Tíminn - 28.06.1968, Blaðsíða 16

Tíminn - 28.06.1968, Blaðsíða 16
r i Lvk FORSETAEFNIN I HLJOÐ- OG SJÓNVARPI í KVÖLD væður um tvö afmörkuð efni. í fyrsta lagi um gjörgæzludeikl- haidið með sér slika fundi s tveggja ára fresti allt frá alda Fyrirlestrahald hofst í morg- un og fara þeir fram í hátíða- Fatnaðar- kaupstefna í Reykjavík á vegum FÍI í septembermánuði KJ-Reykjavík, fimmtudag. Forsetaefnin, dr. Kristján Eldjárn og dr. Gunnar Thorodd- sen, flytja ávörp í útvarp og sjónvarp annað kvöld, föstudags kvöld, og verður þátturinn með Félag íslenzkra iðnrekenda hefur ákveðið að efna til fatnaðarkaup- stefnu dagana 11.—15. september n. k. Kaupstefna þessi, sem nefn- ist „íslenzkur fatnaður 1968“ vcrð- ur haldin í anddyri Sýningarhall- arinnar í Laugardal. Þetta er í annað skipti, sem efnt er til sérstakrar fatnaðarkaup stefnu hér á landi, en sú fyrsta var haldin á árinu 1965 í sam- UNN/Ð A MINK í 1. SINN EYSTRA GÞEþReykjavík, miðvikudag. Fréttaritari blaðsins á Egilsstöð um símaði í dag, að grcnjalægjur hefðu í nótt séð mink við Mýrar- búsasel í Fellum, og drcpið hann. Þetta er að því leyti fréttnæmt, að aldrei áður hcfur verið unninn minkur á Austurlandi, og þessi vá- gestur hefur lítt látið á sér kræla í Austfirðingafjórðungi. Mennirnir, sem fundu minkinn og unnu voru Friðrik Sigurjóns- son, Skóghlíð, og Agnar Eiríks- son, Fjallsseli. Voru þeir, eins og fyrr segir að huga að tófugrenj- um, er þeir urðu minksins varir. Vöktuðu þeir hann skamma stund og drápu, er hann var að gæða sér á silungi, er hann hafði drepið í á þar skammt frá. Þetta var kvendýr og er ástæða til að ætla, að ungar þess séu einhvers staðar á þessum slóðum. Þykir Austfirð- komuhúsinu Lidó. Nú þegar hafa 18 framleiðendur tilkynnt þátt- töku í kaupstefnunni, en þess er að vænta, að fleiri bætist í hópinn. Fyrstu fjóra dagana verður kaup- stefnan eingöngu opin fyrir inn- kaupastjóra verzlunarfyrirtækja frá kl. 10—12 fyrir hádegi og frá kl. 14—18 eftir hádegi. Gert er ráð fyrir að kaupstefnan verði til sýnis fyrlf almenning síðari hluta laugardagsins 14. og sunnudaginn 15. september. Kaupstefnur þykja hvarvetna nauðsynlegur þáttur í nútíma við- skiptalífi. Er þess að vænta, að þessi kaupstefna verði sótt af sem flestum, sem verzla með fatnaðar- vörur, en gera má ráð fyrir, að þeir sjái sér hag í því nú sem áður að sækja kaupstefnu þessa, og eiga kost á því að gera innkaup á einum stað, þar sem á boðstól- um mun verða úrval alls konar fatnaðar. Fatnaðarkaupstefna sú, sem efnt var til á árinu 1965 og kaupstefna, sem haldin var í sam bandi við Iðnsýninguna 1966, sýndu það ótvírætt, að innkaupastjórar verzlunarfyrirtækja kunna að meta þessa viðleitni framleiðenda, en fjölmargir þeirra heimsóttu þær kaupstefnur og urðu viðskipti þar mikil. Eins og áður segir verða á boð- Framhald á bls. 15. ávörpunum sendur út samtímis í útvarpi og sjónvarpi. Þetta verða síðustu þættirnir í út- varpi og sjónvarpi, þar sem for- setaefnin koma fram fyrir kosn ingarnar. Þá hefur verið ákveðið að það forsetaefnið, sem sigrar. í kosningunum á sunnudaginn, komi fram í sjónvarpi á mánu- dagskvöldið klukkan átta. Upp- haflega ’áttu sjónvarpsmenn að vera komnir í frí þennan dag, en sumarfrí þeirra færist fram um einn dag í staðinn. Þetta mun verða eini dagskrárliður- inn í sjónvarpi á mánudaginn. Þá mun forsetaefnið, sem sigr- ar, væntanlega einnig koma fram í útvarpi. T. v. Dr. Krlstján Eldjárn, t. h. Dr. Gunnar Thoroddsen. Miklar gjaldeyristekjur af erlendum ferðamönnum: VORII 9.1% AF VERDMÆTI QmUTNINGSINS 1967 EJ-Reykjavík, miðvikudag. Veruleg fjölgun erlemlra ferða manha hingað til lands átti sér stað á síðasta ári, og gjaldeyris- tckjur vcgna þeirra jukust einn- ig mjög verulega, samkvæmt skýrslu um störf Ferðamálaráðs árið 1967, en hún er nýkomin út. Samkvæmt þeirri skýrslu var hcildarf jöldi erlendra ferða- niaiina til íslands það ár 44.328, en þar af komu um 6.500 með erlendum skcmmtifcrðaskipum og dvöhlu skamman tíma hér á Iandi. Áætlað er, að heildargjald- eyristekjur vegna erlendra ferða- manna, bæði í eyðslu og fargjöld, uemi 389.4 milljónum króua, sem er um 9.1% af heildarverðmæti litflutnings íslands árið 1967. í skýrslunni segir, að á árinu hafi komið til landsins 37.728 er- lendir fefðamenn, og er þá að- eins um að ræða þá, er dvöldu hér á landi í sólarhring eða leng- ur. Sambærileg tala 1966 var 34.733 ferðamenn, og er aukning- in því 2995, eða 8.6%. 91% þess- ara ferðamanna komu með flug- vélum, en 9% með skipum. Á árinu fóru 26.368 íslending- ar til útlanda, sem er 13.2% í- ta búa landsins, eða 11.360 þeir erlendu ferðameim, er landsins komu. Langflestir erlendu ferðamann anna komu frá Bandarfkjutsrm, eða 35% af heildarfjíadajiuni. Danir eru í öðru sæti með 13.6%, en Englendingar í þriðja sæti með 12%. Norðurlandabúar voru þó samtals 24.2% af heildarfjöld- anum. Auk þessara ferðamanna komu síðan erlend skemmtiferðaskip átta sinnum til Reykjavíkur á ár- inu 1967 með samtals um 6.500 Framhald á bls. 15. Fjölmennasta læknaráö stefna á fslandi hafin OÓ-Reykjavík, fimmtudag. Fjölmcnnasta læknaráðstefna, sem haldin hefur verið á fs- landi, var sett í gærkvöldi. Er hér um að ræða ráðstefnu norrænna lyflækna, en þeir liafa mótum, en aldrei hér á landi fyrr. Ráðstefnuna sækja 115 erlendir læknar og 35 til 40 ís- lcnzkir. Verða haldnir 50 fyrir- lestrar og lýkur ráðstcfnunni á laugardag. sal Háskólans. Ári áður en ráð- stefnur norrænna lyflækna hefj ast er tekin ákvörðun um hvaða þætti læknisfræði er helzt ástæða til að ræða. Að þessu sinni fjalla fyrirlestrar og um- ir á sjúkrahúsum. Er hér um tiltölulega nýja aðferð í með- ferð sjúklinga að ræða. Byggist hún á hjúkrun og lækningu bráðveikra með allri tiltækri tækni. Er rafeindatækni mikið notuð til að fylgjast stöðugt með líðan sjúklingsins og starf- semi einstakra líffæra og kem- ur öll breyting á starfsemi líkamans fram á sjálfriturum o^ er með þessu móti hægt að fylgjast nákvæmlega með líðan margra sjúklinga á einum stað í sjúkrahúsi. Þessi tegund gæzlu er enn skammt á veg komin á Norðurlöndum en hefur verið Framnald á bls. 14 115 erlendir læknar og 35 til 40 íslenzkir sitja ráðstefnu norrænna lyflækna sem stend ur yfir í Háskólanum þessa dag ana. Á ráðstefnunni verða flutt ir 50 fyrirlestrar. Ráðstefnunni lýkur á laugardag. Myndin er tekin í dag af nokkrum þátttak endum ráðstefnunnar. Tíma- mynd GE.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.