Tíminn - 10.05.1968, Blaðsíða 9
FOSTUDAGUR 10. maí 1968.
TIMINN
ímém
Útgefandi: FRAMSÓKNARFLOKKURINN
Framkvaemdastjóri: Kristján Benediktsson. Ritstjórar: Þórarinn
Þórarinsson (áb). Andrés Kristjánsson, Jón Helgason og Lndriði
G. Þorsteinsson. Fulltrúi ritstjórnar: Tómas Karlsson Aug-
lýsingastjóri: Steingrímur Gislason Ritstj.skrifstofur t Eddu-
húsinu, símar 18300—18305. Skrifstofur: Bankastræti 7. Af-
greiðslusími: 12323. Auglýsingasími: 19523 Aðrar skrifstofur,
sími 18300. Áskriftargjald kr. 120.00 á mán innanlands — í
lausasölu kr.'7.00 eint. — Prentsmiðjna EDDA h. f.
Vanrækt iðngrein
Eitt af því marga, sem var vanrækt á undanförnum
góðærisárum, var að koma fótum undir niðursuðuiðnað.
Flestir virðast sammála um, að niðursuðuiðnaður geti
átt hér mikla framtíð, ef rétt er búið að honum. Það
er hins vegar jafnljóst, að uppbygging hans kostar rann-
sóknarstarfsemi og markaðsleit, sem einstökum fyrir-
tækjum er um megn. Þessvegna verður hið opinbera að
veita fyrirgreiðslu í þessum efnum og má ekki horfa í
það, þótt það kosti nokkurt fé.
í fróðlegu erindi, sem dr. Sigurður H. Pétursson flutti
um þessi mál á ráðstefnu um vinnslu sjávarafla, sem
haldinn var á síðastl. vori, rakti hann t.d. hvernig frysti-
iðnaðurinn hafði verið byggður upp með aðstoð ríkis-
valdsins á kreppuárunum fyrir styrjöldina. Sigurður
sagði m.a.:
„Það er nauðsynlegt, að íslendingar efli hjá sér
niðursuðujðnaðinn, sem allra fyrst. Með opinberri að-
stoð á að byggja hér upp stórframleiðslu á niður-
lögðum og niðursoðnum sjávarafurðum og koma þeim
inn á erlendan markað. Þetta kostar bæði fé og fyrir-
höfn. En það kostaði líka mikið fé og fyrirhöfn að
byggja upp frystiiðnaðinn á sínum tíma.
Fiskimálanefnd, sem.mestan þátt átti í því að byggja
upp íslenzka freðfiskframleiðslu, starfaði á árunum
1935—42. Framlag ríkissjóðs og Fiskimálasjóðs til
nefndarinnar nam að meðaltali á ári 420 þús. kr. Til
markaðsleitar og vegna taps á tilraunasendingum
greiddi nefndin á árunum 1935—1937 70 þús. kr. á
ári að meðaltali. Og til niðursuðuverksmiðju S.Í.F.
veitti hún 30 þús. kr. styrk árið 1938. Þetta voru
miklir peningar á þeim árum, miðað við útflutnings-
verðmæti íslenzkra sjávarafurðn. Árið 1935 voru flutt-
ar út íslenzkar sjávarafurðir fyrir 38 milljónir króna,
en árið 1965 fyrir 5.257 milljóriir króna eða 138
simnum meira. Til markaðsleitar og vegna taps á til-
raunasendingum, mætti því greiða nú nær 10 milljón
króna á ári, og styrkur til niðursuðuverksmiðju, hlið-
stæður því, sem S.Í.F. fékk 1938. væri nú rúmar
4 milljónir króna. Slíkt væri mikill stuðningur við
íslenzkan niðursuðuiðnað".
Núverandi ríkisstjórn hefur því miður skort framtak
stjórnarinnar, sem fór með völd á árunum 1934—38. Þó
hefur legið fyrir einróma ályktun Alþingis frá 1958, þar
sem skorað var á stjórnarvöldin að hefjast handa um að
vinna að aukinni fullnýtingu sjávaraflans. Samt hefur
ríkisstjórnin setið auðum höndum. Því er niðursuðu-
iðnaður þjóðinni nú ekki sá styrkur, sem hann hefði
verið orðinn, ef fylgt hefði verið fordæminu frá
árunum 1934—1938.
Umferðarslysin
Það eru góð tíðindi, að fyrstu þrjá mánuði þessa árs
urðu miklu færri umferðarslys í Reykjavík en á sama
tíma 1 fyrra. Fyrstu þrjá mánuðina í fyrra slasaðist 70
manns í umferðmnr, en ekki nema 49 í ár. Hins vegar
urðu smáárekstrar nokkru meiri í ár en 1 fyrra, enda
hálka sjaldan eða aldrei verið meiri á götum Reykja-
víkur en í ár. 1
Vonandi ber þetta vott um vaxandi umferðarmenn-
ingu. sem á eftir að koma enn betur í Ijós.
DR. HALLGRÍMUR HELGASON:
zraaaat
samstilltum strengjum
Fyrir mofckru hofir mér, hér
á vesturhveli jarðar, borizt sam-
þyfckit úithliutuniarinefTidar lista-
mann-ailauima. Sé ég mig tiifcnúð
an að leggja lista þann etoki
þegjandi frá rmér. Og þar sem
nafn miitf mú hefir verið niður
fedOjt, mér til mifciDliar undrunar,
vafcnar eðliiega sú sjsnrniing,
hvort nefmdiin hafi stil-Lt strengi
sínia efltir þeim leiðsöguhljómi,
sem toyrjaður hefir verið síðasit
Mðna áraituigi 'síðan ég fiyrst
vann már það til óbeligis að setjia
saman tóna í samstillt form.
Af þessiu tiiefni lít ég svo á,.
að það sé samvizkustoylda mín
að greina í fáum dráttum frá
þeim viðurgenniugi, er að mér
hefir snúið frá generalmúsíkdí-
retotornum yfir öllu íslandi, ef
samband stoyidi þaðan vera til
átovörðuniar mefmdarininar, sem
etoki er rrneð öllu grumlaust.
Fyrir rúmurn þrjátíu árurn
samidi ég og gaf út, fyrstur ís-
lemdinga, píaniósónötu, sem etoki
miátti heyrast á íslandi í seytj'án
ár samfieilt. Fyrir það og fHeka
ármóta þótti generalmúsílkdírekt
ornum rétt að veita mér vegs-
aufcanefnið ógæfumaður. En ó-
gæfan eim var etotoi einihlít.
Velja varð mér nafmgiftinia
gliæpaimiaður támlistarinmiar núm-
er eitt í mergjuðum Chicagostíl
erkibófans A1 Oapone. Þetta
var nútímatæfcni í herferð gegn
rmanmorði, vissulega non plus
ultra.
Einn var samt mæMrimn eklki
fulur. Fliotsettur var orðsvehmur
uim, að músítofjanidimiaðurinin
væri etoki aðeins leiðiniegri en
allt sem leiitt vœri, heldur væri
hann líka meira og minna brjál-
aður, og á tovarða listarinnar
yrði hamn einungis metinm sem
leirstoáld. Raekilegar var etoki
bægt að sauma svo að háMþrít-
ugum æstoum,amni, að hann á
föðurlandi símu ætti sér aldirei
firamar viðreisnar von
Um þetta leyti réðst ég í það
að toosta sjálifur útgáfu verfca
minná, sem nú eru prentuið toom
in á fiimmta tug. Emginn fannst
útgefandinn. Þó voru þær undir
tetotir skáistar, er íorieggjarinm
tovaðst tdiHeiðanlegur, ef hann
fengi handrit ókeypis. Aulk þess
sem þessi útgefmu venk voru
ýfiinleittt þöguð sikipulega 1 hel,
urðu þau enmfremur tM þesis
að magna bitra galdna óvdildar
Ef áhugasamur fréttaritari
dirfðist að skýra hiutlauist frá
útfcomu motokurra laga minna,
þá gat hann átt á hættu að
verða beittpr jiaftnvel terror.
Þanmig gerðist það eitt sinn, að
stanfsmaður Fréttastofu Rítois
útvanpsins egndi yfir sig hótan
ir flormamns útvarpsráðs, út-
vanpsstjéra og tómlistarstjóra
um að verða sviptur starfi, ef
hann vogaði að birta fretoari
fnéttir um útgefim tómvenk mín.
SíMk voru viðbrögðin eftir að
úttoomufrásögn hafði verið lesin
í firéttatíma tovöldið áður en
ósköpim dundu yfir satoilausam
fnéttamanninn.
Margvísleg viðurfcenming er-
lemdis frá ventoaði jafnam í öf-
ugu hlutfaildi við gil'di hemnar,
svo sem fyrsta þátttatoa ísdend-
ings á alþýóðlegu músíkvísinda-
þimgi, þar sem ég hélt erimdi um
íslenakan tvísöng. Og þá var
ekfci síður skellt skolleyrum við
tíðum flutniimgi verka minma aust
Dr. Hallgrímur Helgason
an hafs og vestam. Af nafmtoguð-
um túikendum mímim á alþjióð-
legum hiij'ómplötum.arlkaði nefni'
ég aðeins píanistan Hans
Richter-Hiaaser og sömgtoonuna
Bionia Steingruber-WEdigans. /
Og þá hirti síður en svo tid, er
eiitt frægasta múisítofiorlaig heims-
ins. Breittoopf og Hártel, sem á
sínum tíma úthreiddi tónverk
Beethoiveims og Sibeliuis-ar, tóto
tivö veiilka minna upp sem for-
l'agsverk. Og enn laðkkaði loft-
voigin, ei’ hinm annálaði kór
Joh. Seb. Bachs, Thomanes-kór-
inn í Leipzig, filutti eina af
mótettum mímum á fjérum kon-
sertum.
Er hér var fcomið, haifði ég
þegar lofcið toandídaitsprófi, meist
araprófi í tónsmiðd, með stroto-
kvartett og mótettu, og hlotið
diototorsgráðu í músítovísindum,
fyrstur a.llra íslendinga, fyrir
rit miitt um ísianzfc þjéðlög.
0:14 þessi unnu m.eninitastig
bættu sízt hag. Eftir heimfcomu
að aflotonu kostmaðarsömu námi
reynduist mér alilar dyr liofcaðar.
Aldrei átti ég þess kost að
kenma fræði mín við neinn ís-
lensJkao músikskól'a. Þess vegna
télk ég n,auðbeygðut' því tæltoi-
færi að halda til Kanada og
þigtgja þar prófessorsstöðu í
mlnu fagi uim stundar sakir.
Þar f'éödk ég í fyrsta sinni á
ævirani að njióta hæfileiltoa minna
og liærdóms, toominn á sextugs-
aldur. Slík álkvörðun er þumg
þraut og efctoi tekin fyrr en
allt um þrýtur. Sá maður, er
fómað hef'ir miiklum tíma og
fj'ármunum til þess að afla
sér þekfciingar og kunnáttu í
sérgrein og fær aldrei ráðrúm
til að neyta hemnar, bíður var-
anilegt tjón á sálu simnd vegma
Skorts á sjiálfsuppfyllingu.
Sé nú hionfit um öxl, er sí-
felid og hatröm áróðursskipulagn
ing deginum Ijésari. Berast þá
aftur böndin að generalmúsikdí-
rektornum, er löngum var eins
komar páfi, sem hafði um siig
mannmarga hirð er starfaði eft
ir reglum Jesúíta um tilgang og
meðal. Alræði hams var þvílítot
að án hans viljá og samþýtokis
tókst engum íslendingi. er tón
liist lagði fyrir sig, að vinna sér
áliit og maumast matbj'örg. Svo
atortousamlega var própaganda
mastoínan tonúin. Hins vegar hafa
útlenzikir notið máðarinnar, enda
hefir snobb fyrir hvers kyns
útlenzku einkenmt allt atferli í
því mikla vatikani íslenzkrar
listeiraofcunar. — En snobbið hef
ir ei'nndg beinzt að heimatnönn-
um. Hafi ungur maður átt á-
hrifarítoan föður af háirri þjéð-
féliagsgráðu, þá hefir leið hans
verið greið að kjiöttoötlunum "
flyrirhafniarM'til. Þanniig hefir
snobbið skapað eins toomar pabba
drengj asérré'ttindi.
Efftir þrjátíu ára stráð við
íslenzku Jesúítaregluma, sem
m. a. lét reka Sigfús Eimairs-
son seim tómliistargagnrýnianda
frá Miorgunbliað'inu og annan
m.inin,i spiámianm frá Tímanum,
þá er ég nú orðimn vel kunnug
ur f'ortmæliimgarfo'nmúlum henn-
ar. Þýfcir mér því leitt, að opin-
ber riikisinefnd SkuM nú vega í
sama knérumn. í barnslegri ein-
feldni minni hólt ég, að þing-
tojördn emlbættismeifmd væri til
bess vei faílMm að mynda hoMt
jafnvægi gegn kerfisbundnum
listeimotouniarsamitökum, er
hafa að leiðarljési hið versta úr
amerískri toaupmangarastefnu og
rússmesik'ri sellustarfsemi.
Því miður hefir úthiutunar-
mefnd, að því er virðist, lagzt
svo lágt að beita útskúfunarkenn
iimgu gegn eðlilegri sjáltfsbj'argar
váðleitn'i. Er það enn ein tovitt-
un fyrir það, sem ég heí\ í
óþökik margra, lagt fram til nýs
landináms i ónumdu rítoi ís-
lenzkra tóna, bæði sem tónskáld
og vísi.ndiamaður. Hins vegar hafa
mér ymgrd tónstoáld, sem því nær
etotoert haiía gefið út, ávallt skip
að hóp hinn.a útvöidu.
Menntamálaráð og rítoisistjérn
hafa greitt íslenzkum listamiönn
um farareyri til utaintferða, svo
að þeir maettu vítoka sjómh'ring
sinn og heyja sér nýja þekkimgu
og reymslu. Ríkisstofnun hefir
toostað tónstoáld tál náms erlend
iis, tefcið hann síðan í sína þjón
ustu og ennfremur veitt honum
ársfrí til utanla'ndsdvalar á full
um launum. Atftur á móti hefi
ég leyft mér að halda á eigin
kostnað tO Kanada og tvívegis
heim afitur, til þess að vera þar
skaimma hríð vel meti'nn lær-
diámismaðurr og kymna föðurland
mitt á mar,giví'slegan hátt. Þá
ber svo skyndilega vdð, að ég
er sviptur listamannalaunum.
Jafnvel þótt höfundur hafi
gefiið þjióð sinmi pirentuð, eigin
kiostuð verto í tugatali og hand
ritaverk enn fleiri um þrjátíu
ára skeið og fái efltir allt það
Maralþonsblaup, að vi'ðbættu vis
indaaifrekd, etokert starf er hæfi
sérmenintun hans, þá skal hann
sam,t ekfci lisfclauna verður. Ótal
ið Skal það, að ég hefi átt
drýgstan þátt í því að láta gefa
út verfc margra íslenzkra bón-
Stoálda. þegar af opimberu fé
var í fyrsta sinni greitt höfund
mm fyrir handrit þeirra. Og
kaupLaust hefi óg varið sumar-
leyfi mínu til að efla útbreiðslu
þessara verka starfsbræðra
minna. En öll slífc óeigimgjörn
vinna toexmur mamná aðedns í
koM, eins og lifca síðasta úthlut
unarniðurstaða berlega sýnir.
Samnast hér emn sem fyrr, að
óskammfeilin eigingimdn ein
ríjður að réttu vaði.
Að minni hyggju á viðurfcenin
ing sú, er í listalaun'um flesrt,
eingömgu að miðast við verð-
ieifca. Hér er ektoi um það fceflt
að hygla þeim sem fjárþurfd eru
sem ráðstöfun á einskomar at-
vimnubótatfé Því siður sfcyldi
Framhald á bls. 15.