Tíminn - 28.06.1968, Blaðsíða 8

Tíminn - 28.06.1968, Blaðsíða 8
8 TIMINM FÖSTUDAGUR 28. júní 1968. Drykkiutízkan er vanvirða Skammlaust get ég ssgt, að öll ungtemplarafélögin hér á landi hafa betri aSstöðu til félagsstarfa en við, og sem dæmi get ég nefnt, að yngsta félagið (Ungtemplara- félagið Hamar í Vestmannaeyj- um) hefur þegar fengið 15000,00 kr. styrk frá bænum og auk þess hafa íþróttafélögin verið þeim hjálpleg með húsnæði til funda- og skemmtanahalds. Ungtemplara félaginu Árvak í Keflavík var fal- ið að sjá um æskulýðsheimilið þar í bæ, og þannig mætti lengi telja. Á Akureyri vantar æskulýðsheim- ili. — Hvernig gengur félögum ykkar að halda bindindisheitið? — Þeir, sem hafa áhuga á fé- lagsstarfinu, eru í engum vanda með að halda heitið. Við höf- um aldrei predikað yfir okkar fé- lögum — þess hefur ekki þurft. — Hvað álítur þú að sé helzta leiðin til að forða unga fólkinu frá að byrja á að neyta áfengis? — Bezta leiðin álít ég að sé sú, að fá unglingana í þau félög, er vinna gegn áfengisneyzlu (þar á ég viö ungtemplarafélög) og fá- ist þeir til að starfa og vera virk- ir félagar til 25 ára aldurs eins og er algengt í elzta ungtemplara- félaginu (Hrönn í Reykjavík), þá álít ég, að þeir hafi fengið þá reynslu á heilbrigðu skemmtana- lífi, að Bakkus sé engan veginn nauðsynlegur til að hægt sé að skemmta sér, heldur sé hann okkar versti bölvaldur. Bæjarfé- lög hér á landi ættu að gera mik- ið meira að því að styrkja þau félög og félagasambönd, sem vilja stuðla að bindindissamri æsku. — Hvenær byrjar unga fólkið oftast að oeyta áfengis? Við 14— 16 ára aldurs.? — Fæstir eru sammála um það. En margir byrja á aldrinum 14— 17 ára. PÍPULAGNIR Tek að mér viðgerðir, — breytingar, uppsetningu á hreinlætistækjum o.fl. GuSmundur Sigurðsson, pipulagningameistari, Grandavegi 39. Sími 18717 Erlingur Davíðsson, ritstjóri ræðir við bmdindismenn á Akureyri — Hvað gerið þið til að vinna gegn reykingum? — Satt bezt að segja, þá höf- um við ekkert gert til þess fyrr en á okkar fyrstu árshátíð, sem var 10. febrúar s.l. Þá ákváðum við að banna aillar reykingar í danssalnum og þetta gaf svo góða raun, að því verður án efa haldið áfram. Það var almennt álit þeirra, sem þarna voru, að þetta hefði átt að vera búið að gera fyrir löngu. — Eru reykingar almennar lijá ungu fólki 14—16 ára? — Já, mjög almennar. — Er það eitthvað annað, sem þú vilt segja um unga fólkið og bindindismálið? — Ungt fólk hefur alltaf ver- ið snar þáttur í bindindisstarf- seminni í landinu, en svo virð- ist, sem stúlkuornar hafi ekki get að fylgt auknum kröfum um skemmtanir við þess hæfi. Þess vegna var ungtemplarafélagið Fönn stofnað. Að lokum vil ég hvetja alla, SÍÐARI HLUTI jafnt unga sem gamla, að stuðla að bindindissamri æsku, segir Hall dór að lokum og þakka ég við- talið. Að loknum viðræðum við Eirík Sigurðsson, fyrrum skólastjóra, hitti ég Stefán Ág. Kristjánsson, sem er framkvæmdastjóri hins um fangsmikla reksturs, Góðtemplara reglunnar á Akureyri og eins og fyrri viðmælandi, einn af forystu- mönnum bindindissamtakanna. En Góðtemplarareglan rekur eina bindindismannahótelið í landinu: Hótel Varðborg, ennfremur kvik- myndahús, sérstaka mat- og kaffi- stofu, Café Scandía og svo kaffi- sölu í Flugstöðinni við Akureyri, auk alls æskulýðsstarfsins. — Hvenær hófuð þið rekstur kvikmyndahúss? — Árið 1944 var hús Templ- ara, Skjaldborg, Hafnarstræti 67, Stefán Ágúst Krlstjánsson leigt til bíósýninga, en upphaf- lega, þegar það var byggt í fé- lagi við Ungmennafélag Akureyr- ar, rak sá félagsskapur þar bíó í nokkur ár við heldur erfiðar aðstæður. Bíórekstur prívatmanns ins stóð aðeins í eitt ár. Þá gerð- umst við Guðbjörn Björnsson, sem var einn af stofnendum stúk- unnar Brynju nr. 99, forvígis- menn þess, að JTemplarar reyndu bíórekstur í Skjaldborg. Guð- björn átti að vera framkvæmda- stjórinn, en hann dó áður en af því yrði, en ég hélt undirbún- ingi áfram og 10. apríl árið 1946 byrjaði Skjaldborgarbíó undir minni stjórn. — Og þið hafið svo aldrei lagt kvikmyndahúsreksturinn á hill- una? — Nei, en ég sá fljótlega, að j reksturinn yrði ekki arðvænleg- ur í svo litlum húsakynnum og hafði mér þó tekizt, með stuðn- ingi Hannesar J. Magnússonar og Eiríks Sigurðssonar, að koma því til leiðar við þáverandi ríkis- stjórn, að bíóið skyldi undan- þegið skemmtanaskatti, enda rynni ágóðinn til æskulýðsstarf- semi og þár í innifalið byggingu nýs húsnæðis fyrir bíóið og æsku- lýðsstarfsemi. Tryggðum við okk- ur svo lóð í miðbænum fyrir IOGT vestan við Hótel Varðborg. Hafði þá ekki komið til tals, að Reglan keypti Hótel Norðurland, eins og Hótel Varðborg hét þá. -k JP-innréttlngar frá Jónr' Péturssyni, húsgagnaframleiSanda — auglýstar I sjdnvarpi. Stllhreinar) sterkar og val um viðartegundir og harðplast- Fram- leiðír einnig fataskápa. A5 afloklnni vfðtækri könnun teljum viö, aö staðlaðar henti f flestar 2—5 herbergja fbúöir, eins og þær eru byggðar nú. Kerfi okkar er þannig gert, aö oftast má án aukakostnaöar, staöfæra innréttinguna þannig aö hún hentl. f allar Ibúöir og hús/ VEIJU J [SIENZKT ISLENZKAN IÐNA0 Allt þetta 5SS ic Seljum. staðlaðar eldhús- Innréttingar, þaö er fram- leiöum eldhúsinnréttingu og séljum meö Bllum raftækjum og vaski. VerÖ kr. 61 000,00 - kr. 68.500,00 og kr. 73 000,00. Innifaliö f veröinu er eid- húsinnrétting, 5 cub/f. is- sképur, eldasamstæöa meö tveim ofnum, grillofni og Evrépu.) bakarofni, lofthreinsari meö kolfilter, sinki - a - matic uppþvottavél og vaskur, enn- fremur söluskattur- ic Þér getiö valið um inn- lenda framleiöslu á eldhús- um og erlenda framleiðslu. (Tielsa sem er stærsti eldhús- framleiöandi á meginlandi ic Einnig getum viö smíöaö innréttingar - eftir teikningu cg óskum kaupanda. ic Þetta er eina tilraunin, aö því er bezt veröur vitaö til aö leysa öll - vandamál .hús- byggjenda varöandi eldhúsið. ic Fyrir 68.500,00, geta margir boöiö yöur eldhúsinn- réttingu, en ekki er kunnugt um. aö aörir bjóöi yöur. eld- húsinnréttingu, meö eldavél- arsamstæöu, viftu, vaski, uppþvottavél og ísskáp fyrir þetta verö- — Allt innijaliö meöal annars söluskattur kr. 4.800,00. Söluumboð fyrlr JP -Innréttingar. Umboös- & heildverzlun Kirkjuhvoll • Reykjavik Slman 21718, 42137 En það gerðist síðar og var þá skipt um nafn. Þar með hafði bindindishreyfingin eignast þetta mikla húsnæði og tryggt sér sam- liggjandi lóð og bílastæði. í Hótel Varðborg hefur verið hótelrekst- ur, þar er kvikmyndasalur Borg- arbíó og aðstaða til félagsstarf- semi. í sumar vígðum við nýbygg- ingu við Varðborg. Nú er hug- miyndin að byggja 450—500 manna kvikmynda- og hljómleika sal, en nota þann kvikmyndasal, sem við nú höfum, fyrir margs- konar félags- og skemmtanalíf æskunnar. — Þið hafið ekki setið auðum höndum þessi ár, Stefán? — Nei, hreint ekki, og er hér þó aðeins minnzt á framkvæmda- atriði. En félagsstarfið er fjár hagslega byggt upp á bessari starfsemi, sem við höfum verið að tala um og svo á þrotlausri vinnu óeigingjarnra manna, sem með starfi sínu eru að reyna að hjálpa þeim, sem hart hafa orðið úti í viðskiptum við Bakkus og forða öðrum frá því að verða á vegi hans. í stuttu máli má minna á: Samningur um lóð við Hóla- braut (og við þáverandi Hótel Norðurland) var gerður 22. ágúst 1949, Skjaldborgarbíó, sem opn- aði 10. apríl 1946, flutti í Sam- komuhúsið að undangengnum samningum við Leikfélag Ak. og Akureyrarbæ. Skjaldborgarbíó opnaði undir nafninu Borgarbíó Halldór Jónsson í Varðborgarsalnum (áður Hótel Norðurland) 23. jan. 1956. Hótel Norðurland keypt 31. okt. 1952 og nefnd Varðborg. Friðbjarnar- hús keypt 25. sept. 1961. Caíé Scandia opnað í maf 1963. Ný við- bygging vfgð 13. maí 1967 Þar í 8 hótelherbergi og veitingasal- ur (geislasalur). Og svo höfum við veitingasölu á flugvellinum. Stefán Ágúst hefur orð á því, að verkefnin séu mikil, því mið- ur endist honum ekki aldur tii að vinna nema sumt af því, sem fyrirhugað sé og þegar ákveðið í starfsemi Góðtemplarareglunn- ar. Ég þakka honum svörin og bið störfuny. þeirra manna bless- unar, sem létta vilja þungu fargi áfengisbölsins af samtíð sinni. E.D. YFIRLÝSING Blaðinu hefur borizt eftirfai- andi bréf frá stjórn Húseigendafé- lags Reykjavíkur, sem hún hefur sent f jármálaráðherra: „Stjórn Húseigendafélags Reykjavíkur leyfix sér hér með að mótmæla eindregið hinum gíf- urlegu hæk'kunum, sem orðið nafa á eignarsköttum og eignarútsvör- um við skattálagningu þá, sem nú er nýloikið. Bftirtaiin dæmi gefa nokkna hugmynd um hækkunina: A: Húseigandi, sem á hús á eignar-lóð, samt. esk. og e.útsv. 1968 kr. 25.096.00 1067 — 12.585.00 Hækkun esk. 99,4% eða samitals kr. 12.511.00 B: HÚsfélag með atvinnuihúsnæði á eignarléð 1968 kr. 313.021.00 1967 — 161.635.00 Hækkun 93,7% kr. 151.386.00 ; Sérstaklega bendir stjórnin á það misrétti. sem skapazit hefur milli þeirra. sem eignarlóðir eiga og þeirra, sem leigulóðir hafa, t. d. í Reykjavík, en þair e'ru lóða- samningar miðaðir við 5% Leigu af fasteignamati ló'ðar, þannig að ma'ður, sem byggði á leigulóð, greiðir kr 375.00 ; ársleigu fyriri hana, en maðux. sem á jafnstóra | eignarléð. greiðir í eignarskatt Oigj eignarútsvar ca. kr. 8.500.00 afj henni. Liggur þessi munur fyrst og fremst í því, að vi'ð ákvörðun við-j miðunargrundvallar eignarskatts og eignarútsvars er fasteignamat 9-faldað. en óbreytt við lóðar- leigu hjá borgarsjóði, 5% af fast- eignamati leigulóðar. Löggjafáinn ætláðist einmitt til þess, er sett voru lög nr. 28 frá 29. apríl 1963, um fasteignamat, að til svona mi&ræmis kæmi ekki, þvi í lokaákvæði laganna segir svo: „Áðúr en nýtt aðalmat fast- eigna samkvæmt lögum þessum gengur i gildd, skal fara fram end- urskoðun á gildandi ákvæðum laga, sem fasteignamat hefur áhrif á, og miðist endurskoðunin við. að skattar á fasteignum hækki ekki almennt vegna hækkunar fasteigna matsins. Þrátt fynir ítrekuð mótmæli fé- lagsins,.en félagið telur ofan.greint laigaákvæði enn í fiullu gildi, hef- þr ríkisstjórnin þverbrotið ákvæði þetta ár eftir ár með því að þvinga fram á Aiþingi hækkanir eignarskatta og eignarútsvara með margföldun fasteignamatsins sem viðmiðunar,grundvallar. Mteð síðustu hækkun þessara gjalda hefui keyrt svo um þver- bak, að húseigendur munu ekki una lengur Við slíkar árásir á eignir sínar. nema til komi hækk- un fyrnings til samræmis við 9-földun fasteignamats. Leyfum við okkur að Ijúka þess- um orðum me'ð þvi að vitna í orð fyrrverandi ritstjéra timarits okk ar, „Húseigandans", sem hanrn reit í febrúarhefti 1951 í tilefni svip- aði'ar skattlagningai': „Þessi skattlagning sannar enn nauðsyn bess, að húseigendur hafi með sér sterk samtök. sem for- ustumenn flokkanna verði að taka tUit tU“. Stjérn Húseigendafélags Reyikjavíkur“.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.