Tíminn - 15.06.1968, Blaðsíða 14

Tíminn - 15.06.1968, Blaðsíða 14
14 TIMINN LAUGARDAGtTR 15. Jöni 1968. ÆSKULÝÐSFYLKINGIN Framhald af bls. 1. ingin tilkynnir um komu þessara manna, þar sem þeir koma „á vegum Sænsku Grikklandsnefndarinnar". Þá er heldur engin skýr ing á því, hvaða nefnd hér er um að ræða. Grikkir þessir munu koma á laugardaginn í næstu viku, 22. júní. SKIPAÚTGCRI) RÍKISINS AA.s. Herðubreið fer 21. þ.m. vestur um land til Akureyrar. Vörumóttaka á þriðjudag og miðvikudag til Fatreksfjarðar, Sveinseyrar, Bíldudals, Þingeyrar, Suðureyr ar, Bolungarvikur, ísafjarðar, Ingólfsfjarðar, Nlorðurfjarðar, Djúpavíkur, Hólmavíkur, Skaga strandar, Sauð'árkróks, Siglu- fjarðar, Ólafsfjarðar og Altur- eyrar. Farmiðar seldir á fimmtudag. M.s. Blikur fer austur til Akureyrar 21. þ.m. Vörumóttaka þriðjudag- inn 18. þ.m. og miðvikudaginn 19. þ.m. til Hornafjarðar, Breið dalsvíkur, Stöðwrfjarðar, Fá; skrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Bskifjarðar, Niorðfjarðar, Seyð isfjarðar, Vopnafjarðar, Bakka fjarðar, Þórshafnar, Raufar- hatfnar og Húsavíkur. Farseðl- ar seldir á miðvikudag. BARNALEIKTÆKl * ÍÞRÓTTATÆKl Vélaverkstæði BERNHARÐS HANNESS., Suðurlandsbraut 12. Sími 35810. TRÚLOFUNARHRINGAR — afgreiddir samdægurs. Sendum um allt land. H A L L D Ó R Skólavörðustíg 2 K A V V A D ÁA/ A D i n '&jM H PAIvKAKAVUH k r Innilegar þakkir færi ég öllum þeim, sem glöddu mig á áttatíu ára afmæli mínu. Guð blessi ykkur öll. Guðjón Ólafsson frá Þórustöðum. Innilegar þakklr færum vi3 öllum, sem sýndu okkur hlýhug og samúS við andlát og jarðarför Sigmundar Þorgilssonar, fyrrv. skólastjóra. Sérstaklega viljum við þakka Eyfellingum, tryggð þeirra og vin- áttu, sem aldrei hefur borið skugga á. Björg Jónsdóttir og börn. Innilegar þakkir flytjum við öllum þeim, er sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför litlu dóttur okkar og systur, Ingibjargar Jónu Steingrímsdóttur. Dana Amar, Steingrímur Fellxson, Friðbjörn Ö. Steingrímsson, Sigurður S. Steingrímsson, Gréta S. Steingrímsdóttir. Faðir okkar, Sturlaugur Jónsson stórkaupmaður, lézt að Hvítabandinu hinn 13. júní 1968 eftir skamma legu. Jarðar- förin verður ákveðin síðar. Jón Sfurlaugsson Þórður Sturlaugsson Maðurinn minn og faðir okkar, Axel Mogensen, Rauðalæk 15, lézt 13. þ. m. Ásdís Mogensen, Karen Mogensen, Guðrún Mogensen. FRÉTTIR DAGSINS K'ramhaid al dis 3 i nýstúdent, flytur ávarp. Ungt fólk úr Kópavogi sér um skemmtiþátt, m.a. þjóðdansa, glímu o.fl. Ríótríó skemmtir, Ketill I.arsen sér um gaman- þátt. Auður Jónsdóttir sér um leikþátt. Skólaliljómsveit Kópa vogs Ieikur undir stjórn Björns Guðjónssonar og Sam- kór Kópavogs syngur. Kl. 17 hefst knattspyrnukeppni á íþróttavellinu m í Vallargerið og kl. 17.30 verður dans yngstu bæjarbúa við Félags- lieimilið. Kl. 20.45 hefst svo kvöld- skemmtun við Félagsheimá'lið í Kópavogi. Þar skemmta leik- ararnir Árni Tryiggvason og Klemenz Jónsson. Frú Gunn- vör Braga stjórnar spurninga- þætti, bæjastjórn og kennar- ar keppa í reiptogi og hljóm- sveit Ragnars Bjarnasonar leik ur fyrir dansi til kl. 1.00 eft- ir miðnætti. Formaður Þjóðhátíðarnefnd ar Kópavogs er Sigurjón Ingi Hilaríu-sson. Menntamála- ráðstefnan BJ-ReykjaVík, föstudag. í dag gekkst Félag háskóla menntaðra kennara fyrir menntamálaráðstefnu, er hald- in var á Ilótel Loftleáðum. Jón B. Hannibalsson, formað- ur félagsins, setti ráðslefnuna í morgun,- en sí'ðan flutti dr. Matthías Jónasson erindið „Hefðbundin fræði og þekk- ingarkrafa nútímans." Þá fluttu þeir Arnór H'anni- balsson magister, og Svein- björn Björnssón, eðlisfræðing- ur, framsögu um „Vanrækt námsefni í hugvísindum raunvísindum,“ anna-rs vegar þjóðéflagsfræði en hins vegar eðlis- og efnafræði. Að umræðum og matarhléi loknu flutti Ingólfur A. Þor- kelsson B.A. framsöguerindi um Kennaramenntun og kenn araskort, og Hörður Berg- mann B.A. um „Landspróf og leiðir til framhaldsnáms." Ráðstefnunní lauk síðdegis. Kosningahandbók SJ-Reykjaví’k, fimmtudag. Nýlega er komin út á veg- um bókaútgáfunnar Fjölvís kosningahandbók fyrir forseta kjörið 1968. Handbókin er 40 bls., prýdd myndum af frani- bjó'ðendunum tveim og eigin konum þeirra, fyrri forsetum og forsetaefnum og myndum úr hinum ýmsu kjördæmum. í bókini er margvíslegur fróð- leikur um lirslit siðustu kosn- inga, forsetaembættið, áætlað- an fjölda kjósenda á kjörskrá, kynning forsetaefnanna o. fl. Þá era í bókini þar til gerð- j ar síður að færa inn úrstit j kosninganna jafnóðum og þau j verða kunn. Verð bókarinnai | cr 60 krónur. Olympíumótið í bridge HSÍm.—föstudag. íslenzku bridgesveitinni gekk fremur illa á Olympíumótinu í dag. f fyrri leiknum gegn Banda rikjamönnum tapaSi ísland 2:18, en í þeim síðari tapaði ísland fyr ir Thailandi 9:11: eða 2 EBL-stig um. Thailand er meðal neðstu þjóða á mótinu. Á fimmtudags- kvöld vann Danmörk ísland 14:6 en í kvöld átti íslenzka sveitin frí. Sj'á nánar í „Við græna borðið“ bls. 2. FISKEMÓTIÐ Úrslit í 12. umferð Fiskesmót.s- ins urðu sem hér segir: Ostojic Jóhann, Taimanov og Addison gerðu jafntefll, jafntefli varð hjá Vasjukof og Freysteini, Szabo vann Braga, Uhlmann' vann Inga en Fri'ðrik á biðskák við Byrne og eru vinningslíkur Friðriks mjög miklar. 13 umferð sk'ákmótsins verður tefld á suinnudagskvöld kl. 7 í Tj'arnarbúð. Rafmagnið fór EKH-Reykj'avík, föstudag. Rafstraumurinn til borgarinn- ar rofnaði kl. 23,18 í k-völd, og var ljóslaust um alla Reykjavík í tæpan bálftíma. Rafmagnstrufluninni olli bilun í háspennuvirki (tein’avirki) íraf stöðnni við Elliðaár, en við það rofnaði aðalraftstraumsæðin til borgarsvæðisins. Starfsmönnum rafmagnsveitunnar tókst að gera við bilunina á tiltölulega stuttum tíma og var ekki búizt við írekari rafrnagnstruflunum í nótt. Ólafur Pálmason bju.ggu til prentunar. Landsbókavörður., ritar for- mála, en siðan er skrá u:n skákrita gj'öf Fiskes, og er það meiri hluti bókarinnar. Þá er skrá um skákrit og smáprent um skák, sem Fiske lét prenta á íslenzku og guf Taflfé'.agi Reykjavíkur, en síðan er skrá um erlend skákrit í Landsbóka safni, önnur en Fiske agf. Þar er jafnframt stór mynd af Pétri heitnum Zóphóuías- syní, sem lengi var ráðunaut ur safnsins um bókaval skák- boka. Fjölmargir íslenzkir skák- ,menn skoðuð usýninguna í dag og þar komu einnig nokkrir hiinna erlendur meistara, se tefla á Fiske-mótinu. KENNARAR BÓKASAFN FISKE í r&mhsitj dí ols. 2 skákrit í Landsbókasafm fs- lands, ekki sízt vegna þess, að Willard Fiske gaf safninu mik ið og merkt safn sitt, alls um 1400 bindi. Þegar nú Taflfé lag Reykj'avíkur réðist í að efna til stórmóts í skák, helgað minningu Fiske, þótti okkur ráð að eiga satnflol með félaginu og koma á sýn- ingu á nokkrum völdum ein- tökum úr gjöf i'’iske. — Jafnframt því tcom út • skrá úm erlend skákrit í safn- inu, sem Pétur Sigurðsson, fyrrum prófessor og bókaverð trnir Jlaraldur Siguðsson og Framhald af bls. 16 I Þingið varar alvarlega við þessari Iþróun og telur, að þetta hljóti að ' leiða til stöðnunar i skólamálum i þjóðarinnar, ef stefna hins opin j bera í launamálum kennara breyt ■ ist ekki nú þegar. Allar endur | bætur í skólamálum og kennslu | háttum hljóta að grundvallast á jstarfi kennarans. Gefist honum I ekki tóm til þess að sinna starfi sínu af alúð, er marklaust hjal að tala um endurbætur á- skóla- eða kennsluh'áttum. Þiugið skorar því á ríkisvaldið að endurskoða afstöðu sína til launa- og kjaramála kennara. Jafn framt skorar þingið á allan þann fjölda manna, sem hefur htig á endurbótum skólamála að styðja kennarastéttina í baráttunni fyrir bættum kjörum og beita áhrifum sínum við þá, sem ráða launakjör um stéttarinnar. Þingið felur sgmbandsstjórn að vinna markvisst að endurbótum í launamálum barnakennara. Sér- staklega beinir þingið því til stjórnarinnar að vera vel á verði um hagsmuni þeirra, þegar röð un ríkisstarfsmanna í launaflokka fer fram að lokinni þeirri endur skoðun, sem nú er unnið að. Þingið heimilar stj'órninni að spara ekkert vð gagnasöfnun er- lendis frá, ef henni sýnist, að það k'Omi að notum. Þingið samþykkti að stofna samningsréttarsjóð með 50 þús- und kr. stofnfriamlagi úr sam- bandssjóði og að árlega skuli renna til sjóðsins 25 kr. af árgjaldi hvers félagsmanns. Var stjórn sam bandsins falið að undirbúa reglu gerð fyrir sjóðinn og leggja hana fyrir næsta fullt'rúaþing. Auk þess var stjórninni falið að vinna að ýmsum öðrum þáttum, er snerta launa- og kjaramál barna kennara svo sem lækkun kennslu skyldunnar, að kennarar, sem stunda framhaldsnám við kennara skóla eigi rétt á námslaunum o. fl. SÍLDARVERÐ Framhald af bls. 1. en á undanförnum árum hefir síldin til þessara landa verið seld í sterlingspiundum. Samkvæmt hinum nýju samning um er heimilt að afgreiða veru legan hluta samningsmagnsins með síld, sem söltuð kann að verða um borð í skipum á fjar lægum miðum og þarf ekki a ð raða þeirri síld í tunnurnar á venjulegan hátt, heldur nægir að jafna henni um leið og saltað er. Samningaumleitanir standa enn yfir varðandi sölu saltsildar til annarra markaðslanda, m. a. til Sovétríkjanna.“ ÞING KRABBAMEINSFÉL. Framhald af bls. 3. Norðurlöndin hafa öll mjög full kommar krabbameinsskráningar, þar sem hvert krabbamein, sem finnst, er skráð, skýrt frá með- ferð þess og afdrifum sjúkling- anna. Krabbameinsfélag íslands rekilr nú 3 Krabibameinsleitarstöðvar A- stöðin tekur á móti fólki ýfir fertugt, setn virðist heilbrig’ er. æs'kir skoðunar með sérstöicu lil- liti til kra'bbameins. Sú stöð héf ur verið starfrækt í 11 ár B- stöð'in hóf starfsemi sína 1934. Hún sinnir eingöngu leit að !eg- 'háls og legkrabbameini. í fyrstu umferð voru skoðaðar 17.265 kcn ur á aldrinum 25—60 ára, nær allar úr Reykjavík og nágrenm 1 þeird leit fundust 130 tilfelli af sta'ðbundnu krabbameini og 48 af ífarandi krabbameini. Nær all ar þessar konur hefur tekizt að lækna, þar sem flest meinin voru á frumstigi eða byrjunarstigi. C- stöðin hóf starfsemi sína. seint á síðastliðnu ári og fæst við rann sóknir á maga og endaþarmi. Þar eru teknar litmyndir af innraborði magans hjá fólki, sem leitað hef ur A-stöðvarinmar og verið með sýrulausa maga, enda þykir á- stæða til að fylgjast sérstaklega með því. Þar er einnig framkyæmd lýs- ing upp í endaþarminn á öllum, sem leita A-stöðvarinnar. Á því svæði, sem hægt er að rannsaka méð þeirrí skoðun, myndast 75— 80% allra krabbaméina í þörm um. Þetta er því þýðingarnfi'kil rannsókn og aðgengilegt að finna meinin á þenann hátt, enda er árangurinn af slíkum fjöldarann- sóknum á sumum stöðum allt að þvi eins mikil og af leit a'ð leg- hálskrabbameininu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.