Tíminn - 28.06.1968, Blaðsíða 9

Tíminn - 28.06.1968, Blaðsíða 9
FÖSTUDAGUR 28. júní 1968. Útgefandi: FRAMSÓKNARFLOKKURINN Frarakvæmdastjóri: Kristján Benediktsson. Ritstjórar: Þórarinn Þórarinsson (áb). Andrés Kristjánsson, Jón Helgason og indriöi G. Þorsteinsson Fulitrúi ritstjórnar: Tómas Karlsson. Aug- lýsingastjóri: Steingrímur Gíslason Ritstj.skrifstofur I Bddu- húsinu, símar 18300—18305 Skrifstofur: Bankastræti 7. Af- greiðslusími: 12323. Auglýsingasími: 19523. Aðrar skrifstofur, sími 18300. Askriftargjald kr. 120.00 á mán innanlands — f Iausasölu kr. 7.00 eint. — Prentsmiðjna EDDA h. f. Hvernig mætum við erfiðleikunum? Mklir enfiðleikar af náttúruvölduan hafa heimsótt þjóðina á þessu ári. Þar ber fyrst að nefna hafísinn og það tjón, sem hann hefur valdið, en það getur átt eftir að reynast meira en þegar er komið fram. Þannig eru nú heyskaparhorfur hinar uggvænlegustu víða um land. En jafnframt og menn horfast í augu við þessa erfiðleika, iiá etoki gleyma því, að ektoi hefur allt gengið á móti okkur. Þannig varð heildarfistoaflinn verulega meiri fyrstu mánuði ársins en á sama tíma í fyrra. Síð- ustu vikurnar hefur fiskaflinn líka verið víða mun betri en venjulega á þessum tíma árs. Þetta dregur samt ekki úr þvi, að við mikla erfið- leika er að etja, sem sprottnir eru af náttúruvöldum, og að sérstaka aðstoð ber að veita þeim, sem þar lenda í mestri raun. En því rneiri, sem hinir óviðráðanlegu erfiðleikar eru, því betur þurfa þjóðin og forustumenn hennar að spjara sig. Erfiðleikum þarf að mæta með auknum dugnaði, framtaki og útsjónarsemi. Hvernig hafa ráðsmenn' þjóðarinnar staðizt þetta próf? Hór skulu nefnd nokkur dæmi: Bátaflotinn var stöðvaður fyrstu vikur ársins vegna þess, að þeir útreikningar ríkisstjórnarinnar og ráðu- nauta hennar, sem fiskverðið var byggt á, reyndust rangir, og reikna varð allt upp á ný. Vegna þessarar stöðvunar flotans hafa hundruð millj. kr. í erlendum gjaldeyri farið forgörðum. Nokkru síðar hófst svo víðtækasta verkfall, sem hér hefur verið háð, og stóð það á þriðju viku. Tjónið af því hefur skipt þjóðarbúið hundruðum milljóna króna. Þetta verkfall hefði ekki orðið, ef ríkisstjórn- in hefði ekki gert tilraun til að svipta þá lægst- launuðu öllum dýrtíðarbótum. Síðast en ekki sízt er svo að nefna það, að síld- veiðiflotinn liggur nú í höfn, meðan keppinautar okkar moka upp síldinni. Ástæðan er sú, að stjórnar- völdin eru ekki búin að ákveða síldarverðið, og jafn- framt hafa þau vanrækt að miðla málum milli sjó- manna og útvegsmanna. Þvert á móti hefur ríkis- stjórnin gert þessa deilu torleystari með hækkun saltsíldarskattsins. Hér eru aSeins nefnd þrjú dæmi um það, hvernig ráðamenn þjóðarinnar, ráðherrarnir og hjálparmenn þeirra, mæta erfiðleitounum. Fleiri mætti nefna. Eru góðar horfur á, að við sigrumst á erfiðleikunum meðan ráðsmennska þeirra, sem um stjómvöl þjóðar- skútunnar halda, er flest á þessa lund? Þörf herferð Nátt-úruverndarnefnd Hins ísl. náttúrufræðifélags og Æskulyðssamband ísland hafa ákveðið að hefja svo- kallaða náttúruverndarherferð, er standi yfir frá 26. júní — 15. september. Megintilgangur þessarar herferð- ar er að áminna fólk um að vinna ekki spjöll á lands- lagi og skilja ekki rusl og aflóga hluti eftir á víðavangi. Hér er vissulega um þarfa herferð að ræða og ber að vænta sem allra mestrar þátttöku í henni, en þátt- tatoa er fólgin í því að umgangast landið vel. __TÍMINN______________________________? Grein úr New York Times: Gaston Eyskens hefur ekki náö hylli sem stjórnmálamaður En honum tókst að leysa deilurnar um konungdæmið og Kongó. Fyrir nokkrum dögum var mynduS ný ríkissjórn í Belgíu, efitir lengstu stjómarkreppu, sem þar hefur verið. Hinni nýju stjórn er spáð skömmum starfstíma, þvi að höfuðmálið, sem fengizt er við, er talið illleysanlegt, en það er tungu- máladeila hinna tveggja þjóða er byggja landið, Vallóna og Flæmingja. Það var þessi deila er leiddi til falls fyrrv. ríkis- stjórnar, þingkosninga og hinn ar löngu sjórnarkreppu. Hinn nýji forsætisráðherra, Gaston Eyskens, er hins vegar ekki óvanur því að fást við tor- leyst deilumál. Hann hefur tví vegis verið forsæisráðherra áður. í fyrra skiptið féll það í hlut hans að leysa deiluna, sem stóð um konungdóminn, vegna andstöðu mikils hluta þjóðarinnar við Leopold kon- ung. f síðara skiptið var það Kongó-deilan, sem endaði með því að Belgía veitti Kongó fullt sjálfstæði. Þótt bæði áður- nefnd deilumál væru torleyst, bendir flest til að tungumála- þrætan verði enn torleystari. Hér fer á eftir grein um Eyskens, er nýlega birtist í The New York Times: „DR. GASTON EYSKENS er fynst og freanst prófessor", eins og kuinningi hans einn komst að orði um daginn þeg- ar Baudouim konungur fól honiuim að reyea að mynda ríkisstjóm, og þannig munu flestir líta á. Annans lílkja óvin ir Eyskens honum gjarnan við Napoleon (vegna þess, hve lógvaximn hann er), en vitair hans diást aftur á móti otft að því, hve hann útlistar hin filóknuistu mál iátlaust og skýrt Dr. Gaston Eyskiens er hag- firæðingur að mennt, 63 ára að aldri og hietflur tvívegds áður gegnt embætti forsœtisráð- herra. Svo kaldhæðnislega vill til, að hin torleysta stjómar- kreppa, sem olli því að þessi lógvaxni, kvdki hagfræðingur var knúinn til að taka að sér forustu í stjórnmálum þjóðar- sinnar á nýjan leik, áitti rœtur að rekja til deilu, sem reis við kaþólska háskólann í Louvadn, þar sem Eyskens er kennari í hagfræði, en því efni helgar hann krafta sína þegar hanin hefur frið til. Atburðimir, sem ollu því að Eystens var kvaddur að stjórn veli ríkisins á ný, gerðust í febrúar í vetur. Þá féll sam- starfsstjóra Kristilegra sósíal- ista og Frjádslyndra, en Paul Vanden Boeynant var forsætis ráðherra þeirrar stjórnar. Ágreininguxinn, sem olli falli sitjórnarinnar, snerist umflutn ing frönsku háskóladeildarinn- ar til héraða Vallóna, sem msela á ffönsku.' DR. EYSKENS hetfur um langt skeið tekið þátt í stjórn- málum, en þrátt fyrir það i-' ■ ________________ Gaston Eyskens mininir hann í fáu á vinsædan stjiórnimálamann. f Belgíu er drukkið mikið og borðað vel, en Eyskens er til fyrirmyndar um hófsemi í hvívetna. Hann kýs miklu heldur ferskt sveita- lotft en reykmettað borgar- loftið umhverfis bjórstotfumar, þar sem fjölmargir sjórnmála- men vökva vináttublómið í brjósti fydgismanna sinna. Við stjórnmálin og stjómar- störfin tileinkar Eyskens sér sömu firamkomu og við háskóla kennsluna. Þegar hann er í ræðustól í þinginu heldur hann annarri hendinni oft (eins og lítill Napóleon), í barmi jakk- ans, sem er með gömlu sniði, og lætuir tilfinningahita dœgur málanna ekki hafa mein sýnileg áhrif á sig. Þetta er hvimieitt í augum þeirra, sem vilja hafa tilfinnin.gateninga í sjórnmála súpunni. „Hamn heldur áfram að vera háskólakennari þó að hamm fari út í stjórmimiálin“, sagði kunn- ingi hains einn. „Hann er ekki „góður ræðumaður“ í venju- legri merkingu, en bann talar ákaflega skýrt. Hann er gjarn á að vitna í tölur, emda er hann hagfræðingur að mennt“. FERILL Eyskens sem há- skólakiennara er 8 árum lengri en stjónnmálaferill hans. Hann var gerður að háskólakenmara í fjármálum hins opimbera og bankamálum við hiáskólann í Louvain árið 1931, eða þegar hann var 26 ára að aldri, en hann er fæddiur 1. apríl 1905 í Lierre, um 20 mílur norð- austur firá Briissels, somur Antonis og Mariu Voeten Eyskens. Hann nam fyrst við háskól- ann í Louvain, en stundaði sdð ar nám i London, Genf, Chica- go og New York, og varð Master of Science við Colum- bíu-háskólann árið 1927. Tveim ur árum síðar var hann gerður að dr. í hagfræði við háskól- ann í Louvain og doktor í stjóm- og félagsmálum árið 1931. Eyskens hefur skrifað og birt á ainnað hundrað rit. Meðal þeinra má til dæmis nefna: „Efnahagshlutverk hafn arinnar í New York“, „Þróum efnahagsmála í belgísku Kongó“ og „Verkamaðurinn og stjóm verkalýðsmála í Banda- ríkjunum". VTÐ stjórnarstörfum tók dr. Eyskens fyrst árið 1934, er hann gerðist verkamálaráð- ráðherra, og árið 1939 var hainm kjörinn á þing fýrir KristiTega sósíalista. Þegar Þjóðverjar hemiámu Belgíu var dr. Eyskens látinn hverfa frá háskólanum í Louvain og lét ekki á sér bera meðan á stríðinu stóð. En í febrúar árið 1945 tók hann aftiur að sér soórniarstörf og þá sam fjármólaráðherra. Árið 1946 gerðist hann leiðtogi Kristilegra demókrata, en hóp ur þingmanna í fulltrúadeild þingsins var þá nýbúinn að stofna þau samitök. Þegar Eyskens lét af störfum fjár- málaráðherra, varð hann vara- fiorsætisráðherra í ríkisstjórn Poul-Henry Spaaks, en síðan fiorsætisráðherra í samsteypu- stjórn Frjálslyndra og Kristi- legra demókrata árið 1950. Um þetta leyti áitti belgíska þjióðin einkum við tvö vanda- mál að stríða. Annars vegar var endurreisn konuingdæmis- ins, en Leopold konungur hafði látið belgiska herinn gefast upp fyrir Þjóðverjum. Hins vegar var baráttan um stöðugt verðgildi frankans. Dr. Eysfcens tókst að endurreisa koniumgsvaldið eftir langvar- andi samninga. Homuúi tókst einnig að komast hjá gengis- fellingu frankans með því að beita staðgóðri þekkingu sinni í efnahagsmálum. ÁRIÐ 1950 sagði dr. Eyskens af sér. Hann hélt þó áfram þing mennsku, en það var ekki fyrr en árið 1958 að hainn tók aftur að sér myndun ríkisstjórnar. Þá gegndi hann embætti fior- sætisráðherra í þrjú ár og átti þá við að striða erfiðleikana í sambandi við Kongó, deiluna um ríkisstyrk til skóla ka- þólsku kirkjunnar og langvar- andi verkföll vegna samdráttar áætlunar ,sem ráðist var í vegna þeirra efnahagsörðug- leika, sem htotust af frelsi Kongó. í marz árið 1951 sagði dr. Eyskens af sér, þegar kosininga úrslitin ieiddu í ljós, að filokk ur hans hafði tapað töluverðu fylgi. Honum hafði þó orðið mikið ágengt við að treysta efnahagsástandið og auka ör- yggi í félagsmálum. Árið 1961 náð' Eyskens kjöri til öldungadeildar og gegndi störfum sem fjármálaráðherra skamma hríð áirið 1965. ÁRIÐ 1931 kvæntist Eyskens. Framhald á bls. 15. J

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.