Tíminn - 11.06.1968, Blaðsíða 12

Tíminn - 11.06.1968, Blaðsíða 12
Sími 21240 Laugavegi 170-172 ur í sundi Ellen Ingvadóttir úr Ármanni bætti íslandsmetiS í 200 metra bringusundi um 2/10 sek. Fyrra metið, sem hún átti sjálf, var 3:01,6, en nýja metið er 3:01,4. Þá jafnaði Leiknir Jónsson, einn- ig úr Ármanni, fslandsmet Harð ar B. Finnssonar í 100 metra bringusnndi, en það er lrl4,9. Þetta var á innanfélagsmóti í nýju Laugardalslauginni. Guðmunda Guðmnndsdóttir frá Selfossi náði ágætum árangri í 400 metra skriðsundi á móti, sem háð var að Flúðum við erfið ádl- yrði. Synti hún á 5:18,3, en mefíð hennar er 5:17,3. eyrar. Gísli Blondal til Akureyrar Alf.-Reykjavík. — Allar líkur eru á því, að akureyrskum hand knattleiksmönnum berist góður liðstyrkur. Landsliðsmaðurinn úr KR, Gísli Blöndal, hefur nefni- lega í hyggju að flytja til Akur- eyrar innan tíðar og setjast þar að. Hafði íþróttasíðan samband við Gísla í gær og sagðist hann þá að öflum líkindum fara norður í næstu viku. — Þú munt þá leika með Akur- eyrar-liðinu? spurðum við Gísla. Og það sagðist hann ætla að gera, svo fremi, sem hann kæmist í liðið. Um það efumst við ekkert! BENZÍN eða DIESEL -Je Land-Rover er nú fullklæddur að innan — í toppi, hliðum, hurðum og gólfi. — ^ Endurbætt sæti; bílstjóra-sæti og hægra fram- sæti stillanleg. Endurbætt mælaborð meö læsanlegu hanzka- hólfi. i * ., 'r . ,• {v • •'.aBr- - ; l Ny matthúðuð vatnskassahlíf. Krómaðir hjólkoppar. Krómaðir fjaðrandi útispeglar. Ný gerð af loki á vélarhúsi. AUK ÞESS er Land-Rover afgreiddur með eftirtöldum búnaði: Aluminiumhús með hliðargluggum — Miðstoð með rúðublásara — Afturhurð með varahjólafestingu — Aftursæti — Tvær rúðuþurrkur — Stefnuljós —■ Læs- ing á hurðum — Innispegill — Útispegill — Sólskermar — Dráttarkrókur —- Gúmmí á petulum — Ðráttaraugu að framan — Kílómetra hraðamæíir með vegmæli — Smurþrýstimælir — Vatnshitamælir — 750x16 hjólbarðar — H. D. afturfjaðrir og sverari höggdeyfar aftan og framan — Eftirlit einu sinni eftir 1500 km. — Hliðarstig fyrir farþega — Stýrisdempari. — BENZ'iN DIESEL HEILDVERZLUNIN HEKLA hf ÍÞRÓTTIR TÍMINN ÍÞRÓTTIR ÞRIBJUDAGUR 11. júní 1968 Þórólfur aftur til starfa Alf—Reykjavík. — Þegar við áttrnn leið framhjá KR-- vellinum í gærdag sáum við Þórólf Beck umkringdan stór- um unglingahóp, sem hann var að leiðbeina í íþróttum. Þetta er hans nýja atvinna á íslandi, vinna, sem honum líkar eflaust mjög vel. Það er Reykjavikurborg sem efnir til íþróttanámskeiða á hin-um ýmsu iþróttavöllum Þórólfur í hópl ungra skozkra a'ðdáonda. borgarinnar yfir sumartímann — og eru kennarar og íþrótta- Pramnaio a ols. 15 I.B.K. gengur illa a heimavelli Töpuðu fyrir íslandsmeisturum Vals í gærkvöldi 3:0. Alf.-Keflavík. í annað sinn í röð máttu áhorf endur í Keflavik horfa upp á lið sitt tapa á heimavelli, en í gær- kvöldi töpuðu Keflvíkingar fyrir Val 3:0. I fyrri hálfleik skoruðu Valsmenn eitt mark og var Gunn Ekki flugveöur í gærkvöldi áttu Fram og ÍBV aS leika í 1. deild íslandsmótsins, en leiknum var frestað í annað sinn. steinn Skúlason þar að verki á 5. mín. Á 26. mín. síðari hálfleiks jók Hei-mann forskotið fyrir Vai í 2:0 og þriðja og síðasta mark leiksins skoraði Reynir Jónsson á 36. mínútu. Munurinn á liðunum var ekki eins mikill og markat'alan gæti gefið til kynna, þvi að úti á vell- inum léku liðin nokkuð svipað. Hins vegar voru Valsmenn mun hættulegri upp við mark, einkum og sér í lagi Reynir Jónsson, sem sýndi oft afbragðsgóðan leik og var bezti maður Valsiiðsins. KefMkinga skorti áberandi sóknarmenn og virðist sama sag- an og í fyrra ætla að endurtaka Framlíald á bls. 14. Staðan í Islandsmótinu í 1. deild er nú þessi: FJÖLHÆFASTA farartækið á landi LAND - kOVBP A Akureyri Vestm.eyjar Valur Fram KR Keflavik I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.