Tíminn - 30.05.1968, Side 15
FBEMTUDAGim 30. maí 1068
15
TÍMINN
SKIPAÚTGCRB RIKISINS
M/s Esja
fer austur um land í hring-
ferð 5. júní. Vörumóttaka
fimmtudag og föstudag til
Djúpavogs, BreiMalsvikur, —
Stöðvartfjarðar, Fáskrúðsf j arð
ar, Reyðarfj-arðar, Eskifjarðar,
Norðfjarðar, Seyðisfjarðar, —
Raufarhafnar, Húsavíkur Akur
eyrar og Siglufjarðar.
M.s. Blikur
fer vestur um land í hring-
ferð 7. júní. Vörumóttaka
fimmtudag og föstudag til Pat
reksfjarðar, Tálknafjarðar, —
Bíldudals, Þingeyrar, Flateyr-
ar, Suðureyrar, Bolungavikur,
ísafjarðar, Norðurfjarðar, —
Djúpavíkur, Blönduóss, Skaga
strandar, Sauðárkróks, Siglu-
fjarðar, Ólafsfjarðar, Akureyr
ar og Þórshafnar.
í Þ R Ó T T I R
Framhald af bls. 13.
Englendingar hafa nú unnið
Evrópubikarinn í fyrsta sinn. —
Einnig má geta þess, að Manohest
er City, Englandsmeistari í ár,
verður í keppninni næsta ár, og
hafa Englendingar þar með tvö
lið í Evrópuhikarkeppninni árið
1969.
FJÓRÐUNGSMÓT
Framhald .ai bls. 2.
ið til sölu og er það von félags-
ins að þau bregðist vel við þeirri
málaleitan.
Á mótinu verða sýnd kynbóta-
hross, stóðhestar, hryssur og góð-
hestar og kappreiðar haldnar.
Keppt verður í eftirtöldum hiaup
um 250m. 300m, 800m og skeiði.
Er að því stefnt að mótið geti
orðið sem skemmtilegast fyrir
ung’a og gamla. Meðal annars
verða da-nsleikir og mun hljóm-
sveitin Gautar frá Siglufirði
skemmta.
KEX
Framhald af bls. 16
út 125 þús. tn. af eggjahvítu í
fiskafurðum, en þar af aðeins
32 þús. tn. til manneldis árið
1967. Meirihlutinn er fóðurvörur.
125 þús. tonn af eggjahvítu nægja
til að fullnægja eggjahvítuiþörf
ltí milljön manna í 1 ár. Helm-
ingur mannkynsins þjáist af eggja
hvítuskorti,. en fiskmjöl til mann
eldis er nær eingöngu eggjahvíta
og er talið munu geta bætt úr
eggjahvituskorti þróunarland-
anna. Manneldismjöl það sem hér
er framleitt er enn alldýrt, svo
þessi tilraunastarfsemi er enn
skammt á veg komin.
ÍSLENDINGAÞÆTTIR
Framhald af 1. síðu
fyrrum skólastjóra á Hólum,
sextugan. Auk bessa eru
m>argar ágætisgreinar í blað-
inu.
Fyrsta tölublaði íslendinga
þátta var sérstaklega vel tek
ið. Virðist því hér vera utn
að- ræða útgáfu, . sem allir
megi vel við una. Tildrögin
voru skýrð á sínum tíma hér
i blaðinu. Það skal aðeins á-
réttað, að þeir sem vilja lála
minnast manna og kvenna á
afmælum, þurfa að senda mynd
af viðkomandi tveimur dögum
fyrir afmælið, geta tilefnis og
helztu æviatriða. Myndin og
hinn stutti texti verður þá
bírtur á þeim de-gi sem óskað
er hér í aðalblaðinu. Sjálf að
algreinin um viðkomandi get
ur fylgt meðv en hún mun
svo birtast í íslendingaiþáttum,
er þeir koma út næst. Þetta
fyrirkomulag hefur nú verið
haft á þessum málum í nokk-
urn tíma og mælzt mjög vel
fyrir. Ritið íslendingaþætti
er hægt að geyma og safna
samam og efni það sem í
þeim birtist er því ekki for-
gengilegt eins og i dagblaði
sem lifir aðeins frá degi til
dags.
5LYSAVARÐSTOFAN
Framhale at ols l.
þjóna auk Reykjavíkur, Kópa
vogi, Garðahreppí og Hafnar-
firði. Reyndar væru götur enn
mjög ófullkomnar, o-g strætis
vagnaferðir ekki komnar í það
horf, sem þær þyrftu að vera,
en loforð væru fyrir því, að
þetta breyttist með haustinu.
Vegna strætisvagnaferða gæti
fólki þótt erfitt að komiast á
stofuna, t. d. í skiptingar og
því um líkt.
Engar breytingar verða á
starfsliði læknavarðstofunnar
fyrst um sinn, að því er Hauk
ur sagði.
MCCARTHY
Framhald af bls. 1.
honum til hamingju með sigur-
inn. Ósigur Kennedys í gær mun
engin áhhrif hafa á kosningabar
áttu hans, og liefur hann nú hafið
mikla áróðursherferð í Californ-
íu, en þar verða næstu forkosning-
ar.
Oregon er eitt minústa fyixið
í Bandarikjunum og telur aðeins
um 1.7 millj. íbúa, en þeir eru
taldir frjálslyndir i skoðunum.
Kosningarbarátta McCarthys var
betur skipulögð nú en fjrrr og
getur það verið ein ástæðan til
sigursins í gær. Kennedy var að
vonum niðurdreginn efti: kosn-
ingarnar, en þvingað samt fram
dálítið bros, þegar hann viður-
kenndi fyrir frétlamönnum, að
McCarthy hefði lagt hann að velli
í þetta skiptið. Talið er nær ör-
uggt að Kennedy vinni mikinn sig
ur í forkosningunum í mannflesta
fylki Bandarikjanna Kaliforniu, en
þar hafa Kennedyarnir löngum
átt traust fylgi. Þrátt fyrir hið
litla fylgi, sem Humphrey vara-
forseti fékk í þessum kosningum,
aðeins 6%, eru margir þeirrar
skoðunar, að hann hafi nú mesta
möguleika á að hljóta útnefningu
sem forsetaefni Demókrata. Nix-
on lét hafa eftir sér í dag, að
McCarthy og Kennedy legða
hvorn annan að velli og veittu
Humphrey brautargengi með
því. Nafn Johns-on forseta /ar
á kjörseðlunum í kosningunum a
þriðjudag, en hann tilkynnti of
seint, að hann ætlaði ekki að
: gefa kost á sér aftur, fékk Jonn |
son 13% af atkvæðum demókrata.!
Ndxon fékk 72% atkvæða Repu I
blikana, en Ronald Reagan, ríkis!
stjóri í Californíu, hlaut aðeins
22%, þrátt fyrir mikla óg kostn
aðarsama kosningabaráttu. Nelson
Rockeifeiler fékk 7% atkvæða,
en nafn hans var ekki skráð á
kjörseðla, en þó var búizt við, að
hann ætti meiira fylgi að fagna
[ Oregon.
hreinsaða vatn er hér aðeins
örlítið brot af heildarneyzlu-
vatnsmagndnu, en í umræddum
borgum erlendis er allt neyzlu-
vatnsmagnið unnið og hreinsað
úr megnúðu vatni. /
Enda þótt um sýkingarhættu sé
ekki að ræða frá vatni þessu, verð
ur að telj-a óæskilegt að það sé
notað í umræddu skyni. Hefur
Hitaveitan nú um all langt skeið
unnið að því að losna við að
þurfa að nota vatn úr Elliðaán-
um, og standa vonir til að því
marki verði náð nú í vetur, eða
í siðasta lagi næsta vetur.“
HESTHÚSIN
Framhald aif bls. 1.
siðan hitað upp i um 100°C og þó
venjulega þar yfir, áður en
því er blandað saman við hita-
veituvatnið.
Er hér um hliðstæða aðferð
að ræða og notuð er erlendis í
borgum við að hreinsa neyzlu
vatn þar, þótt kiór sé þar- yfir-
leitt notaður til gerileyðingar.
Þess ber þó að geta, að hið
Mikks CIrval Hluúmsveita
120 ARA HEYN5LA
I
Ronic og Einar, Ernir,
Astro og Helga, Bendix,
Solo. Hljómsveit Björns
R. Einarssonar, Sextett
Jóns Sig., Trió, Kátir fé-
lagar, Stuðlar, Tónar og
Ása. Mono. Stereo. —
Pétur GuSjónsson.
| LImboo Hl jömsveita
Siívii-1678©.
Hljnnisveitir
Skemmtikraftar
5KRIFSTOFA skemmtikrafta
^etui Pétursson.
ilmi 16248
I
GAMLA BIO
Þetta er mín gata
(This is My Street)
með
lan Hendry,
June Ritchie
Sýnd kl 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára
Slmi 11544
Orustan í Lauga-
skarði
(The 300 Spartans)
Æsispennandi amerísk litmynd
um frægustu orrustu fornald-
ar.
Richard Egan
Diane Baker
Ecmuð börnum yngri en 12 ára
Sýnd kl 5 og 9.
Slmi 50184
Elvira Madigan
Verðlaunamynd ' litum
L,eikst.1óri: Bo V.cerberg.
Pia Oegermarli
Tornmy Berggren
Sýntl ki «
íslenzkut' rexti
Bönnuð oórnum
Síðustu sýnmgar
18936
Réttu mér
hljóðdeyfinn
(The Silencers)
tslenzkur textl
Hörkuspennandi ný amerisk Ut
kvikmynd um njósnir og gagn
njósnir með hinum vinsæla leik
ara
Dean Martin
Stella Stevens,
Daliah Bavl.
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuð innan 14 ára
Allra siðasta sinn.
IndíánablóSbaðið
Afar spennandi ný amerísk
kvikmynd i litum og Cinema
Scope
Phllip Carey,
Joseph Cotten
Sýnd kl. 5 og 7
Bönnuð innan 12 ára
Allra síðasta sinn.
nm i'i»i ■ i r»T««« mi
KO.RAViO.CSBl
L«
Slm »1’®*
Hvað er að frétta,
kisulóra
Heimsfræg og sprenghlaegileg
ensk gaman mynd í litum.
Endursýnd kl. S.15 og 9.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
T ónabíó
Slm 31182
tslenzkui texti
Einvígið i Djöflagjá
Viðfræg og snilidarve) gerð ný
amerisk mynd i Utum
James Garner.
Sýnd kl. 5, og 9
Bönnuð lnnan 16 ára
WEMMm®
Líkið í skemmti-
garðinum
Afar spennandi og viðburðar-
rík ný þýzk litmynd með
George Nader
tslenzkur texti
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl 5, 7 og 9
LITLABÍÖ
HVERFISGÖTU 44
simi 16698
j-ý4*t444*444**4!4444’*Í4*44*44444444ii4**4
KVIKMYNDAKLUBBURINN
Afgreiðsla skírteina f>rá kl. 4
til kl. 7.
am
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
^slantst'iuttau
Sýni-ng í kvöld kl. 20
Þrjár sýningar eftir
mm im
Sýning föstudag M. 20
Fáar sýningar eftir.
Aðgöngumiðgsalan opin frá
kl. 13.15 til 20. Simi 1-1200.
HEÐDA GABLER
Sýping í kvöld kl. 20,30
Leynimelur 13
Sýning föstudag kl. 20.30
Aðgnögumiðasalan l iðnó er
opin frá kl 14 Sim) 1 31 9L
Sími 50249.
Gullleiðangurinn
andarísk kvikmynd í sineca-
scope og litum.
Ratidolph Scott,
Joel Mc Crea
Sýnd kl. 9.
LAUGARA8
Slmar 3207S. og 38150
Blindfold
Spennandi og skemmtileg
amerísk stórmynd i litum og
sinemascope
Rock Hudson,
Claudia Cardinale
Sýnýdý kl. 5 og 9.
íslenzkur texti
Bönnuð börnum Innan 12 ára
Kvikmyndasýningar
á vegum íslendingar
og hafið, daglega
kl. 7.
Sim) 11384
Kvikult mark
með Poul Newnian
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
slmi 22140
Myndin sem beðið nefur ver
ið efttr
Tónaflóð
(Sound ot Music)
Ein stórfenglegasta kvtkmynd
som tekín hefur verið og
hvarvetna hlotið metaðsókn
end8 fengið 5 Oscarverðlaun.
Leíkstjóri: Roben Wise
AðaUxlutverk:
JuUe Andrews
Christopher Plummer
tsienzkur texti.
Myndin er tekln l DeLuxe Ut
um og 70 mm.
Sýnd kl. 5.
Tónleikar kl. 8,30