Tíminn - 28.06.1968, Blaðsíða 13

Tíminn - 28.06.1968, Blaðsíða 13
F©STtJI>AGUR 28. júní 1968. ÍÞRÓTTIR TIMINN IÞROTTIR 13 Góðir samningar um leikdaga í Alf.—Reykjavík. — Álíta verð- ur, að Handknattleikssamband ís- lands hafi náð mjög hagstæðum samningum við Dani og Belgíu- menn um leikdaga í undankeppni heimsmeistarakeppninnar. Fær fs land báða heimaleikina á undan og þarf síðan aðeins að fara eina ferð utan, þegar liðið leikur gegn þjóðunum á útivelli. Óg það bezta v-ið þetta er, að í bæði skiptin — þegur við leik- um heima og heiiman — leikum við getgn Belgíu á undan. Beigíu- menn eru ektoi álitnir mjög sterk ir á handknattlei'kssviðinu -og mætti líta á leikina við þá sem nokkurs konar æfingaleiki, áður en haldið verður í orru'sturnar við Dani. Að vísu má ekki vanmeta Beigiíu, en qngu að síður verður að álita, að betra sé að leáka gegn þeiim fyrst. Anmars Mtiur prógramunið þann ig út: Fyrstj leikur íslands verður 24. nóvember n.k. gegn Belgíu í Reykjavík. Hálfum mánuði síðar á íslenzka liðið að leika gegn Dön um í Reykjarví'k, eða 12. desember. I leikurinn gegn Dönum þremur dög Fyrri Íeitkurinn á útiivelli verður um síðar, eða 19. febrúar. gegn Belgiu 16. febrúar. Og síðari I Framnaid a bls. 14 Til hvers var hann annars sendur utan til að njósna? Svo virðist, sem landsliðsþjálf- arinn, Walther Peiffher, hafi ekki Útihandknattleiksmótið í fyrrakvöld: Fram heppið að hljóta bæði stigin gegn Víking Framarar voru heppnir að hljóta bæði stigin í leiknum gegn Vílíing í útihandknattleiksmótinu, en leiknum lauk með eins marks sigri Fram, 25:24. Leikurinn var æsispennandi undir lokin og mjög jafn. En þó reyndust Fram- unnu Svíþjóð sigraði Danmörk í lands leik í knattspymu í gærkvöldi, 2:1. f hálfleik var staðan 1:1, en í síð- ari hálfleik skóraði Tomas Nord hal sigurmark Svíþjóðar. Leikurinn fór fram í Stokkhólmi. ai-ar ívið sterkari á endaspret^jn- son. um og tryggju sér tvö þýðingar- mikil stig. iÞað styrkti Víkings-liðið mdkið, að Þórarinn Ólafsson lék aftur með, en hann var sterkur í vörn og skoraði auk þess mörg mörk. Annars vóru Einar Magnússon og Jón Hjaltalín sterkustu menn Víkings. Fram saknaði Gunnlaugs Hjálm arssonar í þessuim leik og er ekki að efa, að fjarvera hans hefur veikt liðið. Hins vegar voru leik- menn fullkærulausir. Beztu menn voru Ingólfur og Sigurður Einars- Oli 01.sen dæmdi þennam leik og dæmdi á Fram eims og honum væri borgað fyrir það, en bæði leikmenn Fram og utanað- Framhald á bls 14 verið hafður með í ráðum um val íslenzka landsliðsins. Að vísu er það verð landsliðsnefndar að velja landsliðið, en nýlega var Peiffher sendHr í „njósnaleiðangur" til Hafnar til að fylgjast með væntan legum mótherjum okkar, Norð- mönnum, svo ætla mætti, að hann hefði einhverjar skoðanir um það, Framhald a bls. 14 Þróttur vann Þróttur vann Víking í gær- kvöldi, 2:1, í a-riðli 2. deilaar. Með þessum úrslitum vænkast hagur Hau-ka um sigur í riðlinum og staða Þróttar á botninum lagast mjög. Þorbergur Atlason, Fram, leikur í landsliðsmarkinu á þriðjudagskvöld. Þorborgur í landsliðsmarkið fyrir Sigurð Dagsson „Kemur mér ákaflega á óvart” — sagði Þorbergur í gær, en þá hafði honum ekki verið tilkynnt breytingin Helgi Dan. þjálfar Akranes Lið Akraness hefur sýnt við tók Helgi Daníelsson, hinn mjög góða Ieiki í 2. deild að kunni leikmaður Akraness og t? undanförnu og er nú í efsta Iandsliðsins mörg undanfarin | sæti í b-riðlinum. Fyrir nokkr- Þykir Helgi Daníelsson | um vikum urðu þjalfaraskipti . 5 hjá liðinu. Helgi Hannesson, hafa staðlð S1S vel sem g sem verið hefur þjálfari Uðsins ari liðsins undanfarnar vikur. | undanfarið, lét af störfum, en — alf. * Alf.—Reykjavík. — Eftir allt, verður einn nýliði í íslenzka lands liðinu, sem leika á gegn Vestur- Þjóðverjum á þriðjudagskvöldið, nefnilega Þorbergur Atlason, Fram, sem kemur í markið í stað Sigurðar Dagssonar. Sigurður boð- aði forföll í gær vegna meiðsla. Varamarkvörður verður Páll Pálmason, Vestmannaeyjum. Þegar íþróttasiðan hafði sam- band við Þorberg siðdegis i gær, hafði hann ekki fengið fxéttir um, að han.n ætti að leika í lands- liðsmarkinu. — Hvað finnst þér um, að verða svona skyndilega landsliðs- markvörður? — Þetta kemur mér ákafiega á óvart, svo ekki sé meira sagit. Það var búið að tilkynna mér, að ég ætti að vera varamaður, annað vissi ég ekki. — Heldurðu, að þú verðir taugaóstyrkur í leiknum? — Ég hugsa, að ég hafi ekki efni á því. Fleira hafði Þorbergur ekki um málið að segja. Hains bíður erfitt hlutverk á þriðjudaginn, en ef hann stendur sig eins vel í mark inu þá og í leikjunum með Fram upp á síðkastið, þarf engu að kvíða. Þess má geta, að Þorberg- ur er 20 ára gamall og er bróðir Júhannesar, bakvarðar í Fram- liðinu. Haukar heria rói- urínn í 2. deild Haukar sigruðu „erkifjendur sína“, FH í 2. deildarkeppni A- riðils í Hafnarfirði á miðvikudags kvöld með 3:2. Með þessum sigri hafa Haukar tryggt sér góða for ustu í riðlinum og hlotið 7 stig í 4 leikjum og eru langlíklegastir til sigurs í riðlinum. FH og Víking ar eru með 3 stig og Þróttur sömu leiðis. Jóhann Larsen, markakóngui Hauka, skoraði fyrsta mark leikf tas, snemma í fyrri hálfieik os stuttu síð’ar var dæmd vítaspyrnE á FH, sem Steingrímur Hálfdiánai son skoraði örugglega úr. Haukai voru betri aðilinn í fyrri háltfúei'k á öllum sviðum knattspyrnunnar í síðari háilfleik börðust leikmenr Framnaio a ols 15 B-lið gegn UL-liði í kvöld — á Laugardalsvellinum kl. 20,30 Nýlega var dr. Halidór Hansen kjörlnn heiðursfélagl i félagi Einherja á íslandi, en hann varð fyrstur golfleikara hér á landi að vinna það afrek að fara hoiu-í-höggi (hole-in-one). í því tilefni sæmdl aðalumboðsmaður OMEGA á íslandi, Sveinn Björnsson, ræðismaður Svlss, dr. Halldór H^nsen OMEGA verðlaunastyttu ásamt OMEGA armbandsúrl og var þessi mynd tekin við þá athöfn, að viSstöddum form. félags Einherja Páli Ásg. Tryggvasyni. í kvöld fer fram leikur á Laug- ardalsvellinum milli unglinga- landsliðsins og B-landsIiðsins. — Leikurinn hefst kl. 20,30. UndanfarinTi mánuið hefur ung- lingalandsliðið æft vel fyrir Norð- urlandamót unglinga, sem fram fer hér í næsta mánuði. Liðið hef- ur verið í æfingabúðuim í Reyk- holti um eina helgi og leikið marga æfingaleiki gegin félagslið- um. Liðið er skipað leikmönnium úr 2 aldursfilokki og leika flestir með meistaraflokbsliðum sinna félaga. f síðari hluta jiplí fer B-lands- liðið til Færeyja og verður leikur- inn því æfingaleikur fyrir bæði liðin, sem eiga fyrir höndum mikilsverð verkefni í næsta mánuði. B-landsliðið í kvöld verður skip að þessum lei'kmönnum: Kjartan Sigtryggsson, Kieflavík, Gunnar Austiíjörð, Atereyi'i, Æv- Fraat&aid k als. 16.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.