Tíminn - 11.06.1968, Blaðsíða 6

Tíminn - 11.06.1968, Blaðsíða 6
6 Laugavegi 38, Skólavörðustíg 13 M A R I L U P e y s u r fallegar, vandaðar. PIPULAGNIR Tek að mér viðgerðir, — breytingar, uppsetningu á hreinlætistækium o.fl. Guðmundur Sigurðsson, pípulagningameistari, Grandavegi 39. Sími 18717 TRÉSMIÐJA Þ. SKOLASONAR Nýbýlavegi 6 Kópavogi sími 4 01 75 TÍMINN ÞRIÐJUDAGUR 11. júní 1968 Sýnishom af hinni fjölbreyttn framleiðslu Sjóklæðagerðarinnar. Sjóklæðagerð Islands hf. hefur starfað frá 1929 Sjóklæðagerð íslands h.f. var formlega stofnuð í janú- ar 1929, vísir hennar hafði þó tekið til starfa nokkru fyrr, en sú starfsemi var öll á til- raunastigi. Stofnendur voru Hans Kristjánsson, Jón Thord arson og Sigurður B. Runólfs- son. Eins og nafn verksmdðj- unnar bendiir tiil, framleiddi hún einkum sjó- og regmklæði og fleiri tegundir af vinnu- fötum. ■ Aðalhvatamaðurinn að stofn un þessa iðnreksturs var Hans Kristjiánsson, sem hafði kynmt sér sjó- og regnklæðafram- leiðslu í Noregi. Fyrstu árin vnr starisemi fyrirtækisins til Msa við Skúlagötu, þar sem nú er hús Rannsóknarstofnum Fiskiðnaðarins. Brátt varð það Msnæði of lítið og var þá ráð- izt í að byggja á Reykjavík- urvegi 29. í hinum -nýju og stórbættu húsakynnuim var framleiðslan aukdn og bætt Framleiddu-r var a-lls konar sjófatnaður, rykfrakkar og regnfcápur úr olíubornum dúk um og gúmmitaui og einnig tau-vinnuvettlingar. Árið 1941 var Sjóklæðagerð íslamds fyrir stórtjóni, er hið nýja Ms bran-n ásamt öllum vélum og vörum. Þrátt fyrir erfiðleiika var fyrirtœkið byggí upp á nýjan leik, o-g kom þá sú reynsla. sem fengizt ha?ði þau 11 ár sem Sjóklæðagerö in hafði stariað. að ómetan legu gagni. Nýtt hús var reist af gr-unni að Skúlagötu 51, oe þar hef-ur Sjóklæðagerð ís- lands nú staríað síðastliðin 26 ár o'g staðið af sér þær' ýmsu sveiflur, sem íslenzkur iðnaður hefur orðið að búa við á landi okkar. Á síðastliðnu ári varð sú breytin-g, að stjórn Sjókl-æða- gerðar fslands bauð ei-gendum Verksmiðjunnar Max h.f. að taka við rekstri fyrirtækisins. og þar með samaeina rekstur þessara tveggja fyrirtækja, en Max h.f. hafði um 12 ára skeið rekið hliðstæða framleiðsl-u. Breyting þessi fór fram fyrir lúmu ári, en 1. maí ‘67 var stofnað nýtt hlutafélag, sem hilaut nafnið Sjóklæðagerðin h.f. Að alfr a mle ið sluvörur fy-rir- tækisins nú er-u all-ur al-gengur hlífðariatnaður til sj-ós o-g lands, og þá ekki sízt alls kon- ar regnfatmaður, sem er orð- inn langstærsti framleiðslulið- ur verksmiðjunnar. Þar má telja regnföt, regnúlpur o-g sjóstakka fyrir alls konar úti- vinnu, bamaregnfatnað. dömu og u-nglingaregnfatnað. en á því sviði hefur verið reynt að framleiða hentugan klæðnað, sem einnig væri sterkur og fallegur. Aliur fatnaður, sem fram- leiddur er af Sjóklæðagerð- inni, er M unnin úr vinyi- Mðuðum bómullaref num eða striga. Þessi efni eru innflutt og eru ólíkt þægilegri o-g þrifa legri í meðförum en þau efni, sem áður voru notuð. Efnið, sem notað er í vinnufatnað og sjóstakka, er kælhert, þann-ig að það þolir vel frost og harðn ar ekki, og irnnra borð allra efnanna, bómullarefnið og striginn, er hleypt þannig, að þáð breytist ekki við notkun. Allir saumar eru bæði vél- saumaðir og einni-g rafsoðndr og er það ótvíræður kostur. Það hefur viljað bera á þvi á svipuðum inmfluttum fatn- aði, þar sem gen-gið er frá saumum með rafsuð-u einni, að flíkurnar biluð-u á sa-umum. Þess má -geta til gamans, að kvenregnkápur frá Sjókilæða- gerðinni kosta frá 800 kr. i verzlunum. Þær eru til bæði með áfastri hettu o-g íausum höttum. Sjóstakkar kosta allt frá 600 kr. Barna- og ungl- ingaregnkáp-ur allt frá 500— 600 kr. og barnaregngallar (buxur og úlpa) frá 400 kr. Þá er verksmiðjan að hefja framileiðslu á regnhöttum fyr- ir konur. Önnur aðalframleiðsla Sjó- klæða-gerðarinnar h.f. er Vinyl glófinn, sem er fremur eriið framleiðsla og van-dasöm, e-n hefur náð miklum vinsældum og þykir góð vara. Vilyl-glóf- ar eru öflu-gir. vatnsheldir vinnuvettlingar með fóðri framleiddir í mörgum gerð- um, bæði fyrir erfiða vinnu og léttari. Einnig framleiðir venksmiðjan bómullarvettlinga Sjómenm eru afar kröfuharð ir um gæði vinn-ufata, en ís- lenzku sjóklæðin hafa reynzt það vel, að hætt er að flytja inn hliðstæðan, erlendan fatn- að, og sama er að segja um Vinyl glófann. Ein.nig virðast gæð-in hafa aukizt. því sala á slíkum fatnaði er jöfn ár frá ári, eða hefur jafnvel dregizt saman, þótt innflutningi hlið- stæðra erlendra vara hafi nú verið hætt. Regnfatnaður fyr- ir börn, unglin-ga og konur er nokkuð fluttur inn frá útlönd- um og er íslenzka fram-leiðsl- an fyllilega samkeppnisfær við hann, bæði hvað verð og gæði sinertir. Aðalvandamál Sjóklæðagerð arinnar h.f. er hið sama og margra an-narra íslenzkra iðn- fyrirtækja, fólksfæðin hér, sem gerir það að verkum. að fram- leiða verður margar tegundir. Þá er einnig leitazt við að toll-a í tízkunni, upp á síðkast- ið hefur t.d. litskrúðugur regn fatnaður verið mjög vinsæli o-g á næstunni kemur á mark aðinn appelsín-u-gulur og skær grænn regnfatnaður frá Sjó- klæðagerðinni. Þetta hvort tveggja veldur þvi. að verk- smiðjan verður sífellt að breyta um viðfangsefmi, sem að sjálfsögðu ei kostnaðar samara en að framleíða að eins eina eða fáar tegu-ndir i J

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.