Tíminn - 30.05.1968, Page 16

Tíminn - 30.05.1968, Page 16
/ >V' s,, t. tKtlf,- t'iifefmtí *mt*.!*. i^fcvÍ'ífÍMSÍÍ sýningarinnar og Rannsóknastofnunar fiskiðnaðarins gæða sér á fiskpylsum 109. tbl. — Fimmtudagur 30. mai 1968. — 52. árg. ADALFUNDUR SH HÓFST í GÆRDA6 Reykjavík, miSvikudag. Adalfundur Sölumi'ðstöðvar hrað frystihúsanna 1968 hófst í morg un kl. 10.00 að Hótel Sögu, Reykjavík. Fundarstjóri var kjörinn Jón Árnason, alþingismaður fná Akranesi og til vara Huxley Ó1 afsson, framkvæmdastjóri, Kefla vík. Ritari var kjörinn Helgi IngiimnÖarson, viðsk*i ptaf ræði n g ur, Reykjavík. Formaður S.H., Gunnar Guð- jónsson minntiist í upphafi Víg- fúsar Þórðarsonar, framkvæmda stjóra, Stokkseyri, sem lé?.t í apríl s. L Vottuðu fundarmenn hinum látna virSingu sína með því að rdsa úr sætum. Gunnar Guðjónssoti lagði fram skýrslu stjórnar. fyrir starfsárið 1S87 og fylgdi henni úr hlaði. Lagðar voru fram ýmsar tillögur um hagsmunamál hraðfrystiiðn- aðarins og ennfremur tillögur til breytinga á lögum S.H. Framkvæmdastjórar S.H. og Siíellt fleiri ökumenn kærðir fyrir of hraöan akstur! OÓ-Rej'kjavík,. miðvikudag. Fjölma'gir ökumenn voru kærðir fjrir of hraðan akst ur í dag. f Reykjavík jókst hraffinn í umferðinni mjög er á daginn leið og úti á vegum voru mjög margir ökumenn staðnir að alltof hröðum akstri og kærðir. Virðast bflstjórar hafa mis skilið eitthvað að í nótt var hámarkshraðinn úti á vegnm hækkaffur úr 50 km. á klukkustund í 60 km. Sýn ast ökumennirnir halda að || hámarkshraðinn sé meiri en 5 hann raunverulega er. Kl. 15.30 i dag var ekið á átta ára gamla telpn á Báru götu. Teipan hljóp út á götuna milli tveggja bíla og á hlið bíls sem ók eftir Báru götu. Hliðarspegill lenti á andliti telpunnar, og skrám aðist hún nokkuð billinn var á hægri ferð og tókst ökumanninum að " stöðva bann» um leið og barnið skall í hliðinni. Ff billinn hefði verið á meiri ferð en raun bar vitni hefði orðið þarna alvarlegt umferðar- slys. Er þetta i þriðja sinn, Framhald á bls. 14 dóttunfyrirtækja erlendis giáfu skýrslur um hag og rekstur fyrir tækianna árið 1967. Byjólfur ísfeld Eyjólfsson, fram kvæmdastjóri fjánnála lagði fram reikninga, skýrði þá og greindi frá rekstrarafkomu fyrirtækjanna. Björn Halldórsson, framkvæmda stjóri Coldwater Seafood Corp Framhald a bls 14. Teikmng þessi sýnir „L'-tilhögun flugvallar á Alftanesl innar. í samræmi við tillöqu minnihluta Flugvallanefndar* Fundur Flugmálafélags íslands um flugvallarmál Reykjavíkursvæðis SK0RAR Á RÍKISSTJÓRNINA AD TRYGGJA LANDRÝMI Á ÁLFTANFSI EJ-Rykjavík, miðvikudag. ★ Á fundi Flugmálafélags ís- lands í gærkvöldi um flugvallar- mál Reykjavíkursvæðisins voru skiptar skoðanir um Áftanesfiug- völlinn, eins og við var að búast. í lok fundarins, sem á vorn nm 120 manns, var þó samþykkt álykt un „með yfirgnæfandi meiri- hluta“, þar sem skorað cr á ríkis stjórnina að tryggja nú þegar landrými á Áiftanesi fyrir fram- tíðarflugvöll höfuðborgarsvæðis- ins, er nægi fyrir svokallaða „I.- tilhögun“ flugbrauta, en sú til- iiögun fólst í áliti niinnilihita „Flugvallanefndarinnar“ svo- nefndu, sem klofnaði í inálinu og skilaði tveimur áliluin árið 1967. Ar Ágreiningurinn í þessu máli er fólginn í því, að meirililuli nefndarinnar taldi rétt að fram- tíðarmiðstöð millilandaflugs böf- uðborgarsvæðisins yrði á Kcfla- víkurflugvelli, en að á Álttanesi verði tekið frá sva‘ði vegna þarfa innanlandsfiugs eftir megintii- högun „X“. Miniiihluti nefndar- væri að fraintíðariniðst. alls innan lands- og millilandaflugs annars en hernaðai’flugs geti orðið á Álflanesi og að framkvæmdir sanikvænit megintilhögun verði hafnar scm fyrst. Verði Reykjavíkurflugvöllur og innlend starfsemi á Keflavíkurflugvelli síðan lögð niður. Er samþykkt fundarins í gærkviildi frckast í samræmi við álit minnihluta nefndarinnar. Það var Flugmálafélagið, sem gekkst fyrir þessum almenna fundi um flugvallai'málið, o'g var fundurinn haidinn í Sigtúni. — Björ.n Jónsson, forseti félagsins, setti fundinn, en fól siðan Hákoni Guðmundssyni yf i rbo r g a rd óm a r a, fiindarstjórn. Fyrri frummælandi, Brynjólfur Ingólfsson, ráðuneytisstjóri, for- maður „Flugvallarnefndar 1965— 1967“ skýrði frá helztu niðurstöð um nefndarinnar, en hún varð samnváta um eftirfarandi atriði: a) að framtíðarmöguleikar núver a ndli R>e y k j a v í ku rf lu gval 1 a r séu of takimarkaðir til þess að hann geti gegnt hlutverki framtíðanfiiii yva 1 la r Reykj avík ursvæðisins. h.) Ekki komi til máte að flytja miðstöð innanlandsflugsins tð Keflaivíkurflugivallar. c) Nauðsynlegt sé að taka M. land á Álftanesi, er nægi a. m.k. u-ndir innanlandsflugvölL Hann kvað meiriblut.a nefndar- innar telja, að Keflavfkurtflugvöll- ur eigi að vera miðstöð mflli- landaflugsins, og taka beri frá landsvæði á Álftan-esi,, er nægi fyrir innanlandsflugvöll samfev. „X-tilhögun“ flugbrauta. Síðari frumtnælandi, Baldvin Fratnhald a bls. 14. KEX ÚR MANNELDISMJÖLIOG FISK- PYLSUR í LAUGARDALSHÖLLí DAG SJ-Reykjavík, miðvikudag. Á niorgim, fimmludag, er dag- ur Rannsókuarstofnunar fiskiftn- aðarins á sýningunni íslendingar og hafift, í íþróltahöllinni í Laugar dal. Starfsmenn stofnuiiarinnar verfta til staftar vift stúku hcnnar se»u er nr. 31, og niunu leitast vift aft kyiina störf þau og rannsóknir, er þeir vinna aft. Einnig mun geslum gcfast kostur á aft bragfta á kexi meft 10% manneldifiski- mjöli, sem Rannsóknastofnunin í tilraunaskyni og ætl- Sta rtsmenn manneldismjöl i. og kexi með 10% (Tímamynd Gunnar) aft er til hugsanlegs út.flutnings til þróunarlandanna, þar sem all- ur almenningur þjáist af eggja- hvítuskorti, og fiskpylsum. sem einnig eru tilraunaframleiðsla, en fyrir íslenzkan markað engu síður en erlendan. Fiskpylsur þessar eru allmiklu ódýrari en kjötpj’ls ur en aðalefnið í þeim er fisk- afskurður, sem til fellur við snyrt ingu og pökkun á fiskflökum í hraftfrystihúsunum. llr. Sigurður Pétursson, for- s-töðumaður gerlafræðideildar R a n nsók n as tof n un ar fiskiðn aðar- ins átli, ásamt fleiri starfsmönn- um stofnunarinnár. tal við frétta menn á sýningunni í dag af þessu tilefnd. Skýrðu þeir nokkuð frá starfsemi stofnunarinnar, sem er 3ja ára göm-ul og tók við af Rann sóknastofu Fiskifélags íslands, sem tók til starfa 1934. Starfsem- in felst í ýmiskonar þjónustustörf um fyrir fiskiðnaðinn, eftirlit með honum, fræðslustarfsemi, i'annsókna- og tilraunastarfsemi. Tilraunirnar með framleiðslu matvara úr fiskimjöli svo og pylsuframleið.slan hófust í vetur og geta haft mikla þýðingu fjTÍr fiskútflutning landsins. Það er athyglisvert ,sem fram kemur á sýningunni, að íslendingar fluttu Framhald á bls. 15.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.