmdum vegna árekst urs við ísjaka undan.farnar vikur. Stapafellið hafði verið lokað inni á Raufariiöfn í nær tvær vik ur, en fór þaðan í kvöld kl. 8 til Akureyrar með olíufarm. Hefur það orðið fyrir talsverður skemmd um af völdum íssins, er það brauzt gegnum ísinn vestur fyrir Langa nes. Fieiri af skipum skipadeildar SÍB hafa orðið fyrir skemmdum og öll hafa þau orðið fyrir töfum og þurft að breyta áaetlunum uncl anfarnar vikur. Geta má þess að hefði ísinn ekki lokað siglingaleið unum væri þegar búið að flytja mestailan áburð út á land, en nú þegar komið er fram í maímánuð er enn eftir að flytja áburðinm til flestra hafna á Norður- og Aust urlandi og ekki bætir úr skák, að fjallvegir í þessum landishlutum hafa verið lokaðir til skamms tíma. í gær kom Goðafoss til Akur eyrar og var stórt gat á stefni skipsins, sem kom er Goðafoss sigldi á ísjaka út af Vestfjörðum. Flæddi inn um gatið og fer bráða birgðaviðgerð fram á Akureyri. Bakkafoss varð fyrir skemmdum í ísnum í síðustu viku. Er skipið nú í Noregi og þar þarf að skipta um skrúfu. í dag kom danska skipið Katar ine til Hornafjarðar. Var skipið, sem er um 800 lestir að stærð, að snúa við áleiðis til Norðfjarðar, er ísinn var orðinn svo þéttur að ekki varð lengra komizt. Komst skipið við illan leik út úr ísnum aftur og var þá stórt gat á kinn- ungi þess um sjólínu. Slaitti af salti var í lestunum og komst sjór í það. Verður því skipað upp í Höfn og fer þar fram viðgerð á skipinu en áður höfðu skipverjar steypt í gatið til að halda skipinu á fioti. Öll skip Skipaútgerðar rík isins hafa orðið fyrir töfum og skemmdum. Einna mestar skemmd ir eru á Blikur, en ekki er full- rannsakað hve miklar þær eru og kemur það ekki i ljós fyrr en skipið verður tekið í slipp. En svipaða sögu er að segja um fjölmörg önnur flutningaskip, sem rekizt hafa á ísjaka undanfarnar vikur. ÍSLANDSKVIKMYND Framhald al bls 3. af eigin tekjum auk þess sem hún hefur staðið straum af kostnaði 1 við framkvæmd landkynningar. Óþarft að auglýsa um of. Þá sagði Þorleifur, að enda þótt þetta væru mjög lágar upptiæðir miðað við flest annað, hefði Ferða skrifsitofan getað áorkað býsna miklu i landkynningarmálum. Hins vegar sagðist hann vilja leggía áherzlu á, að eins og sakir stæðu, væri óþarfi að auglýsa landið mjög mikið, sem ferðamannaland þar sem aðstaða til móttöku ferða manna væri engan veginn full- nægjandi og hótelrýmið gerði ekki betur en fullnægja eftirspurn um sumarmánuðina. Ef mikil auglýs ingaiherferð væri farin í því skyni að fá hingað ferðamenn, gæti fullit eins svo farið, að við stæð um ráðþrota, og gætum ekki veitt úrlausn nema litlum hluta ferða manna sem hingað sæktu. Sagði hann, að ferðamannastraumurinn hingað til lands ykist stöðugt, og lét fréttamönnum í té tölur um fjölda ferðamanna 'hingaj til lands á síðustu árum, en alls komu hingað í fyrra 46.228 manns. Mjög erfitt er að ge 'l sér grein fyrir tekjum þeim, sem við höfum af móttöku erlendra ferðamanna, en þær skipta hundr uðum milljóna, þegar allt kemur til alls. ÞAKKARÁVÖRP Beztu þaMtir og kveðjur sendi ég öllum, sem minntust mín með heimsóknum, gjöfum og góðum óskum á sextugsafmæli mínu þ. 29. marz s.l. - Gleðilegt sumar! Sigurgeir Karlsson, Bjargi, Miðfirði. Hjartans þakkir til allra, sem minntust min á sex- tugsafmælinu 23. apríl. Guð blessi ykkur öll. Sigríður Sigfinnsdóttir, Stöðvarfirði. Þakka af alhug Stokkseyringum og öllum þeim, sem sýndu samúS og hlýhug viS andlát og útför mannsins míns Vigfúsar Þórðarsonar framkvæmdastjóra Arnfríðar Jóhannesdóttur. JarSarför Sólveigar Árnadóttur, fyrrum húsfreyju á FlóSatanga, fer fram frá Stafholtl laugardaginn 11. maf og hefst kl. 2,30 síðdeg- is, Minningarathöfn verSur í Akraneskirkju kl. 11 fyrir hádegi sama dag. BílferS verSur frá ÞórSi Þ. ÞórSarsyni. Börn og tengdadætur. Innilegar þakkir fyrir auSsýnda samúS og vinarhug, við andlát og Iarðarför, Hólmfríðar Jónsdóttur frá HöfSa. GuS blessi ykkur öll. ASalheiSur Jónsdóttir, Einar Jónsson, ASalsteinn Bjarnason. ur 49,4 miiljónLr 'króina. Síðar bættust við molkfkrir kositnaðanlið- ir og voru þeir áætliaðir setn hér seigir. Hiælklkum vegna gengisbreyt imgar 1.8 milljön króna, upplýs- ingar og fræðsla 8 til 10 miilljión- ir króma, og breytingar á alimenn iin'gisviöignum 5.1 miililjióin króna. Saimtals 64.3 til 66,3 milflijónir ikróna. Búið er að semja vd® nœr aMa aðifla sem sjlá um fnamikvæmidiir ýmiss konar vegna umiferðarhreyt- iimgariininar og þótit enn sé eitt- hvað ógert og mesti anmatímimn efitir er eiklki ástæða tifl að ætla anuað en fiyrrgreiindar tölur fái staðiat. Sltarfsliði Framlkivæmdanieifind arinnar verður fiælkkað mjög veru ilega þegar 1. júná nJk. en reynsl- an verðiuir að sikera úr um hve miikiið verðu.r íækikað þegar fram í sæikir og mium miefmdiim verða stamfiræikt að mimmsta kosti til ára möta, og lengur ef þörf krefiur. FIMMTUDAGUR 9. maí 1968. í Washington D.C., þar sem Hump hrey og Kenmedy leiða hesta síma saman í fyrsta sbijpti, herma, að áhaimgendur Kemmedys hafi fenigið 30.000 atkvæði ein áhang- enidu.r Humiphreys aðeins 20.000. V.erði end’anfleg hlutföll úr kosn- imigumum þau sömu, eru að mimnsta koisti 23 af fulfltrúum h'öfiU’ðborgariininar á útnefningar- þiiinigum neyddir tifl þess að greiða Kemmiedy atlkvæði sím.. HÆGRl UMFERÐ Framhald af bls. 16 umferð viðsvegar um land í sam- vinmiu við umferðaröryggisnefnd- ir viðfcomainidi staða. Á fundum Nýting skólaliúsnæðis. Þorleifur sagði, að það væri ó- gjörningur að reisa stöðugt ný og ný hótel úti á landi til að geta HJARTAÍGRÆÐSLA Framhald af 1. síðu liega, sagði taflsmaðuriinm. ■Iíimin suður-afrílkainski sikurð- l'asflcnir, prófessor Barnard, neitaði í gær að hiafa viðhaft þau um- mtaíllii, að Pliili'p Blaiiberg, ammar ih'jiartaiíigriæðisflusjúikliingur hams eiigi eklki fyrir höndum i'enigiú liíf- dagia en 8—9 ár. Barniard sagði við f'rétt’amenin á fflingveliliinium í Aim'sterdam, en þar miflfliileinti hanm á leiðiinmi frú London til Bositom, að Bfliaiberg væri við hestaiheiflsu og gæti hafiið vimmu, hiveimær sem væri, en vildi það ekfci sjúlfur. Próféssor Barnard sagði eimm-ig, að hiamn vo'niaðist til þess að gera fimm h'jiartaígræðsluir á áninu, þeg’ar væri búið að velja hjarta- þegama, en aðeims væri beðið heppiilegra gefiemda. MC CARTHY Framhaíci af- bls. 1. ikeppinauta sína úr hópi demó- krata, þá Ðuigene McCai’thy og hiimn vinsæla ríkisstjióra í Inid- ana, Roger B-rainflgin, sem taliinm var staðgengil Huberts Hump'hr- eys, núiverandi varaforseta. tekið á móti fleiri ferðamönnum. j Kenniedy fékik 42% atlkvæða Ferðamenn kæmu himgað aðeins ; demókrata, en hann ha'fði gent á þriggja mánaða tímabili, og að j sér vonir um að fá yfir 50%. byggja hótel til þriggja mánaða j Braini'gin hflaut 31% og McCart- nýtingar árlega, væri út í hött. j hy 27% grekklra atkvæða demó- Meðan ekki væri hægt að laða j fcrata. Athygfl'isvert er, að fyrir ferðamenn hingað að vetrarlagi, tooisniingarnar hafði McCarthy að- væri langbezta úrræðið, að nýta skólahúsnæði um sumartímamn og gert hefði verið undan eins farin ár. Fefðaskrifstofan rekur nú í sumar hótel á Eiðum, heima j mundi hann halda ótrauður á- fram baráttu sinni fyrir útnefn- vist menntastoólanna á Akureyri j inigu. Ljóst er, eftir þennan ó- og Laugarvatni, Reykjaskóla í í yænta arausur McCarthys, að Hrútafirði Reytoholti í Borgar-; '>»">' maður sem fyllega verð firði. Skógum og Sjómamnaskólan ! w f netoa með, þó að talað se um í Revkj.avík. Hefur verið veitt! «8 h®nn sborti fj'aimag'n tl þess * að halda uppi n.auðsynlegum a- róðri. Nixion var eini framibjióðandi ur styrkur til endurbóta á þessu húsnæði, og er markmiðið það, að þau geti öll talizt sæmileg 2. flo’kks hótel. Mjög margir ferðamenn hafa tilikynnt komv sína í sumar, og má gera ráð tyrir þvi, að fleiri sæki fsland heim en nokkru sinni fyrr. H-DAGUR FramhaM $s: D'ís. i. Koisitnaðuri'nn slkiip-tist T-I breytimga á gatna og vega- kerfi 13.4 miljénir krónia, áætl- að óafgreiitt 0.4 miljómir króna. Breyt'iimgar A bílum, aðalleiga strætisa’-ögniiwn og bíflum sérleyfis hafa 27.5 mi'Ijiónir króna, áætlað óafigreitt 5.7 mlfljónir króma, er síðamefndia talan ríffliega áætluð. Ann-ar kostnaður, svo sem sk-rií stofuihiald, útgáfa og u.ppiýsimga og fræðslustarfsemi 13.1 miflfl-jón króma, áætlað óafgreitt 5.5 milflj- ónir króna Upph aiffleg kostm aðaráætlu n sem fiyligdi með greinargerð til la'ga um hægri akstur var áætlað- þesisum ver-ða sýndar myn-dir varð andi umferðarbreyitimguna og sýndair oig skýrðar þær umferðar- aðsitæður sem þá slkapast. Fumd'ar miönmum gefist síðan kostur á að varpa fnam fyrirspumum um breytinguna og hegðum í hægri umtferð. Utam Reykijiaviílkur eru nú starf andi eitt hundrað u-mtf'erðarnefind ir og eru samtals í þessum netfmd urn 625 sjláfllflboðaliðar, en nefmd- irnar voru stofniaðar á vegum 'Sfliysaivarniartfél-aigsins. Á H-dag og tfyrstu viikuna etftiir umtferðairbreyt iniguina verða umtferðarverðir sitarf-andii á 20 stöðum á land-inu. Eru/ sjálilflboðaliðar beðnir um að igetfa sig fmam við lö-gregliuistöð'var á viðkomandi stöðuim og í Reykja vílk hjiá Umtf'erðameÆ'ndimmi. Tvo síðuistu dagama fyrir breyt iinguin.a verða alir me-mendur á slkólasíkylduaMni kallaðir í sfkiól- ana og verða þeir fræddir um ihægri umtferð. Ve-rða bennarar sérstatelega unidiiúbúmár tl að veita sflílka fræðslu. Verður n-em- anidum skiipt í þrjlá ffloddka efltir 'afldri, og kenmisluitilliöguin haigað efltiir þiví. Að sjiáiltfsögðu verður um sarna n-áimsefni að ræða, en umtferðarfræðsflan verður miðuð við þnosflca hrvers tfliofldks. Frá 11. maí verða daiglegia fimm mí'núitna þættir um um- fei-ðarbreytiinguma í útvarpi og sjónyarp-i. Vei’ður þeim fræðislu- þáttum hagað svipað og í sflcól- um, þamnig að hver þáttur ve-rð- ur eánlkuim ætlaður sérstöfloum Mustendum. Má neflma að þættdr verða f-yr-ir börn umdir skól-a- sbyldualdri. Enn er ótalimm eimm þáttur um- ferðarfræðslummar. En það er „Ungtfrú H“, sem etftir næstu heflgi mun svara sé hrimgt í sím-a- númie-rið 8-3600. í því múmeri er veitir mangs komar upplýsimgar um hægri umtferð og framlkivæmd breytkngariinmiar. Þá hatfa verið gefmar út á prenti u.ppfl-ýsimgar um umiferð- arbreytingun-a fyrir úitiliemidinga. Er þar um þrenins komar upplýs- inigamáða að ræða. Affir útlemd- ingar sem koma tii landsims á 'tímaibiflimu frá 10. maí tifl 26. maj Er þar að fiinma alar aðalupplýs- imigar um breytimigu-na á tfjórum tumgumiálum, sænsteu, enslku, daig- þýziku og frönsiku. Aninar upplýs- inigamiði er fyrir útlendinga sem himgað komia eftir 26. maí, og hinm 'priðji er ætlaður þeim út- lenidinigum sem eru bús-ettir hér- ciin-s verið spáð 10--15% a'tkvseða. MoCarthy hafði lýst því yfir, að hvernig sem kosningarnar fœru! sjiáltfvirkur símsvari, sem repúblifciaina í þessum kosningum og óbtuðust menn, að það mundi leiiða tl áhugalieysis meðail floflcks manna hans, en þ’að fco-m imm, að hainin féfklk mikið fylgi. Bklki er þó gott að segja, bvort fylgi þ-etta er traust, vegna þess að í Imidiama eru kosn-ing-alög á iþanm veg, að aðeims má mer-kja l'eindis eða eru staðsettir á laimd- I við þa-u nöfn, sem skráð e-ru á | ®u í len.gri eða skemmri tíma. þiammig.: fcjörseðifl, en ekki skrifa nötfn; amnarra æski'legra framfojóð ! FRÉTTIR DAGSINS anda eins og tí’ðkast í mörgum j Framhald aí bis. 3. öðrum fyllkjum. Nelson Rodkefeill er var eikiki í kjöri að þessu sinmn, en skoðanafcamnanir sýna, að hann á mitelu fylgi að fagna víða um Bandaríkim. Sitjiórnmiálamenn teljia þeinmam siigur Kenncdys í svo íhaldsömu riki, sem Indiana er, mjög samn- færandi, en benda á um lei'ð, að hamn sé ekiki nœgja-nlegur til þesis að tryggja honum útnefningu demókrata á fflioklksþinginu í Chi- cag'0 í ágúst. Fyrstu frétt'ir af kosnáingumu Vonar nefmdin að Kópavoigs búa-r taiki þessari nefmd vel og styrki han-a sem allra bezt. í stjórn mæðrastyrksm. eru efiti-rtal’dar konur, Ragnflieiður Trygigvadóttir form. ^ Áitfhólis- vegi 22, sími 40981, Ásthildur Pétursdóttir ri-tari Fífuhivamms vegi 39, símii 40159, Jóbamma Bjarnfreðsdóttir féhirðir Voga tuingu 20 sími 41228 og mumu þær fúslega veita allar upplýs inigar um nefmidima og starf h'emmar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.