Alþýðublaðið - 12.04.1990, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 12.04.1990, Blaðsíða 8
8 Fimmtudagur 12. apríl 1990 Góða heígi! Góða helgi! Góða helgi! Góða helgi! Góða helgi! Malverka- og aðrar myndasýningar Á Kjarvalsstöðum í vestursal og vestur- forsal Kjarvalsstaða er yfirlitssýning á verk- um Guðmundu Andresdóttur Á sýning- unni eru olíu og vatnslitamyndir frá árunum 1958 til 1988. I austursal eru Jón Axel og Sóley Eiríksdóttir meö sýningu á olíuverk- um og skúllptúr. Sýningarnar standa til 15. apríl. í Safni Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti 74, stendur yfir sýning á eldgosa- og flótta- myndum eftir Ásgrim. Á henni eru 28 verk , olíumálverk, teikningar og vatnslitamyndir. Ásamt málverkunum eru sýndar teikningar eða frumdrættir að hinum stóru myndum. Sýningin stendur til 17. júní og er opin þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. 13.30 til 16.00. Magnús Kjartansson sýnir málverk sín í listasalnum Nýhöfn, Hafnarstræti 18. Magn- ús hefur haldið fjölmargar einkasýningar. Síðast árið 1988 í Gallerí Boj í Stokkhólmi og auk þess hefur hann tekið þátt í fjölda sam- sýninga hér heima og erlendis. Á sýning- unni eru verk máluð á striga frá síðastliönum tveimur árum. Sýningin er opin virka daga Auglýsing FRÁ FÉLAGSMÁLARÁÐUNEYTINU Félagsmálaráöuneytiö hefur aö ósk hlutaöeigandi sveitarstjórna heimilaö aö almennar sveitarstjórnarkosningar fari fram 9. júní 1990 í eftirtöldum sveitarfélögum.: Skorradalshreppur, Lundarreykjadalshreppur, Noröurárdalshreppur, Hvítársíöu- hreppur, Stafholtstungnahreppur, Miklaholtshreppur, Skógarstrandarhreppur, Hörðudalshreppur, Haukadalshreppur, Hvammshreppur, Fellsstrandarhreppur, Skaröshreppur, Dalasýslu, Saurbæjarhreppur, Dalasýslu,Rauöasandshreppur, Mýrahreppur, Vestur-ísafjaröarsýslu, Ögurhreppur, Reykjarfjarðarhreppur, Naut- eyrarhreppur, Árneshreppur, Kaldrananeshreppur, Kirkjubólshreppur, Fellshrepp- ur, Strandasýslu, Óspakseyrarhreppur, Bæjarhreppur, Strandasýslu, Staöar- hreppur, Vestur-Húnavatnssýslu, Fremri-Torfustaðahreppur, Ytri-Torfustaða- hreppur, Kirkjuhvammshreppur, Þorkelshólshreppur, Sveinsstaöahreppur, Skaga- hreppur, Skefilsstaöahreppur, Skaröshreppur, Skagafjarðarsýslu Lýtingsstaða- hreppur, Skriöuhreppur, Oxnadalshreppur, Hálshreppur, Bárðdælahreppur, Reyk- dælahreppur, Öxarfjaröarhreppur, Presthólahreppur, Svalbarðshreppur, Hlíðar- hreppur, Jökuldalshreppur, Fljótsdalshreppur, Tunguhreppur, Skriðudalshreppur, Mjóafjaröarhreppur, Fáskrúösfjaröarhreppur, Geithellnahreppur. í öörum sveitarfélögum en ofantöldum skulu kosningartil sveitarstjórna fara fram 26. maí 1990. Dagsetningar vegna sveitarstjórnarkosninga 9. júní 1990. Kjörskrá skal hafa verið lögö fram eigi síöar en..............................8. apríl Krafa um bundnar hlutfallskosningar í sveitarfélagi meö 300 íbúa eöa færri berist oddvita (yfir)kjörstjórnar, bréflega, eigi síöar en................................................................27. apríl Sveitarstjórnarmaöur, sem skorast undan endurkjöri, skal tilkynna (yfir)kjörstjórn þá ákvöröun sína eigi síðar en.......................5. maí Kjörskrá skal liggja frammi til og meö..........................................6.maí Framboðsfrestur rennur út.....................................................11. maí Framlengdur framboðsfrestur, ef aðeins kemur fram einn listi, rennur út..........................................................13. maí (Yfir)kjörstjórn auglýsir f ramboðslista þegar eftir aö listar hafa verið úrskurðaöir gild- ir og merktir. Utankjörstaöaatkvæðagreiösla getur hafist....................................14. apríl Kærufrestur til sveitarstjórnar vegna kjörskrár rennur út.....................25. maí Afrit kæru sendist þeim sem kæröur er út af kjörskrá eigi síöar en..................................................................28. maí Sveitarstjórn boðar fund til afgreiðslu á kærum fyrir......................29. maí Sveitarstjórn úrskuröar kærur og undirritar kjörskrá eigi síðar en...................................................................1. júní (Yfir)kjörstjórn auglýsir, hvenær kjörfundur hefst fyrir.......................6. júní Sveitarstjórn tilkynni hlutaöeigandi, svo og hreppsnefnd eöa bæjar- stjórn, sem mál getur varöað, um breytingar á kjörskrá strax og úr- skurður liggur fyrir. Kjörstjórn tilkynni (oddvita yfirkjörstjórnar, svo og) hreppsnefnd eöa bæjarstjórn, sem mál getur varðaö, um breytingar á kjörskrá strax og dómur er genginn. (Yfir)kjörstjórn auglýsir hvar og hvenær atkvæðatalning veröur meö nægum fyrirvara á undan kosningum. Atkvæöatalning hefst svo fljótt sem unnt er aö loknum kjörfundi. (Yfir)kjörstjórn setur notaöa kjörseöla undir innsigli að talningu lok- inni, þegar kosning er óbundin. Kæra vegna kosninganna skal afhent hlutaöeigandi sýslumanni eöa bæjarfógeta innan sjö daga frá því að lýst var úrslitum kosninga. (Yfir)kjörstjórn eyöir innsigluöum kjörseðlum aö kærufresti loknum eöa aö fullnaðarúrskuröi uppkveönum hafi kosning verið kærð þegar kosning er óbundin, sbr. 19. Félagsmálaráðuneytið, 10. apríl 1990. i íi’ frá kl. 10—18 og frá kl. 14—18 um helgar. Lokaö veröur á föstudaginn langa og annan í páskum. Sýningunni lýkur 18. apríl. „PRINTS FROM COMPUTER IMAGES'' nefnist sýning á verkum bandaríska lista- mannsins Darcy Gerbarg í Menningarstofn- un Bandaríkjanna, Neshaga 16. Darcy Ger- brag er í fremstu röö svokallaöra tölvulista- manna í Bandaríkjunum í dag. Sýningin er opin alla virka daga frá klukkan 8.00 til 18.00 en um helgar frá klukkan 14.00 til 18.00 og henni lýkur 20. apríl. Útivist Á vegum Útivistar veröa farnar margar áhugaverðar feröir um páskana. Fyrst frá aö segja eru gönguskíðaferðir, sem taka 3 daga hvor þ.e.a.s. frá 14.—16.apríl. Önnur þeirra er þar sem gönguskíðalandið er mjög þægi- legt. Gengið veröur frá Merkurbrú inn í Bása. Séö verður um flutning á farangri. Þetta er ferö sem allir geta tekiö þátt í. Gist verður í Útivistarskálanum í Básum. Fararstjóri verður Rannveig Ólafsdóttir. Hin göngu- skíðaferðin er fyrir fólk í góöri þjálfun. Á fyrsta degi verður gengiö upp aö Kerlingu, á öörum degi aö Hlöðufelli og þriðja daginn niöur í Haukadal. Fararstjóri veröur Óli Pór Hilmarsson. Síöan eru þaö dagsferðir um páskana. í dag kl. 10.30 verður genöiö á skíö- um meö Núpshlíðarhálsi ef færi leyfir, ann- ars gönguferö. Á morgun kl. 13.00 veröur far- in söguferð á slóöir Kjalnesinga. Leiðsögu- maöur veröur Jón Böövarsson. Á laugar- daginn 14. apríl kl. 13.00 verður skíöaganga um Svínaskarð. Fyrsta gangan í Esjuhringn- um. Sunnudaginn 15. apríl kl. 13.00, létt ganga um Heiðmörk. Mánudagurinn 16. apríl kl. 10.30, Gullfoss-Geysir. Fariö veröur í rútu, en gengið veröur aö Faxa. Klukkan 13.00 sama dag veröur genginn kirkjustígur, sem er gömul þjóðleið í Kjós. Tónleikar Á morgun kl. 13.30—19.00 í Hallgríms- kirkju verður Pássíusálmalestur meö tón- list, organisti veröur Höröur Áskelsson og lesari mun verða Eyvindur Erlendsson. En á laugardaginn á sama staö frá kl. 11.00 til 13.00 veröa kynningartónleikar um fjáröflun fyrir orgelsjóö. Fram koma organistar, kórar, hljóöfæraleikarar og söngvarar. Bensín á bílinn Aö sjálfsögöu fylla þeir forsjálu tankinn fyrir hátíðina. Ef ekki, þá veröa bensínstöðv- ar opnar frá 12 til 16,30 á skírdag, 7.30 til 20 á laugardag, 12—16.30 á annan páskadag og sumardaginn fyrsta. Lokaö er á föstudag- inn langa og á uáskadag. Sjálfsala má auð- vitaö nota á öllum tímum þar sem þá er aö finna. GETRAUNIR Hinir rugluðu leiða enn Endaspretturinn í fjölmiðlakeppni íslenskra getrauna er hafinn, 14 um- ferðir af 19 yfirstaðnar í vorkeppninni. Það ætlar að reynast Alþýðublaðinu þrautin þyngsta aö halda meistaratitlinum frá í vor. Stöð 2 leiðir nú með 79 rétta, Bylgjan er með 75, Þjóðviljinn 73, Alþýðu- blaðið 72, Dagur og Lukkulínan 71, DV 70 en aðrir með mun færri rétta. Al- þýðublaðið þarf því að hafa einn réttan framyfir hina rugluðu stöðvarmenn í hverri viku til að jafna. Um næstu helgi eru þrír leikir taldir öruggir, Derby, Liverpool og Sout- hampton eiga öll að vinna, það er næsta víst (nema þau verði fyrir hnjaski). Einnig stóla flestir á Aston Villa og Tottenham á heimavelli og Arsenal á úti-^ velli. Við erum á sömu nótum en víkjum út frá norminu með jafnteflisspám hjá Luton og Man. city. Spá okkar: 1-2-1 1-X-X 1-1-1 2-X-1 FJÖLMIÐLASPÁ LEIKIR 14. APRÍL ’90 J m 5 > Q TÍMINN Z z 3 > 2 DAGUR RÍKISÚTVARPIÐ BYLGJAN cvj 8 fc ALÞÝÐUBLAÐIÐ LUKKULÍNA SAMTALS 1 X 2 Aston Vllla - Chelsea 1 1 X 1 1 1 1 1 1 X 8 2 0 C. Palace - Arsenal 2 2 2 2 2 2 2 1 2 2 1 0 9 Derby - Millwall 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 Liverpool - Nott. For. 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 Luton - Everton 2 2 1 2 1 2 2 X rx 2 2 2 6 Man. City -Sheff. Wed. 1 1 2 2 1 1 1 X X 1 6 2 2 Q.P.R. - Man. Utd. 2 X 1 1 X 1 2 1 1 X 5 3 2 Southampton - Charlton 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 Tottenham - Coventry 1 1 X 1 X 1 1 1 1 1 8 2 0 Wimbledon - Norwich X 1 2 X 2 1 1 1 2 X 4 3 3 Barnsley-West Ham X 2 2 X 2 2 2 X X X 0 6 5 Wolves - Newcastle X X 1 1 2 2 1 X 1 1 5 3 2 RAÐAUGLYSINGAR Starfsmaður Tilraunastöð Háskóla íslands í meinafræði auglýsir lausa stöðu starfsmanns, er sjái um kaffistofu, gler- þvott, o.fl., frá og með 1. maí n.k. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist í pósthólf 8540, 128 Reykjavík, fyrir 23. apríl nk. 2 52 3 FELAGSMALASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR V- Síðumúla 39 — 108 Reykajvík — Sími 678500 Félagsráðgjafi óskast nú þegar í fullt starf í unglingadeild Félags- málastofnunar. Upplýsingar veitir Snjólaug Stefánsdóttir í síma 622760. Umsóknum skal skila til starfsmannahalds Reykja- víkurborgar, Pósthússtræti 9, 2. hæð, á umsóknar- eyðublöðum sem þar fást. FÉLAGSMÁLASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Síðumúla 39 — 108 Reykajvík — Sími 678500 Tilsjónarmaður óskast Við leitum að þroskaþjálfa, kennara, fóstrum eða öðru uppeldismenntuðu fólki til að veita stuðning á heimili í Reykajvík, þar sem er fatlað barn. Upplýsingar veitir Rúnar Halldórsson í síma 678500.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.