Tíminn - 11.06.1968, Blaðsíða 10

Tíminn - 11.06.1968, Blaðsíða 10
I ( Þriöjudagur 11. 6. 1968. 20.00 Fréttir. 20.30 Erlend málefni. Umsjón: Markús Örn Antonss. 20.50 Denni dæmalausi. íslenzkur texti: Ellert Sigur björnsson. 21.15 Um steinsteypu. Húsbyggingaþáttur I umsjá Gústats E. Pálssonar, borgar- verkfræöings. 21.35 Gljmukeppni sjónvarpsins (3. og 4. hluti). KR og Vikverji keppa og sig- urvegararnir úr 1. og 2. hluta. Umsjón: Sigurður Sigurösson. 22.35 íþróttir. 23.30 Dagskrárlok. — Hvað er þetta? — Hvar fannstu þetta? — Jonni. Undir rúminu hans Tomma. Bílaskoðunin í dag þriðjudaginn 11. júní R-5851 — R-6000. — Komdu þér út héðan. — Ég er ékki lögregluþjónn. — Góðan daginn, Susý og Klddl. Ég ætl aðl að spyrja ykkur um svolítið, ég man bara ekki, hvað það var, jú nú man ég það. Ég fann þennan bréfsnepil. — Það var svona náuqgi eins og þú, sem kom mér í fangelsi í tíu ár. — Ég skal koma þér fyrir kattanef. — Gott hjá þér. Sjáð'u um að hann kom ist ekki lifandi héðan. Ef þú gerir það ekki, geri ég þaö. í DAG TÍMINN ÞRIÐJUDAGUR 11. jímí 1968 ---V s-n DENNI — Ég lield, að hún hafi ekkert PN /T k a A I ». * . | verlð með inflúensu. Hún hefur D/hMALAUjI ver*® b“in a® ta*a ot í dag er þriðjudagur 11. júní. Primus og Felicianus. Tungl í hásuðri kl. 0.40 Ardegisflæði kl. 5.25 Heilsugæzla SjúkrabifreiS: Síml 11100 1 Reykjavík, 1 Hafnarflrð) * stma 51336 Slysavarðstofan. Opið allan sólarhringinn. Aðeins mót taka slasaðra. Sími 8 1212. Nætur- og helgidagalæknir í sima 21230. Nevðarvaktin Slmi 11510 oplð hvern vlrkan dag fré kl V—12 og I—5 nema augardaga kl 9—12 Upplýslngar um LæknaÞlónustuna borglnnl gefnar 1 tlmsvara uaakna félags Reyklavikur i tlma 18888 Næturvarzlan ■ Stórholti er opm trá mánudegi tll föstudags kl 21 á kvöldln tll 9 á morgnana Laug ardags og helgidaga ,frá kl 16 á dag Inn tll 10 á morgnana Kopavogsapótek OplS vlrka daga trá kl 9 — /. Laug ardaga frá kl 9 — 14 Helgldaga frá kl 13—15 Næturvörzlu Apóteka I Reykjavík, annast vikuna 8.15. júni annast Ingólfsapótek — Laugarnes- apótek Nætúrvörzlu í Hai'narfirði aðfara nó'tt 12. júní annast Jösef Ólafsson Kviholti 8, simi 51820. Næturvörzlu í Keflavilk 11. júní annast Guðjón Klemensson. Siglingar Ríkisskip: Esja er á Vestfjarðahöfnum á suður leið. Herjólfur er í Reykjavík Blik ur er á Norðurlandshöfnum á aust urleið. Herðubreið er á leið/frá Aust fjörðum til Rvikur Árvakur fer frá Vestmannaeyjum í kvöld til Reykja víkur. FlugásHanir Loftleiðir h. f. Vilhjálmur Stefánsson er væntanleg ur frá NY. kl. 08,30. Fer til Glasg. og London kl. 09.30. Er væntanleg ur til baka frá London og Glasg. kl. 00.15. Heldur áfram tíl NY. kl. 01.15. Leifur Eiríksson er vasntanlegur frá NY kl. 10.00. Heldur áfram til Luxemborgar kl. 11.00. Er væntan legur ti'l baka frá Luxemborg kl. 02.15 Heldur áfram til NY kl. 03,15. Félagslíf FERÐAFÉLAG ÍSLANDS Ferðir frá Ferðafélagi íslands Júní 14. 4 daga fuglaskoðunarferð á Látrabjarg Júní 15. 2 og hálfs dags ferð á Eiríksjökul. Júni 15. 2 og hál'f.s dags ferð í Þórs mörk. Júní 15. 2 og hálfs dags ferð í Land mannalaugar Júní 16. Gönguferð á Botnsúlur Júní 22. 7 daga ferð til Drangeyjar og víðar. Prestkyennafélag íslands: Heldur aðalfund í Félagsheimili Langhol'tssóknar, þann 19. júní kl. 1,30, Strætisvagnar Vogar 14 og Álfheimar 21. Jónsm-íssumót Árnosingafélagsins verður haldið að Laugarvatni 22. júní n. k. Dagskrá kynnt síðar. Undirbúningsnefndin. Sumaræfingar Körfuknattleiks- dcildar KR 1968: Mánudagar ’ kl. 21.00 — 22.00 Fimmludagar kl. 20.00 — 22.00 Muniö æfingagjöldin KVIKMYNDA- "litlct'bí6" KLtJBBURINN KI. 9: Við nánari athugun, eftir 1. Passer (tékkn 1965), aukamynd:' Yeats Country (írsk 1965) Kl. 6: Bamæska Gorkís: eftir M. Donskoj (Rússnesk 1938). Hjónaband 11. maí voru gefin saman í hjóna- band i Árbæjarkirkju af séra Jóni Thorarcnsen ungfrú Sigríður Ólafs- dóttir, stud. jur. og Páil Sigurðs- son, stud jur, Heimili þeirra er að Baldursgöfu 12, Rvk. (Studio Guðmundar, Garðastræti 8, Reykjavík, sími 20900). Á skírdag voru gefin saman i Kópavogskirkju af séra Gunnari Árnasyni ungfrú Vigdis Hulda Ólafs dóttir og Hálfdán Bjarnason. Hoim III þoirra verður að Hliðarhvammi 1, Kóp. (Ljósmyndastofa Þóris, Laugavegi 20 B, simi 15-602). 18. maí voru gefin saman í hjóna- band í Langholtskirkju af séra Ár- elíusi Níelssyni, ungfrú Elín Brynj- ólfsdóttir og Hjörtur Benediktsson. Heimili þeirra er að Háaleitisbraut 56, Reykjavík. (Studio GuSmundar, Garðastræti 8, Rvk, sími 20900). band af séra Ólafi Skúlasyr.i ungfrú Hafdís Pétursdóttir eg Aðalsteinn Aðalstoinsson. Heimili þeirra er að Haukadcl, Dýrafirði. Hvítasunnudag voru gofin saman í hjónaband ungfrú Dagný Gerður Sigurðardóttir, Hamrahlíð 2, Egils stöðum og Arnfinnur Gísll Jónsson, Mel, Eskifirði. Heimili þeirra er í Mel. Annan hvitasunnudag voru gefin saman í hjónaband í Þingmúla frk. Bjarnheiður Rafnsdóttir frá Gröf í Eiðaþinghá og Otti Vilbergur Sveinbjörnsson bifreiðastjóri á Seyð isfirði. Heimili þeirra verður að Garðarsvegi 12, Seyðisfirði. Söfn og syningar Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðviku- dögum frá kl. 1,30 — 4. DREKI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.