Tíminn - 11.06.1968, Blaðsíða 7

Tíminn - 11.06.1968, Blaðsíða 7
ÞRIÐJUDAGUR 11. júní 1968. TÍMINN 7 Tvo ny utibu Útvegsbunkuns Útvegsbankinn hefur í áratugi ,haft útilbú í stærstu kaupstöðum landsins, Akureyri, ísafirði, Vest mannaeyjium, Siglufkði og Seyðis firði og nú hin síðari árin í Eeflavfk. t»að útibú var stofnað 1983. Bankastj órnin hefur hinsvegar fari'ð sér hægt í stofnun nýrra úli- búa hér í höfuðborginni, en hér hefur bankinn enná aðeins eitt útibú, að Laugavegi 105. Var það opnað fyrir 11 árum. Ástæðan til þess að banlkastjórn in hefur farið sér hægt í þessu efni, er m.a. sú, að húsnæði aðal- baökans var orðið algjörlega ó- fullnægjandi, ýmsar deildir bank- ans urðu að vera í leiguhúsnæði úti í bæ. í>að var því algjörlega óhjákvæmilegt að stækkia ag end- urbæta mjög húsnæði aðai- bankans. — Þetta hefur nú verið gert. — Það var að sjálftsögðu kost aðarsamt og taidi bankastjórn- in ekki rétt að leggja í kostnað við stofnun útilbúa á meðan. — Þessum f ramkvœmdum hór var lok ið að heita má á s.i ári og sótti bankastjiómin þá um leyfi til stofnunar útilbúa hér í bænum og í KópavogL Var þetta talið eðli- legt með hliðsjún af því, að að- eins eitt útilbú var fyrir hér en aðrir bankar flestir komnir með mörg. Útibú í Kópavogi þótti okk- ur eðlilegt að setja á stofn. Eópa- vogur er stærsti kaupstaður utan Reýkjavíkur og þar er ekkert bankaútibú fyrir. í vetur fékk bankinn svo leyfi til þess að setja á stofn útibú í Eópavogi og úliibú í Austurbæn- um. Þá var strax hafizt handa og er útibúið nú tekið til starfa að Álfhólsvegi 7. ■—■ Jafwhliða þessu hefur svo verið unnið að undir- búningi þess, að útilbúið að Lauga vegi 105 gæti flutt úr mjúg þtlöngu húsnæði í rú-mgott hús- næði í sarna húsi. Þessu er nú lokið og er útiibúið nú lekið til starfa í þessu nýja húsnæði. Þá er þess að geta, að bank- inn hefur nú fengið ieytfi fyrrr nýjiu útiibúi í Austurl>ærmm. Hef- ur þvi verið valim staður að Grens ésvegi 12. Verður nú hafizt handa um undinbúning að opnun þess. Útilbússtjóri í Eópavogsútiibúinu er Baldur Ólafsson áðu.r Útiibús- stjóri í Vestmannaeyjum og’í úti- búinu á Laugavegi 105 Björn Hjartarson og hefur hann stjórnað þvtí frá upphafi. Úti-bússtjóri við útilbúið að Grensásvegi 12 hefur ekki enn verið ráðinn. Þeir, sem séð hafa um þessar framkvæmdir era auk útibússtjór- anna þeir Gunnlaugur Bjömss’on, sem haft hefnr með höndum alia skipulagningu og Guðjón Guð- mundsson, trésmíðanieistari, sem hefur séð um verklegu hliðina. B'anka-stjórnin lítur á það sem sjálfsagða þjónustu við Eópavogs- búa og íibúa Garðaihrepps, að þar sé starfandi bankaútibú' með al- hliða bankastaifsemi þ.á.m. gjald eyrisviðskipti og inrvheimtustarf- semi. Sama máli gegnir um úti- búin hér í höfuðborginni. Þá er að geta þess, að í sam- bandi við opnun þes-sara útiibús, nýs úObúis í Eópavogi og útiibús- ins að Laugavegi H)5, hefur banka stjórnin ákveðið að taka upp stór aukna þjónustu við viðskipta- menm sína, sem áðu-r er óþeikkt í íslenzkri bankasUrfisemi, en hef ur rutt sér til rúnus erlendis á síðustu ámnn. Er hér um að raiðd svonefht GiliRO-kefi, Það er í stór- um dráttuim þannig byggt upp, að siá sem stofnar GÚRO-iieikning í bankamim á þess kost að láta bankann annast ýmis konar greiðslur fyrir sig, enda sé inni- stæða á reikuingi lians fyrir þeim á hverjum tíma. Þær greiðslur, sem hér er um að ræða eru að sjál'fsiög'ðu fyxist og frenvst fastar. | tímaibundnar greiðslur, svo sem | rafm a gn s re ik n ingar, símareikn- ingar, skattar, liúsaleiga, afborg- anir aí föstum lánwn og þess hátt ar, en auk þess er hægt að semja við bankann um að annast ýms- ar annar.s konar greiðslur. Enn fremur að lak'a á móti hverskon- ar greiðslu.m frá þriðja aðila, t.d. vinnuveitenda viðskiptamanns- ins. Auðvitað er þetta allt auð- 1» 'O.'x- : tú' ' mft Hið nýja útibú Útvegsbankans í Kópavogi, . V'": Hin nýju húsakynni útihúsins á Laugavegi. veldara ef báðir aðilar hafa GIRO- reik-ning í ba.nkanum, því að þá þarf aðeins að færa á m-illi reikn- inga. Öll þessi þjónusta bankans er veilt ókeypis og hlauipareiknings- vextir verða greiddir af innistæ'ð- um. A-uk þess geta GIRO-reiknings- hafar fengið yfirlit um reiknings- stöðu sína þegar þeir óska, enda verði sérsta’klega unv j>að samið fyri rfiram. I>etta kerfi hefur f-utt sér mjög til rúms erlendis á síðustu árum og á }>ar miklunv vinsældum að iRaguva. Þá hefur bankastjórnin áfcveð ið að taka upp svonefnt Launa- reiikningskerfi. Er það einnig eft- ir erlendum fyrirnvyndum. Launareikningskerfiö er hag- kvænvt nútínvaform á launagreiðsl unv. Án fyririhafnar og kostivaðar fyrir starfsfólk og fyrirlœki, eru launin færð af reikningi fyrirtæk- isins í banikanum yfir á reikn- inga starfsfóiksins, samkvæmt sérstöku samkomulagi milli aðila og við bankann. Starfsfólkið get- ur valið um hina nýju GIRO- reikninga Útvegsbanikans, venju- lega ávíisunareikninga eða spari- sjóðsreikninga. Hiagræðið fyrir starfsmanninn er í því fólgið að hann fær betra yfirlit yfir fjárhaginn á hverjum tíma, losnar við áhættuna vi'ð að bera verulega fjárhæð-á sér á út- borgunardegi, þarf ekki að eyða thna I að leggja peningana sjálf- ur inn í banka og verður fastur viðskiptavinur bankans með þeim kostum, sem' því fylgja, m.a. meiri möguleikum til fyrirgreiðslu í 'bankanunv að öðru jöfnu. Hagræði fyrir fyrirtækið er í Iþví fólgið a'ð það sparar tíma og vinnuafl við að telja launin og greiða þau’ út á útborgunardegi, losnar við áihættuna við að sæk;,a stórar peiiingafjiárbæðir í bank- ann og geyma þær, þar til út- Framhald a bls. 15. Te í gpsjumog Súkkuiaðiduft^Toj Kex margar tegundir Gosdrykki dósurrv] flcskum Avaxtasi Ávextir I'Á'ursoA Súpur í pökkum, ÍKSpáódýrar og ljúffengar Smjör Ostar Niðursuðuvörur sardínur, gaffalbitár, smjo kjötbúðingur, svið, fiskbúðingur og P;>i$SpiW$ WÍWl ÍÉÉÉÉiÍ úskboJJu Sígarettur, vindiar, neftóbak .•’• ■ -L' • • -V«'d !sPýtur [|Snyrtivörur rem. rakblöð. löíiöu' T bandsapa MATVORUBUÐIR

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.