Tíminn - 15.06.1968, Blaðsíða 2

Tíminn - 15.06.1968, Blaðsíða 2
ÓLYMPÍUMÓTIÐ I DEAUVILLE Þrettán slgrar í tuttugu leikj um— vinnigshlutfall um 64 af hundraði — það er árangur íislenzku bridgesveitarinnar á Ólympíuskákmótinu, sem nú stendur yfir í Deauville í Frakk landi. Vissulega er þetta mjög stað í mótniu, sigraði í tvcim ur fyrstu leikjunum, en tapaði þeim þriðja með mjög litlum mun. í 3. mótsblaðinu (Bullet in), var staða efstu þjóða þann ig eftir sex umferðir: atihyglisverður árangur, enda 1. Ítalía 96 hafa íslenzku spilararnir hlot- 2. fsland 94 ið mikið lof í mótsblaðinu, sem 3. Holland 92 gefið er út eftir hvern dag 4. Finnland 90 þarna í 'Deauville. Það er talað 5. frland 86 um „Víkingana“ frá íslandi, 6. Belgía 86 sem enn einu sinni hafa komið á óviart með mjög góðri spila- mennsku, en hins vegar sett spurningamerki við, hvort þeir hafi úthald í þessa eldraun, sem þetta langa og erfiða mót vissulega er. Spilaðar eru þrir 20 spila leikir á dag, og mótinu lýkur hinn 21. þessa mánaðar. \ /. Þegar þetta er skrifað er lok- ið 21. uimferð af 35, og á öðr- um stað í blaðinu er skýrt frá úrslitum á mótinu í gær. Is- lenzka sveitin, en í henni spila Ásmundur Pálssón og Hjalti Elíasson, en þeir spiluðu á fyrsta Ólympíumótinu í bridge, sem háð var í Tórino á Ítalíu 1960, auk þess, sem þeir hafa spilað á Evrópu- og Norður- landamótum, Eggert Benónýs son og Stefán Guðjohnsen, sem báðir hafa spilað mjög oft er- lendis, Símon Símonarson og Þorgeir Sigurðsson, en þetta er þriðja stórmótið, sem þeir taka þátt í erlendis, fór vel af og má af þessu sjá, að Evrópu þjóðirnar fóru flestar vel af stað, þótt síðan hafi Bandarík- in, og þó einkum Kanada, sótt mjög á. Hollendingar, með þá Slavenburg og Kreyns, heims- meistarana í tvímennings- keppni, komu talsvert á óvart í 3. 'umferð, þegar þeir sigruðu ítölsku heimsmeistarana með yfirburðum, 52 EBL stigum gegn 29 — sem gerir 18—2, en það má reikna með öllu, þegar þessir tveir kappar eru annars vegar. Þá var það einnig óvænt í fyrstu umferð, að Svisslend- ingar unnu hina bandarísku at- vinnumenn, einnig með yfir- burðum í sveiflumiklum leik, 64 EBL-stig gegn 40, sem einn ig er 18—2. í fj'órða tölublaðinu er vinn ingsstaðan aftur gefin upp og þá höfðu heimsmeistararnir tekið á sprett og skapað sér það forskot, sem þeir hafa haft siðan í mótinu. Staða efstu var Auglýsið í Tímanum Jón Grétar Sigurðsson héraSsdómslögmaður Austurstræti 6 Slml 18783. <ðníinental Útvegum eftir beiðni flestar stærðir hjólbarða á jarðvinnslutæki Önnumst ísuður og viðgerðir á flestum stærðum Gúmmívmnustofan h.f. Skipholti 35 — Sími 30688 og 31055 Úrslit hjá íslenzku sveitinni í 12. fyrstu umferðunum urðu þessi: 1. ísland — Portúgal 58:30 19: 1 2. ísland — Sviþjóð 46:28 16: 4 3. ísland — Jamaica 48:54 8:12 4. ísland — Holl. Antillueyjar 56:17 20: 0 5. ísland — Grikkland 61:41 17: 3 6. fsland — Lebanon 32:19 14: 6 7. ísland — Chile 50:44 12: 8 8. ísland — Brasilía 37:46 7:13 9. ísland átti frí — — 10. ísland — Fiiipseyjar 79:34 20-4-2 11. fsland — Kenya 32:50 4:16 12. ísland — ftalía 18:86 -4-4:20 þá þannig, að loknum níu um- ferðum: 1. ftalia 2. Finnland 3. fsland 4. Kanada 5. Holland 6. Bandaríkin 143 129 127 125 125 125 og þá er raunverulega stiga- tala þriggja efstu landanna þetri, þar sem þær höfðu ekki setið yfir, en hinar þrjár gert það. Þennan dag, mánudaginn 10. júni, vann Ítalía Hollenzku Antillueyjar og Grikkland með 20 stigum, en tapaði hins vegar kvöldleiknum með 9—11 og það fyrir Liþanon. Annars hafia kvöldleikirnir verið talsvert umhugsunarefni. Þeir hefjast kl. 10 eftir frönsk um tíma og standa til eitt og þar sem Deauville er víst ein aðalskemmtiborg Frakklands, sem „fína“ fólkið sækir og mót ið fer fram í stærsta Casinó- inu í borginni, gerði mótstjóm, in þær kröfur til keppenda, að karlmenn mættu þá í smoking og konur í síðum kjólum. Hvort þetta tilstand hefur haft einhver — eða hefur ein- hver áhrif á íslenzku spilar- ana — skal látið ósagt en hins vegar er það staðreynd, að ísland hefur aðeins unnið einn kvöldleik á mótinu hingað til — gegn Grikklandi 17—3 — en tapað öllum öðrum, fyrir Jamaica, Ítalíu, Frakklandi, — Hollandi og Danmörku. Þetta stangast svolítið á við það, sem in ár, spiluðu fráfoærlega vel, en leikur Pabis-Tieci og D’Ale lio var ekkert sérstakur. En svo við lítum í mótsblað ið aftur, sjáum við þar óvœnt úrslit. Þannig vinnur t.d. Dan mörk Holland með 14—6, — Pamaica vinnur Frakkl'and 16—4 ög Svíþjóð vann einnig Frakkland 12—8. Eftir 21. umferð er fsland í áttunda sæti á mótinu, af 33 þjóðum, og stendur raunveru- lega betur, þar sem sveitin hef ur aðins einu sinni setið yfir, en flestar aðrar efstu þjóðirnar hafa átt fleiri yfirsetur, og 'hiækkar það yfirleitt stigatölu þeirra. Til þess að skapa meiri spenning í mótið ákvað móts- stjórnin, að hver þjóð skyldi fá ákveðna hlutfallstölu í stig- um miðað við fyrri árangur í mótinu, þegar hún situr yfir. Hlutfallstalian er einfaldlega fundin á þann hátt, að deilt er 'með tölu umferða í vinn- ingsstig viðkomandi þjóðar. Hlutfallstala fslands er nú 13 — lækkaði um eitt stig eftir tapið gegn Danmörku í 21. um ferð, en sveitin hafði unnið sér jnn 253 stig við spilaborð ið. í mótsfolaðinu kemur fram að mikil óánægja er meðal keppenda með útreikning á mótinu, sem þykir alltof flók- in og breytist frá umferð til umferðar. Mótsstjórnin heldur hins vegar fast við sitt, en hef ur þó skýrt frá þvi, að þegar mótinu er lokið, verði það að- eins vinningsstigin, sem koma til útreiknings. Ekkert verður ég hef áður sagt í þessum þáttgefið fyrir fdLeikina — og ættu um að .íslenzkir bridgespiLarar væru beztir á kvöldin og nótt unni, en hins vegar lakir að morgni tii. En hvað sem því líður, þá hafa þessi töp á kvöld in orsakað það, að ísland er ekki meðal efstu þriggja-fj'ög- urra þjóðanna á mótinu. Einnig er hið stóra tap gegn Ítalíu — 86 EBL-stig gegn 18 — nokkur þyrnir í augum. Vissulega er ekki nein skömm að tapa fyrir þessum frábæru. ítölsku spilurum, sem níu ár í röð hafa verið heimsmeistar ar .En þetta er alltof mikill — óeðlilega mikill — munur. Bæði ísl. pörin áttu slakan leik, en þeir Forquet og Gar- ozzo, sem taldir hafa verið beztu spilarar heims undanfar- þá allar þjóðirnar að standa jafnt að vígi hvað þetta atriði snertir, þegar mótinu lýkur. Að lokum er hér staðan eftir 21. umferð. 1. Ítalía 317 2. Kanada 311 3. Bandaríkin 296 4. HolLand 294 5. Ástralía 288 6. Sviss 278 7. Svíþjóð 267 8. ísland 266 9. Venezuela 239 10. Belgía 252 í kvennaflokki eru Suður- Afríka og sænsku Evrópumeist ararnir í efsta sæti með 162 st. Hallur Símonarson. Laugavegi 38, Skólavörðustíg 13 TIMINN LAUGARDAGUR 15. juní 1968. M A R I L U P e y s u r fallegar, vandaðar. RADI©NEHE Sjónvarpstækin skila afburða hljóm og mynd FESTIVAL SEKSJON Þetta nýja Radionette-sjón- varpstæki fæst einnig me3 FM-útvarpsbylgju. — Ákaf- lega næmt. — MeS öryggis- læsingu. ÁRS ÁBYRGÐ Radionette-verzlunin ASalstræti 18, sími 16995. Hemlaviðgerðir Rennum bremsuskálar. — slípum bremsudælur. Límum á bremsuborða og aSrar almennar viðgerðir HEMLASTILLING H.F. Súðarvogi 14. Sími 30135

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.