Tíminn - 15.06.1968, Blaðsíða 7

Tíminn - 15.06.1968, Blaðsíða 7
LAUGAKDAGUR 15. júní 1968. TIMINN Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi: HÁSKÓLA KENNINC FRÁ LBKMANNSSJÓNARMIÐI Ömefni ihafa frá öndverðu ver- ið íslenzkri allþýðu mjög miíkil- vaeg, og snar iþáttur í lifi henn- ar. Hröð þróun þjóðlífsins breyt- ir þessu, eins og mörgu fleiru. Nú em menn ekki lengur gang andi á ferð, — nær alla dagn, en þar með skipta örnefnin minna máli en áður var, þar af leiðir hætta á, að þau fari að gleymast. Þess vegna hefir töluivert ver- ið unnið að því hin síðari ár, a'ð skiá iþau rétt — áður en þau týnast. _ ... Bæjamöfn hafa verið her a landi mest af tveimur flokkum: Niöfn dregin af náttúmfari eða landslagi og önnirr keimd við mannanöfn (sem oft enda þá á ,,staðir“). , Lengi hafa þessir flokkar buið í sátt og samlyndi, — en nú vixð- ast þeir hafa sýkzt af þeinri óár- an, sem víða er í mannfólkinu, þa’r sem þjóðemishlutar (meiri og minni) heyja „k)öld“ strið innbyrðis, sem oíft verða svo „heit“, að toarizt er með öllum tiltækum ráðuim og vopnum, allt fiá fóleggjum og grjóti, app i heiþotor og helsprengjusr. Nú er helzt að skilja, að þess- ir þjóðermshhitar — annar hvor ejja haðh-, hafi Jsafflað á hjálp“. gpirófessor IÞióihaffiuæ Vilmundar- soo við Háskóla íslands, hefiæ þri faaSað sér á vit hinna stríðápdi (shc. hjálpsenri Bandaríkja- itemna í Víet Nam). Virðast hann fijótt hafa komizt að þsi (aoðvitað með visinda- legri rannsókn), hvor væn meiri- mTrtij vaeri því sjálfsagt, — og enda hættuiítið, að styrkja hann, en kyrkja hinn, til þess að koma í veg fyrir áð stríðið milli þeirra yrði° lieitt. Þetta hlýtur að vera stórsnjalit, og herfræðilega rett (sbr. VietNam). , Snýr nú prófessorinn geiri sm- um af miklum móði gegn þeim bæjanöfnum. $em kennd eru við mannanöfn, og ætlar sýnilega að „útrýma“ þeitn — (líkt og Hitle* heitinn að Gyðingunum forðum - en aðeins með betri og einfald- ari tækni en gasklefum). Hann hefir nú þegar haldið eina 530 háskólafyrirlestra um þetta brennandi áhugamál, og auk þess talað fyrir því í útvarpi. Stéttarbræður hans bíða átekta _ sem oft hefix þótt hyggilegt gagnvart styrjöldum, einkum ef úrslitin eru ekki mjög augljos. Það er heldur ekki háttur mennt- áðra manna og kurteisra, að hafa mikinn hávaða við hátíðleg tæki færi — s.s. eins og þegar keisarT inn sýnir nýju fötin sín. Þeir þegja því flestir, en hvort þe;r bregða grönum og yppa öxlum, sjáum við ekki tilsýndar. „Mjög athyglisvert", tauta aðrir, hrukka ennin og hleypa brúnum, með átoúðarmiklum sváp, sem ekki ‘ leynir því, hversu djúpt er hugs- að. Loks eru kv.o nokkrir, sem halda að þarna sé uppvakinn í einni persónu mikill spámaður og tröllefldur Samson, sem sé þess umköminn að „hafa endaskipti á íslandssögunni“ — eins og þeir orða það, og brosa breitt. Já, hugsið vkkur bara — hvað hún •yrði miklu tilkomumeiri og trú- ' verðugri, ef hún stæði á höfði! : Það er því engin furða - þó uþþ- -''■rennandi menningaryitgr, akkar finni fara um sig þægile'gan glimu skjálfta vjð svo heillandi hugsjén! Óskhyggja um „endaskipti á ís- landssögunni“ hefir viða skotið upp kolli á síðari tímum, engu svipminni en selshausinn á Fróðá forðum, er varla undrunarefni, þótt áhugi glæðist á sMfcum and- legum aflraunum, eftir þvi sem vöðvarnir rýrna, við langar set- ur í mjúfcum stólum. Er þá held- ur ekki Mtils virði, að vera fund- vás á efni, sem henta slíkum að- stæðum — og mögulega geta gent þá fræga, sem bæði eru snjallir og heppnir. Próefssor Þórhallur „fylfcir nú hamalt" „rökum“ SÍnum gegn þeim ibæjanöfnum, sem eru svo ólónssöm að bera að nokkrum hluta mannanöfn — fullviss um það, að náttúrunafnakenning hans verði fljót að ganga af þeim dauðum. í stuttu máll virðist „kenn- ing“ hans vera sú, að varla haíi það verið til hér í öndverðu, að hæir væru kenndir við menn, heldur eingöngu vlð landslag eða náttúrufar. Ásmundarstaðir, Sig- ríðarstaðir, Halldórsstaðir, Ing- unnarstaðir o.s.frv. eru því ekki kenndir við fólk, heldur eitthvað annað. Stutt, upprunaleg nöfn þeirra eru gleymd — en síðan hafa menn klúðrað á þá manna- nöfnum í staðinn — og vita ekki betur í fáfræði sinni. „Land- náimu" er ekkert að marka, það sem í henni er og rekst eitthvað á við innblásna vitneskju prófess- orsins, hefir höfundur hennar iblátt áfram „búið til“, — og sama gildir auðvitað um íslendingasög- umar, og aðrar fornar heimildir. Þá er ,Jformúlan“ full-komnuð, — end-a orðin fljótvirk og harla góð! Mikið hlýtur þáð að vera hugg- unarríkt fyrir þá danska háskóla- menn, sem fastast hald-a í hand- ritin fornu — ef þeir skyldu ein- hvern tíma missa úr klóm sér eitthvað af þeim „samnorrænu verðmætum“, sem þeir þykjast réttara bornir til en íslendinga-r, að -hafa f-yrir því ekki lakari heim ildarmenn en prófessora við Há- sk-óla íslands, að þessi þrætuepli séu marklaust þvaður (sbr. ref- inn, sem uppgötvaði, að berin, sém hann náði ekki, voru súr). Slík góðverk hljóta að telj-ast til sígildra verðmæta — og spillir þá varla, ef hægt er j-afnframt að gera þau að visindasigri fyr- ir þjóð sína. Það heitir víst að „slá tvær flugur í einu höggi“, og hefir lengi þótt athyglisverð hermennska! Þegar allt þetta er orðinn lög- giltur vísdómur, er auðvitað að ger-a þarf eins konar „plastik“- uppskurð á hinum afskræmdu bæjanöfnum, svo þau komist í upp raunalegt horf — og láta hendur standa fram úr ermum: Þannig verða þá t.d. Halldórs- staðir að H-allarstöðum eða Hall- aðai-stöðum, eftir læknismeðferð prófessorsins — af því að þev standa 1 halla- Er ekki þetta að- dáanleg og djúpstæð speki — þes ar þess er gætt, hve fáir bæir á landinu eru byggðir á hallar.di landi? Mýlaugsstaðir verða eftir ofur- litla aðgjörð að Mýiastöðum — kenndir þá við hóla í dalbotnin- um í grennd — en þeir minna prófessorinn á mýla í innyflum sauðfjár. Hefði hann verið að byggja. sér bústað þarna við túe- fótinfi ’ ~og“ gefið honum þer,:s nafn. hefði alþýðan eflaust d-áðst að hugkvajmni hans og frábær- um málsmekk. Væri e.t.v. ekki útilokað að ha-nn léti fleiri slíka óhoðna, en vel þekkta „emi- gr-anta“ í iðrum dýra og manna njéta slíkrar virðingar. Ve-1 þekkj ast þar fékvarnir, bandormar, njálgur o.rn.fl., sem verða mætti mjög frumlegur stofn að „nátt- úrunöfnum“. Þá fara Tindriðastaðir í Hval- vatnsfirði eitthvað ,,í taugarna-r á prófessornum, væri -nóg til þess hin sameiginlega óSvífni margra toæjanafna, að bera mannsnafn að -nokkru leyti. Ætti nú ekki hin virðulega og mjög smíðandi liöggjafarsamkoma þjóðarinnar að leggja við slíku blátt bann, og strangar kárínur, svo önnum kafn ir vísindamenn við Háskólanri geti framvegis truflanalítið sinnt ánægj-ulegri viðfangsefnum, en að atast í sl-í-kri misnotkun móður- málsins? Liggur það mjög í aug- um uppi lærðum manni, að bær- inn hlýtur að hafa veri-ð kennd- ur við tundur, en ekki mann, þv-í miður lá hitt ekki jafnljést fyr- ir, með hverj-um hætti. Helzt kemur honum í hug, að straum- hraði árinnar, sem fellur þar ekki allfjarri, hafi verið svo mikill, að minnt hafi nafngefandann á tund ur. Því miður kemur þessi lær- dómsskýring illa heirn við skynj un ómenntaðs fólks — því þarna ,úti á iáglendinu er áin oi’ðin mjög straumlítil. En varla ér hætt við að sá sem nafnið gaf, hafi gert það alveg út í bláinn — þar sem alls staðar eiu efni til nátt- úrunafna. Ef alveg ólærður mað- ur mætti leyfa sér að hugsa sem lærður væri: Mætti þá ekki geta sér þess til, að áin hcfði verið í öndverðu mynduð af mjög eld- fimum vökva — og væri jafnvel enn? Væntanlega verður mér svarað þvi, að ólíklegt sé, að slíkt ágæti hefði gleymzt. En gæti það ekki hafa gjörzt á sama tíma og þjóð- in varð svo sljó, að gleyma nöfn- unum á jörðunum, sem hún sat á, svo hún varð að klessa á þær mannanöf.num, sem særa tilfinn- ingar lærðra manna á atómöld? En hvað sem því líður, — væri ek-ki fu-11 þörf vlsindalegrar rann sóknar á svo heiTlandi mögulei-ka — þó benzínvandræðin séu hjá liðin um sin-n? __ Þá hefir prófessorinn rekizt á Útibleiksstaði — (vonandi hafa -þeir þó ekki orðið svo 'ósvífn-ir að meiða hann í tánum)! Alla leið til Grænlands verðu-r hann áð skreppa til að sækj-a hliðstæðu, sem með dáMtilM „plast-aðg.jörð“ getur gefið v-ísindalega niður- stöðu: „Útyflisstaðir", (Sbr. inn- yfli). í fyrri tíð töluðu menn um að „seilast um hurð til lokunn- ar“„ þegar einhver jók sér mjög umsvif, án ljósra orsa-ka. Nú er þessi talsháttur óðum að hverfa, en í hans stað talar fólk um að „sækja vatnið yfir lækinn“. Þessi litla framlenging dugir þó varl-a lengi, þegar flestir hafa fengið hjól undir þjóin, — bó alföður láðist að ganga þar frá þeim upp- haílega. Svo mikið er víst. að pró fessor Þórhallur lætur sig ekki muna um að sækj-a spækjur til Græriia-nds, Skandinaviu, — o, máske lengra, þegar hann vant- ar stoðir undir „náttúrunafna- kenningu" sína. Ei slíkt lofsverð- ur vilji, þegar hóglífi og tepru- skapu-r gerir m-arga lata úr íiófi fram. Sigríðarstaðir eru til fleiri en einir á landinu, — en það veit prófessorinn upp á sína tíu fing- ur að, þeir hafa í öndverðu heitið Sigstaðir, af þeirri augljósu á- stæðu, að í grennd við þá er mýri, sem gæti möguleg-a hafa verið nefnd sig (Iþó lítt muni sá talsháttur kunnur nú). Verður varla oflof-uð hreysti íslenzkrar al- þýðu, ©f hiun á gott með að halda vatni andspænis svo djúpsæjum vísd-ómi — þe-gar þess er gætt, hversu fáir bæir á landinu gæt-u státað af því að eiga mýri — hvað þá „sig‘ í nágrenni sínu! Ingunnarstaðir eru víst einir þrennir til á landinu, — en það veit prófessorinn fyrir víst, að engir þeirra eru kenndir við neina konu, heldur hefir einhver fj-allskeila í grennd við þá heitið Ingunn — og eftir fjalli var þó vítalaust að nefna bæ. Ekki mun þó nein þessara* „Ingunna" kunn undir þessu nafni nú, — en gerir það nokkuð? Geti trúin flutt fjöll, ætti henni þó ekki að ver-a ofviða að skíra fj-al-l í viðlögum! Sé ein- hver svo vantrúaður, að nægja ekki þetta, mætti hann minn-ast hins fornkveðna: „M-eistarinn hef ur talað“. Er það ekki nóg? Ég hef tek-ið hér nokkur sýnis- horn af „kenningunni“ — en númsi.ns vegna verð ég víst ao fara að láta þau nægja um sinn. þó af nógu sé að ta-ka. Skuggamyndir af mörgum hinna umræddu bæja. lét prófess- orinn fylg-ja fyrirlestrunum, vor-u þær auðvitað mjög nauðsynlegar sem heilibrigðisvottorð nafnanna eftir vel heppnaða uppskurði. En líklega heyrir það til þei-rri „hag ræði.ngu“, sem nú er mjög á dag- skrá, að í Iláskólanum voru þær sýndar á bognum vegg. Ekki mun trútt úm, að þetta kunni eitthvað að hafa glapið sýn ólærðu fól-ki, vonandi hefur því þó ekki kom ið til hugar að þau glöp séu neitt táknræn fyrir málflutninginn í heild. F.vrri fyrirlesturinn, sem flutt- ur var í Iláskólabíói, bar víst naðnið „Áfangar", Síðasti kafli hans var samnefndur — end-a v-ar það „hlaðspretturinn“ þann dag- inn. Byrjar þá prófessorinn í Ilvalfjarðarbotni og vitnar þar í frásögn Landnámu um Avang hinn írska, se-m þar hafi sezt að. En auðvitað sér svo skarp- skyggn maðu.r þegar i hendi sér, hvað þetta er tortryggileg frá- sögn — og aðeins eitt hinna mý- mörgu dæma, sem sý.na honum, hversu óáreiðan-leg Landnáma er. I Svo er nefnilega mál með vexti, að eftir legu lands, hlut-u þarna snemma að myndast göt- ur, og þá gátu þarna smám sam- an myndazt áfangar. Þetta var sá sem ömefni gaf upphaflega. nógu forvitur til að sjá fyrir og væntanlega þróu.n. En það er tali'ð dýrt að vera fátæku.r — og getur lí-ka verið fyrirhafnarsamt að vera heimsk- ur. Og höfundur Landnámu heyrði auðvitað til hinni heims-Ku kynslóð ættlera, sem þá var bú- in a'ð gieyma nöfnum bólst.aða sinna, og tfl þess að klóra eitt- hvað yfir þá fávísi, va.rð hann svo að „búa til“ bæði landnáms- söguna og landnámsmanninn, íen komst þó víst aldrei á skáldaiaun hjá ríkinu). Þessari bróun fylgir prófessorinn svo, með aðdáan legri rökfimi, frá upphafi — al’.t þa.r til þarna er ko-minn t'iölfar- inn bílvegur. með vinsælum veit- ingaskála og öðru tilheyrandi. Þá er lo-ksins korninn tími til (eftir að hafa fiett ofan af allri bessari fölsun og blekkingu) að afskrifa að fullu landnámsmanninn. Þá segir nann þó — fremur niður- íreginn, a'ð þarna hafi þá ís'ands- sagan tapað enn einum landnáms manni sinum — en bætur svo huggandi við „— en grætt í stað- inn á-giætt nafn á vinsælum á- fangastað! Já — viðskiptav-it okk- ar aldar lætur ekki að sér hæða!“ Þar laufc hann þeirri örðugu rannsóknarför, þann daginn, í þessum ný-vinsæla ,áfanga“. Hef ir hann þá eflaust orðið hvílc- inni fegnari en svo, að fara að rýra ha-n-a með nokkrum heila- botum yfir því, hvort möguleiki væri fyrir þv-í að hvort tveggja hefði getað gerzt, að á land námslíð settist þar að maður með óvenjulegu nafni, og að staður- inn, löngu síðar, öðlaðist í gegn- urn langa þróun, mi-kla hylli sem almennur áfangastaður. E-k-ki m-un þurfa sprenglærðan mann til að koma því inn í höf- uðin á okku-r — þó sljó séum — að grundvöllur f-yrir „náttúru- nafni“ sé til á hverju byggðu bóli. svo augljóst sem það er hverjum rnanni, slíkrar náttúru sem land okkar er. Aftur getur hitt orðið örðugra, að leiða að því líkur — hvað þá að færa á það sönnur, að fyrir mörgum öld- um hafi allir hugsað nákvæmlega eftir sömu línu, fremur en nú, — en alveg sérstaklega þó. að það hafi verið nákvæmlega sú Mna, sem dregin er af prófessor á ofanverðri tuttugustu öld. Mér er fullljóst, að mér, sem aldrei hef gengið í skóla, geti gengið illa að gera mig skiljan- legan lærðu-m mönnum. Ætla ég því að rifja hér upp smásögu, sem fjöldi lærðra mianna hafa Iesið — jafnvel lært, á sinum duggara'bandsáru-m: Alexander mikli var á sinni sig u-rgöngu, herir og þjó'ðlönd urðu vanmegna fyrir honum, og hann svíntoeygði konunga og hershöfð ingja, þó þeir berðust af allri orku, — en yrðu að sæta afar- kostun að lokum. Þá var einn hygginn konungur, sem datt í hug að reyna að semja við innrasar- manninn, heldur en að hætta öllu í hæpinni von um herstjérnarieg- an sigur. Hann bauð því Alex- ander glæsileg boð, til griða sér og sinni þjó'ð. Parmeníó, hershöfðingi Alex-. anders, var viðstadd-ur. þegar boð in komu, og þóttu þau hei'landi Hann leyfði sér þvi, að hætti trúnaðarmanna. að segja við hinn m-ikla mann: „Þessu tilboði tæki ég, ef ég væri Alexander" „Það gerði ég líka — ef ég væri Par meníó“, svaraði einvaldurinn stutt. Milli þessara manna var engin fjarlægð í rú-mi né tíma — en þó var hugsunarháttur þeirra gjör ólíkur. Er þá no-kkuð ólíklegt, að aldafjarlægð f tíma, óramismun- ur á uppeldi, efnahag, menntun, aðstöðu og öllu lífsviðhorfi geti orsakað bað. að þeir sem í upp hafi byggðar giáfu hér nöfn bú- stöðum sínum (sem síðar urðu okkar, allt til bessa dags), hafi hugsað eitthvað öðruvísi en pro- fessor seint á tuttugustu öld? Þeirri spurningu getur hver einn svarað fyrir sig, eftir eigin þroska St. Rv 1.5.1968. Guðmundur Þorsteinsson. frá Lundi. PÍPULAGNIR Tek að mér viðgerðir, — breytingar. uppsetningu á hreinlætistækium o.fl. GuSmundur Sigurðsson, pipulagningameistari, Grandavegi 39. Sími 18717

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.