Tíminn - 15.06.1968, Blaðsíða 4

Tíminn - 15.06.1968, Blaðsíða 4
LAUGARDAGUR 15. júllí 1968. TÍMINN STAKIR ELDHÚSSKÁPAR AA I K I Ð 0 R V A L Á L A G E R EINNIG VASKBORÐ, KÚSTASKÁPAR OG ÝMSAR GERÐIR EFRI OG NEÐRI SKÁPA. HÚS OG SKIP HF Laugavegi 11. Sími 21515 SÖLUFÓLK Sölufólk óskast til að selja merki þjóðhátíðar- dagsins 17. júní. Há sölulaun eru greidd. Merkin eru afgreidd í Vonarstræti 8, sunnudag- inn 16. júní og mánudaginn 17. júní kl. 9—12 f.h. og í íþróttamiðstöðinni í Laugardal eftir hádegi 17. júní. ÞJÓÐHÁTÍÐARNEFND Frá Háskóla íslands Skrásetning nýrra stúdenta í Háskóla íslands og umsóknir um breytjngu á skrá- setningu. Skrásetning nýrra sfúdenta í Háskóla íslands hefst mánudaginn 1. júlí n.k. og lýkur mánu- daginn 15. júlí. Umsókn um skrásetningu skal vera iskrifleg og á sérstöku eyðublaði, sem fæst í skrifstofu Há- i skólans og ennfremur í skrifstofum menntaskól- I anna, Verzlunarskóla íslands og Kennaraskóla ! íslands. Henni skal fylgja Ijósrit eða staðfest eftirrit af stúdentsprófskírteini, ásamt skrásetn- ingargjaldi, sem er kr. 1000,00. | Skrásetning fer fram í skrifstofu Háskólans alla virka daga. Ekki er nauðsynlegt, að stúdent komi sjálfur til skrásetningar. Einnig má senda um- sókn um skrásetningu í pósti, ásamt skrásetning- argjaldi fyrir 15. júlí. Frá 1.—15. júlí er einnig tekið við umsóknum um breytingu á skrásetningu í Háskólann (færslur milli deilda). Eyðublöð fást í skrifstofu Háskólans. j AIRAM RAFHLÖÐUR Stál og plast fyrir Transistortæki og vasaljós. RAFTÆKJAVERZLUN ÍSLANDS Skólavörðustíg 3. Sími 12975/76. FAHR hvirfilsláttuvélin slær öll fyrri met í sláttuhraða og öryggi. Hvirfil- hnífarnir renna léttilega yfir túnið og slátturinn verður hreinn og jafn. Yfirburðir FAHR hvirfilsláttunnar voru staðfestir sumarið 1967 og hurfu þá aðrar vélar í skuggann. ( dag eru rúmlega 10.000 FAHR hvirfilsláttu- vélar á Evrópumarkaðinum. Tvær stærðir, fjögurra strokka og tveggja strokka. Vélarnar eru reyndar af Bútæknideild landbúnaðarins. Betri rakstur með Braun sixtant Braun umboóið: Raftækjaverzlun íslands hf, Reykjavík 'í&WLÍXQCfaÁ. . Skurðflötur Braun sixtant er allur lagður þunnri húð úr ekta platínu og rakblaðsgötin eru öll sexköntuð. Braun sixtant er rafmagnsrakvél með raksturs - eiginleikum raksápu og rakblaðs. W í ■?^í í ’ SKARTI 3RI pi R rm TZ/ j [ L iL 1 Modelskartgripur er gjöf sem ekki gleymist. — - SIGMAR & PÁLMI - Hverfisgötu 16 a. Sími 21355, og Laugavegi 70. Sími 24910. ik JP-innréttingar frá Jðni' Péturssyni, húsgagnaframleiSanda — augiýstar I sjónvarpi. Stflhreinar) sterkar og val um viðartegundir og harðplast- Fram- leióir einnig fataskápa. A5 aflokinni víótækri könnun teljum vlö, aö staölaöar hentl I fiestar 2—5 herbergja (búöir. eins og þær eru byggöar nú. Kerfi okkar er þannig gert, aö oftast má án aukakostnaöar, staöfæra innréttinguna þannig aö hún henti. I allar IbúSir og hús. iDl Allt þettá ★ Seljum . staölaöar eidhús- innréttingar, þaö er fram- leiöum eldhúsinnréttingu og seljum meö öllum raftækjum og vaski. Verö kr. 61 000.00 - kr. 68.000,00 og kr. 73 000,00. Innifaliö [ veröinu er eid- húsinnrétting, 5 cub/f. ís- skápur, eldasamstæöa meö tveim dfnum, grillofni og bakarofni, lofthreinsari meö kolfilter, sinki - a - matic uppþvottavél og vaskur, enn- fremur söluskattur- ir Þér getiö valiö um ínn- lenda framieiðslu á eldhús- um og erlenda framleiöslu. (Tielsa sem er stærsti eldhús- framleiöandl á meginlandi Evrópi.) Einnig getum viö smiöaö inftéttingar eftir teikningu og óskum kaupanda. ★ hetta er eina tilraunin, aö þvf er bezt veröur vitaö til aö leysa öil. vandamál .hús- byggjenda varöandi eldhúsiö. ir Fyrir 60.500,00, geta margir boöið yöur eldhúsinn- réttingu, en ekki er kunnugt Um. aö aörir bjóöi yöur. eld- húsinnréttingu, meö eldavél- arsamstæöu, viftu, vaski, uppþvottavél og ísskáp fyrir- þetta verö- — Allt innijalíö meöal annars söluskattur kr. 4.800,00. SöluumboS fyrlr JP -Innréttlngar. Umboös- & heildverzlun Kirkjuhvoli - Reykjavlk Simar: 21718,42137 I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.