Tíminn - 10.05.1968, Side 10
10
I DAG
TIMINN
FÓSTUDAGUR 10. maí 1968.
DENNI
— Hún fór með allar tómu bjór
r-v /r- . ■ _ flöskurnar sínar út í bílskúr og
DÆMALAUSI svofórhúnassota-
í dag er föstudagur
10. maí. Kóngsbæna-
dagur
Tungl í h'ásuðri kl. 22.57
ÁrdegisflæSi kl. 3.26
HsiUugazla
Sjúkrabifreið:
Síml 11100 1 Reykjavík, 1 Hafnarfirðí
* síma 51336
Slysavarðstofan.
Opið allan sólarhringinn. Aðeins mót
taka slasaðra Simi 21230 Nætur. og
helgidagalæknir i sama sima
Nevðarvaktln: Slml 11510 oplB
nvern vlrkan dag frá kl 9—12 og
l—S nema augardaga kt 9—12.
Upplýslngar um Læknaþlónustuna >
borglnni gefnar slmsvara cækna
félags Reyklavikur > slma 18888
Kópavogsapótek:
Opið vlrka daga frá kl 9 — / uaug
ardaga frá kl. 9—14 Helgldaga frá
kl 13—15
Næturvarzlan i Stórtiolti er opln
frá mánudegi til föstudaos kl
21 á kvöldln til 9 á morgnana Laug
ardags og helgldaga frá kl 16 á dag
Inn til 10 á morgnana
Næturvarzla. Reykjavík. 4. mai —
11. mai Ingólfs apótek og Laugar
nesapótek.
Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfara-
nótt 11. miaí annast Bragi Guðmunds
son, Bröttukinn 33, sráni 50523.
Næturvörzlu í Keflavíík 10. 5. ann
ast Guðjón Kitemenzson.
Heimsóknartímar
sjúkrahúsa
Ellihelmilið Grund. Alla daga kl.
2—4 og 6.30—7.
Fæðingardeild Landsspitalans
Alla daga ki 3—4 og 7,30—8
Fæðingarheimill Reykjavíkur.
Alla daga kl 3,30—4,30 og fyrir
feður kl. 8—8.30
Kópavogshælið Eftir hádegi dag-
lega
Hvítabandið. Alia daga frá kl
3—4 og 7—7,30.
Farsóttarhúsið. AUa daga kl. 3,30—
5 og 6.30—7
Kieppsspitalinn, AUa daga kl. 3—4
6.30—7
Félagslíf
BORGRIRÐINGAR EYSTRI
Munið sumarfagnaðinn í Félags-
Heimili Kópavogs, laugardaginn 11.
þ. m. kl. 8.30.
Árni Stefánsson sýnir kvikmyndir.
Dans. — Fjölmennið og takið með
ykkur gesti.
Ferðafélag íslands fer þrjár ferðir á
sunnudiag. Gönguferð á Kei'li, gömgu
ferð á HelgafeM og nágrenni, og
ferð á Stoarðsheiði. Lagt af stað
í allar ferðirnar ki. 9.30 frá Aust
urvelli, farmiðar seldir við bílana.
Mæðrafélagið
hefur kaffisölu að Hallveigarstöð-
um sunnudaiginn 12. maí. Félagskon-
ur sem vilja gefa kökmr hafi sam
band við Fjólu, s'ími 38411 eða
Ágústu, sími 24846.
Kvennadeild Slysavarnafélagsins
í Reykjavík
heldur fund mánudaginn 13. maí í
Slysavarnafélagshúsinu á Granda-
garði. Til sikem^itunar: SpUuð fé-
lagsvist. Sumartízka deildarinnar
sýnd. Rætt um félagsimál og sumar
ferðaiög.
Kvenfélag Hallgrímskirkju:
heldur fund mánudaginn 12. þ. m.
kl. 8,30 í féiagsheimilinu í norður
áimu Haligrímskirkju.
Sumarhugleiðing.
Margrét Jónsdóttir skáldkona les
upp og sýndar verðá skuggamyndir
frá írlandi. Félagskonur fjölmennið
og takið með ykkur gesti. Kaffi.
Stjórnin.
Kvenfélag Grensássóknar:
Heldur fund í Breiðagerðisskóla
mánudaginn 13 maí kl. 8,30.
Kaffidrykkja með sóknarpresti og
nefndum safnaðarins. Merkjasala
verður n. k. sunnudag.
Hinn nýi amibassador Beligiu herra við hátíðlega athöfn á Bessastöðum
LA. Van den Berghe afhenti í dag að viðsböddum utanríkisráðherra.
forseta ís.lands trúnaðarbréf siitt
Hafnfirðingar:
Mæðradagurinn er suninudaginn 12.
maí. Kaupið mæðrablómið. Sölu-
börn komið í Allþýðuhúsið kl. 10
árd. Nefndin.
Sigiingar
Skipaútgerð ríklsins.
Esja er í Reykjavík. Herjólf'ur fer
frá Reykjavik ki. 21.00 í kvö'ld tid
Vestmaninaeyja. Blikur fer frá Rvk
á morgun auslur um land í hring-
ferð. Herðubreið er í Rvk.
Hafskip h. f.
Langá fór frá Hafnarfirði 8. þ. m.
iii Gdynia. Laxá er í Kungshavn.
Rangá fór frá Keflavik 8. þ. m. til
Finnlands. Selá er í Hamborg.
Marco er í Gautaborg. Minni Basse
fór frá Huilil 7. þ. m. til Rvk.
Skipadeild SÍS.
Arnarfell fór 8. þ. m. frá HuJi til
Akureyrar. Jökulfell er í Gloucester.
Dísarfell fer í dag frá Sas Van
Ghenit til Amtw. Litlafell er á leið
til Reykjavíkur. Helgafell fór í gœr
frá Dunkirk til Odda. Stapafell er
fast í £s út af Raufarhöfn. Mæli-
fell fór 7. þ. m. frá Rotterdam til
Gufuness. Utstein fór í gær frá
Kaupm.h. til Rvk.
Kveðjusamsætið stendur sem hæst og
allir skemmta sér. En ein mannvera er
langt í burtu frá glaumnum.
— Þeir dansa ekki og syngja þegar ég
hef komið mínu fram.
DREKI
— Mamma, þú reyndir að faka af honum
grfmuna og sjá á honum andlitið.
— Hann sagði okkur að enginn nema
kona hans mætti sjá andlit hans.
Þú ert ekkja, sem færð furðulegar hug
myndir í kollinn.
— Hættlð þessu. — Ég er bara gömul
kona og var næstum búin að brenna ofan
af okkur húsið. Ég biðst afsökunar og
góða nótt.
meðan í „glæpaskólanum“.
— Við höfum verið að reyna ykkur und
anfarið. Eruð þið nú tilbúnir að taka þátt
í mildu verki.
— Hvað?
Flugáæfíanir
Flugfélag íslands h. f.
Millilandaflug:
Gullfaxi fer til Lundúna kl. 08.00 í
dag. Væntanlegur aftur til Kefla-
vikur kil. 14.15 i dag. Vélin fer til
Osló og Kaupmannahafnar kl. 15.30
í dag. VæntanJeg aftur til Keflavíik
ur kl. 00.30 í nótt. Leiguflugvél Flug
félagsins fer til Vagar, Bergen og
Kaupgiannahafnar kl. 14.00 í dag.
GuJilfaxi fer til Glasg. og Kaupm.h.
kl. 08.30 í fyrramálið.
innanlandsfiug:
í dag er áætlað að fljúga til: Akur-
eyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja (2
ferðir), Egilsstaðar, Húsavíkur, ísa-
fjarðar, Sauðárkróks og Patreksfj.
Frá Akureyri: til Raufarhafnar, Þórs
hafnar og- EgiJsstaða.
Loftleiðir hj f.
Bjarni Herjólfsson er væntanlegur
frá NY kl. 10.00. Heldúr áfram til
Luxemborgar kl. 11.00. Er væntan
legur til baka frá Luxenmhorg kl.
0215. Heldur áfram til NY kl. 03.15.
m
Bílaskoðunin i dag mai. R-3601 — R-3750 A-901 — A-1000 Y-1601 — Y-1700. föstudaginn 10.
SJÓN VARPIÐ
Föstudagur 10.5. 1968.
20.00 Fréttir.
20.35 Upplýsingastarfsemi
Framkvæmdanefndar hægri
umferðar.
20.45 Nýjasta tækni og vísindi.
1. Endurlífgun barna úr dauða-
dái.
2. Um Lasergeislana.
3. Concorde-þotan verður til.
4. Loftslag éftir pöntun.
Þýðandi og þulur: Ólafur Mixa
(Franska sjónvarpið).
21.10 Frumskógamenn.
Myndin lýsir daglegu lífi, sið-
um og háttum Birhoraþjóð-
flokksins, sem elur aldur sinn
f Saranda-f rumskógunum á
Indlandi.
Þýðandi: Guðni Guðmundsson.
Þulur: Guðbjartur Gunnarss.
21.40 Dýrlingurinn.
íslenzkur texti:' Ottó Jónsson.
22.30 Endurtekið efni.
Þjóðlög frá Mæri.
Kynnir er Óli J. Ólason.
22.50 Hér gala gaukar og/eða
söngleikurinn Skrallið í Skötuvík
eftir Ólaf Gauk.
23.20 Dagskrárlok.