Tíminn - 28.06.1968, Blaðsíða 4

Tíminn - 28.06.1968, Blaðsíða 4
4 TIMINN FÖSTUDAGUR 28. júní 1968. STAKIR ELDHÚSSKÁPAR MIKIÐ ÚRVAL Á L AG E R EINNIG VASKBORÐ, KÚSTASKÁPAR OG ÝMSAR GERÐIR EFRI OG NEÐRI SKÁPA. HUS OG SKIP HF Laugavegi 11. Sími 21515 SLATTUVELAR Reykjavík og aágrenni Stuðningsmenn KRISTJÁNS ELDJÁRNS í Reykjavík og nágrenni boða til Almenns kjdsendafundar í Laugardalshöllinni laugard. 29. júní kl. 15 Fundarstjóri: Njörður P. Njarðvík, sendikennari Avörp flytja: HLIÐARTENGDAR AFTANÍTENGDAR RASSPE sláttuvélar fyrir allar gerðir^f dráttarvéla. Með RASSPE gengur slátturinn fljótt og vel. Þórarinn Guðnason, læknir Bjarni Lúðvíksson, viðskiptafræðingur Guðrún Egilson, blaðakona Hersteinn Pálsson, ritstjóri Jóhanna Kristjánsdóttir, flugfreyja Kjartan Thors, jarðfræðinemi Jón Sigurðsson, skrifstofustjóri Sigrún Baldvinsdóttir ,lögfræðinemi Þorsteinn Ólafsson, lögfræðinemi Sigrún Gísladóttir, hjúkrunarkona Indriði G. Þorsteinsson, rithöfundur Að lokum flytur Kristján Eldjárn ávarp. Lúðrasveit undir stjórn Páls P. Pálssonar leikur. — Fjórtán Fóstbræður syngja. STUÐNINGSMENN LAUGARDALSVÖLLURINN í kvöld kl. 20,30: Ungíingalandslið — B landslið Aðgangur: Stúka Stæði Börn kr. 60,00 kr. 50,00 kr. 25,00 á Laugardalsvellinum. MÓTANEFND IIÍII-i':' T í[ ÞÓRHF REYKJAVIK SKOLAVORÐUSTIG 25 íbúð óskast fbúð í Reykjavík með húsgögnum, baði og síma, óskast til leigu frá 1. til 31. ágúst. Til-boð óskast send til frú Lundgren, Búrfelli við Fosskraft, Suðurlandsbraut 32, Reykjavík. Hagstæðustu verð. Greiðsluskilmálar. Verndið verkefni íslenzkra handa. FJÖLIÐJAN HF. Sími 21195 Ægisgötu 7 Evk. Trúin flytur fjoll. — Við flytjum allt annað SENPIBÍLASTÖOIN HF. BlLSTJÓRARNIR aðstoða Jón Grétar Sigurðsson héraðsdómslögmaður Austurstræt) 6 Simi 18783. Hestamannafélögin Andvari og Gustur efna til kappreiða á Kjóavöllum næstkomandi laugarda-g kl. 15,00. Sú nýbreytni er á gerð vallarins að hlaupabrautir eru afmarkaðar. Keppt verður í 200 m. skeiði, 250 m. og 300 m. stökki. Skráðir eru um 70 hestar í keppni og góðhestasýningu. Mótið hefst með vigslu vallarins og hópreið fé- laganna inn á svæðið; þá góðhestasýnin-g og naglaboðkeppni, unghross í tamningu og kapp- reiðar. UNDIRBÚNINGSNEFNDIN \

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.