Tíminn - 15.06.1968, Blaðsíða 16

Tíminn - 15.06.1968, Blaðsíða 16
I ! <$> tsmnn 121. tbl. — Laugardagur 15. júní 1968. — 52. árg. Nýr sýningarsalur - „Persíu Galeri’’ SJ-Reykjavík, föstudag. I dag af þessu tilefni sagði Hörður, Um þessar mundir er verið að að oft áður hefðu tilraunir verið opna sýningarsal í hluta af hús- næði teppa og húsgagnaverzlunar- innar Persíu, Laugaveg 31. Að stofnun hans standa þcir Bjöm Jakobsson einn af ■ eigendum Per- síu og Hörður Ágústsson, listmál- ari, og nefnist salurinn PERSÍA GALERI. Skipta þeir þannig með sér verkum að Bjöm annast dag- legan rekstur salarins en Hörður er listrænn ráðunautur um val málverka, sem inni fá þar. Á fundi með blaðamönnum í gerðar með slíka sali hérlendis | Framhald á bls. lö. Þetta er merki meS skotgötunum fimmtán. (Tímamynd Gunnar) 15 skotgöt í umferðamerki KJ-Reykjavik, föstudag. I>að hefur löngum verið kunnugt, að margir vegfarend ur virðast þurfa að skeyta skapi sínu á umferðarmerkj- um, sem standa við vegi lands- ins, til leiðbeiningar þcim, sem um vegina fara. Oft hafa skilt- in verið mjög illa farin, en- líklegast hafa aldrei verið fimmtán skotgöt í cinu skilti, eins og skiltinu, Bann við fram úrakstri, sem var við Suður- landsvcg ofan við Lækjar- botna. Jón Birgir Jónsson deildar- verkfræðingur hjá Vegagerð ríkisins, tjáði fréttamanni blaðsins, að þetta væri eitt verst úlleikna skilti, sem hann hefði séð, og hefðu þau þó mörg verið ljót, sem hann hefði séð. Jón sagði að skipt þefði verið um skilti fyrir of- an Lækjarbotna vegna hægri umferðarinnar. og kom þá í Ijós að fimmtán skotgöt voru í skiltinu, svo einhverjir hafa eytt á það púðri í orðsins fylistu merkingu. Árlega fara stórar fjárhæðir í að endurnýja skilti, sem skemmdarvargar hafa þurft að ná sér niðri á, og kemur það auðvitað niður á bví. að skiltunum er ekki fjölgað eins og skyldi. Það ætti að vera skylda ailra þeirra, sem sjá til Framhald á bls. 15. ívar Guðmundsson ívar Guðmundsson fréttastj. útvraps Staða fréttastióra Ríkisútvarps ins var auglýst Iaus til umsóknar í Lögbirtingablaði nr. 18. 1968, og rann umsóknarfrestur út hinn 15. apríl s. 1. Tvær umsóknir bárust um stöð una, frá ívari Guðmund&syni blaða fulltrúa og Margréti Indriðadóttur, varafréttastjóra. ívar Guðmundsson, þlaðafuil- trúi, hefur í dag verið skipaður fréttastjóri Ríkisútvarpsins frá 1. janúar 1969 að telja. Menntamálaráðuneytið, 14. júní 1968. UBBHBBBHHHnBNI ERLENDUR VERKTAKI HLAUT VIÐHALDS- SAMNING EJ-Reykjavík, föstudag. Allar líkur eru á, að eftir rúma viku hefjist viðgerð á möstrum Lóranstöðvarinnar á Sandi á Snæ fellsnesi, en bandarískur verktaki Furr & Edwards, sjá um fram- kvæmd verksins. Er hér um mik- ið verk að ræða sem væntanlega mun standa í fimm vikur. Það hefur vakið nokkra at- hygli, að fslendingar skyldu ekki ráðnir til þess að vinna þetta verk. Blaðið hafði samband við Sig-' uxð Þorkelsson, forstjóra hjá Landssimanum, og sagðj hann, að Landsíminn hefðu með rekst- ur Lóranstöðvarinnar að gera fyr ir hönd strandgæzlu Bandarikj- anna, og samkvæmt sérstakri heimild fná bandaríska varnar- málaráðuneytinu væri Landssím- inn ein.nig milliliður hvað viðhald á möstrum stöðvarinnar viðkem- ur. — Samkvæmt samningum um varnarliðið, verðum við að leita samninga við verktaka um við- gerðina i gegnum fslenzka aðal-\ verktaka, sem buðu verkið út. Og ] í samráði vi’ð bandarísku strand- gæzlu.na völdum við síðan bezta | verktakann, — sagði Sigurður. Ályktanir 20. fulltrúaþings Sambands ísl. barnakennara Laun barnakennara verða að hæ mjög verulega EJ-Reykjavík, föstudag. 20. fulltrúaþingi Sambands ísl. barnakennara lauk kl. 16 á laug ardaginn, og hafði þingið þá samþykkt ályktanir í ýmsum mál um. í ályktunum þingsins um launa- og kjaramál segir, að laun barnakennara þurfi að hækka verulega frá því scm nú er, svo að þeim verði gert klcift að i lielga sig kennarastarfinu ein- göngu. Telur þingið, að ef stefna hins opinbera í launamálum kenn ara breytist ekki nú þegar, hlióti það að leiða til stöðnunar í skóla- málum þjóðarinnar. Er þvi skorað á ríkisvaldið að endurskoða af- stöðu sína til launa- og kjaramála kennara. í lok þingsins á laugardaginn Kjarval ræðir við Guðlaug Rósinkranz Á sjöunda þúsund á Kjarvals- sýninguna EJ-Reykjavík. föstudag. Á sjöunda þúsund hafa nú scð Kjarvalssýninguna • I.ista- mannaskálanuin cn hun vero ur npin daglega frá 10—22 fram til mánaðarmóta. Eins og áður helur verið sagt frá, er aðgangur ókeypis. Aftur á nióti er seld sýningar- skrá. sem iafnframt er happ- drættismiði var Skúli Þorsteinsson endurkjör- inn formaður, en aðrir í stjórn eru Gunnar Guðmundsson, Ingi Kristj insson, Páll Guðmundsson, Svavar Helgason, Þorsteinn Sigurðsson og Þórður Kristjánsson. Þingið samþykkti ályktanir í launa- og kjaramálum, skólamál um og skipulagsmálum. Fer launa málaályktunin hér á eftir, en hinna verður getið nánar síðar: 20. fulltrúaþing Sambands ísl. barnakennara haldið í Melaskólan uui í Rcvkiavík 6. — 8. júní 1968 ftrekar ‘ samþykktir kennara þinga um pað. að laun barnakenn- ara þurfi að hækka verulega fra þvi sem nú er, svo að þeim verði gert kleift að helga sig kennará starfinu eingöngu. Hin mikla auVq vinna kennara hlýtur að hafa neikvæð áhrif á aðalstarfið. Vinna kennara í sumarleyfum veldur því einnig, að þeim er ekk; unnt að viðhalda menntun sinni og auka hana með því að sækja námskeið hvorki hér á landi eða erlendis. Engium er þetta ljósara en kenn^ urunum sjálfum. en hin lágu laur! neyða þá á þessa braut til þess að sjá sér og sínum farborða. Framhald á bls. 14 Þorgeir Þorgeirsson ,læknir HLÝTUR NOR- RÆNAN STYRK Norræna krabbaineinsfclagasam bandið veitir árlcga cinum lækni svokallaðan 1'erSastyrk að upphæð 10 þús. s. kr. Þorgeir Þorgeirsson læknir hlaut styrkinn að þessu sinni, cn cinn íslcnzkur læknir, Hrafn Tuliníus, hlaut hann fyrir 5 árum. Þessi styrkur er eingöngu veittur læknuni, sem helga sig krabbamcinsrannsóknum. Þorgeir er fæddur 1. 8. 1933. Hann tók læknapróf við Haskóla íslands 1960. Varð aðstoðarlæknii' við Rannsóknastofu Háskólans f Reykjavík 1961, þar sem hann Framhald á bls. 15.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.