Tíminn - 11.06.1968, Blaðsíða 3

Tíminn - 11.06.1968, Blaðsíða 3
ÞRIÐJUDAGUK 11. júní 1968. LeiSrétling Á baksí'ðu Tímans á sunnu dag s.l. í viðtalsgrein við unga menntamenn í lögreglunni og Óskar Ólafsson, yfirlögreglu- þjón, 4em nefnd var „Settu upp annan hvítan koll“, voru ranglega haft eftir umniæli Óskars um hina ungu lögreglu menn. í greininni stóð, að þess ir ungu menntamenn væru tví mælalaust beztu mennirnir í lögreglunni,. Hér var nokkuð sterkt til orða tekið. Ummæli Óskars áttu að réttu lagi að vera á þessa leið: „Þessir ungu menn eru alveg sérstaklega góðir í starfinu, — >eir eru tvímælalaust ákjósanlegir sum armenn, og við viljum fá sem flesta þeirra til starfa. Þéir eru einstaklega prúðmannlegir í framkomu og fljótir að kom- ast upp á lagið með að læra þetta, þótt þeir hafi fremur litla tilsögn fengið“. Bjarnadóttur í Kjörgarði en einn hálfmiði í umboði Frí- manns Frímannssonar í Hafnar hú'sinu. 100.000 krónur komu á heil- miða númer 55330. Voru báðir beilmiðarnir seldir í umiboði Guðrúnar Ólafsdóttur, Austur- stræti 18. 10.000 krónur: 505 1217 11864 12096 12279 14197 14666 18213 19852 19866 26143 27989 28372 29158 32394 32525 33009 33091 33995 34095 39517 39974 42557 43653 44938 45557 47813 47860 50738 51115 51397 51983 52922 52976 55087 57936 58395 58397 59116 (Birt án átoyrgðar). Happdrætti Háskðla íslands Mánudaginn 10. júní var dregið í 6. flokki Happdrætis Háskóla íslands. Dregnir voru 2.200 vinningar að fjárhæð kr. 6.200.000,00. Hæsti vinningurinn, 500.000 krónur, kom á hálfmiða númer 58396. Þrír hálfmiðar voru seldir í umboði Þóreyjar Kirkjudagur BústaSa- sóknar — Happdrætti Á sunnudaginn var, hinn 9. júní efndi Bústaðasókn til skyndihappdrættis í sambandi við kirkjudag sinn. Vinningur var Mallorca og Lundúnaferð með Ferðaskrifstofunni Sunnu. Dregið hefur verið í happdrætt inu og kom u.pp númerið 2970. Handhafi happdrættismerkis- ins er vinsamléga beðinn um að snúa sér til Helga Eysteins sonar, gjaldkera safnaðarins, í Verzluninni Geysi. EKH-Reykjavík, mánudag. Samskipti Hollendinga og íslendinga á sviði menningr- mála hafa aldrei verið sérlega mikil. Það er því fagnaðar- efni, að á morgun, þriðjudag, verður opnuð hollenzk sýning á teikningum eftir ýmsa fræga hollenzka myndlistamenn í kjallara nýbyggingar Mennta- skólans. Þessi sýning er hér á vegum hollenzka sendiráðsins í London, en umboð þess nær einnig til íslands og íslenzka menntamálaráðuneytisins. Á sýningunni eru 50 eftir- prentanir af teikningum hol- lenzkra listamanna frá 16., 17. og 18. öld, allar í uppruna- legri stærð. í hópi þeirra má finna teikningar eftir meistara eins og Rembrandt, Hendrick Avercamp og Jacoto de Wit, svo einhverjir séu nefndir. Eftirprentanirnar eru ekki af venjulegri gerð, heldnr eru þær sérstaklega gerðar af hol- lenzku ríkisprentsmiðjunni 'og þykja þær sérleg-a nákvæmar o-g líkar frummyndunum. Þessi hollenzka sýning er farandsýn- ing og hefur hún m.a. farið víða um England, en héðan kemur hún beint frá Hollandi. Uppsetningu teikninganna hér annast Kristján Guðjóns- son, listmálari. Þrir starfsmenn sendiráðsins í London eru nú staddir hér á landi í stuttri heimsókn, eru það hollenzki sendiiherrann, J. H. van Roijen, 1. s-endiráðlásrit ari, J. Tharadistra og landbún- aðarfulltrúi sendiráðsins. Við opnun sýningarinnar kl. 4 e.h. á morgun mun h-ollenzki sendi herrann flytja ávarp, en Gylfi Þ. Gíslason, mennta-málaráð- herra opnar sýninguna. Forseti íslands, herra Ásgeir Ás-geirs- son, verður meðal þeirra, sem viðsta-ddir verða opnu-narat- höfnina. Hollenzka sýningin verður opin í vikutíma frá kl. 2—10 daglega. Þegar að sýningunni lokinni verða myndirnar flutt ar aftur til Hollands, en í ráði er að fá sýnin-guna hingað aft ur næsta haust og mun þá ætl unin að sýna hana nemendu-m í öllum menntaskólum lands- ins. TÍMINN SAS-flug hingað hafíð Hsím, m-ánudag. — Ellefu um- ferðum er nú lokið á. Ólympíu- bridgemótinu í Deauville í Frakk 1-an-di og eftir þær er íslezn-ka sveit in í þriðja sæti á mótinu — af 33 þjóðum — hefur unnið átta leiki, tapað þremur og tveimur þeirra mjög naumt. í efsta sæti eru ítölsku heimsm-eistararnir með 167 stig, Bandarikin höfðu 157 sti-g og ísland 150 stig. í gær Framhaio s bls. 14 KJ-iReykjavík, mánudag. Alls bárust um fimmtán þúsund lausnir í getraun bifreiðatrygg- ingaféláganna „Örugg umferðar- breyting“, og er dregið var úr lausnunum í dag, kom upp nafn Sigurðar Ringsted Ingimundarson- ar bifreiðarstjóra, Brekkugötu 21, Ólafsfirði. Hlýtur hann því hinn glæsilega vinning, hvítan Fíat sportbíl. Bifreiðatr-yggingafélögin efndu til getraunarinnar í samvinnu við Pramkvæmdain-efnd hægri um- ferðar og Umferðamefnd Reykja- v-ík-ur. Svara átti fjórtán spum- ingum, og var svörin að finna í umferðarbæklingum, sem getfnir vom út fyrir umferðarbreyting- una. Hin góða þátttaka sýnir vel áhu-ga fólks á umfer'ðarmálum, og má hiklaust telja, að getraunin hafi mjög ýtt undir að almennÍTtg- ur kynnti sér efni umferðarbœM- inganna. NTB-Osló, mánudag. Á morgiun, þri’ðjudaigi-nn 11. jiúinií, opna-r skandinaví-ska flugsam steypan SAS opiinberlega í sam- vinnu við Flugfélag ísland-s f-lug- 1-eiðina Kaupmannaihöfn — Reykja- vík — Narssarssuak á Grænlandi. Þetta er í fyrsta ski-pti, sem 9AS 'hefur flugleið til íslands á áætl-un sinni. Samvinnan, sem tekizt hef- ur milli Flu-gfélagsins og SAS er þa-nin-i'g há-ttað, að 9AS annast flugferðirnar milli Kaupmanna- hafnar og Reykjavikur með flug- vélum af DC-8 gerð, en Flu-gfélag- ið ferðirnar milli Reykjavíkur og Narssarssuak og mun félagið nota ti^ þess DC-6 flu-gvél sína. I hádegisverðarboði í Najaden veitingahúsinu í Osló ávarpaði flugmálastjóri Norðmanna, Erik Willoeh, sendisveit frá ísl-andi, Framhaid á bls. 15. BRIDGE: ERU 3. SÆTI Sendill á Hótel Sögu réttir Sigurði Helgasyni borgarfógeta umslagið sem hann dró úr bunkanum á gólfinu. Hægra megin vlS borgarfógeta er Björn -Vilmundarson deildarstjóri og þá Jóhann Björnsson, forstjóri. (Tímamynd: Gunnar). Getraunin „Örugg umferða- breyting“: 15.000 LAUSNIR! Ólafsfirðingur fékk verðlaunin Ostojic og Vasjukow efstir á skákmótinu — en Friðrik hefur möguleika á sömu vinningstölu. Hsím, mánudag. — Siö umferð um er nú lokið á Fiske-skákmótinu í Reykjavík og hafa Vasjukov frá Sovétríkjunum og skákmeistari Júgóslafíu, Ostojic, tekið forpst- una í mótinu, hafa hlotið 5% vinn ing. Hins vegar er möguleiki á því, að Friðrik Ólafsson nálgist þcssa meistara, því hann hefur hlotið 3% vinning og á tvær bið skákir, við Benóný og Guðmund Sigurjónsson, og stendur bctur í þcim báðum. Þær skákir, sem í upphafi móts var frestað, hafa n-ú verið tefld- ar — ein er þó bið-skák. Á laug- ardagsmorgun tefldi Friðri'k við Benóný, frá 9-2, og fór skákin í bið, þar sem Friðrik hafði mann yfir, en þó talsvert erfiða skák. Kl. 3 hóf Friðrik svo að tefla við Jón Kristinsson og vann í snaggaralegri s-kák, og sa-mtimis tefldu Freysteinn og Guðmundur skák sína frá 1. umferð. Guðmu-nd ur sigraði í þeirri viðureign. Á sunnudagskvöld v-ar 7. umferð tefld og þá urðu úrslit þessi. Ostojic vann Benóný, Uhlman mátaði Bra-ga fallega, og Frey steinn vann Andrés fljótlega. Jafntefli varð h-já Inga R. og Taimanov, Addison og Szabo, cn biðskákir hjá Friðrik og Guð- mundi og Vasjukov og Jóhanni, en skák Byrne og Jóns Kr. var frestað vegna veikinda Jóns. I dag tefldu þeir Vasjukov og Jó- hann bið-skák sína, og vann Rúss inn, en skák Friðriks og Benóný fór aftur í bið. Að þessuin 7. umferðum lokn- u-m er stáðan þannig: 1. Ostjoic og Vasjukov 5% v. 3. er Taiman ov með 5 v. 4. U-hlman með 4Vz v. 5. Byrne 4 v. og frestaða skák. 6. Bragi 4 v. 1. Friðrik 3V2 og 2 biðsk. 8. Guðmundur 3% og biðsk. 9. Freysteinn 3% v. 10. Ingi R. 3 v. 11. Addison 3 v. 12. Szabo 2% 13. Jóhann 2 v. 14. Benóný 1% og biðskák. 15. Jón Framhald á bls. 15. Rétt svör við getrauninni vore sem hér segir: 1. Umferðarbann var í gildi firó kl. 3—7. 2. Á öllu landinu. 3. Algjör umferðarstöðvun var í tíu mínútur. 4. Frá 1. ágúst er bannað að aka með Ijósum fyrir vinstri umferð. 5. Ef þér mætið bil, sem ekur á vinstra kanti ber yður að stöðva á hægra kanti. 6. Bifreiðar- stj-órinn ber ábyrgð á því að ör- yggistæki bifreiða séu í f-ullkomnu jlagi. 7. Heppilegast er að byrja ] að æfa hægri akstur á H-da-g. 8. ! Hlámarkshraði í þéttbýli fyrst um sinn eftir H-dag er 35 km. 9. Utan þéttbýlis 60 km. 10. Til þess að fó skírteini til dráttarvélaaksturs verða unglingar að vera 16 ára. 11. Ökuhraða skal almennt miða við umferðaraðstæður. 12. Um- ferðarmerkið þýðir, að ökumaður mætti búast við börnum á göt- unni. 13. Áður en gengið er yfir götu skal ávallt líta til beggja handa. 14. Þar sem ekki eru gang stéttir, skal ganga á móti umferð- inni. í dag fór svo fram dráttur i getrauninni, að við-stöddum f-ull- trúum bifreiðatry-ggingafélaganna, Framkvæmdanefndar hægri um- ferðar. Umferðarnefnd-ar Reykja- víkur o. fl. Sigurður M. Helgason, borgarfógeti, stjórnaði útdrættin- um, og eims og áður segir kom vinningurinn í hlut Sigurðar Ringsted Ingim-undarsonar, 56 ára bifreiðarstjóra á Ólafsfirði. I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.