Tíminn - 30.05.1968, Blaðsíða 10

Tíminn - 30.05.1968, Blaðsíða 10
*n 10 í DAG 1 FÍMINN í DAG FIMMTUDAGUR 30. maí 1968 DREKI ínni. Stefán Hallsson. Söfn og sýningir V-26 DENN DÆMALAUSI ■ Eg var einmilt að koma hér. Kópavogshælið Eftir hádegi dag- lega Hvítabandið. AUa daga frá ■ kl. 3-—i og 7—7,30. Farsóttarhúsið. Alla daga kl. 3,30— 5 og 6.30—7 ||1 Kloppsspitalinn. AUa daga kl. 3—4 6.30—7. II Siglingar Skipaútgerð ríkisins. Esja er í Reykiavik. Herjólfur fer frá Vestniannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til Reykjavíkur. Blikur var á Eskifirði í gær. Hejðubrcið fór frá Akureyri í gær á vesturleið. Hafskip h. f. Langá kom til Rvk 29. frá Gauta borg. Laxá lestar á Vestfjarða- höfnum. Rangá fór væntanlega frá Gautaborg í gær til íslands. Selá er væntanleg til Hamborgar í dag. Marco fór frá Vestmanna- eyjum 27. til Bremen. Sjötugir eru í dag tvíburarnir Herdís Guðmundsdóttir, ljósmynd ari í Hafoarfirði, og Gunnar Guð mundsson á Þingeyri, fyrrum bóndi í Hofi í Dýrafirði. — Nán- ar í íslendingaþáttum. í dag er fimmtudagur 30. maí. Felix. Tungl í hásuðri kl. 15.08 Árdegisflæði kl. 7.05. Heilsagazla Siúkrablfreið: Slml 11100 I Reykjavik, I Hafnarflrðl i sima 61336 Slysavarðstotan. Opið aUan sólarhringmn. Aðelns mót taka slasaðra SimJ 21230 Naetur- og helgidagalæknlr I sama sima Neyðarvaktin: Slml IISIO. oplð hvern vlrkan dag fré kl. 9—U op I—3 nema ‘augardaga Id 9—12. Upplýslngar um Læknaplónustuna 1 oorqlnni getnar ■ slmsvara Lrokna télags Revklavlkur > sima I8BBS Kópavogsapotek: Oplð vlrka daga tré kl. 9 — 7. Laug ardaga tré kl 9 — 14 Helqldaga tré kl 13—15 Næturvarrlan i Stórholti er opln tré ménudegi til föstudags kl 21 é kvöldln tll 9 é morgnana. Lauq ardags og nelgldaga tré kl 16 6 dag Inn til 10 é morqnana Næturvakt í Reykjavík: Vikuna 25. maí — 1. júní Lyfja búðin Iðunn. Garðs Apótek. Nætiurvörzlu í Hafnarfirði aðfarar nótt 31. maí annast Jósef Ólafs- son, Kvíholti 8, sími 51820. Næturvörzlu í Keflavík 30. maí annast Arnbjörn Ólafsson. Heimsóknartímar s|úkrahúsa Ellihcimílið Grund. Alla daga kl. 2—4 og 6.30—7 Fæðingardeild Landsspitalans Skipadeild SÍS. Arnarfell er í Gufunesi. Jökulfell lestar á Vestfjörðum. Dísarfell fór í gær frá Rotterdam til Þor- lákshafnar. Litlafell er í Ham- borg fer þaðan í dag til Rotter- dam. Helgafell losar á Húnaflóa- höfnum. Stapafell er í olíuflutn ingum á Faxaflóa. Mælifell fer væntanlega á morgun frá Sörnæs til íslands. Polar Reefer fór 28. þ. m. frá Reykjavík áleiðis til Norðurlands. Anna Lea er í Gufu nesi. Flugáætíanir Loftleiðir h. f. Guðríður Þorbjarnardóttir er væntanleg frá NY kl. 10.00. Held ur áfram til Luxemborgar kl. 11. 00. Er væntanleg til baka frá Luxemborg kl, 02.15. Heldur á- fram til NY kl. 03.15. Leifur Ei- ríksson er væntanlegur frá Lux emborg kl. 12.45. Heldur áfram til NY kl. 13.45. Orðsending Vals-félagar. Hlutaveltan ákveðin sunnudaginn 9. iúní í íþróttahúsinu að Hlíðar- enda. Félagar verið sóknharðir og samtaka við söfnun og undirbún- ing allan. Skilið munum sem fyrst að HÞðarenda. Valur. Félagslíf Kvenfélagskonur Laugarnessóknar Munið saumáfundinn 1 Kirkjukjali aranum á fimmtudaginn 30. kl. 8,30. Kvenfélag Neskirkju. aðalfundurinn verður haldinn fimmtudaginn 30. maí kl. 8,30 í hug: Félágsheimilinu. Frú Geirþrúður Bernhöft flytur erindi um velferðar mál aldraðra. Myndirnair frá af- mælishófinu titbúnar. Kaffi. Stjórn in. um fimmfudaginn 30. maí er hefst með borðhaldi kl. 19.30. Danssýning (Heiðar Ástvaldsson) Fleiri skemmti atriði. Hljómsveit hússins leikur. Að göngumiðar afhentir í Kvennaskó! anum þriðjudaginn 28. maí kl. 5—7 e. h. Stjórnin. Sumaræfingar Körfuknattleiks- deildar KR 1968: Mánudagar kl. 21.00 — 22.00 Fimmtudagar kl. 20.00 — 22.00 MuniiJ æfingagjöldin. Stjórnin. FerskeyHan í tilefni H-dagsins og hægri um ferðar datt undirrituðum þetta í Á H-punkti. Vel til hægri halda á, H-, á dægri, munið þá: beygju frægri, næstu ná, nota lægri gíra má. Nemendasamband Kvennaskólans i Reykjavík heldur árshátið i Leikhúskjallaran- Út af vegi aka megið, ef þið beygið hægri til. „Hægra megin“ sífellt segið, svart þótt eygið hamraþil. Með kærri ósk um gleþilegt snní ar og velgengni í hægri umfprð- Þjóðskjalasafn íslands. Opið sumarmánuðina júni. julí og ágúst kl. 10—12 og 13 — 19 alla virka daga noma laugar daga; þá aðeins 10—12. Föstudagor 31.S. 1968. 20.00 Fréttir. 20.35 I brennidepli Umsjón: Haraldur J. Hamar. 21.00 Að lyfta ser a kreik (Be big) Skopmynd með Stan Laurel ag Oliver Hardy i aðalhlutverkum islenzkur texti: Andrés Indr- iðason, 21.30 Kveðja frá San Marino. Myndin lýsir lifi fjölskyldu einnar i dvergríkinu San Mar- ino, og rekur lauslega sögu þess. íslenzkur texti: Óskar Ingimarsson. (Nordvision — Danska sjón- varpið). 22.00 Dýrlingurinn. íslenzkur texti: Július Magnús- son. 22.50 Dagskrárlok. — Þér finnst að hundrað dollarar sé of — Það er eitt sem ég gleymdi að kenna — Þarna sjáið þið strákar. Munið eftir lítið. Finnst þér að þú ættir að, fá meira. ykkur strákar. Stebbi, kenndu honum. þessari kennslustund. — Og þú endurtekur þetta. AUa daga kl 3—4 og 7,30—8. Fæðingarheimill Reykjavíkur. Alla daga kl 3,30—4,30 og fyrir feður kl. 8—8.30 Árnað heilia — Þessi lítur út fyrir að vera forustu- maðurinn. Ég ætla að ná honum, þá verða hinlr hræddir. — Tommi skýtur foringjann. Hinir leggja á flótta. — Komið hingað. Látið þá fara sina leið. TS BULLET Flf''r’c I 'I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.