Tíminn - 15.06.1968, Blaðsíða 5

Tíminn - 15.06.1968, Blaðsíða 5
Til hvers er líkamsrækt? M er foréf frá GuSmundi Þorsteinssyni frá Lundi: )vÞetta foykir, sjálfsagt, mörg •um létt gáfuleg spurning enda Stendur þá varla lengi á grein ar.góðum svörum við foenni, svo mikið sem fþróttefrömuðir okkar ihafa predikað fyrir okk ur nauðsyn þjálfunar, og á- gæti líkamsræktar. Skal ég síðastur gera lítið úr gildi þeirra né ágætl. Þó mun svo vera, að líkamsrækt á ekki að vera takmark í sjálfu sér, held ur tæiki til þess að gera sig sem ihæfastan til að mæta sem frjöilforeytiie gustu m örðugleik- u*n lifsins, og sigrast á sundur leitustu þrautum þess. Þannig notuð verður hún varla metin til fjár — fremur en mörg önnur hin dýrustu verðmæti lífsins. En — er hún þá einigöngu notuð þannig? Við þeim spumingu er helzt að leiti svara í daglega lífinu. Viteð er, að með tilkoma Ungmennafélaganna, varð vakning á mörgum sviðum þjó'ðlifsins, — þar á meðal til fiþróttaiðkana. Ekki skal það lastað, þó má glöggt sjá, að iþá var aíþýðu manna mun minni þörf á iþróttum til þjálfunar likamsfourða en nú er, vegna þess að þá unnu allflestir enn „í ’sveita síns andlits“. Vélknú- in hjálpartæki voru þá varla til og nota þurfti líkamsork- una til allra starfa, sem voru nægilega fjölbreytt til þess að sjá fyrir nokkuð alfoliða þjálf- un. M reru menn enn á sjó — (í þess orðs sönnu merkingu) við samfellda fjárgeymslu þurftu menn sífelldar göngur, hlaup, stökk, viðbragðsflýti og úthald, engu síður en völdustu íþróttamenn nútímans — svo þeir náðu jafnvel góðum ár angri sem slíkir, án annarra æfinga. Menn gengu oft langar dagleiðir, því 50 km. ganga þótti þá varla meðalmanns- verk. Heyskapur var allur tek- inn með handverkfærum — og mætti svo lengi telja. Vi'ð þessi störf, og mörg fleiri, fengu ménn svo fjöiþætta þjálfun, að nokkur vafi leikur á trd, meðan fastar lífsvenjur voru slíkar, að þörf hafi verið meira álags á líkamann, s. s. iþrótta til viðþótar. Þó breiddist í- þróttatrúin út, hægt og hægt, enda byrjuðu þá Mka að koma vélar, til þess að létta mönn- um stritið. Þó var þessi þró- un ekki örari en svo, að fram •um 1940 var mölinni víða mokað af handafli uppí hesta- kerrur, ofan í vegi sem hlaðnir voru upp með handverkfærum. En margir ungir íþróttamenn voru ekki meiri vinnuvísinda- menn en svo, að venja sig á að geta ekki mokað nema upp á aðra höndina! Vinnuvísindi og íþróttamennska Nú er orðið næsta sjaldsé'ð að moka nokikuð sem talizt get ur af handafli —svo segja má að þetta mætti ikyrrt liggj'a. M minnist ég á þetta hér, af því að ekki er grunlaust um að enn kunni vinnuvísindin og í- þróttamennskan að farast veru lega á mis, í stað þess að þæta upp hvort annað. Er t.d. það í samræmi við trúna á holl áhrif iþrótta á likamsþrek fólks, a'ð hlífa sér við s.s. tíu mínútna göngu, en bíða heldur eftir strætÍOTagni jafnmargar mínútur, — eða ná sór með einhver.ju móti í bíl — jafnvel dTáttarvél, ef ekki er annars kostur, til þess að hlífa iþróttaskrokknum við svo ógöfugu erfiði — sem auk þess kynni að styggja eða hneyksla hina voldugu drottningu, tízk- una? Þá er ekki fáheyrt að fólk þyrpist upp á fjöll, „á skíði“, — vel að merkja á foíium, jafn vel þó snjór liggi yfir allri leiðinni. Svo kemur fyrir að færðin þyngist, svo að bílarn- ir teppast á heimleiðinni. Tek- ur þá ekki ungt og frískt í- þróttafólk sig til, stígur á skíði sín, og reynir hvort íþróttin getur ekki gert gagn — borið það heim yfir fannirnar? Því miður, heyrist sj'aldan frá slíku framtaki; unga fþrótta- fól'kíð stritast við að sitja, hjálpandi hinu sem löglega er forfallað ti'l þess að bíða eftir björgunarleiðangri. Skyldi ekki vera til að frændur okkar Norðmenn brosi að slíkri skdða mennsku? Sundíþróttin Sundfiþróttin er forn, og var að því er virðist almenn fyrr- um með konum og körlum, en lagðist niður á niðurlægingar- tdmum þjéðarínnar. Sem betur fer, hefir hún verið hafin til vegs í seinni tíð, orðið til ó- metanlegs gagns, og bjargað mörgum mannslífum. Þó er hætt við að margir vanræki að halda henni við sig, — eink- um við þau skilyrði sem oft- ast verður að sæta, þegar bjarga þarf sér eða öðrum úr bráðum háska. Heyrt hef ég fríska unglinga halda 'þvi fram að þvá er virtist í fullri alvöru, að þeir þyldu ekki að ^synda í toöldu vatni! Þegar þörf er foráðrar björgunar, mun þó oft ast fátt um tækifæri eða mögu leika að velgjia vatnið. Og hvað ætti að segja um garpana sem í hverju skamm- degi flykkjast upp um fjöll og óbyggðir itl rjúpnaveiða? Fæst ir þeirra hafa ferðazt nokkuð teljandi öðruvísi en bornir af vélaafli, þar af lei'ðandi tapa þeir öllu fjarlægðarskynj, jafn skjótt og ekki er lengur fojart upp á hvern tind — og jafn- vel áttunum þar með. Þegar þar við bætist fyrinhyggju í klæðnaði og öðrum bráðnauð- synlegasta ferðafoúnaði, er lítt að furða þó að þeim verði oft ráðafátt, þegar eitthvað ber út af með veður — sem oft spil'l- ist á skammri stundu. Verður þá að gjöra út umfangsmikla björgunarleiðangra. Má gott heita ef einn slíkur kostar ekki meira en árskaup þess sem leitað er — hver sem greiðir það. Vel mættum við una, ef í- þróttaárangur í keppnisfer'ð um væri jafinmikill og kappið að komast í þær siglingar — en því miður er ekki því að heilsa. Við erum þó meðal foeirra þjóða, sem um tugi ára hafa ekkert haft af að segja skorti. Við höfum ráð á völdu kjörmeti, bæði frá landi og sjó, — land stórbrotinnar nátt úru, sem getur séð okkur fyr- ir nægri þjálfun við störf og leiki — án langra og dýr.-a aukafer'ðalaga, — og kynslóð- irnar vaxa óðum að vallarsýn. Hvað vantar þá til, að við get um staðið jafnt öðrum sam- bærilegum þjóðum? Vonandi er það þó ekki alvara, ástund- un og sjálfsaig. Velferðarríki Við höfum keppt að því, að teljast með velferðaríkjum og í mörgu svara lífskjör okkar til þess: Við höfum íburðar- meiri húsakynni en altítt er með þjóðum, mikinn húshita víðast, ráð á nægu fæði og klæðum o.s. frv. enda fer mannfólki'ð hækkandi. En jafn framt þessu hverfur stöðugt stærri hundraðshluti fólksins að léttri vinnu innan dyra og sækir mest eftir því sem minnst þarf að hafa fyrir, helzt sitjandi. Ætti að liggja í augum uppi að með slíkum lífskjörum þarf fólki'ð og sér- staklega hin uppvaxandi kyn- slóð, mun meiri áreynslu en tíðkast nú, hvort sem væri í störfum eða íþróttum. Því að án þess er heilbrigði þjóðar- innar stefnt í beinan voða. Ekki er ánægjulegt að fylgj ast með því, að vaxandi fjöldi fólks, að því er virðist í góð- góðum ástæðum, er á miðj- um aldri orðinn herfang svo- kallaðra „meiningarsjúkdóma" sem vafalítið stafa miki'ð af breyttum og óhollum lífsvenj- um, m.a. of lítilli likams- áreynslu. ÍBÚÐ Til sölu er 5 herb. íbúð á góðum stað í Hafnar- firði. Laus strax. Upplýsingar í síma 50018. VÉLALEIGA Símonar Símonarsonar. Simi 33544. önnumst múrbrot, og flesta loftpressuvinnu. — Einnig skurðgröft. Sem sagt, er lanrf frá að ■ ég sé andvígur iþróttaþjálfun, U þvert á móti virðist hennar | verða stöðugt meiri og vaxandi B þörf, eftir því sem fleiri hverfa I til hóglífs. En samkvæmt fram | ansögðu, hef ég litla trú á K henni, .nema henni sé haldið | í heinum og traustum tengsl- um við daglega lifið — raun- veruleikann sjálfan. „Flugvallarvegur“ Gunnar Sigurðsson skrifar: „f folaði yðar, dags. 1. þ.m. birtist rammagrein á fremstu | síðu undir fyrirsögninni „5 |í milljónir fyrir ruslið“, sem || mun vera byggð á ummælum 1 stjórnarformanns Loftleiða @ h.f., Kristjáns Guðlaugssonar. Að gefnu þessu tilefni þyk- ir rétt að eftirfarandi komi firap: Á s.l. vetri var mér falið að athuga mögu'leika á þvi, að leyft yrði að gera veg þann, sem skipu'lag Reykjavíkur ger ir ráð fyrir að í framtíðinni liiggi frá Sóleyjargötu suður yfir flugbraut 25 á Reykja- víkurflugvelli. Niðurstöður þeirra athugana voru á þá leið að, að svo stöddu væri þetta ekki framkvæmanlegt vegna mikillar skerðingar á ■nefndri flugbraut og mjög ein f dregna óska Flugfiélags íslands S h.f. iþar að lútandi, þ.e.a.s. ör- j»j yggi flutgumferðar um þessa || flugbraut yrði mjög takmarlc- 3 að. Um hinn svojcallaða „Flug- i vallarveg“, þ.e. veginn sem i liggur fiá Miklatorgi og á flug 1 völlinn, er það að segja, að t' nú í vor var þess farið á leit við Gatnamálastjóra Reykjavk- unborgar, að hann léti fram- kvœma viðgerð á þessum vegi. þar sem hann er í mjög slæmu ástandi og Reykjavíkurflug- völlur, sem hefir haldið hon- um við s.l. 22 ár hefur ekki aðstöðu til að gera það leng- ur. Gatnamálastjóri svaraði á þá leið, að því miður væri eng in leið til að gera slíkt, enda myndi borgin láta malbika hinn nýja „Flugvallarveg“, er liggur meðfram Slökkvistöð- inni, mjög bráðlega. Ummæli stjórnarformanns Loftleiða varðandi þetta atriði eru því byiggð á misskilningi. Nýr vegur af Reykjanesbraut Hinn nýi vegur af Reykja- nesbraut á flugvöllinn var opn aður s.l. vetur af hálfu Reykja víkurborgar, með því að gera nókkrar lagfæringar í grennd við nýju Slökkvistöðina og rjúfa „flugvallargirðinguna ‘ að svæði því sem notað hefir verið fyrir birgðageymslur flugval'larins s.l. 22 ár. Það skal fiúslega vi'ðurkennt að svæði þetta er langt frá þ’d að vera ákjósanleg „inn- keyrsla“ á Reykjavíkurflug- völl, að því er útlit snertir, en hins ber þó að gæta, að óhjá- kvæmilega tekur það nokkurn tíma og fié, að breyta þess þannig, að birgðir allar og skemmur séu fluttar í burtu og reyndar engin fjárveiting fyr- ir hendi til slíkra framkvæmda eins og er. Loftleiðir h.f. greiða Reykja víkurflugvelli engin gjöld og er því ekki við „flugvallar- stjórnina“ að sakast þótt félag ið telji að það fái lítið fyrir „snúð sinn“, þ. e. þær fimm milljónir króna, sem það greið ir í aðstöðugjöld plús þá tæpu milljón, sem greidd er Strætis vögnum Reykjavíkur. Reykj avíkurflugvelli, 5. júni, 1968“ 5 Á VÍÐAVANGI Kreppiísmiðir Magni á A'kranesi seglr svo meðal annars: „A þessu ári hafa vanda- mál atvinnulífsins verið meira rædd en áður. Eigendur frysti- húsa í landinu létu loka um tíma og útgerðarmenn neituðu að gera út báta sína, nema hag ur þeirra væri eitthvað bættur. Vitað er að flestar greinar at- vinnulífsins hafa barizt í bökk- um. Nauðungaruppboð og gjaldþrot hafa mjög færst í aukana. Við þessu hefur stjórn arliðið alltaf sama svarið: Verð fall og aflaleysi. Þetta er marg endurtekin skýring á vandamálum atvinnulífsins. En er hún nægileg? Þótt afli hafi minnkað og surnar útflutningsvörur lækkað nokkuð í verði, er hér fyrst og fremst um afturkipp að ræða miðað við árin 1965 og 1966. Verðlag og aflamagn mun ekki lakara en 1964. Annað eins og þetta hefur oft skeð áður og ekki valdið kreppuástandi. — Mun aflamagnið fast að því heimingi meira á s.i. ári en það var á árunum fyrir 1960. Hér er því þörf á betri skýringum. Erfiðleikar aívinnu- veganna Það er vitað mál, að þrátt fyrir mikið góðæri á undan- förnum árum — eitt það mesta í sögu þjóðarinnar — liafa at- vinnuvegirnir barizt í bökkum. Stofnlán hafa verið lítil sem engin. Vextir mjög hækkaðir — bæði af rekstrarlánum og þeim stofnlánum, sem völ var á. Nýir skattar hafa stöðugt verið að bætast við, eins og launaskattur, skattur til stofn- lánadeilda, útflutningsgjöld o. s.frv. Heildarupphæð rekstrar- lána hefur víða staðið í stað frá því fyrir 1960. T.d. hefur landbúnaðurinn nú sömu upp- hæð og þá, enda þótt verðalg allt hafi stórhækkað og þrjár gengisfellingar verið gerðar. Lán til iðnaðarins eru ófull- nægjandi, enda hafa mörg iðn fyrirtæki hreinlega gefist upp af þessum sökum og ýmsum Öðrum. / Sementsverksmiðja ríkisins á Akranesi hefur framleitt í vetur sement á lager fyrir, sum arið fyrir ca. 50 milljónir kr. Framleiðsla þessi er nauðsyn- leg cf ekki á að skorta sement að sumrinu. Fram undir þetta hefur ekkert rekstrarlán feng- ist lít á þessa framleiðslu, þótt mjög hafi verið eftir því leitað. Þetta hefur skapað alvarlegan rekstrarfjárskort hjá sements- verksmiðjunni og meira og minni vanskil, sem víða hafa komið sér illa. Þannig hefur ríkisvaldið búið til kreppu- ástand í eigin f.vrirtæki. Eklci er því von á góðu hjá ýmsum öðrum. Sparif járbindingin Fyrir 1960 skulduðu við- skiptabankarnir Seðlabankan- um kr. 920 milljónir. Með hinni alkunnu frystingu lians áttu viðskiptabankarnir þar inni kr. 324 millj. um s.l. ára- mót. Þetta hftfur gert þeim stórum erfiðaru fyrir að geta sinnt þörfum viðskiptamanna sinna, þegar útlán Seðlabank- Framhald á bls. 15.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.