Tíminn - 15.06.1968, Blaðsíða 12
12
TIMINN
LAUGARDAGUR 15. jóní 1968.
Nokkur heilræði í H-umferð
Nú eru tæpar þrjár vikur frá því hægri umferð
gekk í gildi á íslandi, og í þaS heila tekið, má segja að
umferðin hafi gengið að óskum, og verður svo vonandi.
En það er greinilegt að stór hluti ökumanna hefur ekki
náð fullkomnu valdi á ökutækjum sínum í hægri um-
ferðinni, og ekki nema von, þar sem margir aka mjög
lítið, og hafa kannski ekki æft sig sem skyldi.
Þótt út hafi verið gefið mikið af bæklingum um
akstur í hægri umferð og þeim verið dreift um landið,
þá er ekki víst að þeir sem helzt þyrftu á þeim að halda.
hafi kynnt sér þær reglur og heilræði sem í bæklingnr-
um eru. Því ætlar Tíminn að birta hér nokkur heilræði
í hægri umferð, og jafnframt fylgja hér með nokkrar
myndir. Hvorttveggja er frá Umferðarnefnd Reykjavík-
ur, en þau heilræði sem hér eru gefin, eru árangur rann
sókna sænskra umferðarsérfræðinga — hvað þeim serr
vanir eru vinstri umferð, hættir helzt til að gera rangt
í hægri umferð.
Veljið réttar akreinar
á hrmgtorgum.
Það em einkum tvo atriði í
alkstri á hringtorgum, sem koma
öbumönnum til að toregðast við
samkvæmt viinstri ucnferðarvenj
um. í fyrsta iaigi er iþað hin mikla
umtferð, sem otftast er á hring
torgum, sem veldur því, að ekki
þarf mikið að bregða út af í |
akstrinum til að ökumaðurinn
missi stjómina á umferðarstöð-
unni, og iþá vill hann oft viðhafa
vinstri umferðarviðbrögð.
Hitt atriðið er það, að stund-
um kemur fyrir í hringakstri að
ekið er fram úr öðru ökutæki
haegra megin við það, sem getur
minnt ökumenn á vinstiri ucnferð.
Það aftur á móti getur freistað
ökumanna til að toregðast við sam
kvaemt vinstri umferðarvenj-
um, einkum kiomi eitthvað óvænt
fyrir í akstrinum.
Aðaltooðorðið í akstri á hring-
torgi er að velja a'krein á torg
inu með tilMti til fyrirhugaðrar
akstursstefnu. Sjá mynd 15, en
allar örvarnar á þeirri mynd sýna
hvemig ekki á að aka á hrtng-
tor.gum i h-umferð, þar sem akst-
ux á hringtorgum verður í öfuga
stefnu mdðað við akstursstefnu í
vinstri umferð.
★
Mæting á mjóum vegum.
Við akstur á m.jóum vegum
freistast ökumenn til að aka ;nn
að vegarmiðju og halda öktuæk
inu þar, einkum ef umferðin á
vegum er það Itil, að það reyn-
ist unnt. Sé ökutækið kom:ð inn
á vegarmiðju, leiðir það oft til
þess, að ökumaðurinn hneigist t'l
að aka yfir á vinstri vegartorún.
Annað er það í akistri á mjio-
um, fáförnum vegum, sem getur
orsakað það, að ökucnenn bregð-
ist við samkvæmt vinstri umtferð
arvenjum. Hafi ökumaður ekið
toifreið sinni langttmum saman á
mjóum veg, án þess að mæta öku
tæki, freistast hann til að bregð-
ast við samkvæmt vinstri umferð-
arvenjum, mæti hann ökutæfci
skyndilega.
í þessu samtoandi má geta þess,
að um 1400 áminningannerkjucn
verður komið upp fram með þjóð
vegum landsins, og eiga merkin
að vera stöðug áminning til öku-
manna um að hægri umferð sé
í gi'ldi. Athugið myndir 20 hér að
ofan, en á þeim báðum merkja
svörtu örvarnar ranga aksturs
háttu.
★
Akstur frá vegarbrún.
Sé ekið frá vegarbrún, eða frá
ýmis konar þjónustustöðvum, svo
sem benzínafgreiðslum, söluturn-
um og fleiru sem staðsett er a
vegarbrún, getur það oft leitt til
þess að ökumennirnir leiðist vfir
á vinstri vegarhelming. Ednkum
getur þetta átt sér stað, sé ekið
af st’að af vinstri vegarbrún, eða
séu þjónustustöðvarnar staðsettar
vinstra megin vegarins miðað við
akstursstefnu ökutækisins. Athug-
ið mynd 19, en á henni sýnir
svarta örin ranga akstursstef-nu.
★
Takið víða vinstri beygju
í hægri umferð.
Ef til vill geta skapazt erfið-
leikar fyrir ökumenn í beygjum
á fyrstu dögum hægri umferða.
Þó er til eim algild regla, sem
gildir alltaf, þegar beygt er í
Ihægri umferð. Þú tekur alltaí
víða vinstri beygju, em krappa
■hægir beygju. Athugaðu vel mynd
irnar nr. 11 A, 11 B og 13. Þær
sýna, hvernig á að fara að, er
vinstri og hægri beygjur eru .tekn-
ar í hægri umferð. Dökku örv
arnar sýna aftur á móti, hvern-
ig ekki á a@ fara að.
★
Umhverfið getur ruglað
ykkur í ríminu.
Vegna óvanans í hægri umtferð
verður ökumaðurinin fyrstu dag-
ana að ein.beita sér að þvi að
staðsetja bifreiðina rétt í hægri
umferð. Vegna þeirrar einibeit-
ingar má gera ráð fyrir, að smi-
vegis truflun af völdum umhverf-
isins geti orsakað það, að öku
maðurinn missi vald á ökutækinu,
hann verði gripinn hræðslu, sem
leiði til þess, að hanm bregðist
Munið
hraðamörkin
AHir ökumenn aettu að hafa H-
áminningarmerki ( bílum sinum,
en þau hefur verlS haegt aS fá
á benzínstöSvum, á lögregluvarS
stofum og víSar. Ætlast er til
aS í hverjum bil séu tvö merki,
annaS utan á bílnum en hitt inni
í bílnum. MerklS utan á bílnum
á aS vera á þeim staS þar sem
ökumaSurinn sér þaS örugglega
er hann fer inn í bílinn. Hitt
merkiS á að hafa á mælaborSI
bílslns, og er góS regla aS faera
þaS til öSru hvoru, svo þaS séu
ávallt fersk áminning til öku-
mannslns um aS haegri umferS
sé ( gildl.
vi:ð samkvæmt vinstri umferðar
reglum.
Eina ráðið til að freista þess,
að slikt sálarástand skapist ekki.
er að aka yfirvegað, reyna ekki
halda sálarró í akstrinum, og um-
fram allt, halda ökuhraðanum
niðrL
ið, haldi ökumaðurinn áfram akstr
inum á vinstri vegarhelmingi.
Muoið því ávallt: Víð vinstri
beygja, kröpp hægri beygja, í
hægri umferð.
Og svo að lokum örstutt ábend
ing til ökumanna: Flestar bifreið-
ar hér á landi hafa stýrið vinstra
megin. Þetta gerir það að verk
Gætið vel að í kröppum
vinstri beygjum.
Eins og sýnt er með dökku ör-
inni á mynd nr. 21, hættir öku-
mön.num að m.innsta kostí til að
byrja með, til að taka vinstri
'beygju of þrönga, eins og gert
er í vinstri umferðinni. Þetta get-
ur leitt til þess, sé vegurinn mjór.
að eftir að beygjutökunnd sé Iok-
um, að þegax öbumenn ætta aS
yfirgefa farartækið og opna horð
ina og ætla út, þurfa ‘þeir að sýca
umferðinmi, sem nú kemiuir £ram
með bifreiðinmi, sérstafca athygti.
Þetta er ummt að gera með því
að þjálfa sig í þvi að opna alttaf
með hægri hendi. Um leið 6S1-
ast ökumaðurinm útsýa aftur á
aktorautima.
Hér á myndunum fjérum að ofan sjáum vlð nokkur atriði I hægrl um-
ferð sem ökumenn þurfa að athuga vel. Myndin sem er merkt 13a sýnir að
ökumönnum getur hætt til að hverfa yfir til vinstri þegar ekið er af
tvískiptrl götu og inn á mjóa götu þegar tekin er hægri beygja, og sömu
sögu er aS segja þegar tekin er vlnstri beygja við sömu aðstæður. Mvnrf
nr. 16 sýnir að það er margt sem getur glaplð huga ökumannslns vJB
aksturinn. Hann getur verið að hugsa um hressingu á greiðasölustað,
garðinn sinn, eða þá — sem er allt of algengt — að karlmenn sem sitja
undir stýri horfa of mikið á kvenfólklð sem er gangandi á göturfcm.
Mynd nr. 22 sýnir að það er góð regla að venja sig á aS op»ia dyrnar
vinstra megln með hægri hendl, en með þvi Iftur sá sem opnar ó-
sjálfrátt aftur með bílnum.