Alþýðublaðið - 28.04.1990, Page 13

Alþýðublaðið - 28.04.1990, Page 13
COTT FÓLK/SlA Laugardagur 28. apríl 1990 13 í Þjónustumiðstöð ríkisverðbréfa færðu upplýsingar og ráðgjöf um trausta ávöxtun I fí& WjP/ ' V//-' w \ K jiSr > r-' : X w > í Þjónustumiðstöð ríkisverðbréfa er lögð áhersla á alhliða þjónustu og ráðgjöf við kaup á spariskírteinum ríkissjóðs, ríkisvíxlum og áskrift að spariskírteinum. Þar færðu einnig aðstoð við sölu og innlausn þeirra. Auk þess getur þú hringt í síma Þjónustumiðstöðvarinnar, 91-626040, og pantað | ^ áskrift að spariskírteinum. Starfsfólk Þjónustu- miðstöðvarinnar veitir líka upplýsingar um skattamáþ^ samanburð við önnur sparnaðarform og aðra fjármálaráðgjöf. Þjónustumiðstöð ríkisverðbréfa starfar í náinni samvinnu við Seðlabanka íslarids og þá umboðsaðila um land allt sem selja spariskírteini ríkissjóðs. Leggðu leið þína í Þjónustumiðstöð ríkisverðbréfa að Hverfisgötu 6, 2. hæð, eða hringdu í síma 91-626040. Þjónustumiðstöðin er fyrir alla. Lánstími / binditími Raunávöxtun á binditíma Ný spariskirteini: l.fi.D 1990 5 ár 6,0% 2.fl.A 1989 10-20 ár 6,0% Spariskírteini í áskrift: l.fi.D 1990 5 ár 6,2% 2.Í1.A 1989 10-20 ár 6,2% Ávöxtun á ári Rikisvíxlar: forvextir 12% 45 - 120 dagar 12,85% -13,03% ÞJONUSTUMIÐSTOÐ RÍKISVERÐBRÉFA - fyrirfólkið í landinu - Þjónustumiðstöð ríkisverðbréfa, Hverfísgötu 6, 2. hæð, sími 91-626040

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.