Tíminn - 30.05.1968, Síða 3
FEMMTUBAGlíít 30. maí 1968
TLMINN
Samningur um kaup á
laudbúnaðarvörum
MiðvikiUdaginn 29. maí 1968
var gerður samningur milli rík
isstjórna Bandarikjanna og ís-
lands um kauip á bandarískúm
landjbúnaðarvörum með láns
kjörum. Samninginm undirrit
uðu- Karl F. Rolvaag, sendi-
herra Bandaríkjanna, og Ernil
Jómsson, u'tanríkisráðherra.
Samningar um kaup á banda
riskum landbúnaðarvörum
'hafa verið gerðir árlega við
Bandaríkjastjórn síðan 1957.
í nýja samningnum, sem gild-
ir fyrir árið 1968, er gert ráð
fyrir kaupum á hveiti, maís og
tóbaki.
Samningurinn er að fjárhæö
2.143.000 dollarar, sem er jafn
vrði um 122 milljón króna.
Vörukaupin eru með þeim
kjörum, að 30% greiðist fljót
lega í dollurum, en 70% er
lán til 18 ára með 5Vz% vbxt-
um. í ár er samningurinn
nokkru hærri en í fyrra, þar
sem á ný er gert ráð fyrir að
kaupa maís frá Bandaríkjunum
með slíkum lánskjörum.
Lánsfc, sem fengizt hefur
með þessum hæfti, hefur und-
anfarin ár verið varið- til ým-
issa innlendra framkvæmda.
Utanríkisráðu n eytið,
iReykjayik, 29. maí, 1968.
Ökukennarafélag íslands
opnar fræðslumiðstöð
BKH-Reykjavík, föstudag.
Ökukennarafélag fslands
opnaði á fimmtudag að Stiga-
hlíð 45 fræðslumiðstöð um um
ferðarmál auk^ skrifstofu. Öku-
kennarafélag íslands var stofn
að í fyrra og er arftaki Öku-
kennarafélags Reykjavíkur. í
félaginu eru nú um 300 öku
kennarar af öllu landinu og
starfar ein undirdeild á Akur-
eyri. Ökukennarafélagið er ný
orðið aðili að Ökukennarasam
bandi Norðurlanda og hefur
tekizt hin bezta samvinna milli
félagsins hér og ökukennara-
félaga á öðrum Norðurlöndum.
Með stofnun fræðslumiðstöðv
arinnar breytist ökukennsla
hér í borg allmjög. Fyrst í
stað er gert ráð fyrir að hver
ök-ukennari taki nemendur
sína í fjóra til fimm bóklega
tíma í fræðslumiðstöðinni, en
siðar er gert ráð fyrdr að mið-
stöðin muni þróast upp í að
verða fuilkominn skóM.
Félagið hefur nýverið gefið
út kennslubók í akstri, sem
nefnist „Akstur og umferð“.
Þettá er þriðja útgáfa bókar-
innar og er hún nú aukin og
endurbætt með tilliti til vænt-
anlegrar H-akstursbreyting
ar og miðar að því að undir-
búa menn sem bezt undir þá
breytingu. í bókina, sem er
vönduð að allri gerð skrifa m
a. lögreglustjórinn í Reykja-
vík um umferðarmál, Bjarni
Kristjánsson, vélaverkfræð-
ingur, ritar kaflann um vélina,
Henry Hálfdánarson, skrif-
stofustjóri, um 'slysavarnir og
loks Runólfur Ó. Þorgeirsson
um tryggingamál.
Ökukennarar hafa búið sig
á ýmsan hátt undir Il-breyt
inguna. í fyrra fór 24 manna
hópur ökukennara til Svilþjóð-
ar til þess að fylgjast með
breytingunni þar yfir í hægri
akstur og einnig til þess að
sækja ýmis konar námsskeið.
Híér á landi er nú staddur í
boði félagsins sendikeinnari
Sænska ökukennarasambands
ins, Bent Lindgren, og mun
hann leiðbeina á nám'skeiðum,
sem þ'að gengst fyrir. Fyrsta
inámskeiðið verður á Akureyri
á laugardag kl. 1.30, að Hótel
KEA. í Reykjavík hefst svo
námskeiðið sunnudaginn 19.
að Hótel Sögu. Á námskeiðum
þessum verða flutt fræðsluer-
indi, auk þess, sem fram fer
verkleg sýnikennsla. Sem
kennslubók á þessum nám-
skeiðum hefur félagið gefið út
tvo bækMnga að sænskri fyrir
mynd og eru í þeim leiðbein
ingar til ökukennara í sam-
bandi við H-umferð. Að lokn
um námskeiðunum munu öku-
kennarar, sem þau só'ttu, fá
sérstaklega útbúið viðurkenn-
ingarskjal fyrir þátttöku sína.
Ökukennarar munu gera
nokkurt hlé á ökukennslu með
an H-brcylingin fer fram hér
á tandi. Fyrstu 5—6 dagana
myni þeir æfa sig sjálfir í
hinni breyttu umferð, tveir og
tveir saman.
í stjórn Ökukennarafé-
lags íslamds eru eftirtaldir
menn: Guðjón Hanssön, form.
Rvík, Halldór Auðunsson, Rvdk
Trausti Byjólfsson, Rvík,
Kjartan Jónsson, Rvík, Ólafur
Guðmundsson, Hafnarf., og
Þóroddur Jóhannessoin, Akur-
eyrL
Formaður Verzlunarráðs
London staddur hér
Hingað til lands er kominn,
í boði Verzlunarráðs íslands
og Félags iblenzkra stórkaup-
manna, fo'rmaður Verzlunar
ráðsins í London, Lord Eroll
of Hale, fyrrverandi viðskipta-
málaráðherra. í för með hoin-
um er kona hans, Lady Eliza-
beth Ero'll.
Á mánudagsmorgun ræddi
Lord Erroll við stjórn Verzlun
arráðs um skipulag og starf-
semi Verzlunarráðsins í Lond-
on, og á hádegisfundi sama
dag, á Hiótel Sögu í tilefni 40
ára afmæMs Félags . í$lenzkra
stórkaupmanna, flutti hanri ér
indi um EFTA.
Lord Erroll of Hale er 54
ára, verkfræðingur að mennt,
og hefur setið á þingi fyrir í-
haldsflokkinn síðan 1945, en
árið 1964 tók hann sæti í Lá-
varðadeildinni.
Lord Erroll hefur gegnt ýms
um mikilvægum nefndarstörf-
um, og árin 1959—61 var
hann ráðuneytisstjóri í
viðskiptamálaráðuneytinu.Hann
v.ar viðskiptamálaráðhgrra 1961
—63 og orkumálaráðherra
1963—64. \
Formaður Vcrzlunarráðs-
ins í London hefur Lord Err-
O'll verið síðan 1966. Hann hef
ur víðtæka reynslu á sviði
ef'nahags- og viðskiptamála og
nýtur mikils trausts í landi
sínu.
WODtCZKO STJÚRN-
AR I SÍÐASTA SENM
GÞE-Rcykjavík, miðvikudag.
Á morgun, fimmtudag, flytur
Sinfóníuhljómsveit íslands loka
tónleika sína á þessu starfsári, og
eru þetta jafnframt síðustu tón-
leikur hennar, sem hinn mikil-
hæfi hljómsveitarstjóri Bohdan
Wodiczko stjómar, en hann læt-
ur nú af störfum hcr og hverfur
til heimalands síns, Póllands.
Á efnisskrá tónleikanna á morg
un eru þrjú gamalkunn verk, for
leikur Webers að óperunni Eury-
anthe, Píanókonsert nr. 1 eftir
Tsjaikovsky og sinfóníska svítan
Sjerherasad eftir Rimsky-Korsa-
koff. Einleikari er liinn heims-
frægi brezki píanósnillingur John
Ogdon. Hann hefur farið í tón
leikaferðir víðs vegar um heim,
en þetta er í fyrsta skiptið, sem
hann kemur hingað til lands.
Bohdan Wodiczko kom fyrst
hingað til lands árið 1960 og var
aðals'tj'órna.ndi Sinfóniuhljóm-
sveitar íslands starfsárið 1960—
61. Frá haustinu 1965 hefur hann
einnig verið aðalstjórnandi hljóm
sveitarinnar og fullyrða kunnugir
að bún hafi tekið miklum fram-
förum undir handleiðslu hans.
Það ber sízt að undra, því að
Wodiczk'o er með fremstu hljóm-
sveitarstj'órum Evrópu, og ferill
hans er mjög glæsilcgur. Hann
hefur verið stjómandi ríkisfí'l-
h a rmóníuhl j óm s ve itar in n ar í
Lodz og Krakow og yfir-
st jónn andi rikisf'ílharniópíu-
hljómsveitarinTiar í Varsjá. Árið
1956 var hann skipaður prófessor
í hljómsveitarstjórn við músík-
akademíuna í Warsjá. Hann hef-
ur farið víða og stjórnað fjöl-
miörgum tónleikum erlendis.
Blaðamenn ræddu stundarkorn
FRÆGASTB
MÁLMBLÁS-
ARAKVINTETT
í HEIMI KEM-
UR HINGAÐ
Á þriðjudaginn kemur, 4. júní
mun Lúðrasveit Reykjavikur efna
til nýstárlegra hljómleika í Súlna
sal Hótel Sögu. Lúðrasveitin kló-
festi ein.n frœgasta málmblásara-
kvintett hcimsins, The Los Angei
es Brass Quintet, á leið hans
yfir hafið. á tónleikaför til Ev
rópu. Kvintettinn skipa trompet-
leikararnir Thomas Stevens og
Maro Guarneri, hoi-nleikarinn
Ralph Pyle og básúnuleikarinn
Miles Anderson, allt frábærir
hlj'óðfæraleikarar og ■ þekktir ein-
leikarar í heimalandi sínu. Hér á
landi mun sá fimmti, túbuleikar-
inn Roger Bobo kunnastur. Hann ■
hefur tvívegis haldið námskeið
hér á vegum Sambands íslenzkra
lúðrasveita, og hefur það aflað
honum vinsælda meðal íslenzkra
hljóðfæraleikara sérstaklega, auk
þess, sem Bobo hefur tvívegis leik
ið í túbuna í útvarpið og vakti
leikur hans. verðskuldaða athygli.
Á tónleikum þessum verður
fjöiibreytt efnisskrá með verkum
frá ýmsum tímum. Tónleikarnir
hefj'ast kl. 21, og er öllum tón-
listarunnendum bent á það, að
þetta er einstakt tækifæri til að
heyra vandaðan málmblásturs-
hljóðfæraleik, þvi að The Los
Angeles Brass Quintet leikur að
eins í þetta eina sin.n hér.
Aðgöngumiðar verða seldir við
innganginn.
við Wodiczko í dag og kvaðst hann
'hafa kunnað einstaklega vel við
sig hér á landi, og ef syrti í á,-
inn fyrir sér ú'ti, gæti han.n alltaf
snúið hingað aftur, ísland væri
orðið sitt annað heimaland. Hins
vegar fer þvd fjarri, að hann sé
yifr sig ánægður með allt hér á
landi, og hann var ómyrkur í .náli
um það, sem honum þykir aflaga
'fara. M.a, talaði hann langt og
mikið mál um „hinn hrœðilega
hljómburð" í Háskólabíói, sem
hvorki væri bjóð'andi hljómsveit-
inni né áheyrendum. Fullyrti
hann, að unnt væri að bæta hér
úr með li'tlum tilkostnaði, m.a.
væri hægt að fá sérstaka burðar
veggi til að hafa á sviði, bak við
hljómsveitina, og myndi það bæta
mikið úr skák.
Hins vegar lauk hann miklu
lofsorði á Sinfóníuhljómsveit ís-
lands og fullyrti að hún stæði lít-
ið sem ekkert að baki s'tórum
hljiómsveitum í Skandinaviu.
Wodiczko verður hérlendis ú*
júnímánuð við ýmis störf, upp-
tökur o.fl. og eins má gera ráð
fyrir því að hann komi hingað
og stjórni hljómisveitinni sem
gestur í framtíðinni.
ÁLYKTUN
NÁTTÚRU-
VERNDAR-
RÁÐS
Á fundi Náttúruverndarráðs
hinn 17. þ.m. var með samhljóða
atkvæðum ■ gerð svofelld ályk'tun:
Með bréfi dags. 9. nóv. 1966
tjáði Náttúruverndarráð Þing-
vallanefnd þá skoðun sína, að ráð
ið teldi, að fyrirhuguð úthlutun
lóða til byggingar sumarbústaða í
Gjáhakkalandi hlyti að trufla frið
helgi þjóðgarðsins og lét jafn-
framt í Ijós þá skoðun, að frem-
ur bæri að stækka hið friðaða
svæði en kreppa að því með bygg-
ingu sumarbústaða á nefndu land
svæði. '
Nátlúruverndarráð vill nú að
gefnu tilefni taka fram, að fyrri
afstaða þess til þessa máls er ó-
breytt, enda miðast afstaða ráðs
ins að sjálfsögðu við þau megin-
sjónarmið, sem það samkvæmt
hlutverki sínu á að *áka tillit til.
í þessu samhandi leggur Nátt-
úruverndarráð áherzlu á, að það
telur brýna nauSsyn á því, að
sett verði almenn lög um bygg-
ingu sumarbústaða hér á landi,
svo sem víða hefur verið gert er-
lendis.
Bohdan Wodiczko
30tímameð
fóðurbæti
frá
Djópavogi
JK-Egilsstöðum, miðvikud.
í gærkvöldi komu fóðuir-
vörur til Egilsstaða ,en hér
hefur verið fóðurvörulaust
um nokkurt skeið. Vörun-
um var skipað upp á Djúpa
vogi og voru 12 tonn flutt
til Egilsstaða landleiðina
með fjórum bílum frá Kaup
félagi Héraðsbúa. Lentu bíl
arnir í miklum erfiðleikum
sökum aurbleytu, og voru
30 tíma frá Djúpavogi til
Egilsstaða. Vitaskipið Ár-
vakur tók afganginn af
vörunum, 130 tonn, pg mun
freista þess að komast inn
á Reyðarfjörð.
f morgun var Árvakur út
af Hafnarnesi og sóttist
ferðin sæmilega, og reiknað
var með, að hann yrði út
af Reyðarfirði kl. 1. Strand
ferðaskipið Blikur er nú á
Reyðarfirði en hann er með
ýmsar neyzluvörur á Aust-
fjarðahafnir.
Hér á Héraði hefur verið
gott veður að undanförnu
Klaki er nú sem óðast að
fara úr jörð. og gróðri hef-
ur farið mikið fram síðustu
dagana. Vorannir eru hafn-
ar hjá bændum, en margir
eru áhyggjufulMr vegna
áburðarkaupanna, sem
munu verða mörgum þung
í skauti á þessu vori.
i